Tíminn - 09.10.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.10.1970, Blaðsíða 9
IGSTUDAGUR 9. október 1970. TIMINN 9 .~T,'77ir‘Í 1 Sölun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin á sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501.—Reykjavík. HÚSGAGNASMBÐIR — HÚSASMIÐIR Viljum ráSa nokkra húsgagnasmiði og húsasmiði vana innréttingasmíði, sem fyrst. Upplýsingar 1 síma 19597 og um helgina í síma 15560. G. SKÚLASON & HLÍÐBERG H.F. ÞóroddsstöSum, Reykjavík. TIL SOLU Yfirbyggður Rússa-jeppi, með Gipsy-dieselmótor, árgerð 1966, ekinn um 70.000 km. Bíllinn er til sýnis á verkstæði Sigurðar Sigþórssonar, Tungu- haga á fljótsdalshéraði. Kauptilböð ós'kást send fyrir 20. þ.m. til Sævars Sigbjarnarsonar, Rauð- holti, sem einnig gefur nánari upplýsingar. Rétt- ur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. RÐLAUNAPENING AR VERÐLAUNAGRIPIR FELAGSMERKI Magnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Simt 22804 F/?A FLUGFELLJXGIIMU SKRIFSTOFUSTARF Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða mann eða konu nú þegar til starfa hjá bókhaldsdeild félags- ins 1 Reykjavík. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æski- leg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofu félagsins, sé> skilað >til starfsmannahalds fyrir 15. október n.k. gyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiii;iiii:!ií!iiii!íiniiiiiiiiii!i! !lHÍÍilll!![irililÍ!l!i!i!Í!ií!!i!Íil!!!i!!lli!lllliÍiÍlllllllllllilillllllH!llllllllllinilllllllS — Ræningjar! — Ekki nöldra, frú. Upp THE HOSPITAL -I með hendur, gatt fólk. — Gleymdu ekki skiptimyntinni. Skammt frá. "I HAP AIL THE/R TH/NGS BURNED- THE BLACK PIAGUE COULP DESTROy EVER YONE —AND RU/N MY HOTEL- Hérna er afgangurinn. ~ Menn frá sjúkrahúsinu fóru með hana. tc — Nei — ég vil fara til föður míns. ss — Ég lét þrífa og sótthreinsa herbergið þeirra. — Ég lét brenna allar eigur þeirra. — Svartidauði hefði getað deytt alla — gert mig að öreiga. — Datt þér ekki í hug, að þetta væri S allt saman uppspuni? ~ — Uppspuni? Hversvegna? Föstudagnr 9. októher 1970. 20:00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Úr borg og byggð — Aðalstræti Leitazt er við a lýsa svip- móti Aðalstrætis og sýna þær breytingar, sem bar hafa orði©, meðan Reykja- vfk óx úr litlu þorpi í höfuð borg. Texti: Amí óla. Umsjón: Andrés Indriðason. 21.00 Skelegg skötuhjú Gervimenm ganga aftur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22.20 Dagskrárlok. HLJOÐVARP áíiiiiiiiiiiiHiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniBiiin^ Föstudagur 9. október. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. TónJeikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.15 Bæn. Tónleikar. 8.30 Fréttir og Veðurfregnir. 8.55 Spjalla® við bændnr. 9.00 Fréttaágrip og údráttur úr forustugrein- um daghlaðanna. 9.15 Morg- unstund barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir heldur áfram sögu skrni af Dabba og álfinum (5). 9.30 Tilkynnmgar. Tón- leikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur G.G.B). 12.00 Hádegisútvarp Dagskróin. TómJeikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Húsmæðraþáttur Dagrúm Kristjánsdóttir tal- ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 14.30 Síðdegissagan: „Örlagatafl“ eftir Nevil Sbute Ásta Bjarnadóttir les (17). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynmingar. Klassísk tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Frá Austurlöndum fjær Ramnveig Tómiasdóttir res úr ferðabókum sínum (3). K.00 Fréttir á ensku Ténleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðunfneginir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir Tilkynnimgar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason-magist- er talar. 19.35 Efst á baugí Þáttur um erlend málefni. 20.05 í pálmalundi Hljómsveitim Philharmonia í Lundúnum, hljómsveit Melachrinos, Jiame Froman og Max Jaffa og hlóómsveit hans flytja vinsæl lög. 20.40 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halrdórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. sjá um þáttinn. 21.10 Dönsk tónlist 21.30 Útvarpssagan: „Vemdar- engill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson leikari les þýðingu sína (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldssagan: „Sammi á suð- urleið" eftir W. H. Canaway Steimumm Sigurðardóttir les 22.35 Islenzkir kvöldhTjómleikar: „Samstæður", kammerdjass eftlr Gunnar Reyni Sveinsson 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.