Tíminn - 29.10.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.10.1970, Blaðsíða 8
8 TIMINN FIMMTUDAGUR 29. október 1970 MNGHRÉTTIR AUir land.sm.erm, hvar sem þeir toúa í tandinu, eigi sem fyrst kost á nægitegri raforku Páll Þorsteinsson og Ásgeir Bjarnason hafa lagt fram á Al- þingi frumvarp til laga um breyt ingu á orkulögunum frá 29. apríl 19G7. Er frumvarpiö svohljóSandi: í stað orðanna „lán að upphæð allt að % stofnkostnaðar“ í 71. gr. laganna 2. tölulið komi: lán að upphæð allt að % stofnkostn- aðar. Á eftir 2. tölulið 71. gr. lag- anna komi nýr töluliður þannig: Að veita bændum og öðrum aðiium, sem einir eða fleiri sam- m reisa vatnsaflsstöðvar til heim- ilisnota og svo eru í sveit settir sem um getur í 2. tölulið, óaft- urkræft framlag. Lán og framl'ag má nema samtals allt að 90% stol'nkostnaðar vatnsvirkjana og iínulagna heim að bæjarvegg. Framlag skal veitt af eigin fé sjóðsins eða fjárveitingum, er hann hlýtur í því skyni. í greinargerð frumvarpsins seg- ir svo: „Ríkisvaldinu ber að stuðla að því ineð öllum tiltækum ráðum, að allir landsmenn, hvar sem þeir búa, geti sem fyrst átt kost á nægilegri raforku. Mikill meiri hluti' þjóðarinnar fær raforku frá samveitum. Raf- imagnsveitur ríkis eða sveitarféla leggja rafmagnslínurnar, en not- endur greiða heimtaugagjöld, sem nema aðeins litlum hluta stofn- kostnaðar. Þeir, sem eru svo í sveit settir að eiga þess ekki kost að fá raforku frá samveitu, verða að afla hennar með því að reisa litlar rafstöðvar. Samkvæmt orkulögum er heim- ilt að veita þeim, er koma upp mótorrafstöðvum á heimilum sín- um, lán úr Orkusjóði, að upp- hæð allt að 80% stofnkostnaðar rafstöðvarinnar .En lán til þess að koma upp vatnsaflsstöð til heimilisnota er samkvæmt lögum takmarkað við 67% stofnkostnað- ar rafstöðvar og línu heim að bæjarvegg. Vatnsaflsstöðvar eru þó fullkomnari og endast lengur en mótorrafstöðvar, ef virkjunar- skilyrði eru sæmileg. Og víða þarf að leggja alilanga línu frá vatnsfalli, sem virkjað er, heim að bæjarvegg, en mótorrafstöð er yfirleitt hægt að reisa heima við bæ. Með frumvarpi þessu er stefnt að því a'ð leiðrétta þetta misræmi þannig, að lán út á vatnsaflsstöð megi nema allt að 75% stofnkostn- aðar. Enn fremur, að heimilt verði að veita úr Orkusjóði óafturkræft framlag til þeirra vatnsaflsstöðva til heimilisnota. sem reistar eru utan þess svæðis, er héraðsraf- magnsveitum er ætlað að ná til í náinmi framtíð. og að lán og fram- lag megi nema samtals allt að 90% af stofnkostnaði rafstöðvar og línu heim að bæjarvegg.“ Sýsluvegasjóðir beri kostnað af vegum sem eru yfir 200 metra langir frá þjóðvegi Frumvarp um brcytingu á vega- Iögum, nr. 71 frá 30. des. 1963 er nú endurflutt á Alþingi af þeim Asgeiri Bjarnasyni, Helga Bergs og Bjarna Guðbjörnssyni. Eru breytingarnar fólgnar i eft- irfarandi: 1. gr. — liður 19. gr. laganua orðist svo: a) Vegir að öllum býlum, sem eru yfir 200 metra langir frá þjóðvegi. b) Síðasta málsgr. falli niður. 2. gr. — a) Á eftir orðunum „andvirði þriggja“ í 21. gr. lag- anna komi: eða f jögurra. b) Næstsíðasti málsliður sömu lagagreinar orðist svo: Sýslunefnd ákveður hámarks- gjald viðkomandi sýslu og rcikn- ar sýslumaður út gjald livers! hrepps o. s. frv. Þegar frumvarp þetta var flutt á síðasta þingi fylgdi þv: eftirfai’- andi greinargerð: „Ástæðan fyrir því, að frv. j þetta er flutt, er m. a. sú. að verk- efni sýsluvegasjóða hafa stórum: aukizt á þessu ári, bar sem sýslu ! vegir hafa lengzt um 653.3 km. j Vegalögin frá 1963 gerðu svo ráð fyrir. að allir vegir. sem bá voru í þjóðvegatölu, yrðu baó áfram næstu 5 á>r, eða til ársloka 1968. en að þeim tíma liðnnm ^kyldu þeir vegir. sem ekki sam- ■ýmdust þeim reglum, sem