Tíminn - 29.10.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.10.1970, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 29. október 1970 TIMINN AÐVÖRUN til eigenda dísilbifreiða í Reykjavík Að kröfu tollstjórans í Reykjavík verða nú þeg- ar stöðvaðar þær bifreiðir, 5 tonna eða meira að eigin þyngd, sem ekki hefur verið greiddur þunga- skattur af, en í eindaga féll 21. okt. s.l. eða fyrr, ekki hafa verið settir ökumælar í eða ekki hefur verið mætt með til þess að fá álestur um öku- mælisstöðu. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. okt. 1970. Sigurjón Sigurðsson. AÐVORUN til bifreiðaeigenda í Reykjavík Hér með er skorað á bifreiðaeigendur í Reykja- vík, sem enn eiga ógoldinn þungaskatt af bifreið- um, eða önnur bifreiðagjöld fyrir árið 1970, að ljúka greiðslu þeirra nú þegar, ella verði bifreið- ar þeirar teknar úr umferð samkv. heimild í 5. málsgr. 91. gr. vegalaganna og ráðstafanir gerðar til uppboðssölu á bifreiðunum nema full skil hafi áður verið gerð. pop Eric Burdon declares war Polydor . Hverfitónar ★ ★★ Það þekktu allir Eric Burdon og Animals á þeim tíma, þegar ríþmablúsaldan reis sem hæst — og féll. Lögin, sem hinir fyrrnefndu fluttu, hafa þó lif- að eins og lítill neisti sem hcf- ur blossað upp öðru hverju. Og alltaf hefur maður von um að heyra ,,The house of the rising sain“ í annaðhvort „A frívakt- inni“ eða „Óskalögum sjúkl- inga“, þó það heyrist sjaldan í lagaþætti frú Bjarklind. Burdon fór til Bandaríkj- anna. „Þar eru betri áheyrend- ur“, sagði ha.nn, „þeir eru þrosk aðri, hafa hlustað á meira en er á vinsældalistunum". Hann lék með hinum og þessum, „Animals“ og „Love“, svo ein- hve'r nöfn séu nefnd. Hann hef- ur nú myndað sína eigin hljóm- sveit á breiðum grundvelli, sam- setta af sjö músiköntum, auk hans sjálfs sem söngvara. Hann kallar hana „War“. Sú plata, sem hér er til um- ræðu, er því sú fyrsta frá „War“ og lofar góðu. Þeir fé- lagar reyna að brúa bilið milli þess, að vera blues-, jazz- og rockflytjendur, og þeim tekst það furðu vel. Efni plötunnar skiptist í 4 kafla; sá fyrsti, „Visions of Ras- san“ er helgaður þeim Roland Kirk, John Coltrane og Charlie „Bird“ Parker — allir þekktir jassleikarar. Annar kaflinn fjall ar um Tóbakströð, eins og ís- lenzka þýðingin er á „Tobacco road“, þeim eymdarstað. Þriðji hlutinn er „Spill the wine“, draumur ungs manns um stjörnuhlutverk í Hollívúdd- mynd. Textinn er skemmtilega sagður með góðum undirleik orgelsins og fínum blaestri flautunnar. Síðasti kaflinn er blúskenndastur, enda tileinkað- ur Memphis Slim, þekktum *or- vígismanni í hópi svartra blús- leikara. Lagið fjallar um hið stutta tímabil meðan glætunnar gætir. „Þær fæða börnir. yfir opinni gröf, ljcsi® skín andar- tak, síðan er aftur nótt“, lætur Samuel Beckett eina af persón- um sínum segja í leikritinu Beðið eftir Godot. Og þegar í gröfina er komið gerir jörðin engan mannamun. Þessir text- ar eru ekki sláandi, eins og svo margir amerískir textar era nú, þeir vekja umhugsun, sama efnið og andinn er gegnumgang- andi í öllum textunum. Platan er of venjuleg til að bera af, en þó mjög vönduð og skemmti- leg. Baldvin Baldvinsson Tolstjórinn í Reykjavík, 27 október 1970. FRAMKVÆMD AST JÚRI óskast að Prjónastofunni Dyngju, Egilsstaðakaup- túni, frá næstu áramótum. Umsóknir ásamt kaupkröfum sendist til stjórnar Dyngju h.L, Egilsstaðakauptuni. Tilboð óskast í 20 tonna tengivagn er verður sýndur á Grens- ásvegi 9 næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrif- stofu vorri þriðjudaginn 3. nóvember kl. 11 ár- degis. Sölunefnd varnarliðseigna. Atvinna 71 •í: Viljum ráða bifvélavirkjameistara til starfa sem verkstjóra við verkstæði vort að Rauðalæk. Getum skaffað góða íbiiS a staðnum. Umsóknir uít -starf þetta sendist til Úlafs Ólafssonar, kaup- félagsstjóra, Hvolsvelli, fyrir 5. nóvember. Kf Rangæinga. Jgjp^ Sólun Bfc. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR i' IH j|B snjómunstur veitir góða spyrnu Vp/ í snjó og hólku.. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. |É||J ^' Snjóneglum hjólbarða. GÖÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík., Nýkomin drif fyrir Dodge Weapon B í L A B Ú Ð I N Hverfisgötu 54 Fjaðrir - og fjaðra- gormar fyrir Opel. B í L A B Ú Ð I N Hverfisgötu 54 LÆKKIÐ ÚTSVÖRIN! PLASTSEKKIR í grindum ryðja sorptunnum og pappírspokum hvarvetna úr vegi, vegna þess að PLASTSEKKIR gera sama gagn og eru ÓDÝRARI. Sorphreinsun kostar sveitarfélög og útsvarsgreiðendur stórfé. Hvers vegna ekki að lækka þó upphæð? — vatnsdælur, vatnsdælu- sett, — í margar bílateg. B í LA B ÚÐIN Hverfisgötu 54 PLASTPRENT h.f. GRENSÁSVEGI 7 SlMAR 38760/61

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.