Tíminn - 31.10.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 31.10.1970, Blaðsíða 16
Massey Ferguson dráttarvél meS Sekura öryggishúsi, sem veitir ökumanni gott skjól, en jafnframt hefur öku Laugardagur 31. október 1970. 10% aukning þjóðartekna - bls. 3 maSur gott útsýni úr húsinu, og á greiSan aSgang aS öllum stjórntækjum vélarinnar. ÖRYGGISGRINDUR Á ELDRI GERÐIR DRÁTTARVÉLA Stéttasamband bænda hefur forgöngu um kaup á slíkum grindum KJ—Reykjavik, föstudag. Á aðalfundi Stéttarsambands bænda sem haldirin var í fyrra- suimar, var samþykkt að Stéttar- sambandið beitti sér fyrir því að settar yrðu öryggisgrindur á eldri gerðir dráttarvéla, en ör- yggisgrindur eiga að vera á öll- um dráttarvélum, sem fluttar hafa verið inn síðan 1966. Var leitað tilboða í grindurnar, og hefur Stéttarsambandið nú sam- ið um smíði á 200 grindum inn- anlands og innflutning á 100 grind um af Sekura gerð, en Dráttar- vélar h.f. flytja þær grindur inn. Árni Jónasson erindreki Stétt- arsambandsins, sagði í viðtali við | Tímann að nú væru til í landinu á ellefta þúsund dráttarvélar. j Hann sagði að á næstunni yrðu j öllum bændum á landinu sent j bréf, og þeir hvattir til að festa kaup á grindum til að setja á eldri gerðir dráttarvéla, en Stéttarsam- bandaði telur eðlilegt að settar séu grindur á allar eldri drátarvélar KIRKJU- ÞING HEFST í DAG í dag, laugardaginn 31. októ- ber, hefst Kirkjuþing í Reykja- vík hið sjöunda í röðinni. Kirkju- Mng á samkvæmt lögum að koma saman annað hvort ár, Það er skipað 15 fulltrúum, sem kjörnir éru í kjördæmum, en biskup og kirkjumálaráðherra eru sjálf- kjörnir. Kirkjuþingið hefst með guðs- þjónustu j Hallgrímskirkju ki. 14. Séra Gunnar Árnason predik- ar og þjónar fyrir altari. Þingfund- ir verða haldnir í Safnaðarheimili Hallgrímskirkju. sem eru í almennri notkun. Við vitum ekki til þess að alvarleg slys hafi orðið á dráttarvélum með öryggisgrindum, sagði Árni, og þess vegna viljum við hvetja bændur til að setja öryggisgrindur á eldri gerðir dráttarvéla. Stétt- arsambandið hefur náð hagstæð- um samningum um kaup á grind- unum, og kosta þær frá kr. 6.500 og upp j á tíunda búsund krón- ur. Fer verðið mikið eftir því með hvaða útbúnaði grindurnar eru s. s. þaki, klæðningu, rúð- um o. s. frv. Þá hafði Tíminn tal af Arn- óri Valgeirssyni framkvæmda- stjóra Dráttarvéla h.f., en Stétt- arsambandið hefur samið við fyr- irtækið um innflutning á 100 ör- yggisgrindum af Sekura-' gerð, en þær grindur eru. framleiddar af þekktu fyrirtæki í Danmörku, og þar í landi eru eingöngu grindur notaðar á Massey Ferguson drátt- arvélar. Hafa Dráttarvélar flutt Sekura grindur til landsins frá því á árinu 1968, og hafa grind- urnar líkað vel. Arnór sagði að mjög auðvelt væri að setja málinklæðnginu á Sekura grindurnar, þar sem sér- stakar lamir væru fyrir klæðn- inguna á grindunum. Allar rúður í þessum grindum eru úr öryggis- gleri, og þak úr trefjaplasti. Sagði Arnór að trefjaplast þakið hefði mikið að segja. því það drægi úr hávaða frá vélinni inni í húsinu á dráttarvélinni. Þá eru notaðir gúmmí þéttilistar á milli