Tíminn - 03.10.1970, Page 14

Tíminn - 03.10.1970, Page 14
TÍMINN LAUGARDAGUR 3. október 191» ÁRNAÐ HEILLA Fimmtugur er í dag Gestur Sveinsson, verkamaður, Hafnar- íirSi. Hann verður a3 heiman í dag. íþróttir Framhald af bls. 13 í boði Flugfélags íslands og lék hér einn leik við Faxa, li3 FÍ, og lauk þeim leik me3 sigri Faxa 2:0. Flugfélagsmenn heimsóttu BEA í sí'Basta mánuði og léku þá aftur við sama úrvafsiið. Lauk þeim leik, sem fram fór í 27 stiga hita. með jafntefli 0:0. Þetta er mjög góður árangur hjá Fí, því BEA hefur úr um 15 þús- und manna starfsliði að velja, og þar á meðal úr mörgum góðum knattspyrnumönnum. BEA tók í fyrra þátt í keppni milli flugfé- lagaliða í Evrópu, og varð í 2. sæti í þessari „Evrópukeppni". Hinn árfegi knattspyrnuleikur milli Fí og Loftleiöa fór fram fyr- ir skömmu og sigraði FÍ í þeim leik 2:0. Dráttarbraut Framhald af bls. 3. fræðingur hefur haft umsjón og eftirlit með framkvæmdum. — Mannvinkjagerðin hófst sumarið 1965 og miðaði vel áfram í fyrstu, en vaxandi dýrtíð kallaði á auk- ið fjármagn. Lánsfjárskorturinn setti því hömlur á framkvæmda- hraðann og þess vegna bygginga- tíminn orðinn tveim árum lengri, en áætlað var. Heildarkostnaðaur mannvirkjanna er núna um 52 milljónir króna. — Þann 25. sept. s.l. var fyrsta skipið m.s. Hamravik, tekið upp í brautina, en á gömlu brautinni eru nú í viðgerð 15 bátar, og sagði Bjarni Einarsson að skipasmíða- stöðinni hefði framundan næg verkefni, og gerði hann ráð fyrir að starfsmönnum hjá fyrirtækinu mundi fjölga verulega á næsta ári. Trjágróður Framhald af bls. 16. um flúoreitrunar frá álverdnú í Straumsvík vill iðnaðarráðuneyt- ið taka eftirfarandi fram: í samningi rikisstjórnarinnar og Swiss Aluminium Ltd., um ál- bræðslu við Straumsvík eru sér- stök ákvæði, er lúta að því að girða fyrir mengun frá álbræðsl- unni og um bótaskyldu, ef tjón hlytist af mengun. ISAL er skyilt að gera allar eðli legar ráðstafanir til að hafa hem- il á og draga úr skaðlegum áhrif- um af rekstri bræðslunnar í sam ræmi við góðar venjur í iðnaði í öðrum löndum við svipuð skil- yrði. Einungis vísindalegar rannsókn- ir geta skorið úr um það. hver áhrif mengunar kunna að vera. Til þess að rannsaka og fylgj- ast með hugsanlegri mengun um- hverfis Straumsvík var skipuð nefnd, sem hóf starfsemi sfna i janúar 1966. Iðnáðarráðherra, Jó- hann Hafstein, skipaði 2 menn 1 nefndina: Dr. Aksel Lydersen, prófessor, Tröndheim, sem er formaður norska reykvarnarráðsins eða mengunarráðs þar í landi og Pét- ur Sigurjónsson, efnaverkfræðing, fulltrúa Rannsóknarstofnunar iðn- aðarins. Swiss Aluminium tilnefndi tvo menn í nefnina: Dr. A. Sulzberger, FI, Neuhaus- en og Dr. A. Bosshord. Struams- vík. Eru tekin sýnj af lofti, gróðri og jarðvegi í byrjun gróðrartíma- bils og lok gróðratímabils hvers árs og einnig er safnað mánaðar- lega sýnum af regnvatni. Sýnum þessum er síðan skipt í hluta og rannsökuð í Forschungs Insfiu't, Neuhausen, SINTEF, Tröndheim og Rannsóknarstofnun iðnaðarins í Reykjavík. Nefndin ber síðan saman nið- urstöður rannsóknastofnananna á fundum sínum. Með þessari skipan mála er reynt að tryggja, að í ljós komi hið raunverulega og sanna um hugsanlega mengun. Rannsóknum bessa árs af hálfu nefndarinnar er ekki lokið. Nið- urstöður rannsóknanna lætur nefndin iðnaðaráðuneytinu í té jafnóðum og þær liggja fyrir. Nefndin starfar að þessum mál- um samkvæmt reglugerð stað- festri af iðnaðaráðuneytinu. Næsti fundur nefndarinnar verður í þess um mánuði. Iðnaðarráðnueytið