Tíminn - 31.10.1970, Qupperneq 8

Tíminn - 31.10.1970, Qupperneq 8
LAUGARDAGUR 31. október 197« TIMINN Niðurstöður nýrra athugana: Fita þarf ekki að auka kéksterol-mags!: blóði Eftirfarandi grein, Bem er lauslega þýdd úr norska blað- inu Dagbladet, er ný sönnun þeirra efasemda, sem ríkja um sambandi'ð milli fituneyzlu ann- arsvegar og hjarta- og æðasjúk- dóma hinsvegar: Nýlega birt amerísk lækna- skýrsla lætur í ljós efasemdir um sambandið milli kólesterol- magns í blóði og fitumagns i fæðunni. Skýrslan, sem frá vísindalegu sjónarmiði er byggið á traust- um grunni, er samin af vísinda- möonum, sem stjórna „Farm- inghamu-rannsóknunum svoköll- uðu, rainnsóknum á æða- og hjartasjúkdómum fólks í lítilli útborg stórborgarinnar Boston á ausburströnd Bandaríkjanna Niðurstaða skýrslunnar er á þessa leið: „Það er ómögulegt að sýnn fram á neitt ljóst samband milli þess mataræðis, sem tilraur* ,n er byggð á, og magns kólþmur- ols í blóði fólksins, sem ræin- sakað var.“ Skýrsla þessi er byggð á 10 ára ramnsóknum á 912 einstakl- ingum, 437 körlum og 475 kon- um. „Rannsóknarniðurstöðurnar benda augljóslega til þess, að sé raunverulega eitthvert sam- band milli mataræðis tilrauna- fólksins og kólesterolmagns blóðsims, þá er það samband mjög óljóst,“ segir í skýrslunni. FITAN Vísindamennirnir leggja þó áherzlu á, að ekki megi slá því föstu, að ekki sé neitt samband milli hjarta- og æðasjúkdóma og þeirrar fæðu, sem við neyt- um. Aðalatriðið er, að fitan í matnum vh'ðist ekki hafa nein áhrif í þessu sambandi, a. m. k. ekki í tilraunahópnum í Farm- ingham. Arum saman hefur ameríska hjarta- og æðaverndunarfélag- ið ráðlagt mataræði með litlu fitumagni. t Farminghamhópnum var hitaeiningafjöldi í dagsfæði karla 3156 en kvenna 2142. Fita var um 40% af hitaeiningafjöld- anum. 70% af fitunni var úr dýraríkinu, t. d. úr mjólkprvör- um, kjöti og eggjum. MATARÆÐIÐ „Mikilvægt er, að við sköp- um okkur glögga hugmynd um, hvað þessar rannsóknarmiður- stc ”ur segja okkur og hvað þær láita ósagt“, segir í skýrslunni. Þetta merkir, aið í Farmingham- tilraununum hefur ekki komið fram samband milli mataræðis og kólesterolmagns blóðsins. Skýrslan sannar samt sem áð- ur ekki, að mismunur á kólest- erolinnihaldi blóðs hjá Farm inghamhópnum og t. d. sam- svarandi hópi fólks í Japan, geti ekki stafað af því, að þessi hóp- ur hafi ólíkt mataræði. Skýrsl una má alls ekki túlka þannig að ekki sé hægt a® breyta magni kólesterols með breyttu mataræði. Læknaritið „Midial World News“ segir, að þessar rann- sóknarniðurstöður verði vafa- laust áfall fyrir marga lækna, engu síður en almenning. Sítijör í gæðamerktum umbúðum Osta- og smjörsölunnar. Ágæt grein um ísland í Encyclopedia Americana UMHUGSUNAREFNI Allt virðist nú benda til þess, að Laxármálin svonefndu, eða dcilan um Gljúfurversvirkjun, séu að komast á nýtt og enn hættulegra stig en áður, og eiga ] furðuleg og fráleit viðbrögð iðn-1 aðarmálaráðherra síðustu daga j veigamikinn þátt í því. Sátta- i starfið í deilunni virðist eng- an árangur bera, og raunar er til þess stofnað á þann hátt, að vonlítið mátti telja frá upphafi, að svo yrði! Það var sömu dagana og