Tíminn - 22.10.1970, Blaðsíða 7
ÍTMMTUDAGUR 22. október 1970.
TIMiNN
7
Börn í ,-Malehuset"
’ítill og hafizt er handa á nýjum
barnaskóla. Leikvöllur skólans
er eitt völundarhús ómálaðra
viðarborða. Þar eru stigar með
lóðréttum tröppum, myrk göng
og skúmaskot, frumleg smáhýsi,
bátar o.fl. Okkur er sagt, að
hér séu stympingar og striðni
óþekkt fyrirbrigði í frímínút-
um. Hér geta börnin hvílt húg
ann, klifrað og reynt á sig og
saf.nalð k'röftum fyrir næsto
kennslustund.
í skólanum er allgott bóka-
safn, matsalur fyrir e.’dri nem-
endur, handavinnu- og föndur-
salir, tónlistarstofa og sérstök
deild fyrir 6 ára börn. Kennslu-
konurnar þar eru fóstrur og
börnin leika sér, mála, syngja,
dansa og föndra. Frá 6 — 14
ára aldurs fylgjast sömu börnin
að í bekk. Þroskanróf eru eng-
in, próf og e’inkunnir áfnumin
Með þessu er reynt að sporna
við óheillavænlegum metnaði
hjá foreldrum og nemendum og
minnimáttarkennd þeirra er
yerr standa sig á ménntabraut-
inni. Þetta fyrirkomulag reynir
mjög á kennarana og hæfni
þeirra, og í vetur er bekkjunum
t. d. tvískipt í dönsku og stærð-
fræðitímum (12 nem. í hvorum
helm.) svo kennarinn geti sinnt
hverjum nemanda betur.
Einu sinni í mánuði er opið
húí' Og þá mega foreldrar koma
ogj'ifyfgjast með kennslunni í
öllum tímum.
Það er svo ótal margt fleira
í Holstebro sem gaman er að
Framhald á bls. 14.
LÆKKIÐ
ÚTSVÖRIN!
PLASTSEKKIR í grindum
ryðja sorptunnum
og pappírspokum hvarvetna
úr vegi, végna þess að
PLASTSEKKIR
gera sama gagn
og eru ÓDÝRARI.
Sorphreinsun kostar
sveitarfélög
og útsvarsgreiðendur
stórfé.
Hvers vegna ekki
að lækka þá upphæð?
PLASTPRENT h.f.
GRENSÁSVEGI 7 SlMAR 38760/61
r
arar frá mörgum löndum. Dario
Fo er árlegur og kærkominn
gestur hjá leikhúsinu.
Þessi stuðningur okkar við
Óðins’eikhúsið og' aðra lista-
starfsemi í Holstebro vakti
mikla andúð hjá þorra íbúanna
fyrst í stað. Flestum þótti, sem
þessu fé væri illa varið. Ágóð-
ann er kannski ekki hægt a'ð
mæla í krónum og aurum, en
þetta h-efur vakið athygli á
Holstebro innan lands og utan.
Það er rætt um staðinn og
menningarpólitíkina, ferðamenn
leggja leið sína hingað og síð-
ustu árin hefur mikill fjöldi
urrgs fólks sezt hér að og bær-
hm er í örum vexti.
Á atvinnuieysisárum Ifolste-
bro var rætt um að flytja
nokkrar verksmifðjur hingað, en
það framtak strandaði á starfs-
fólkimi, sem nauðsynlegt var að
flytja með hingað. Fólkið neit-
aði að láta flytja sig í útlegfð
til Holstebro. Þessháttar við-
bárur heyrast ekki lengur og
hér eru nú mörg ný fyrirtæki.
Bæjarbúar starfa flestir við
handverk og iðnað eða um 45%
þar næst kemur allskonar þjón
usta og svo verzlun í þriðja
sæti. Verzlunin var fram eftir
öfdum aðalatvinnugreinin hér.
Bærinn er frá 12. öld og byggfð
ist upp við vaðið hér á Stóránni.
Seinna var byggð brú yfir ána
og eftir það lá þjóðbrautin um
Vestur-Jótland í gegnum Holste
bro og staðurinn varð blómleg-
ur verzlunarbær. Með breyttum
samgönguháttum og lífsviðhorf-
um í byrjun þessarar aldar fór
alð síga á ógæfuhliðina fyrir
Holstebro og strjálbyggðar
sveitirnar hér í kring.
Ég má ekki gleyma að geta
um tæknilegu hliðina á skipu-
lagningu bæjarins- Ný.'okið er
við endurskipulagningu gamla
bæjarhlutans. Miðbæjarkjarn-
inn með verzlunarhverfinu verð
ur net göngugatna. Þar um-
hverfis er hringakstur og bíla-
stæði. Út frá þeim hring byggj-
ast íbúðahverfin og skólarnir
í norfð-vestur en iðnaðarhverfin
í norð-austur. Frá Suðri itil
norðurs umlykur hálfhringlaga
hraðbraut Holstebro og beinir
þjóðvegaumferðinni fram hjá
bænum. Á íslandi hafa þeir
víst heyrt okkar getið, því ég
fékk fyrirspurn frá íslenzkum
verkfræðingi nú á dögunum.
Hann hafði áhuga á skipulagi
Holstebro og ég er nýbúinn að
senda honum upp.'ýsingar um
nýskipulagninguna.
