Tíminn - 22.10.1970, Síða 11
FIMMTUDAGUR 22. október 1970.
TIMINN
11
LANDFAM
Um nektarmyndir
og fleira
Œ>að er víst að bera í baJdka-
fallan lækinn, að ég fari nú
að leggja orð í belg xn nektar
rayndirnar í Spegli Tímans.
Mér finnst þetta fjaðrafok,
sem Hrafnkell Grímsson vakti
út af þessum myndum, svona
frekar hlægilegt. Og vitanlega
nær það ekki nokkurri átt, að
ætla sér að setja ómenningar-
stimpil á blaðið, né heldur
kocna óorði á ritstjóra þess,
yegna slíkra smámuna. Þó virð
lsi það, eftir því sem „Rödd
úr Flóanum“ segir, að ýmsum
þar í sveit hafi komið gagn-
rýni H.G. vel. En einu sinni
var Lúther næiTÍ búinn að
drepa djöfalinn, lætur Knútur
Hamsun ísak í Landbrotutn
segja, en hann lifir víst góðu
lífi enn í dag. Og mun ekki
svipað fara um þessa herferð
H.G. á hendur nektarmyadun-
um? Hitt er svo annað mál, að
ég er alveg á sama máli og
„Röddin úr Flóanum", að ég
álít að blaðið Tíminn hafi há-
leitara hlutverki að gegna en
að eyða dýrmætu blaðarými
í slíkt léttmeti, sem Spegill
SÓLNING HF.
S í MI 8 4 3 2 0
Það er yðar hagur að
börðum.
Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru-
og áætlunarbifreiðir.
SÓLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741.
Tímans er yfirleitt. Og þá
ekki síður hinn nýbyrjaði þátt
ur: Með ungu fólki.
En svo ég minnist nú aftur
á nektarimyndirnar. Ég veit
ekki betur, en árlega séu haldn
ar hér á fslandi nektarsýning-
ar á fcveníólki, fyrir fjö’da
áhorfenda, á ég þar við hinar
vinsælu fegurðarsýningar. Og
hreykslast víst fáir á, nú orð-
. ið. Og hvað eigum við að segja
um heimsfræe listaverk í mynd
um og höggmyndum af allsber-
um körlutn og konum? Hvað
um Agneta og Havmanden, eða
hina fögru Venus frá Mílanó?
Og hvað um öll listaverkia
hans Thorvaldsens? Trúir
ekki H.G. að Guð hafi skapað
manninn í sinni mynd, og er
ekki sagt að Adam og Eva
hafi verið búin að striplast
heillengi í aldingarðinum, áð-
ur en þau uppgötvuðu að þau
voru nakin, svo sjálfsagt
fannst þekn það. Það er ekk-
ert Ijótt við myndir af fögrum
mannslíkömum, það eru saur-
ugar hugsanir, sem gera mynd
irnar ljótar. En ég held að
ekkert fagurt geti verkað á
þann hátt á andlega heilbrigð
an mann.
G.E.
EFjLUM OKKAR
hJeimabyggð
SiKIPTUM VIÐ
SPARISJÓÐINN
SAM3ANÐ ISL. SPARISJOÐA
I SKÓLANUM,
HÉIMA OG
í STARFINU
ÞURFA ALLIR
MARGA BIC
Jón Grélar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður
Austurstræti 6
Simi 18783
.WtY, tW£R=S MY C'JT
OP 7r/£ BAHK MOU£y
yoo ao/s
//£/?£, SHER/FF/ / F/GUFF F///S
/S 77/F B/FG/A/MMG OF MMF
COULP OEA MUTUALL YPROFiTABLE
^ 0US/NFSS F£LA T/OF5F/P'
MEANWN/LE-" f YFS, &o, . .
