Tíminn - 09.10.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.10.1970, Blaðsíða 7
WSTUDAGUR 9. október 19T0. ________ __________TIMINN ___________________________________________________________7 — Wtmfom — Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvsemdastjóri: Kristján Benediktsson Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Tómas Karisson Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason Ritstjórnar- sflcrifstofur i Edduhúsinu, simar 18300 —18306 Skrifstofur Bankastræti 7 — Afgreiðslusími 12323. Auglýsingasimi 19523. Aðrar skrifstofur simi 18300. Áskriftargjald kr 165,00 á mánuði, Innanlands — í lausasölu fcr. 10,00 eint. Prentsm Edda hf. Hamrafell Þær fréttir berast frá frændum okkar Norðmönnum, að þeir búi við mjög hagstæða afkomu um þessar mund- ir, og eigi hinn mikli kaupskipastóll þeirra mestan þátt í því. Farmgjöld hafa mjög hækkað á undanförnum árum og þó aldrei meira en á þessu ári. Einkum hefur farmgjaldahækkunin orðið mikil á sviði olíuflutninganna. Á sama tíma og norski kaupskipastóllinn stækkar og gróði hans stóreykst, hafa íslendingar aðra sögu að segja. Samkvæmt athugun, sem ungur viðskiptanemi, Magnús Gunnarsson, hefur gert, hefur íslenzki kaupskipaflotinn minnkað um 28% síðan 1966. Mestur hefur samdráttur- inn orðið á sviði olíuflutninganna. Um hann farast Mbl. svo orð í forustugrein á þriðjudaginn van „Ef litið er á einstaka tegundir kaupskipa kemur í ljós, að olíuskipaflotinn hefur dregizt saman um 80 af hundraði. Hér er um gífurlegan samdrátt að ræða, sem hlýtur að vekja menn til umhugsunar um þetta efni. Erlend skip annast alla olíuflutninga til landsins, og fyrstu átta mánuði þessa árs hafa verið greiddar tæpar 89 milljónir fyrir þá þjónustu í vöruskiptagjaldéyri". Nánar er ekki sagt í Mbl. frá þessum mikla samdrætti á sviði olíuflutninganna. Það er vel skiljanlegt. Þessi samdráttur á sér sögu, sem eðlilegt er, að Mbl. kæri sig ekki um að flíka. Hún er sú, að Samband íslenzkra sam- vinnufélaga réðst í það 1956 að kaupa stórt olíuflutninga- skip, Hamrafell. Rekstur þess gekk vel í fyrstu, en síðan komu til sögu tímabundnir erfiðleikar. SÍS þurfti þá á nokkurri fyrirgreiðslu að halda í sambandi við rekstur skipsins. Ríkisstjórnin hafnaði ekki aðeins að veita hana, heldur notaði tækifærið til að fela Rússum að annast að mestu olíuflutningana hingað. SÍS vildi þó ekki selja skipið strax, heldur reyndi að hafa það í flutningum er- lendis. Slíkt reyndist örðugt og urðu því endalokin þau, að Hamrafellið var selt fyrir fimm árum Hefði slíkt skip, eða annað eins verið í eigu íslendinga nú, myndi hafa verið hægt að lækka flutningskostnaðinn verulega, en þó hafa sæmilegan hagnað af rekstrinum. Vegna þess, að Hamrafell hafði ekki réttan eiganda, að mati ríkisstjórnarinnar, hlaut það ekki eðlilega fyrir- greiðslu vegna tímabundinna erfiðleika. Fyrsta tilraun íslendinga til þess að koma sér upp eigin flota til meiri- háttar olíuflutninga, fór því út um þúfur Þess geldur þjóðin í dag, þegar farmgjöld olíuskipanna stórhækka. Norrænt hneyksli Norðurlöndin öll, nema ísland, hafa undanfarin ár rekið ferðamálaskrifstofur 1 Bandaríkjunum. Skrifstof- ur þessar hafa síðustu árin næstum eingöngu verið kostaður af opinberu fé. Sameiginlega gefa þær út upp- lýsingarit, þar sem kynntar eru ferðir til