Tíminn - 09.10.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.10.1970, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 9. október 19T0. 10 l TÍMINN Land hins eilífa sumars. Paradis þeim, sem leita hvildar og skemmtunar. Mikil náttúrufegurð, ótakmörkuð sól og hvitar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Spánar, Italíu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma, með íslenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7, SlMAR: 16400 12070 sunna travel sunna cTVLALLORKA travel Auglýsing UM GJALDFALLINN ÞUNGASKATT Fjármálaráðuneytið minnir hér með alla þá bif- reiðaeigendur, sem hlut eiga að máli, á að gjald- dagi þungaskatts fyrir 3ja ársfjórðung 1970, af þeim bifreiðum sem eru 5 tonn eða meira að eigin þyngd, og nota annað eldsneyti en benzín, er 11. október og eindagi 21. dagur sama mánaðar. Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá viðkom- andi innheimtumanni ríkissjóðs, sýslumanni eða bæjarfógeta, nema í Reykjavík, hjá tollstjóra. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skatt- inn á eindaga, mega búast við, að bifreiðar þeirra verði teknar úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytið, 8. okt. 1970. ! MOSFELLSHREPPUR - ' Endurnýjun lóðaumsókna l Þeir, sem sóttu um byggingarlóðir í M'osfells- hreppi fyrir 1. janúar 1970 og hafa ekki fengið ( umsóknir sínar afgreiddar, eru vinsamlegast beðn- I ir að endurnýja þær fyrir 31. þ.m. I Að öðrum kosti verða umsóknirnar ekki teknar ,, til greina. I Hlégarði, 8. október 1970. ' Sveitarstjóri Mostellshrepps. ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlegar þakkir til allra ættingja minna og vina sem sýndu mér vinsemd og virðingu með gjöfum og ( heillaskeytum á áttatíu ára afmæli mínu 24. sept. s.l. , Kær kveðja til ykkar allra. > Vilborg Oddsdóttir, ( Skipholti 26, Reykjavík. ! margrer lézt af slysförum 7. október. Ólöf Guömundsdóttir Útför eiginkonu minnar, Ingibjargar Kristjánsdóttur, Hvolsvelli, fer fram frá Breiðabólsstaðarkirkju i Fljótshlið, laugardaginn 10. október kl. 2 síðdegis. Ferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11 árdegis. ísleifur Sveinsson og börnin. Þökkum samúð við andlát Harðar H. Jóhannssonar, Hvammsstanga. Sérstakar þakklr til sjómanna Steingrímsfirði og annarra, sem þátt tóku I lelt. Eiginkona, dætur og aðrir aðstandendur. "Tma ? ^ÍFjTQfl Frændur tveir þar flugust á, | um fæðu þeim á tniUi bar, heiftarlega hrifsa frá hvor öðram, það gefið var. Ráðning á síðustu gátu: Spegili. Misráðið Reykjavík nú endurkjörin fram að næsta aðalfundi. sem haldinn verður, þegar lokið er að fullu framkvæmdum og uppgjörj við 15. byggingarflokk, sem nú er j smíðum við Kelduiand. Þess má að lokum geta, að mikill ar óánægju varð vart á aðalfund inum meðal fundarmanna með nýskipan þessara mála, og taldi fundurinn það misráðið af Al- þingi að leggja niður bygginga fél'ög verkamanna í því formi. sem þau hafa starfað með góðum árangri um rúmlega 40 ára skeið. 400 þúsundum sænskr-a króna — varð hann glaður við. — Ég er þakklátur fyrir þessa ákvörðun akademíunnar, og ég tek við verðlaununum, sagði hann. — Ég fer sjálfur tif Stokkhólms og tek á móti þeirn persónulega, ef ég fæ möguleika til þess. Solsjenitsyn sagði, að heilsufars- lega séð væri ekkert í vegi fyrir slíkri ferð. Hann sagði einnig, a® hann myndi ekki taka á móti blaðamönn- um frá Vesturlöndum næstu daga að minnsta kosti. Rækjuveiði gerðir út 31 bátur frá ísafirði, 6 frá Bolungarvík, 3 frá Hnífs dal og 2 frá Súðavík. Eins og fram kom í frétt- um nýlega er hætta á því, að aukin vélvæðing i rækju- vinnslu leiði til þess, að veru legur hluti þess fólks, sem við rækjuvinnslu hefur unnið verði atvinnulaust, og á þingi Alþýðu sambands Vestfjarða var samin og samþykkt yfirlýsing þar að lútandi. Guðmundur Sveinsson, frétta ritari blaðsins á ísafirði áleit þó áhyggjur almennings þar vestra vera meiri yfir auk- inni hættu á ofveiði á rækj- unni þar á veiðisvæðinu. Þá sagði Guðmundur, að skömmu eftir miðjan þennan mánuð muni hafrannsóknarskipið Haf þór ko-ma þangað vestur og hefja leit að rækju á Djúpmið um. Á ísafirði hafa undanfarin ár verið starf-ræktar tvær rækjuvinnslustöðvar. en sú þriðja hóf nýlega starfrækslu. Er það hlutafélag, sem eigend- ur átta rækjubáta stofnuðu og á það félag nýja rækiu- pillunarvél, keypte frá Banda rikjunum. Vélritun - Símavarzla Viljum ráða nú þegar: 1. Stúlku til að annast vélritun og önnur skrifstofustörf. 2. Stúlku til að annast símvörzlu á skiptiborði. Upplýsingar 1 síma 21290. Fasteignamatsnefnd Reykjavíkur Ódýrt ulLarband l/band — 2/band — 3/band í hespum og á spól- um. Verð: Frá kr. 200,00 til 290,00 pr. kg Póstsendum. VÖRUÞJÓNUSTAN - Laugavegi 160 - Sími 22959 ÚTBOÐ Leitað er tilboða í smíði og uppsetningu á rúm- um, náttborðum, svefnsófum, snyrtiborðum, sófaborðum og hillum í 102 gistiherbergi að Hótel Loftleiðum- á Reykjavíkurflugvelli. Útboðsgögn ásamt sérteikningum af húsgögnunum eru afhent á Teiknistofunni s.f., Ármúla 6 gegn 3.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 11 f.h. miðvikudaginn 28. október n.k. Til sölu er nýtt íbúðarhús 120—130 m2 í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Upplýsingar gefnar í síma 82332, Reykjavík. Nýkomið á þökin Japanskt þakjárn B.G. 28 með 15% meiri brot- styrkleika en áður hefur þekkzt hér. VerSlækkun. Ennfremur enskt þakjárn B.G. 24 málað annars vegar. VERZLANASAMBANDIÐ H.F. Skipholti 37. — Sími 38560 Sendisveinn Óskum að ráða séndisvein allan daginn í vetur. OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Sími 24380.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.