Tíminn - 31.10.1970, Blaðsíða 4
4
TIMINN
LAUGARDAGUR 31. október 1970
HJÚKRUNARKONUR
Stöður hjúkrunarkvenna við lyflækningadeild
Borgarspítalans, eru lausar til umsóknar.
Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 81200.
Reykjavík, 29. 10. 1970.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkur.
Útboð - Fjölbýlishús
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í eftirtalin
verk 1 fjölbýlishúsinu Sléttahrauni 15—17.
1. Hreinlætis- og hitalagnir.
2. Vegghleðslur, einangrun, og múrhúðun úti og
inni.
3. Málun úti og á sameign inni.
4. Raflögn.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjarverk-
fræðings gegn 5000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum sé skilað eigi síðar, en þriðjudaginn 10.
nóvember n.k. kl. 14 á sama stað.
Bæjarverkfræðingur.
‘* 14444
BILALEIGA
IWKRFISt J ÖT U 103
VWóSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
BILASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
LJÓSASTiLLINGAR
HJÓLASTILLINGAR IVIÓTORSTILLINGAR
Látið stilla í tíma. 4
Fljót og örugg þjónusta. I
13-100
Rafgeymir
— gert tíWTtt með
óvenjumikinn ræsikraft,
miðaó vift kassastærJi
12 voh — 64 ampt
260x120x204 m/m
SÖNNAfc rafgeymar i órvali
S M Y R I L L, Ármúla 7 — simi 84450.
LESANDINN
Upphaf dómsmáls fyrir Borg
ardómi er tíðast það, að ekki
hefur verið sinnt greiðslutil-
mælum innan ákveðins frests i
innheimtubréfi iögtnanns, sem
falið hefur verið að heimta
kröfu úr hendi skuldara. Ger-
ir lögmaðurinn þá alvöru úr
þeirri ábendingu, sem venju-
lega er í niðurlagi slíks bréfs,
að hefja málsókn á hendur
skuldara. Það gerir hann með
því að skrifa stefnu, þar sem
gerðar eru kröfur og cnála-
vöxtum og málsástæðum lýst.
Stefnan er síðan fengin stefnu-
vottum, sem eru tveir, til birt-
ingar fyrir skuldara. Honum
er stefnt til að mæta á ákveðn
um tíma á hinu reglulega bæj-
arþingi „til þess þar og þá að
sjá skjöl og skilríki fram lögð,
á sókn sakar og dómkröfur að
hlýða, svara til sakar og sæta
dómi“. Hin reglulegu bæjar-
þing eru háð í Borgardómi
Reykjavíkur á þriðjudögum og
fimmtudögum og hefjast kl. 10
(hin reglulegu dómþing sjó-
og verzlunardóms eru háð ann
an hvern föstudag) — Þegar
lögtnaður (eða sóknaraðili
sjálfur) leggur fyrir dóminn
stefnu og önnur skjöl er mála-
tilbúnaS hans varða og dóm-
ari getur þess með bókun i
þingbók, er sagt að mál sé þing-
fest. Mæti varnaraðili (stefndi,
þ. e. skuldarinn) ekki við þing-
setningu er mál oftast tekið til
dóms þá þegar, og verður þá
dæmt eftir framlögðum skjöl-
um og skilríkjipn innan þriggja
vikna, nema á málatilbúnaði
séu einhverjir gallar, er varða
frávísun málsins frá dóminum.
Mæti varnaraðili hins vegar
eða einhyer fyrir hans hönd
(lögmaður) fær hann venju-
lega frest til að skila greinar-
gerð um málsvörn. Leiðir þetta
oftast til þess, að vitna- og að-
ilayfirheyrslur og önnur gagna-
öflun fer fram í málinu, sem
þá verður munnlega flutt. í
fyrra tilfellinu er hins vegnr
kallað að mái sé skriflega flutt.
Oft verða sættir í málurn, við
bingfestingu eða á síðari stig-
um, og jafnan eru sættir reynd
ar til hins ítrasta.
Meginþorri mála fyrir Borg-
ardómi er skrifleda fluttur og
eru þau mál dæmd á skömmum
tíma, enda oftast um að ræða
kröfur, sem eru réttar og vafa-
lausar og því engum málsvörn-
um við komið. Stefndi hefur þá
ekki talið ástæðu til að mæta,
og ekki getað hindrað dómsá-
felling vegna geriðsluvand-
ræða.
Munnlega fluttu málin eru
aðeins brot af tölu þingfestra
mála, en það segir ekki alla
sögu. Þau mál eru venjulega
flókin og viðamikil, mikillar
gagnaöflunar er þörf og yfir-
heyrslur eru tímafrekar. Þau
geta verið fyrir réttinum svo
mánuðum og árum skiptir.
Þegar málsvörn hefur komið
fram í greinargerð varnaraðil.,
sættir hafa verið reyndar og
■munnlegur málflutningur
ákveðinn, fara málin af hinu
reglulega bæjarþingi til yfir-
borgardómarans, sem síðan
skiptir þeim milli annarra dóm
enda, sem fara með þau upp
frá því. í því skyni hefur
málunum verið frestað um
óákveðinn tírna, en þegar svo
tiltekinn dómari hefst handa í
málinu ákveður hann þingdag
til nýrrar fyrirtöku málsins.
Leggja þá aðilar fram gögn,
ef þau hafa ekki öll komið
fram á hinu reglulega bæjar-
þingi, leiða aðila og vitni til
yfirheyrslu og þarf oftast að
taka málið mörgum sinnum fyr-
ir í rétti áður en aðilar telja
sig geta lýst því yfir, að gagna
öflun í málinu sé lokið. Þegar
hins vegar svo langt er komið
ákveður dómari þingdag til
flutnings málsins munnlega fyr
ir dóminum og að ræðum aðila
(lögmanna) loknum er málið
dómtekið. Dóm á málinu ber
síðan að kveða upp innaa
þriggja vikna.
Um meðferð máls fyrir dómi
gilda flóknár reglur, svonefnd-
ar réttarfarsreglur, sem ekki
er tóm til að rekja hér. Ýmiss
konar ágreiningur getur komið
upp í því sambandi, sem tefur
mál og flækir. Það þekkja þeir
bezt, sem átt hafa í málaferl-
um. Það sem hér hefur verið
sagt um meðferð einkamáls
verður að nægja, þótt ófullkom
ið sé, en vilji menn frekar
fræðast er þeim bent á, að rétt-
arhöld eru alla jafna öllum
opin og er þá hægur vandian
að heimsækja Borgardóm
Reykjavíkur, þegar tóm gefst
frá daglegri önn.
í næsta þætti verður vikið
að Borgardómaraemtoættinu i
Reykjavík.
Björn Þ. Guðmundsson.
Sólun
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
|1 ánjómunstur veitir góða spyrnu
W í snjó og hálku,.
st allar viðgerðir hjólbarða
með fullkomnum tækjum.
Snjóneglum hjólbarða.
GÖÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501Reykjavík..
BTBLÍAN er BÓkin
handa fermingarbarninu
FRAMKVÆMDASTJÓRI
óskast að Prjónastofunni Dyngju, Egilsstaðakaup-
túni, frá næstu áramótum.
Umsóknir ásamt kaupkröfum sendist til stjórnar
Dyngju h.f., Egilsstaðakauptúni.