Norðurlanda. íslendingar fengu fyrst nú í ár aðild að þessu riti. en þó með því ákveðna skilyrði, að Loftleiðir mættu ekki kynna þar ferðir sínar milli Bandaríkjanna og Norður- landa. Það er óhætt að segja, að fréttin af þessari útilokun á Loftleiðum hefur vakið mikla undrun og hneykslun hér á landi. íslendingar hafa gert sér aðrai og betri hug- myndir uni norrænt samstarf en þær sem birtast hér í reynd. Þessu norræna hneyksli eiga íslendingar að svara á þann veg, að hafna allri þátttöku í norrænu ferðamálasamstarfi meðan þannig er níðzt á einstökum íslenzkum fyrirtækjum. Þ.Þ. r ■ ■ ■■■ ■ ■■■ ■ ■■■■■"■ ■■■■ " CLAIRE STERLING, New York Times: Fjórða hvert barn, sem fæðist í heiminum, er indverskt Fólksf jölgunin er langmesta vandamál Indlands. INDIRA GANDHI EG HEFI séö ftraman í fram- tíðina. Hún er hér á Indlamdi, þar sem efkiö verður þvert yfir þetta víðáttumifcla land áin þess að vera nokkurn tíma einn. Leið- in liggur þorp úr þorpi þúsundir milna alveg láitiaust. Torvelt er að trúa, að svona margt fóllk geti verið hér, það streymir út úr tooftmium, fyllir stræti o.g torg, stendur, húkir og liggur við vegkantinn, flæðir um vegina gangandi, hjólandi, í burðarstói- um uxaitoenrum og yfirfulium strætisvögnum. Þrjár miMjónir Cara yfir sömu brúna í Kailkútta á hverjum morgni og til baíka að fcvöldi. 550 miHjónir manna eta og sofa, talka saman og aultoa kyn sitt, vinna, dýrtoa guð sinn, veifcj- aist og deyja í óendanLegri mann- mergð, sem efcfcd verður með motokru mótí umflúin. Sumir halda fram, að Indverj- ar viiji ekki komast undan, þeir vilji lifa mitt í mergðinni og talki naumast eftír súrum úrgamgs- þefnum frá læfcjum og opnum ræsum, verði ónærnir fyrir ban- vænum sýklunum úr vatninu (það er að segja þeir, sem lifa af fyrstu bemstouna), og sé jafn- vel sama, þó að þeir hafi efciki annað að láfa af en hnefafylii af hrísgrjónum auk tesopa. Þetta getur vel verið saitt, ég var efcki niæigilega kuinniuigur þjóðimni tii þess að dæma þar um. En hitt er vist, að enginn gimist að svellta í hel, en það hlýtur að verða hkitskipti Indverja í enn ritoar’ mæ’i en n’’ gerist ef þeir draga efclki úr bameignum. INDVERJAR eignast fieiiri böm en nokkrir aðrir, ef Kin- verjar á meginLandinu em undan skildir. Hér á landi býr sjöundi hver fbúi jarðarinnar og fjórða hvert bam í heimi fæðist hér. íbúatala landsins hefir tvöfald- azt á þrjáitíu árum og kann að tvöfaldast enn á rnæstu tuttugu ámm. Nú fæðast tvö böm á Ind- Landi á hverjum þreanur sekúnd um, 57 þúsund á daig, 21 mill'jón á áiri Vegna aukinna hollustu- hátta hefir hvert barn tvöfalt meiri möguleifca en kynslóð afa og ömmu tíl að lifa af fyrstu mánuðina og meðalaldurinn hef- Lr meira en tvöfaldazt, eða er orðinn 48 ár í stað 20 áður, sem þýðir 28 ár í viðbót tíi bameigna. Indverjum fjölgaði í hálfan nilljarð á undanigemgnum 5000 árum, en íbúa tala Landsins kann að vera farin að nálgast háitfan annan milljairð við Lok þessarar aldar. Mannifj ölgunarsérf ræðinigamir hafa verið að vara okkur við þessum ógnum að undanförnu, hinu skyndilega og ægilega stökki í mannfjölgun, sem leiðir af fæfekun dauðsfalLa án þess að fæðingum sé fæfckað um leið. Þetta era óhi -fcjanleg og ósveigj anleg tölfræðisannindi, sem gætu eert 'ífið óbæriiegt á hnettínum jafnvel i otokar tíð. sem nú iif. nm Þeir okkar sem haLda að hinar auðugu, vestrænu