Tíminn - 22.10.1970, Side 8

Tíminn - 22.10.1970, Side 8
8 TIMINN FIMMTUDAGUR 22. október 1970. MNGFRÉTTIR Þingsályktunartillaga frá Helga Bergs DAGLEGAR SIGLINGAR BVIILLI VESTMANNAEYJA OG ÞORLÁKSHAFNAR EB—Reykjavík. Þingsályktunartillaga Helga Bergs um daglegar siglingar miUi Vestmannaeyja og Þorlákshafnar og nýtt skip til a'ð' annast þær, var til umræðu í sameinuðu Alþingi í gær. — Er kveðið á í tillögunni, að rikisstjórnin hlutist til um, að Skipaútgerð ríkisins taki upp dag- legar áætlunarferðir milli Vest- mannaeyja og Þorlákshafnar. Jafn- framt verði undirbúin smíði skips, sem væri sérstaklega gert til að sinna þessu verkefni þannig, að það vciti sem bezta þjónustu á sem hagkvæmastan hátt. Helgi Bergs (F) fylgdi tillögunni úr hlaði og vitnaði m. a. í greinar- gerð, er hann hefur samið með frumvarpinu, og er svo hljóðandi: Af fjölmennari byggðarlögum landsins búa ekki önnur við eins erfiðar samgöngur og Vestmanna- eyjar. Skipaútgerð ríkisins heldur uppi íerðum þangað, sem undan- farið hafa veirið með þeim hætti, að strandferðaskipi® Herjólfur hef ur farið tvær ferðir í viku milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja og Helgi Bergs öðru hverju á milli Þorfákshafnar og Eyja. Flugfélag íslands áætlar ferðir milli Reykjavíkur og Vest- mannaeyja tvisvar á dag, en veður- skilyrði til þessa flugs eru oft mjög erfilð. og á árinu 1969 féllu flugferðir á þessari Ieið niður með öllu af völdum veðurs í 89 daga og oft marga daga í röð. Auk þess voru margir dagar, sem annað hvort morgunferðir öða kvöldferð- ir féllu niður eða áætlun raskað- ist. Má nærri geta hverjum erfi'ð- leikum þetta getur valdið, þegar fjórir dagar líða milli skipsferða og stundum meira, ef ferðir rask- ast vegna bilunar, viðgerða eða annarra orsaka. Fleiri farþegar fluttir til og frá Vestmannaeyjum en nokkurri annarri höfn Nútíma atvinnulíf krefst crra og traustra samgangna, og nútímafélk I viil geta komizt ferða sinna án ó- Gísli Guomundsson flytur þingsályktunartillögu um Endurskoöun stjórnarskrárinnar inu öllu verði skipt í einmennings TiUaga til þingsályktunar um endurskoðun stjóniarskrárinnar var í gær lögð fram á Alþingi. Flutningsmaður hennar er Gísli Guðmundsson og er tillagau svo- hljóðandi: „Alþingi ályktar að stofna til endurskoðunar á „stjórnarskrá lýðveldisins íslands" og fela ríkis- stjórninni að skipa til þess níu menn samkvæmt tilaefningu eftir- greindra aðila: 1. Alþingi tilnefni fjóra. 2. Lagadeild Háskóla íslands til nefni tvo. 3. Hæstiréttur tilnefni þrjá og einn þeirra sem formann nefndar- innar. 1. Forsetaeinbættið. Hvort fyrirkocnulag æðstu stjórnar íslands sé svo heppilegt sem það gæti verið, og hvaða skip- an hennar mundi vera bezt við hæfi þjóðarinnar. 2. Skipting Alþingis í deildir. Hvort hún sé úrelt orðin og ein málstofa hagfelldari. 3. Aðgreining löggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds. Hvort þörf sé skýrari ákvæða um þessa greiningu. 