Þetta er nú það helzta, sem
gerzt hefur hér síðustu árin.
Við munum halda áfram á sömu
braut. Beyna að vera opin fyrir
nýjum áhrifum og kröfum og
'gera bæinn okkar eins góðan til
búsetu og mögulegt er. Þar ræð
ur mestu að fjölskyldan sem
heild sé ánægð hér.
Eftir þessa fróðlegu kynningu
Kai K. Nielsen á Holstebro
förum við í skoðunarferö um
bæinn. Frá bæjarstjórnarskrif-
stofunni höldum við upp á Strik
ið. Það er lagt hvíturu og svört
um hellusteinum og niðurinn af
fótataki bergmálar mi.li hús-
veggjanna. Hér eru verzlanirn-
ar skreyttar fánum og skraut-
spjöldum allt sumarið og sífelld
þröng á götunni. í eyrum hljóm
ar þýzka og aftur þýzka, suður-
józka og Kaupmannahafnar-
danska. Kaupmennirnir laða
ferðafólkið að með lægra vöru-
verði en á nokkrum öðrum stað
í Danmörku.
Frá Strikinu leggjum við leið
okkar um aðra göngugötu og
höldum í Listasafnið. Það er
til húsa í gömlu og virðu.’egu
ibúðarhúsi. Þar getur að líta
verk eftir þekkta nútíma lista-
menn danska, auk Picasso og
annarra meistara. Tveir salir
Listasafnsins eru eingöngu helg
aðir afríkanskri list.
Inn á milli hárra trjánna í
garði listasafnsins er einlyft,
hvítt hús og á því er stórt skilti
er gefur til kýnna, að hér sé
Malehuset. Börn á öllum a.'dri
ganga þar inn og út og við
skyggnumst inn fyrir dyrnar.
Hér sitja börn með svuntur
og handleika volduga pensla.
A borðunum eru stórar krukk-
ur fullar af málningu í öllum
regnbogans litum og staflar af
pappír. Við önnur borð sitja
börn og móta úr jarðleir alls
kyns undar.’egar verur og hluti.
Utan úr garðinum berast
hamarshögg. Þar standa drengir
og stúlkur hli® við hlið og
smíða af fullum krafti. Húskofi,
harla merkilegt fyrirbæri er í
smíðum og engu líkara en unnið
sé að honum í ákvæðisvinnu. Á
að gizka 50 ferm. sandkassi er
í miðjum garðinum og þar er
líka starfað af miklum áhuga
og dugnaði.
,,Malehuset“ er hugmynd
skólastjóra fóstruskólans, Toru
Raknes, norskrar fóstru, er ráð
'n var til að veita skólanum for-
stoðu við stofnun hans, og hef-
ur síðan haft hönd i bagga með
flest það er að börn m .’ýtur
hér í Holstebro.
Öll börn mega koma í „Male-
huset“ án endurgjalds. Þar er
starfsfólk til eftirlits og leið-
beininga. en ekki gæzlu. Húsi'ð
er ekki barnageymsla fyrir for-
eldrana, heldur staður, þar sem
börnin geta gefið sköpunargleði
sinni lausan tauminn, án þess
að hugsa um hávaða, s.’ettur á
veggjum og gólfum o.þ.h. Bær-
inn sér um kostnaðarhliðina en
samtök foreldra hafa umsjón
með daglegum rekstri.
Frá þessari barnaparadís
höldum við yfir að Holstebro-
hallen, sem er bæði sýnuingar-
höll, leikhús og miðstöð félags-
lífs í bænum. Leiksýningar á
vegum Leikhússambandsins ei'U
haldnar hér, tónleikar og dans-
sýningar og vörusýningar.
Þaðan höldum við að Svæðis-
sjúkrahúsinu. Byggingar þess
ber hæst í Ho’stebro. Elzti hluti
sjúkrahússins er frá því seint
á 19. öld. Sjúkrahúsbyggingarn
ar eru .iú m.argar og -.an 3ja
ára mun sjúkrahúsið rúrna 700
sjúklinga avk stórrar slysavarð
stofu með legurými.
A bökkum Stóránnar, við
hliðina á sjúkrahúsinu, er skrúð
garðurinn. Graanar grasflatir,
bekkir . skugga trjánna. iit-
skrúðug blómabeð og eins og
alls staðar í þessum bæ er hugs
að fyrir börnunum. Stór leik-
völlur búiun ölium nýjustu leik
tækjum er i einu horni garðs-
ins. Hingað ,’eggja ITolstebrobú-
ar gjarnan leið sína um helgar.
Börnin hlaupa um óg leika sér
og foreldrarnir sitja á bekkjum
og grasbölum og gæða sér á
nestinu, lesa í bók eða s jalla
við náungann.
Vi'ð höldum frá sjúkrahúsinu
og skemmtigarðinum og komum
í nýju íbúðahverfin. í Sct Jörg-
ens skóla eru frímínútui. og
hlátrasköll og-hróp hl.jóma um
nágrennið. Skólinn er aðeins
3ja ára en þó þegax orðinn jf
Kai K. Nielsen, bæjarstjóri nýtur hvíldarinnar að afloknum starfsdegi
og les „Kulturens veje". Fru Nielsen sér um veitingarnar.