^ i-ud Bept/ry.amt,
77/FN yOl/ X PYANTEP 70
7VRMEP0ACK \i KEEP
AT T//ESFEEAM, \ ÍOOK/NG/
SHER/FFp J
Á meðan . . Fórstu þá aftur að ánni,
lögreglustjóri? — Já, en fulltrúinn minn
vildi halda áfram að leita. — Jæja. Hvar
er minn hluti af peninguinum? — Hérna,
— Ég var bjáni að halda, að ég gæti
fundið ræningjana, eftir að lögreglu-
stjórinn gafst upp.
— Það var rétt af þér að reyna, Drake.
lögreglustjóri. Eg geri ráð fyrir að þetta
sé upphafið að arðsömum, gagnkvæmum
viðskiptum.
SUPDENLY A ANGE, DEEP VOLCE■
HERE'S THE
SWITCH— IT
DOESM'T
WORK— J/,
POWER p
MUST BE J
OFF— Æ
As THE
REATEf/ DEATH-
NOME /S i--
'W/nmn1 HE'
SAM, YOU’RE NEAR THE WALL
FIND THE SWITCH - DON'T ANY-
BODy ELSE MOVE /
LIÖHTS/
H Ps’iWBtei J Tbll LVVUMUIXH AÍff I
er óvirkur. Rafmagnið hlýtur að hafa
farið. Skyndilega heyrist djúp ókunnug
rödd. — Það vantar öryggi. ?!
— Þú ert næst vegnnm, Sam. Finndu
slökkvarann. Þið hin skulið ekki hreyfa
ykkur. — Hérna er slðikkvarinn, en hann
Skyndriega slokkna ljósin í húsi læknis-
ins.
— Hvað er þetta! — Kveikið Ijósin! ???
DREKI
HLJÓÐVARP
Fimmtudagur 22 október
7.00 iVlorgunul varp.
Veðurtregnir Tónleikar.
7.30 Fréttir. Tónleikar.
8.3u Freitn og veðurfregnir.
9.15 Morgunstund barnanna:
Geir Chnstensen íes söguna
„En.,þf gerast ævintýr" eft-
ir Óskai Aðalstein (7).
9.30 Tilkvmangar Tónl.
9.45 Þingtréttir 10.00 Frétt
ir Tónleikar 10.10 VeSur-
fregnii l'onleikar 10.25 Við
sjóinn lugolfur Stefánsson
sér um þáttinn Tónleikar.
11.00 Fréttir Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin Tónleikar. Til-
kynningar 12.25 Fréttir og
veðurfregnir Tilkynningar.
13.00 Á frivaktinni.
Eydu E.vporsdóttir kynnir
óskalög ^iómanna.
14.30 SíCdegissagan „Harpa
minningi«nna“.
Lngóifui Kristjánsson les úr
æviminmngum Árna Thor-
steinssonai tónskálds (6).
15.00 Miðdegisutvarp.
Fréttir Tilkynningar.
Klassisk tónlist:
16.15 Veðurfregmr.
Létt lög (17.00 Fréttir).
18.00 Fréttir a ensku.
Tónleikai Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Lamlsla, og leiðlr.
Eiðui Guðjohnsen talar á
víð og dreif um vetrar-
ferðir
19.55; Einsöngui i útvarpssal:
\ Hannt Gjarnadóttir syngur
við undirieik Guðrúnar
Kristinsdóttur
20.10 Leikrit. „Ljósið sem í þér
er“ eftii Alexander
Solzhenltsyn
Áður útv 5 marz s.l.
21.45 Maizu-kai eftir Chopin.
Haliní Cizerny Stefanska
teikui á píanó.
22.00 Frettii
22.15 Kvöldsagan „Sammi á
suðui leið- eftir W.C. Cana-
way
öteimim Sigurðardóttir
le^ (9
22.35 Létl oiusih á síðkvöldi.
FLtjeauui Eileen Farrell,
hljómsveii Laou Whiteson,
Magdí laneuií'scu o.fl.
LJ.20 Oréttii stuttu máli.
Dagsk’árlok.
TRAKTORSÆTI
ÞORHF
RtrKJAVÍK SKÓLAVÓRÐUSTÍG 2S
Sætin eru sérstaklega gerð fyrir
þægindi ökumanns og henta
öllum gerðum traktora.