hefur óskað eftir því við Rannsóknarstofnun landbúnaðarins með bréfi í dag, að hún hlutist til um, að ráðu- neytinu verði send án tafar grein argerð Ingólfs Davíðssonar, grasa- fræðings, um undirbúning, fram- kvæmd og niðurstöður rannsókna hans á meintri flúormengun frá álverinu í Straumsvík. Ingólfur Davíðsson er starfsmaður Rann- sóknarstofnunar landbúnaðarins. en tilgreindar flúorrannsóknir ekki á hennar vegum. Væri þá hægt að láta meta vísindalegt gildi þeirra, en í fjölmiðlum hafa mikl air fullyrðingar verið á þeim byggðar og einnig staðhæfingar Ingólfs Davíðssonar sjálfs. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. yrðingar verið á þeim byggðar og einnig staðhæfingar Ingólfs' Davíðssonar sjálfs.“ Af þessari yflrlýsinglu má það ráða, að Iðnaðarráðuneytið telji jafnvel, að Ingólfur Davíðs son, grasafræðingur, hafi brot- ið af sér sem starfsmaður Rann sóknarstofnunar landbúnaðar- ins með því að gera þessar rann sóknir upp á eigin spýtur og í | sínum eigin frítíma — og j líklegast þó freklegast af öllu, | að hann skuli leyfa sér að fara * með niðurstöður sínar til f jöl-; miðla og þar með greina al- j menningi frá málinu! Iðnaðar-1 ráðuneytið skrifar þeirri stofn- ÞAKKARAVÖRP Innilegar þafckir til allra þeirra, sem glöddu mig á sextugsafmæli mínu 29. ágúst s.l Daníel Markússon. Móðir mín Ásrún Jörgensdóttir frá Krossavík verður jarösungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 5. okt. kl. 1,30. F. h. systra minna og annarra vandamanna Elín Óiafsdóttir. un, sem ekkert hefur með rann- sóknir á þessu máli að gera, eins og fram kemur í yfirlýsingunni, og ætlar sér í krafti þess að Ingólfur er þar stnrfsmaður að skikka þá stofnun til að knýja Ingólf til að láta af hendi upp- lýsingar, sem hann hefur undir höndum. Þetta er ákaflega leið inleg yfirlýsing fyrir þá sem að henni standa. Það vita all- ir, sem þekkja Ijúfinennið Ing- ólf Dvíðsson, að hann hefði lát- ið Iðnaðarráðuneytinu í té all- ar upplýsingar og aðstoð í þessu máli, liefði það bara viljað lúta svo lágt, að hafa tal af Ingólfi Davíðssyni. Það er vegna þess, sem þessi yfirlýsing hefur á sér einskonar svip hótunar um atvinnukúgun og refsingar gegn opinberum starfsmanni, sem hefur leyft sér að skýra al- menningi frá niðurstöðum rann sókna sinna í stórmáli, sem allan alinenning varðar. en i blóra við það pukur, sem setur svip sinn á þau mál, sem nú- verandi valdhafar í landinu og embættismenn þcirra fara með. Það sem styður einnig þá iskoðun, að valdihafirnir séu reiðir Ingólfi í stað þess að vera honum þakklátir eins og -almenningur, sem vill fá að fylgjast með og fá málin rædd frá öllum hliðum fyrir opnum tjöldum, að öll stjórnarblöðin, með „bezta fréttablað lands- ins“, Morgunblaðið í broddi fylkingar, hafa þagað algjör- lega um málið fram til þessa dags, hvað sem um málið verð- ur þar sagt í dag — T.K. Suðurlandssíld Framhald af bls. 1 mörkuðum og víðar, og hafa þeir þegar seft þangað mjög stóra ; Md á verði, sem svarar til oa $ 40/— foþ. Sænskir aðilar hafa komið á fót söltunarstöðvum Kanada í samvinnu við þarlenda menn. Svlp uð samvinna hefir þegar tekizt með norskum og kanadískum að- ilum. Þá hafa ýmsir sænskir sí’.dar- kaupendur hafið söltun í Dan- mörku og Svíþjóð í samráði við danska aðila og kaupa Svíar stærstu síldina, sem á ,’and þerst í Hirtshals og Skagen. Telja þeir sig, þrátt fyrir hátt fersksíldar- verð, fá ódýrari og stærri síld með þessu móti en íslendingar bjóða. Smásíidina selja Danir til