þjóðir eeti með einhveri” móti smokr- að sér ”* úr þessu, ættu að hugsa sig betur um. Við emm að visu um það bil helmmgi Ienigur að tvöfailda IbúaitöLu hei na'lands okfcar en Asíumenn eða Suður- Amerltoumr’nn, en við eigum otok. ur etoki undanfcomu auðið, hvenn- ig sem alöt veltur. Færi töLfræði sannindin okkur ekki í kaf hljóta fátaatou þjóðimar að gera það. LilTUM til dæmis á Indland og Indverja, Bandaríkjamenn einir hafa Iagt að mönkum 10 miiljarða dollara til framþróunar f Landinu síðan að þjóðin öðlaðist sjálf- stæði, en auk þess hefir borizt gífurleg hjálp annars staðar frá. Vitaskuld hafa þessir fjármunir komið að notum, en meginhLuta þeirra hefir verið varið til barátt unnar við að standa f stað. Hinir nýfæddu þegnar á ári hverju auka matarþörf þjóðarimm- ar um þrjá milljarða punda, hús- næðisþörfina um hálfa þriðju milljón húsa, skói«þömfina um 126500 skóla og kennaraþörfina þrisvar sinnum það. Fatnaðarþörf in eykst um fast að 200 milljón- um metra tolæðis og fjórar milk jónir nýrra starfa þurfia að koma til árlega. Ma tv ælaf ramteiðsl an iófcst ná- lega um þriðjung á árunum 1951 tíl 1966, en það hrötok naumast til að halda við þeim tæplega fjögurhundmð gramma matar- skammti, sem áður kom í hlut hvers Indverja að meðaltali. Síð- an hefir hin dásamlega „græna bylting* afurðagóðra komteg- unda komið tíl, en meðal mat r’rsfcammturinn á dag hefir ekki hætokað nema um rúm fimmtíu grömm þrátt fyrir hana. A þess- um 16 ámm hefir 31 milljón nýrra starfa orðið til, en samt hefir atvinmilevsingjum fjölgað úr þremur milljónum í tíu mil- lónlr á þessu tímabill. I NYJU DELHI fæst enginn til að rr-^a um. hvemig umhorfs verði árið 2000 ef fbúum Indlands held. •r áfram að fjöiga jafin ö" og að undanförau, og ástæðan er einfaidlega sú, að við getum ekld gert okfcur það í hugarilund. Rikis stjómin gerir þvi rr fyrir, í hinni svonefndu fjórðu áætilun ■ sinnd, að árið 1985 verði mann- fjöLgunin orðin helmimgi hœg- ari en hún er nú. Ef þetta stæðist yrði „fjögur 1 -truð og þrjátíu miiijónum fænri munna að fylla en eOila að þrjátíu árum liðnum. En Ibúa- talan næmi 900 milljónum þnátt fýrir það. Eigi að takast að „halda lifinu í“ þessum mann. fjölda, — svo að •’’ivi é meitia sagt, — verða Indverjar aö brjóta um hurdrað milljónir ekra Xands til ræfctunar og áveitu, fimm- falda áburðairnotkunina, tí’öfalda komframtie’ðsJunia og þrefaida framleiðslu mjóiltour, sytouireyrs og fleiiri fæðutegunda á næstu fimmtán árum. ER ÞETTA ómögulegt? Mér til mifcillar fum — og lesendum ef- Laust líka, — er það etoki alveg ómögulegt. Það er ~vo auðvelt að koma auga á, hvað Indv"jar hafa Iátið ógert, að mörgum sést yfir hitt, sem þeir hafa komið i verk. Indverska ríki’«tjórnin hefir að undanförnu, og eimkum þó sið- an 1966, reynt -?t fæfcfca bameign um meira og með öðrum hætiti e? •”>fciv”r* staðar annans -taðar hefir verið -eynt. Brfiffieikarnir eru svo miklir. að margir era þeg ar sannfærðir um a>3 orrustan sé töpuð. En þeim skjátlast að ég hyfíg, enda er í raun og veru hvorki unnt að sigra né bíða ósigur i slikri orrastu sem þess- arri. Sérhvert bam. sem hafði getað fæðst en fæðfc’ kki, þok- ar Indverjum ofurlítið í áttina, — til viv '' ot af hundrað ir 'ór” og er auð- vitað akkt mikið, en þó melra ea ekki ncitt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.