4. Samskipti við önnur riki. Nauðsyn ákvæða, er tnarki rétt ríkisstjórnar og Alþingis til samn- inga við aðrar þjóðir. 5. Þjóðaratkvæ'ði. Ákvæði um, hvenær rétt sé eða skylt að láta fram fara þjóðarat- kvæðagreiðslu — og hvað húa gildi. 6. Kjörgengi. Hvort ástæða sé til að takmarka kjörgengi meir en nú er gert i 34. gr. stjórnarskrárinnar. 7. Kjördæmaskipun. Hvort rétt sé að breyta kjör- dæmaskipuninni á þá leið, að land kjördæmi, þar sem aðalmenn og varamena verði kosnir saman óhlutbundnum kosningum, en upp- bótarþingmenn engir. 8. Þingflokkar Hvort þörf sé lagasetningar um skyldur og réttindi þingflokka. 9. Ný skipting landsins f sam- takaheildir. Hvort æskilegt sé að taka inn I stjóraarskrána ákvæði um skipt- ingu landsins í fylki eða aðrar nýjar samtakaheildir, er hafi sjálf stjórn í sérmálum, enda leiti nefnd in um þetta álits sýslunefnda, bæj- arstjórna, borgarstjónnar Reykja- víkur, Sambands ísl. sveitarfélaga og sérsambanda sveitar- eða sýslu- félaga í einstökum landshlutum. 10. Bráðabirgðalög. Hvort ástæða sé til að kveða nánar á en nú er gert um útgáfu bráðabirgðalaga og gildistíma. 1.. Eignakaup og eignasala ríkis- ins. Hvort þörf sé nýrra ákvæða um eignakaup og eignasölu ríkissjóðs og ríkisstofnana. 12. Óeðlileg verðhækkun lands o» fasteigna. Hvort gerlegt sé og nauðsyn- legt. að hindra með stjórnarskrár ákvæði óeðlilega verðhækkun lands og fasteigna. 13. Réttur og skylda til starfs. Hvort ástæða sé til að kveða á um rétt og skylc’u verkfærra þjóð- félagsþegna tii starfs. 14. Jöfn menntunaraðstaða. Hvort kveða skuli á um, að þjóðfélaginu sé skylt að sjá um. að börnum og ungmennum, hvar sem þau eiga heima á landinu. skuli gert kleift að afla sér al- mennrar menntunar. 15. V6rn landsins. Hvort ákvæði 75. gr. stjórnar- skrárinnar eig: þar heima á kom- andi tímum. 16. Þingsetningartími. Hvort rétt sé. að i stað „15. dag febrúarmánaðar“ í 35. gr. stjórn- arskrárinnar komi annar tími. t.d 1. október. 17. Hækkun ríkisútgjalda. Hvort rett ?é að kveða nanar i en nú er gert um frumkvæði að hækkun rikisútgjalda. 18. Mannréttindayfirlsýing Sam- einuðu þjóðanna. Hvort bæta skuli ákvæðum úr mannréttindayfirlýsingu Samein- uðu þjóðanna við VII, kafla stjórn arskrárinnar og breyta 70. gr. hennar með hliðsjón af nútímalög gjöf. 19. Skyldur við landið. Hvort tilhlýðilegt sé og gagn- legt til leiðbeiningar á komandi tímum, að stjórnarskráin hefjist á yfirlýsingu um skyldur þjóðar innar við landið og um nauðsyn landsbyggðar. enda jafnframt kveðið á um þá almennu reglu, að fasteignir og náttúruauðæfi séu i eiga íslendinga. 20. Stjórnlagaþing. Hvort ráðlegt sé, að sérstaklega kjörið stjórnlagaþing fjalli um stjórnarskrána. Með opinberri tilkynningu skal þeim, er þess kynnu að óska, gef- inn kostur á að koma á framfæri við nefndina skriflegum os rök studdum breytingartillögum við núgildandi stjórnarskrá fyrir þann tíma. sem nefndin ákveður Nefndin ijúki störfum svo fljótt sem unnt er og skili tillös um sínum til Alþingis. Skal að þvi stefnt að lýðveldisstjórnarskrá geti tekici gildi á árinu 1974.