annarrar vinns-’u í Þýzkalandi og víðar. Frá Bretlandseyjum og Noregi hefir einnig borizt töluvert magn af saltaðri síld á Norðurlandamark aðina og er sú síld seid á langtum ,’ægra verði en Suðurlandssildin er boðin á. Saltsíldarneyzla hefir síðustu misserin farið ört minnkandi í Svíþjóð og fleiri iöndum og staf- ar það einkum af stórhækkutu verði : :k þess sem skort hefir síld af þeim stærðum. sem viðkomandi markaðir sækjast helzt eftir, þ.e. i svokal.'aðri ,,tslandssíld“ fNorður- og Austurlandssi’d). Aætlað er, að sænski markaðurinn burfi samtals 150—200 þúsunci tunnur í ár, cn fyrir tveim árurn síðan nam salt- síldarþörf Svia uni 250 þúsund tunnum. 2. Kaupendur , Sovétrikjumwn, sem oft hafa keypt mikið rnagn af Suðurlandssí’d, telja sig ekki þurfa á saltsildarinnflutningi að halda, það sem eftir er af þessu ári, og eru Sovétrm :,ii he.’dur ekki reiðu- búniir að ræða um kaup til af ereiðslu eftir áramót. Pó.’verjar, sem keypt hafa salt- aða Suðurlandssíld í áratugi, gera ráð fyrir, að póLski sildarflotinn, sem um þessar mundir heldur sig einkum við slrendur Norður-Amer íku. muni salta nægilegt magn af sí.’d fyrir pólska markaðinn. I viðræðum, sem fram fóru \!ð Pólverja fyrir skömmu í Varsjá, var upplýst, að saltsíldarneyzla í Póilandi færi ört minnkandi og væri gert ráð fyrir, að neyzlan í ár yrði 100.000 tunnum minni en á s.l. ári. Samningaumleitanir standa yfir við fleiri Austur-Evrópulönd en niðurstöður liggja enn ekki fyrir. 3. Til þess að gera söltunarstöðv- unum kleift að greiða sem næst fersksíldarverð fyrir Suðurlands- síld, hefir Síldarútvegsnefnd talið nauðsynlegt að ná mun hærra verði og hagstæðari samningum um stærðir o.ff. en keppinautarnir hafa samið um. Þetla tókst á vertíð inni s.l. ár, vegna þess að ýmsir kaupendur á Narðurlöndum og víðar treystu því í lengstu lög, að Norðurlandssíldin myndi safnast saman austur af landinu, þegar líða tæki á haustið, en vantaði svo saltsíld, þegar veiði Norðuri'ands- síldar brást með öllu. Aðstæðurn- ar í ár eru m.a. að því leyti breytt- ar, að kaupendur gera nú ekki ráð fyrir að nein Norðuriandssíld veið- ist og bafa þess vegna frá því snemma í sumar reynt að tryggja sér stóra síld frá ýmsum öðrum saltsíldarframleiðslulöndum. Það fer því að verulegu leyti eftir því hve mikið magn af stórri síl-d kaupendum á Norðurlöndum og víðar tekst að fá frá keppinaut- unum, hvaða verði og hvaða skil- málum tekst að ná í sambandi við væntanletga Suðurlandssíldarsamn ínga. Geimfararnir Framihald af bls. 16. ftradurinn skyldi haldinn á vegum félagsinis. Eins og fram hefur komið, hafa geimfararnir heimsótt sjónvai'pið og var í kvöld sýndur þáttur, þar sem þeir skýrðu frá geimferð sinni og svöruðu spurningum fréttamanna. Blaðamenn hafa hins vegar ekki verið boðnir til fund- ar við geimfaranna, og eru margir hverjir lítt hrifnir af því, að við- teknar reglur um samskipti við fjölmiðla í málum sem þessum, skali svo þverbrotnar. Formaður SHÍ gaf í kvöld út eftirfarandi yfirlýsingu um fund- inn: „Áður auglýstur fundur með bandarísku geimförunum, sem hér eru staddir, og sem halda átti í Háskólabíói, verður ekki haldinn á vegum SHÍ, þar sem um það varð ekki fullt samkomu- •lag á síðustu stundu milli stjórn armanna félagsins. bótt annað hafi komið fram í samtökum áður. — Magnús Gunnarsson“. Setudómari Fra-mhald af bls. 16. Taldi hann, að hinum nýja setu- dómara bæri einnig að gera það, með því að skyldleiki hans og Sigurðar Thoroddsen, höfundar og helzta hvatamanns að