Tíminn - 06.10.1970, Side 10

Tíminn - 06.10.1970, Side 10
TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 6. október 1970 Sebasiiegn iabiisafe: Kona, bíll, gleruugu og byssa 8 þess, góða mín, að bað kemur sér vel fyrir þig og þú lætur þá ekki glepjast af einhverjum kóna. sem á ekki annað undir sér en fjór- gengisvél"), og ég skottaðist méð hana út um hvippinn og hvapp- inn. Þetta var síðasta árið mitt í klausturskólanum. Systurnar áttu tvo sendiferðabíla, og ég ók þeim eldri. „Spíttí“, var Umsjónar- mamma vön að hvisla, þegar við tókum af stað. „Þá æfistu að aka, og við fáum nýja gullið af henni systur Maríu“. En á þrjátíu kíló- metra hraða skalf hún eins og hrísla og ákallaði dýrlinga, og á fjörtíu sneri hún b'ænum sínum til jómfrúr Maríu. Eitt skipti varð hún svo óttaslegin. að hún rykkti í handbremsuna og engu munaði að við rækjum báðar fésið út um framrúðuna. Caravaille stóð álútur yfir tösk unni og þusaði: Það væri enginn hægðaríeikur að fá leigubíl á laug ardagsmorgni, hann hefði lát- ið taka símann úr sambandi niðrá stöð, svo að ég fengi vinnufrið, og hann sæi ekki ástæðu til að tengja símann aftur fyrir helgina, hann ætti eftir að ná í dóttur sína og þau yrðu mér mjög þakk lát, ef ég vildi fylgja þeim út á Orlyflugvöll. Ég skildi ekki neitt í neinu. Þá rétti hann úr sér og bætti við til skýringar: Þannig gæti ég ekið bílnUftRþans heim. . Var maðurinn vítiaus? Ég sagði, að hann hlyti að finna bílastæði út á Orlyflugvelli, en hann yppti aðeins öxium og er þriðjudagur 6. október — Fídesmessa Tuiigl í hásuðri kl. 17.07. Árdegisháflæði í Rvík kl. 8.37. HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreiðii. Sjúkrabifreið í Bafnarfirði sími 51336. fyrir 'teykjavík og Kópavog simi 11100 Slysavarðstcfai) i Borgarspit. inum er opin ailan sólarhringlim. AO etns mótt a slasaðra. Siiut 812154 Kópavogs-Apótek og Keflaviknr Apóteb ern opin virka daga kl. 9—19 langardaga kL 9—14. belea daga kl. 13—15 Almennar upplýslngar um Lækna bjðnustu 1 borginnl eru gefnar ' simsvara Læknafélags Revktavfk ur. simi 18888. Fæðingarheimilit í Kópavogi. tílíðarvegi 'M). suni 42644 Tannlæfcnavakt ex t HeUsvemti arstöðinm (þar sem 'ot- an var) og er opln laugardaga or sunnudaga ki. 5—6 e. h. Sími 22411. Apótek Hafnarfjarðai er opið alla svaraði: —Þakka þér fyrir, Dany, •mér er kunnugt um það. — Gerðu það fyrir mig, Dany. Ég sagði það væri útilokað. —■ Hvers vegna? Núna horfði hann beint á mig. örlítið fatitur, og mér verður ævin lega orðfall, þegar einhver stend- ur of nærri minni veikgeðja per- sónu. Hann virtist óþreyjufullur. — Ég veit það ekki. Afþví- bara, stundi ég loksins upp. Ég hefði ek'ki getað fundið heimskulegra svar. Hann yppti aftur öxlum og sagði, að ég mætti ekki haga mér eins og kjáni. Síð- an hvarf hann með töskuna fram í anddyrið. Málið var útkljáð. Ég gat ekki fylgt þeim út á Orlyflugvöll. Ég gat ekki farið með bílinn hans heirn. Ég varð að segja honum, að ég hefði aldrei sezt undir stýri á öðru en forgömlum sendiferðabíl og Um- sjónarmömmu sjaldan verið rótt, nema hún hefði kirkju í augsýn. Ég gekk á hæla honum fram í anddyrið. Anita var að koma nið ur stigann. Ég hagði ekki orð. Þau höfðu þrjár töskur með- ferðis. Ég