fram f væmdir hófust við sprengingu cfltnsganga við Laxárvirkjun í sumar, að iðnaðarmálaráðherra skipaði sýslumenn Þingeyinga og Eyfirðinga sáttasemjara I máli"” r"511s T,axárvirkjunar- stjórnar og Félags landei"renda við Laxá og Mýv'-t n sem byrjað var aö sprongja, j voru ekki miðuð við þá virkjun, | sem lög og stjórnarleyfi heim- iluðu, heldur við fulla Gljúfur- versvirkjun. Stöðvarhús einnig við það miðað og pantanir á vélum. Um réttmæti þessarar framkvæmdar, um það hvort þetta væri sjálfstæð virkjun inn an leyfilegs ramma, eða „fyrsti áfangi Gljúfurversvirkjunar“, stóð deilan á þvi stigi. Það var að sjálfsögðu Iágmarkssiðgæði af hendi ráðherrans, ef hann vildi stuðla að nokkrum sáttum, að fyrirskipa frestun fram- kvæmda á deiluverkinu, meðan sáttastarf færi fram. Það gerði hann ekki. Skipun sáttanefndar- innar á þessu stigi málsins varð því í reynd skálkaskjól handa framkvæmdaaðilunum, tilraun til þess að veita þeim verkfrið en halda aftur af hinum deilu- aðilanum. Þessi framkoma ráð- herrans varð þegar örlagarík og gæti átt eftir að draga meiri d'1T í ‘r‘ií sír. Furðulegt má það einnig heita, að skipaðir sáttanefndar- menn skyldu ekki setja það að skilyrði fyrir setu í sáttanefnd- inni, að þessu frumskilyrði. frestun framkvæmdanna, vrði fulluægt, áður en þeir hófust handa. Við það hlaut eina von- in um árangur að vera bundin. Nú hafa stjórnir nokkurra landssamtaka, bændasamtak- anna, landnáms ríkisins, nátt- úrufræðistofnunar og veiði- málanefndar farið þess á leit við iðnaðarmálaráðherra, að hann fyrirskipi frestun fram- kvæmda meðan sáttastarfið fer fram. Að baki þessari bciðni ráðherrr. varpað olíu á þann eld sem sízt skyldi, og hafi nokk ur von verið áður um sættir, þá Ör þétta framlag til þess ■' failið að'girða alveg fyrir þær. Ráðherrann leyfir sér að svara ábendingu um að aðstaða sáttasemjaranna sé mjög veik, þar sem framkvæmdum sé hald ið áfram við virkjunina. með þessum orðum: „Ráðuneytið getur ekki séð, að þetta þurfi að hafa nein áhrif Það er verið að framkvæma virkjunaráfanga. sem er alveg óháður því, hvað síðar verður.“ Þetta er hreint og beint ósatt. Það cr verið að sprengja göng við Laxá, ekki miðað við leyfða virkjun, heldur miðað við Gljúf- urversvirkjun, 57 metra háa stíflu, sem ekki hefur verið leyfð. Það er líka verið að byggja stöðvarhús fyrir Gljúf- urversvirkjun, sem ekk? hefur verið leyfð, og búið að panta Encyclopedia Americana er ein þekktasta og virtasta alfræðibók, sem gefin er út á enska tungu, og skarar þar engin fram úr nema Encyclopedia Britannica. Ency- clopedia Americana er 30 binda verk og mikil áherzla lögð á að endurnýja efni hennar, svo að það sé í sem beztu samræmi við þekk- ingarheiminn hverju sinni, og eru Haliberg Hallmundsson því greinar um lönd og þjóðir end- urnýjaðar býsna oft. í nýkominni endurprentun Am- erísku alfræðibókarinnar er ný og ýtarleg grein um ísland eftir Hall- berg Hallmundsson, og kemur hún í stað greinar eftir Stefán Einars- son prófessor, en sú grein var orð- in allgömul og löngu úrelt, sem vomlegt er. Grein Hallbergs er ein- ar ellefu síður, stórar og þéttletr- aðar, í bókinni, með ýmsum skýr- ingarmyndum, en auk þess munu vera í alfræðibókinni nokkrar c.