Gljúfurvers virkjun, vekti tortryggni í hans garð. Auk þess kvað lögmaðurinn Magnús Thoroddsen þegar hafa lagt efnisdóm á málið, þegar hann úrskurði í því sem fógeti. Búizt er við úrskurði hins nýja setudómara um frávikningarkröf- una einhvern næstu daga. Nýjar bækur Framhald af bls. 2 á árinu leikrit það, byggt á Kristni haldi undir Jökli, sem Iðnó hefur nú sýningar á. Sveinn Einarsson, leikhússtjóri, samdi leikritið upp úr verki Laxness og verður nafn bókarinnar „Úa“. Helgafell gefur alls út á þessu ári 15 bækur, og er verð bókanna um 10—15% hærra en á síðasta ári, og mun það almennt minni hækkun en annars staðar í Skandi navíu, að sögn Ragnars. Menntaskóli Framhald aí bls. 2 ar stærðfræðideild, með aukinni áherzlu á efnafræði og líffraeðileg ar greinar, hins vegar hagfræði- og viðskiptadeild, væntanlega í (líkingu við Verzlunarskóla ís- •lands, eftir þær breytingar, sem fyrirhugaðar eru á skipulagi hans. Ilvernig þessar hugmyndir þró- ast í framkvæmd fer þó mjög eftir mannvali til kennslustarfa og þeirri ytri aðstöðu sem skólanum verður búin. Þann 20. ágúst skipaði Mennta- málaráðhenra þá Jón Baldvin Hannibalsson, skólameistara, Gunn laug Jónasson, bóksala. og Jón Pál Halldórsson, frkv.stj. í bygg- ingarnefnd fyrir Menntaskólann og er skólameistari formaður nefndarinnar. Arkitekt hefur enn ekki verið ráðinn en fyrirhugað er að hefjast fyrst handa um fyrsta áfanga heimavistarhúsnæð- is. Mun nefndin sækja það fast að fá fjárveitingu á næstu fjár- lögum, er geri kleift að hefjast handa um framkvæmdir þegar á næsta vori, Börnin tvö Framhald af bls. 1 mennirnir barnsstígvél koma í ljós. Var þá lögreglunni -gert aðvart og kom hún þegar á staðinn. Síðan var öllu vatninu dælt upp úr og lágu þá lífc barn-anna á botni gryfjunnar, sitt hvoru megin. Bergþóra var fædd 1. nóvem- ber 1961 og var yngst fjögurra systkina. Faðir henmar er Agúst Hallsson, en móðir henn- ar lézt fyrir fjórum mánuðum. Jóhannes Birgir var fæddur 24. marz 1962 og var hann næst- elztur fjögurra systkina. For- eldrar hans eru Un-nur Sigurðar dóttir og Jón Þórir Jóhannes- son. Stjórnsýsla Framhald af 8. síðu ans, enda gæti slífct leitt til lakari framleiðslu. Hún reynir fremur að vera á undaci tóman- um og leiða. Markmið fyrir- tæfcis er einmitt skv. viður- kenndri skilgeriningu að skapa viðskiptavini, — finna vöru eða þjónustu, sem menn vant- ar, þó að þeir hafi e.t.v. ekki gert sér það ljóst. Mikil ábyrgð hvílir á stjórnsýslu f öllu sölu- starfi, ekki sízt við gerð aug- lýsinga og kynningarrita, sem verða að vera sannleikanum samkvætn. Frá lokum seiani heims- styrjaldar hafa neytendur sjálf ir tekið frumkvæðið í því efni að tryggja rétt vörufram- boð. Þeir kveða upp eigin dóm um vörugæði. Neytendaráð eru til komin vegna þess, að stjórn sýsla hefur ekki gætt skyldu sinnar, heldur sofið á verðin- um. — ella væra ráðin óþörf. Hins vegar ættu þessir tveir aðilar, neytendahreyfing og stjórnsýsla, að geta unaið sam an. Framivæmdastjórar fyrir- tækja eru gjarnan of samgrón- ir vandamálunum, og því gætu leiðbeiningar frá samtökum neytenda orðið þeim að góðu liði. Afstaða stjórnsýslu ætti að vera sú að hvetja til slíkrar samvinnu. Niðurstaðan er, að stjóm- sýsla er háð neytendum á sama hátt og í sama mæli sem hlut- höfum og starfsliði. Þessir þrír þættir eru hennar „heilaga þren. ing“. Seinni hluti þessarar greinar mun fjalla um skyldur stjóra- sýslu gagnvart þjóðfélaginu i heild. — M. G.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.