bar eina þeirra út í garðinn. Ég svipaðist um eftir Citroenbílnum, en þá fyrst varð ég alvarlega skelkuð. Þau ætluðu ekki j Citroenbílnum heldur gríð- arlöngum amerískum blæjubíl, sem Anita var að hnika út úr skúrnum. Tryllitæki. Ég fór afturinn og nam ekki staðar, fyrr en j skrifstofunni. Ég gat ekki 'éfhú"sinni munáði hváð það var. sem dró mig þangað inn. Jú, taskan mín. Ég tók töskuna upp af góifinu og lagðj hana á vtrka daga frá fcl 9—7 6 uiuear dögum fcl 9—2 og a sunnuriögurr og öðrum heleidögum er opið fra fci 2—4 Nætur- og helgidagavörzlu apóteka í Reykjavík vikuna 3. til 9. okt. annast Apótek Austurbæjar og Borgar-Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 6. og 7. okt. annast Arinbjörn Ólafsson. FLUGÁÆTLANIR Flugfélag íslands hf.: Millilandaflug: Gullfaxi fór til Lundúna kl. 08:00 í morgun og fer þaðan til Palma kl. 12:00 í dag. Véfin er væntan- leg aftur til Keflavíkur kL 18:30 í Kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kú 08:30 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), til Vestmanna- eyja (2 ferðir), til ísafjarðar, Homafjarðar og Egilsstaða. A morgun er áætlað að fljúga ti: Akureyrar (2 ferðir), til Vest- mannaeyja, ísafjanðar, Patreks- fjarðar, Húsavíkur, Egilsstaða og Sauðárkróks. SIGLINGAR Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer í dag frá Borgarnesi ti," Vestfjarða og Norðurlands- hafna. Jökuife'. er væntanlegt til Svendborgar á morgun. Dísarfell fer í dag frá Ventspils til Riga og Gdynia. Litlafefl fór í gær frá Hafnarfirði lil Akureyrar og Húsa- víkur. IlelgafeL' fór 3. þ. m. frá Lysekil til Akureyrar. Stapafell er í olíuf.'utningum á Faxaflóa. Mæli- fell fór 3#. september frá Archan- gel til Zaandam. Cool Girl fer í borðið. Ég gat efeki með nokkru móti ekið þessu ferlíki. CaravaiUe var á þönum í hús- inu, lokaði gluggum og læsti hurð um. Þegar hann kom auga á mig í skrifstofunni, þar sem ég stóð eins og negld við gólfið, hlýtur honum loks hafa skilizt, að ekki var al'l't með felldu. Hann gekk til mín, tók um höndina á mér og sagði: —Þetta er bíllinn henn ar Anifcu. Þú þairft ekki að hugsa um annað en bensínið og brems- urnar. Það er hreinasti leikur að aka honum. Eftir stundarþögn bætti hann við: —Vertu nú góð sfcúika. Ég leit á hann. Ég sá, að hann hafði blá augu, ljósblá augu, og þau voru þreytuleg. Blá. Ég hafði ekki áður veitt því athygli. í sömu andirá varð mér einnig Ijóst, að hann kom fram við mig eins og lifandi veru, að hann hafði mætur á mér, fávísu barninu. Mér fannst þetta að minnsta kosti. Ég vissi ekki, hvað hann átti við með „vertu nú góð stúlka“. Ég veit ekki enn, hvað hann átti við. Hann stóð of nærri mér, og hann virtist miög hár og afar sterkur. Ég var á tveim átt- um. Við þögðum bæði, og þögn- in var löng og næstum óbærileg. Loks sagði hann, að hann gæti sosum ráðið fram úr þessu, ef ég vildi ekkj fara með þeim. Hann skildi bílinn eftir úti á vélli. Það skipti raunar engu máli. Ég laut höfði. Ég. sagðist mundu koma. Ég var afturí ásamt telpunni. Hún sat teinrétt í sætinu, hélt í höndina á mér og gaf ekki frá dag frá Sauðárkróki til London og Bremerbaven. Else Lindinger er væntanleg til Norðfjarðar á morg- un. Glacia er á Reyðarfirði. Keppo er á Húsavík. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík kl. 21,00 í gærkvöld austur um land i hring ferð. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21,00 í kvö.'d til Reykja- víkur. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Baldur fer til Snæ- fellsness- og Brei'ðaf.jarðarhafna á fimmtudaginn. ORÐSENDING______________ Frá Geðvernd. M U N IÐ frímerkjasöfnun Geð- verndar. — Pósthólf 1308. BLÖÐ OG TÍMARIT Heimilisblaðið SAMTÍÐIN októberblaðið er komið út og flyt- ur þetta efni: Þar sem öldurnar rísa á árbakkanunr (forustugrein). ís.'enzk umgengnismenning eftir Geir R. Andersen. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþætt- ir eftir Freyju. Golda Meir, for- sætisr'ðrerra ísraels. Undur og f- rek. Ekkja Spartverjans (framhaldssaga). Nagladekk Ein- ars Einarssonar. Ovenjuleg hjóna- vígsla. Komið upp í Alpa eftir Ing- ólf Davíðsson. Ástagrín. Skemmti- getraunir. Skáldskapur á skák- borði eftir Guðmund Arnlaugssoa. Bridge eftir Arna M. Jónsson. Frægð, auð.’egð og ástir (grein um Killy skíðakap; og Daniéle Gaubert kvikmyndadis) Stjörnu- spá fyrir október. Þeir vitru sögðu o. fl. — Ritstjóri er Sigurður Skúiason. Starfsstúlka óskast Starfsstúlku, vana bakstri, vantar í eldhús K6pa- vogshælis í hálfsdags vinnu. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 41500. Reykjavík, 5. október 1970. Skrifstofa ríkisspífalanna. Ritara og símavörzíustarf í Kópavogshæli er laust starf ritara og símavarðar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórn- arnefnd ríkisspitalanna, Klapparstíg 26, fyrir 16. okt. n.k. Reykjavík, 5. október 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. LISTDANSSKÓLI ÞJÓÐLEIKHÚSSINS Unnt verður að bæta nemendum fþó ekki yngri en 9 ára á þessu ári) í flokka á tímabilinu kl. 4 til 5 síðdegis (ekki laugardaga). Ennfremur nokkrum eldri í flokka kl. 5 til 6 (ekki laugardaga). Inntökupróf í þessa flokka verður næstkomandi miðvikudag, 7. okt., kl. 4 til 6 síðdegis í sal skól- ans. Listdansskóli Þjóðleikhússins 12. september voru gefin saman í hjónaband í Svínavatnskirkju af sr. Jóni Kr. Isfeld, ungfrú Svein- b.jörg B. Jónsdóttir, Stóradai A,- Hún. og Karl H. Sigurðsson, Gagn- stötð- Hjaltastaðaþinghá. Heimili þeirra verður að Gagnstöð, I-Ijalta- staðaþinghá. Sjötugur er í dag Þor'eifur Ág- ústsson yfirfiskimatsmaður, Stór- holti 1 Akureyri. Hann er svarf- dælskrar ættar, fæddur að Feili á Upsaströnd ö. okt. 1900, en var lengi búsettur í Hrísey, var þar bátaformaður og frystibússtjóri. Hann var skipaður yfii-fiskim'2.ts- maður frá 1. janúar 1957 og hefui síðan átt heima á Akureyri. Kona hans er Þóra Magnúsdóttir frá Streiti í Breiðdal, og eiga þau 5 uppkomin börn. FÉLAGSLÍF ---------- Kvenfélag Lágafellssóknar. Fyrsti fundur velrarims verður fimmtudaginn 8. okt. í Hlégarði kl. Ðómkirkjan. Kirkjunefnd kvenna 8,30. __ Stjórnin. Dómkirkjunnar heldur fund í kirkjunni, fimmtudaginn 8. okt. kL 3. Mætið allar. ARNAÐ HEILLA Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Á morgun venður opið hús frá kl. 1,30—5,30. Auk venjulegrar dagskrár verður kvikmyndasýning. 67 ára borgarar og eldri vefkomn- ir. HJÓNABAND

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.