“ væntra tafa. I Vestmannaeyjum búa á sjötta þúsuind manns, sem starfa nær eingöngu við útflutn- ingsframleiðslu, enda leggja þeir til hennar drýgri skerf en flestir aðrir, en sækja aftur á móti flesta aðdrætiti sína til annarra lands- hluta. Eyjabúar eru að sjálfsögðu öðrum fremur háðir skipulögðum ferðum, og leggur það þjóðfélag- inu þær skyldur á herðar að tryggja þeim þær. Skipaútgerð ríkisins hefur því skyldur að rækja við Vestmanna- eyinga, og þær birtast í f,eira en því, sem hér var sagt. Þeir hafa lengi verið meðal beztu viðskipta- manna hennar. Herjólfur, sem eink um hefur stundað Vestmannaeyja- siglingar, hefur hagstæðasta rekstr arafkomu strandferðaskipanna. Fróðlegt er að skoða flutninga- skýrslur Ríkisskips. Þær sýna, að til Vestmannaeyja er flutt meira vörumagn en til nokkurrar annarr- ar hafnar og er Reykjavík þá ekki undanskilin og frá Vestmannaeyj- um er flutt meira en frá nokkurri annarri höfn nema Reykjavík. Fleiri farþegar voru á árinu 1969 fluttir til og frá Vestmannaeyjum en til og frá nokkurri annarri höfn, áka Reykjavík. Þetta á skýringu sina i því, hve margir farþegar voru í þeim tiltölulega fáu ferð- um, sem farnar voru milli Þorláks- hafnar og Eyja. Vestmannaeyingum auðveldaður aðgangur að þjóðvegunum Á síðustu árum hefur skapazt ný flutningaþörf, en það eru bifreið- ar ferðafólks. I Vestmanna.. ' m voru um sl. áramót 600 bifreiðar, þar af 488 litlar fólksflutningabif- reiðar, sem flestar eru einkabif- reiðar. og eigendur þeirra hafa fullan hug á að ferðast um landið með fjölskyldur sínar eins og a'ðr- ir, og þgir,;piga. sanngirniskröfu á því, að þeim sé auðveldaður að- gangur að þjóðvegakerfinu, sem þeir greiða til skatta og skyldur eins og aðrir landsmenn yfirleitt og bifreiðaeigendur sérstaklega. Það hníga a® því margvísleg rö!:, að Þorlákshöfn sé sá staður í landi, sem eðlilegast sé, að siglingar til Eyja séu stundaðar frá. Er það fyrst að nefna, að þar er sú höfn í ★ Fyrri umræðum um smíði farþegaskips til strandferða, — þingsályktunartillaga frá Vil- hjálmi Hjálmarssyni og fleiri bingmömium Framsóknar flokks í Aust- og Vestfjarða- kjördæmi — fór í gær fram á Alþingi. Vilhjálmur Hjálmarsson mælti íyrir tillögunni. Minnti hann á, að á meðar Esju os> Heklu hafi notið við, hafi skip in veitt 'búun, fjarðanna vest-a og eystra mikilvacga farþega þjónustu. einkum á vetrum. þegar aðrai samgönaui voru íirðugastar. op með bessum skipum hafi á sumariagi ver ið byggða* 1 2 upp hringfe-ðíi fyrir innlenda og erl. farþ., sem nutu mikilla vinsælda. ■— Áleit V'ilijálnnir ekki rétt að sama tíma og talað sé um að auka ferðamannastrmiminii M1 taadsim sé þessi þáttur samgagna alveg iagður niður. - Sagíli Vilhjálmur að hiut- ,.