„á- greinar um einstök íslenzk efni eft- ir aðra. Greim Hallbergs er einstaklega skipuleg og skilgóið og bregður upp ljósri mynd af sögu og lands- háttum, lifnaðarháttum þjóðarinn- ar og framförum á síðustu árum, stjórnarháttum og menningu. Gnorge A. Cornish, sem var að- alritstjóri Americana til skamms tíma, og var einnig lemgi aðalrit- stjóri New York Herald Tribune, hefur látið svo um mælt, að grein Hallbergs um ísland væri einhver sú bezta um einstakt land, sem hann hefði lesið á sínum rits 1 -n- arferli. Þa® er engimn leikur ð Framhald a bls 14 Segir iðnaðarráðuneytið þetta satt? „Verið aö framkvæma virkjunaráfanga, sem er alveg óháður því, hvað síöar verður" býr einlægur vilji til að stuðla að sáttum, og þeir vilja því reyna að leggja þann grundvöll sáttastarfsins, sem nauðsynleg- ur er til þess að árangurs sé að vænta. Ætla mætti að óreyndu, að iðnaðarmálaráðherra lands ins, sá er sáttanefndin skipaði, tæki vel slíku liðsinni og mæti að minnsta kosti vilj- ann. En þá bregður svo við, að hann ræðst með allt að því fáryrðum að forsvarsmönnnm þessara samtaka og veitir þeim harðar ávítur fyrir að gera til hans tillögu, sem þeir áííta að miði í rétta átt. Síðan ; eitar hann því með hörðum orðum að verða við beiðninni. Með þessari framkomu hefur vélar fyrir virkjun, sem ekki úefur verið leyfð. Það er því ósatt og ekkert minna, að „ver- ið sé að framkvæma virkjunar- áfanga, sem sé „alveg óháður því, hvað síðar verður". Hann ir einmitt háður því og það er deiluefnið. Þetta heitir a? detta ofan í kjaftinn á sjálfum sér. En þetta er ekki eina slysið í endemisbréfi ráðherrans. Hann teiur fyrst skilmerkilega upp, hverjir áfangar Gljúfurvers- virkjunar séu, eins og þeir voru upphaflega hugsaðir og segir: „Þetta er Gljúfurversvirkji'.n". Síðan er þess getið að '..ætt sé við 57 mbtra stífk, og vatns- Hutning og virkjanir í frernri hluta Laxárdals. Allir sjái því, að þetta sé ekki óbreytt Gljúf- urversvirkjun. Gljúfurversvirkj un, eins og hún var sett fram í öndverðu, er því og á að vera úr sögunni. Samt þrástagast ráðherrann á því í bréfinu, að það, sem nú sé verið að fram- kvæma, sé fyrsti áfangi Gljúf- urversvirkjunar. Hvernig má það vera, ef Gljúfurversvirkjun er úr sögunni? Virkjun sú, sem nú er unnið að, á ekkiað vera, irlivæmt öllurn lögum og leyf um, fyrsti áfangi Gljúfurvers- virkjunar, því að hún á að vera úr sögu. Þetta er aðeins önnur og sjálfstæð virkjun, sem gefa ætti armað ef ráðherrann viU vera sjalfum sér samkvæm- ur. Það eitt væri framlag til sátta. Mergurinn málsins er sá, að hér er verið að framkvæma fyrsta áfanga Gljúfurversvirkj- unar, og það er óheimilt, og ekki aðeins hann heldur veru- legan hluta af síðari og óleyfð- um áföngum Gljúfurversvirkj- unar. Barnið hrópaði forðum: Keisarinn er ber. Alþýðublaðið tók að sér hlutverk barnsins í fyrrad. og sagði í fyrirsögn á forsíðu: Iðnaðarráðuneytið um virkjunarmálið: Ljúkum 1. hluta sjáum svo hvað setur. Keisarinn er ber i Laxárvirkj- unarmálinu að söga Alþýðu- blaðsins. Játar hann það með þögninni? — AK

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.