gilda am þjóðvegl, teljast til sýslu- vega, og á þann hátt bættust • tölu sýsluvega 430.1 km. Þar að auki var vegalögum breytt þann- ig, að hliðarvegir að kirkjustöð- um, félagsheimilum. opinberum skólum, heilsuhælum og orkuver- um skyldu teljast tii sýsluvega í stað landsbrauta áður. Á þenn- an hátt bættust 223.2 km. í sýslu- vegatölu, en þeim fylgir 1 mitlj. fcróna frá vegasjóði á ári hverju til endurbyggingar og viðhalds. Lengd sýsluvega er því orðin 2795 km, en framlög til þeirra ár- ið 1968 voru áætluð 21201 032 kr.. bæði til nýbyggingar og við- halds. Þjóðvegakerfið, þ. e. hraðbraut ir, þjóðbrautir og landsbrautir, er sem næst 8712 km, en til þeirra er veitt til nýbyggingar og við- halds á þessu ári 320.1 millj. kr. eða sem næst 36 000 kr. á km, og má ekki minna vera. Það gef- ur auga leið, þar sem sýsluvega- sióðir hafa sem næst 5 sinnum minna f.iármagn en þjóðvegir mið að við km. að hlutur þeirra er stór, og mun frv. þetta, ef að iögurn verður, bæta nokkuð úr brýntustu þörfum. Félagsheildir beri mismuninn f vegaiögum segir um sýslu- vegi, að þeir megi eigi vera styttri en 200 metra ou eigi ná nær býli en 200 metra. Ilér gæt- ir mikils misræmis, því að sá, sem býr við þá aðstöðu. að vea- ur hans er allt að 399 metra lang- ur, verður að kosta allan veginn sjálfur, en hinn, sem bvr við veg. sem er t. d. 400 metra eða lengri, kostar aðeins 200 metra vega- gerð. Hér getur mismunurinn orð ið býnsa mikitl á kostnaði, jafn- vel nokkuð á annað hundrað þúsund krónur. Varla getur tal- izt sanngjarnt að hafa svo mik- inn aðstöðumun á milli heimila. Réttara virðist vera að jafna þeim kostnaði. sem af þessu mis- ræmi leiðir, með þvi að láta fé- lagsheildir bera þann mismun. eins og lagt er til í 1. gr þessa frv., að sýsluvegasjóðir beri þann kostnað, sem er umfram 200 metra. Þá er i 2. gr. frv. lagt til að heimila sýslunefndum að miða tekjur sýsluvegasjóðanna við and- virði fjögurra dagvinnustunda á íbúa j stað þriggja. Hæfckun þessi getur talsvert gi’eitt fyrir vega- gerð sýsluveganna, þvj að mót- framlag vegasjóðs samkv. 28. gr. vegalaga er ekki minna en tvöfalt á við tekjur þær, sem tiltækar eru heima fyrir. á meðar vegir eru ekki fullgerðir. Sýslunefnd Dalasýslu óskaði eftir hliðstæðri breytingu á vegalögum og þeirri, sem hér um ræðir. Þótí svo virð- ist í fljótu bragði, að tillaga þessi auki útgjöld sveitarfélaga, þá þarf það ekki að vera alls staðar Alþekkt er að sýslu- og sveitar sjóðir taka lán til bess að flýta vegalagningu og star.da undir vöxtum lánanna. Hugsanlegt er. að lántökur þessar hverfi ef fjár ráð sýsluvegasjóða batna. eins og hér er lagt til.“ Búið aö greiða Síldarverksmiðjum ríkisins 6 milljónir í húsaleigu f gær var til umræðu á Al- þingi fyrirspurn frá Jónasi Árnasyni (Ab) til iðnaðarráð- herra þess efnis hver viðbrögð iðnaðarráðuneytisins hafi ver- ið við áskorun starfsfólks Síld- arniðursuðuverksmiðju ríkisins á Siglufirði um, að verksmiðj unni verði veitt fyrirgreiðsla til þess að kaupa hráefni t*l vinnslu? Jóhann Hafstein iðnaðarráð- herra kvað allt það bezta hafi verið reynt, en mikil vandkvæði væru á því að út- vega nægjanlegt hráefni. Urðu nokkur orðaskipti um málið milli hans og Jónasar Árna- sonar. Jón Kjartans- son (F) kvaddi sér hljóðs og sagði það ekki í fyrsta sinn sem Siglóverk- smiðjan væri á dagskrá á Al- þingi. Hún hefði fyrr verið í þeim erfið- leikum sem hún er í nú, og þá hafi verið leitað, eins og kall- að væri, „á náðir ríkisstjórn- arinnar, og það hefði þá ver- ið hægt að bæta eitthvað úr, útvega peninga til að kaupa síld og leggja niður, sem svo hafi veri'ð selt á sæmilegu verði. Eitthvað væri að hjá því þjóðfélá'gi’sdih, eins og hér hjá okkur íslendingum, sem byggðu