---------—-------— ’andi, sem næst er eyjunum. Þar í milli en 3 Vi stundar sigling í sta® 10 stunda milli Reykjavíkur og Eyjia. Frá Þorlákshöfn til Reykja- víkur er svo rúmlega klukkustund- ar akstur, og gefur auga leið, hversu miklu þægilegri sú ferð er farþegum en sigling fyrir Reykja- nes. Þá foer einnig að minna á það, að miklir aðdrættir Vestmanna- eyinga koma einmitt úr sveitur,„ i austan fjalls, þ. á m. mjó.kin og annað nýmeti, einmitt þær vörur, sem verst þola tímafreka flutn- ínga. Að yísu fer einnig til Vestmanna eyja mikið af vörum úr Reykjavík, þ. á m. innfluttar vörur, sem okip- aið er upp úr millilandaskipum í Reykjavik, og mikið af vörum !rá Vestmannaeyjum fer einnig til Reykjavíkur. Kemur þá til athug- unar, hvort láta á nýju vöruflutn- ingaskipin, Heklu og Esju, koma við í Eyjum í ferðum sínum aust- ur um land eða skipuleggja fhitn- inga á landi milli Reykjavíkur og Þorlákshafnar í sambandi við Vestmannaeyjasiglingarnar eða hvort tveggja. Flutningsþarfirnar breyttar Það var mikil samgöngubót, þeg- ar Herjólfur kom til sögunnar fyr- ir meira en áratug. Nú síðustu ár- in hefur hann vefi® tekinn nokkuð úr Vestmannaeyjasiglingunum til annarra þarfa, en þegar nýju vc :- flutningaskipin eru bæði komin i notkun, má gera ráð fyrir, að Herjólfur geti aftur sinnt Vest- mannaeyjum í ríkara mæli. Það yrði þó væntan.’ega aðeins tU bráða birgða. Flutningaþarfirnar eru breyttar, og þess er vart að vænta, a® Herjólfur anni þeim á liag- kvæman hátt, sízt á nýrri siglinga- leið, og verður því að gera ráð fyrir, að nýtt skip þurfi að smíða, sem verði yið það miðað að sinna þessum verkefnum á sem hagfelld- astan hátt. Eftir þann framkvæmdaáfar.ga i Þorlákshöfn, sem lauk fyrir .okkr um árum. verður hún að teljast nægilega örugg höfn fyrir slíkar áætlunarsiglingar. Fastar dagleg- ar siglingar þaðan ti.’ Vestmanna- eyja yrðu ekki aðeins mikil sam- göngubót fyrir Eyjarnar, heldur Pramhalri a bls 14 vcrk fa-þegaskipsins ættu að vera þessi: 1. Þjóna farþegum á Aust- og Vestfjörðum, þegar sam- göngur þangað eru örðugastar á vetrum. 2. Þjóna skemmtiferðafólki á suinrum. Vilhjálmur sagðist gera sé” grein fyrir þvi, að það kynni að Koma timabil þegar ekki væri full þöri fyrir skipið, en hann áleit að þá væri hægt að finna verkefni fyrir það. litgólfui' Jónsson lagði áhc-zlu á a'ð rekstraráætlun slíks skips yrði að liggja fyrir áður en ængra væri haldið. Sagð: hann flutningsmenn hafa sítthvað til síns máls og kvað þrjá stjórnarnefndarmanna 'ikipautgerðai ríkisins mundu athuga máiið en það þyrfti að fara f~am nákvæm athugun á þvi. hvemig ætti að nýta skip- iá þeja minnst væri fyrir það að* gera Vilhjáiinui Hjálmarsson sagði at betta mikilvæga mál hefði ildrKi fyrr fengið eins ‘ávæðai -índirtektir hjá stjó—i' inni og nú og lýsti ánægjn sinni vf*r pvi. Þá sagði hann að vissuieg? bvrfti rekstrar- áætiun liggja fyrir, m.a. um kostnaðl. < í sambandi vi'ð byggingu skipsins. — Málinu var aö ioknimi umræðum vís- að til alisherjarnefndar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.