Tíminn - 04.10.1970, Page 8

Tíminn - 04.10.1970, Page 8
8 TIM1NN SKNNUöACÍÍJR 4. oktéber 1930 Olympíuskákmótið ÓQsampíusfeáfcmótinu í Siegen í V-Þýzkalandi er nú lokið og báru Sovétmenn sigur úr býtum eftir harða baráttu við Ungverja og Júgóslava. Hlaut sovézka sveit in 27¥2 vinning af 44 möguleg um eða 62,5%, ungverska sveitin 26% v. og sú júgóslavneska 26 v. Það hefur vakið talsverða athygli, hversu knappur þessi sigur sov- ézku sveitarinnar er og telja marg ir, að þetta beri vott um hnign- andi sfeákmennt Sovétmanna. Stáð œeynd er, að fátt ungra, efnilegra skákmanna hefur komið fram á sjónarsviðið í Sovétrikjunum á undanförnum árum, en það ætti varla að koma að sök, meðan eldri kempurnar eru enn í fullu fjöri. Orsakanna er fremur að leita í því, að skákstyrkleika ann- arra þjóða hefur fleygt fram að undaníörnu. og var sovézku sveit inni að þessu sinni veitt miklu harðari mótspyrna en hún hefur átt að venjast. Sovézka sveitin vann leiki sína yfirleitt með litl um mun og af því stafar hið lága vinningshlutfall sveitarinnar. Til I samanburðar skulum við taka úr- j slitin í þremur síðustu Ólympíu skákmótum: Lugano 1968: 1. Sovétríkin 39% v. aí 52 — tæp 76% 2. Júgóslavía 31 v. 3. Búlgaría 30 v. Havanna 1966: 1. Sovétríkin 36 v. af 52 — 69,2% 2. Bandaríkin 32% v. SAAB1971 öryggi framar öllu SAAB96 SAAB99 SAAB-FJÖLSKYLDAN stækkar ár frá ári. Utn árabil höfum vt<5 boðið Saab 96 á íslenzk- um markaði, fyrst með tvígengis 3ja strokka véi og nú fjórgengis 4ra strokka vél. Ökumenn um land ailt hafa kynnzt styrkieika og öko- hæfni sem allir eru sammála um. Billinn verður eftirsóknarverðari með hverju ári sem líður. Ferðalagið verður skemmtHegra í eigin bíl. Með kólnandi veðri er go+t að hafa bíl, sem er öruggur í gang, þægilegor á mis- jöfnum vetrarvegum og síðast en ekki sizt, heitur og notalegur sem um hásumar væri, jafnvel (>ó úti sé nístings kuldi. Þannig er SAAB. Stóri Saabinn, 99an, er glæsileg viðbót við Saab-fjölskylduna. Alit í senn, tallegur, plássmikill og sparneyt- inn. Daglegur rekstur fjölskyldubHsins sfciptir orð- ið miklu. Þess vegna bendum vlð á, að vtð Kynnizí SAAB — hann er sænskur og þess vegna fram- leiddur fyrir norðlægar aSstæður. SAAB 99 — Verð kr. 396.000 tilbúinn til skráningar. SAAB 96 — Verð kr. 315.000 tilbúinn til skráningar. 3. Ungverjaland 31. v. Tel - Aviv 1944: 1. Sovétríkin 36% v. af 52 — tæp 70,2% 2. Júgóslavía 32 v. 3. V-Þýzkaland 30% v. Þessi samanburður bendir til þess, að aðrar þjóðir séu að nálg ast Sovétmenn að styrkleika, þótt ennþá skorti töluvert á, og gæti þetta orkað að því, að Olympín mót framtíðarinnar verði gaedd meiri spennu en hingað til hefur verið. Skákir. Hv: Porlisch, Ungverj'al. Sv: Fischer, Bandarfkin. Nimzoindversk vöm. 1. d4, Rf6 2. c4, e€ 3. Rc3, Bb4 4. e3, b6 5. Rge2, Ba€, 6. Rg3, Bxc3t 7. bxc3, d5 8. Ba3!? (í skákinni Portisch — Fischer, Santa Monica 1966, lék hvítur hér 8. Df3 og varð lítið ágengt. Það er athygilisvert, að Fischer minn- ist á leikinn 8. Ba3 í skýringum sinum við þessa skák og teikir að hvítur hafi ekki nægilegt mótvægi fyrir peð sitt eftir 8. —. dxc4 9. Df3, Ddö 10. e4, Dc6. — En Portisch lumar á nýjung.) 8. —, dxc4 9. e4! (Nýjung Portisch). 