tilveru sina að mestu leyti á sjávarútvegi. Við strendur ís- lands hafi verið fáanlegt, þó að það væri erfiðleikum bund- ið núna, það bezta hráefni, sem hægt væri að fá, sem sé síldina okkur íslendingum, byggði tugum verið flutt út sem hrá- efni handa öðrum bjóðum til að vinna úr. Svo sé loksins haf- izt handa um að byggja upp niðursuðuverksmiðju og ríkið sjálft sé þar að verki. Þá hafi sumir verið með ólund í sam- bandi við stofnunina og séu enn. Kvaðst Jón sjálfur hafa líkt verksmiðjunni við oln- bogabarn og væri þar ekki ofmælt. Fyrirtækið hafi ver- ið sett j lélegar byggingar. Þar hafi ekki verið þær vélar, sem þar hefðu bezt verið komnar og alltaf hafi verið skortur á rekstrarfé. Væri ófært að stjórnendur fyrirtækis sem þessa, þyrftu að vera inni á gafli hjá ráðherrum og taka frá þeim þeirra dýrmæta tíma, kannski marga tima á dag og kannski oft á ári, til að út- vega rekstrarfé handa fyrir- tæki sem þessu. Hér væri um að ræða verk bankanna. Nú hafi verið skrifað um það að þetta fyrirtæki hafi verið rek- ið með miklu tapi á sd. þrjú ár. Það væri rétt, tap hafi ver- ið á fyrirtækinu 1968. 1969 hafi reyndar verið hagnaður af fyrirtækinu sem stafa mun af gengislækkuninni. Á þessu ári væri fyrirsjáanlegur halli. Þegar þetta væri athugað þyrfti að hafa í huga, að á árunum ’68, ’69 og ’70 hafi verið búið að greiða Síldarverksmiðju rík- isins um 6 millj. kr. j húsa- leigu, er þessar verksmiðjur hefðu annars ekki fengið. Þá mætti einnig hafa í huga að á þessum árum er verksmiðj- unum greiddar 1,2 milj. kr. fyr ir bókhald. Það sé greitt til fólks, sem hefði veri® á staðn- um hvort eð var. Þá sé á þess- um árum búið að greiða í út- flutningsgjöld 2,6 millj. Þarna væri tapið. Á reikingunum væru það 10 milljónir, en það séu 6 millj. sem þær hafi ekki fengið, það séu 1,2 millj. sem hefðu verið greitt verksmiðjun um, er þær annars hefðu ekki fengið, hitt hafi ríkið fengið. Ástandið sé ekki verra en þetta. En það sé aðeins á ann- að hundrað manns sem hefðu vinnu við þetta fyrirtæki. — Fram fari ítarleg rannsókn á 10% allra skattframtala Halldór E. Sigurðsson, Ingvar Gíslason og Ágúst Þorvaldsson endurflytja á Alþingi frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90, frá 7. okt. 1965, um tekju- skatt og eignaskatt. — Kveður fruinvarpið á um, að fram skuli fara ítarleg "annsókn á framtöl-' •im 10% allra framtalsskyldra að- ila. Skulu þessi framtöl valin með ■ útdrætti úr öllum framtölum lands ins af Hagstofu íslands samkv. reglum, sem hún setur. Framtöl þau sem tekin eru til rannsókna, j ska> athuga vandlega, rannsaka i bókhaM aðila og leita upplvsinga um hvað eina sem máli skiptir. j { greinargerð með frumvarpinu j segja flutningsmenn að þeir telji jafnmikl'i nauðsyn nú á breyting- um á lögum un’ tekju oe eigna- skatt og þagar þetta frumvarp! var flutt í f.vrra, þess vegna sé það endurflutt. t greinargerð frum vai’psins er gerð grein fyrir nauð syn þes og er sú greinargerð svohljóðandi- . Ekki orkar það tvímælis, að skattframtöl eru ekki svo örugg- sem skyldi. Mikla nauðsyn ber til, að hér verði ráðin bót á, því að ekkert er fráleitara en að þeir heiðarlegu séu látnir greiða hærri gjöld eri ella vegna hinna. er °víkja undan skatti. Með þessu frv er lagt til, að bre.vti verði uni vinnuaðferð við úrvinnslu á framtölum. Er það ‘•koðun flutningsmanna, að þessi aðff-rð muni reynast örugg i fram kvæmd, ef hennj er fylgt svo eftir sem hér er lagt til Auk þess mæHi uneð þvi að nota þessa vinnuaðferð araga verulega úi kostnaði við endurskoðun á skatt- framtölum frá þvi, sem nú er. enda væri þá hætt óþörfum og þýðingarlausum bréfaskriftum, svo sem n1- eiga sér stað.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.