Tíminn - 09.10.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.10.1970, Blaðsíða 4
4 TIMINN FÖSTUDAGUR 9. október 1970. mémm I þesm fjölda kulupenna, sem eru á markaðinum, er einn sérstakur —- BALLOGRAF, sem sker sig úr vegna þess, hversu þægilegur hann er í hendi. Hið sígilda form pennans gerir skriftina auðveldari, svo að skrifþreyta gerir ekki vart við sig. • BALLOGRAF- EPOCA blekhylki endast til að skrifa 10.000 metra (sem jafngildir eins árs eðlilegri notkun). Skriftin er ætíð hrein og mjúk, vegna þess að blekoddurinn er úr ryðfríu stáli, sem ekki slitnar. Þessir pennar eru seldir um allan heim í milljóna tali. Alls staðar njóta þeir mikilla vinsælda. epoca HINN HEIMSFRÆGI SÆNSKI KÚLUPENNI SINNUM LENGRI LÝSING neQex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framieiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 ENSKIR RAFGEYMAR fynrliggiandi LONDON batterv Lárus Ingimarsson, oeildverzlua Vltastlj ö a Slm) 16205 Furuhúsgögn á framleiðsluverði Sei sófasett, sófaborð. horn skápa o.fi. — Komið og skoðið Husgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Dunhaga 18. Simi 15271 til klukkan 7. x 2 - 1 x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM (29. leikvika — leikir 3. október) Úrslitarö'ðin: lxl — lxx — llx — 111 11 réttir: Vinnmgsupphæð kr. 59.500,00 1619 (Akureyri) 9842 (Njarðvík) nr. 29340 (Reykjavík) 10 réttir: Vinningsupphæð kr. 1.600,00 148 (Akranes) — 16088 299 (Akranes) — 16194 729 (Akranes) — 16282 2173 (Akureyri) nafnl. — 16537 3401 (Hörgárdal) — 18700 3407 (sarni) — 18860 3461 (Eyjafj.) nafnl. — 19654 3963 (Fáskrúðsfj.). — 19973 4071 (Garðahreppur) — 20046 4829 (Hafnarfjörður) — 21928 6198 (Hveragerði) — 24142 6867 (Garður) — 24144 6951 (Keflavík) — 24723 7100 (Keflavík) — 27880 8342 (Keflavík) — 28137 8369 (Rvík) nafnlaus —. 28666 10748 (Selfoss) — 30105 12594 (Vestm.eyjar) — 30794 12995 (Vestm.eyjar) — 32914 13456 (Borgarfjörður) — 33183 14540 (Rvík) nafnlaus — 35081 15007 (Seltjarnarnes) — 36258 15667 (Reykjavík) — 37296 — 50399 (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (nafnlaus ) (Reykjavík) ( Gar ðáhreppur) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (nafnlaus) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) (Rvík) nafnlaus (Reykjavík) (Akureyri) (nafnlaus) Kærufrestur er til 26. okt. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur reynast á rökum reistar. Vinn- ingar fyrir 29. leikviku verða sendir út eftir 27. október. — Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK Rafgeymir — gerð 6WT9, með óvenjumikinn ræsikraft, miðað við kassastærð. 12 volt — 64 ampt. 260x170x204 m/m. SÖNNAK rafgeymar I úrvali S M Y R I L L. Ármúla 7 — sími 84450. SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GðMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.