9. —, Hd7 10. Be2, Rc6 1. Dc2, 0..0—-0 12. 0—0, h5 13. Hfdl, h4 14. Rfl, Rh5 15. d5! (Þessi leifeur hley-pir óJga í stöð una). 15. —, Re5 bjóðum upp á þjónustu á eigin verkstæði og góðan varahlutalager, ef á þarf að haida. BiH- inn eykur því aðeins ánægjuna, að honum sé haldið við á réttum tíma og með réttum vara- stykkjum. B^ORNSSON-ica SKEIFAN 11 SÍMf 81530 BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÖHJÖLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. Sendum gegn póstkröfu um !and allt Verksfæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 (Að sjálfsögðu ebki 15., exdö 16. Hxd5 og riddarinn á h5 fellur.) 16. dxe6, De8 (H1 na-uðsyn. 16. —, Dxe6 strand aði á 17. Hxd8t, KxH 18. Ddlf og hvítur vinnur riddarann á h5). 17. Hxd8t, DxH 18. Bxh5, Hxh5 19. f4, Rd3 20. exf7, c5 21. De2, Hh8 22. e5, Kb8 (Ek-ki 22. —, Rxf4 23. Dg4'f.) 23. e6, Df6 (Hvítu frelsingjarnir á e6‘ og f7 eru ógnvekjandi að sjá. en njóta ekki nægilegs si.uðnings hvítu mannanna.) 24. Hel!. Bb5 (Ekki 24. —, RxH vegna 25. De5t og hvítur vinnur. Svarti riddar inn verður að vaM? e5 reitinn.) 25. Bxc5!?, hxc5- 26. Hbl, a€ 27. a4, Rxf4 28. Df3. Rxe6 29. DxD, g7xD 30. axb5, axb5 31. Hxb5t, Kc7 32. Re3, Hf8 33. Ha5, Kb7 34. Rxc4, Ilxf7 35. Hxc5, Rxc5 36. Rd6t, Kc6 37. Rxf7, Re4 38. Rh6. Kd5 39. Rf5, h3 ífifntefii. Sannköliluð stórmeist- araskák- Haustmót T. R. 1970. Fyrir sk-ö-mmu er hafið haust mót Taflfélags Reykjavíikur, sem jafnframt er 70 ára afmælismót þess, og hafa margar fjömgar sfcákir þegar litið dagsins ljós. Hv: Stefán Briem Sv: Jóhann Sigurjónsson Frönsk vöm. 1. e4, e6 2. d4, d5 3. Rc3, Bb4 4. Bd3 (Sneiðir hjá þefektum afbrigSBm.) 4. —, c5 (Margt mælir með 4. —, dsfe4 5. Bxc4. Rf6 6. Bf3, cö). 5. exd5, cxd4? (Hér verður Jóhanni á afðrifa- rjkur afleiku-r.' Beat er 5. —, Dxd5 o.s.frv.) 6. Bb5t- (Óþægilegur miliileikur.) 6. —, Kf8 (Jóhann kesnur ekki auga á betei swarlerk, end-a úr vönSu að láða. Haun gat þó reynt 6. —, Bd7 þar eð 7. dxe6, Bxb5 8. exf7t, Kxf7 9. Dhöt, g6 10. Dxh5. De7t er svarti í hag). 7. Dxd4, BxcSt 8. bxc3t, Dxd5 9. Ba3t, Re7 10. Db4, De5t 11. Re2, Dc7 12. Hdl! gefið. Hvítur hótaði 13.'Dxe7f, DxD 14. Hd8f mát. Tfl að afstýra þessari hótun verður svartur að láta af hendi mann: 12. —, f6 13. Dxe7. DxD 14. Hd8t, Kf7 15. Bxe7 o-.s.fiw. Hv: Friðrik Ólafsseon. Sv. Stefán Briem. Hoilenzk vöra. h RÉ3, f5 2. gS, d6 3. d4, g6 4. Bg2, Rf6 5. O—O, Bg7 6. c4, c6 7. Rc3, O—O 8. Dc2, Ra6 9. a3, Rc7 (?) (B-etra var 7. —, Dc7.) 10. Hel, d5? (Þesgi leifcur er aðeins hviti tfl hagsbóta. Reyna mátti 10.—, Be6 ásamt 11. —, b5.) 11. cxd5, cxd5 12. Bf4, Re6 13. Be5, Re4 14. e3, b6 15. BxB. KxB 16. Re5, Bb7 17. Hacl, Rxc3 (Eða 17. —, Hc8 18. Da4.) 18. bxc3-, Dd6 19. c4, Hfc8 20. Db3, dxc4 (Eftir 20. —, Hd8 væri 21. c5- mjög óþægilegt fyrir svart) 21. Rxc4. Dc7 22. d5, Rg5? (Eftir þennan leik verður skák inni tæpast bjargað. Mest hald var í 22. —, Re5, sem hvítur svar a-r bezt með 23. Db2f ásamt 24. Hfdl og hefur þá mun betri stöðu). 23. Db2t, Kh6? (23. —, Kg8 var betra en tæpast Mlnægjandi). 24Jle5!, gefið. Hvitur hótar einfaldlega 25. h4 ásamt 26. Rf7f o. s. frv. F. Ó.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.