grindar og klæðningareininga og hefði það líka sit að segja til að draga úr hávaða. Hægt er að opna Sekura ör- yggishúsin báðum megin þegar klæðning er komin á grindina, og greiður aðgangur að sæti vélar- innar. Þurrka er á framrúðu, og stefnuljós á hliðum, auk þess sem útispegill er fáanlegur. Sekura húsin eru lokuð með dúk að aft- an, sem hægt er a'ð vinda upp. og á dúknum er stór rúða úr glæru plasti, svo auðvelt sé að fylgjast með æki og tækjum sem tengd eru í dráttarvélina. Þá er auðvelt að koma fyrir moksturs- tækjum og sláttuvél milli hjóla i þrátt fyrir húsið. Daníel Ágústínusson um forstjóramá! Sementsverksm.: Það er verksmiðjustjórn- arinnar að ráða forstjðrá Óskyldum málum ruglað saman EJ—Reykjavík, föstudag. f Þjóðviljanum j dag er grein eftir fulltrúa Alþýðubandalagsins í stjórn Sementsverksmiðju ríkis- ins, þar sem ráðizt er að Daníel Ágústínussyni, fulltrúa Framsókn arflokksins j verksmiðjustjórn- inni. Af því tilefni hefur Daníel beð ið blaðið að birta eftirfarandi yf- irlýsingu: „Hafsteinn Sigurbjörnsson, full trúi Alþýðubandalagsins í’stjjórn' Sementsverksmiðju ríkisins skrif- ar grein í Þjóðviljann í dag er hann nefnir „Enn um Sements- verksmiðjumálið“. Með þvj að í grein þessari er blandað saman mörgum ágreiningsmálum í sam- bandi við verksmiðjuna á mjög ósmekklegan hátt, og afstaða mín gerð tortryggileg, óska ég eftir að taka fram eftirfarandi: 1. Kæra Verkfræðingafélags ís- lands til saksóknara er ekki í beinu sambandi við meint mis- ferli í resktri Sementsverksmiðj- unnar á undanförnum árum, sem ég hef krafizt ránnsókna á, en ekki hefur verið sinnt af meirihluta verksmiðjustjórnar né ráðherra. 2. Verksmiðjustjórnin sam- þykkti einróma 1. nóvember 1968 að fela Svavari Pálssyni að gegna forstjórastarfi verksmiðjunnar, og þá fyrst og fremst fjármálum og viðskiptamálum hennar. enda var þá jafnframt ráðinn danskur efna- verkfræðingur og síðan íslenzkur til að starfa við verksmiðjuna. Var ákvörðun þessi gerð til bráða birgða, þvj þá Tá ekkert fyrir um það hvort dr. Jón Vestdal kæmi aftur eða ekki. Meðan sú óvissa ríkti var ekki fært að ráð- stafa starfinu til frambúðar. 3. Vegna minnkandi sements- sölu 1968 og 'gífurlegra hækkana á erlendum skuldum verksmiðj- unnar vegna gengisbreytinga 1967 og 1968 voru fjármál verksmiðj- unnar mjög erfið, og hafa verið það til þessa, þar sem samdráttur hefur verið í sementssölunni all- i an þennan tíma og ekki raknað úr honum enn. Það var þvj sam- eiginlegt álit allrar stjórnarinnar, sem skipuð er mönnum úr öllum flokkum, að rekstur hennar stöðv aðist ekki af þessum orsökum, sem nærri lá við. Svavar Pájs- son hafði því þarna við erfitt verk að glíma. 4. Það var ekki fyrr en í jan- úar 1970 sem dr. Jón Vestdal segir upp starfi sínu hjá verk- smiðjunni og hægt var að ráð- stafa því tij frambúðar. Kom þá fram tillaga frá formanni stjóm- arinnar um tvískiptingu starfsins, og í framhaldi af henni flutti ég Framhalö á bls. 14 DAGBLAÐIÐ VÍSIR UR FYRIR L0KUN STEND- HÓTELS! Kom eigendum algerlega á óvart. Munu e.t.v. fara í skaðabótamál SB—Reykjavík, föstudag. Dagblaðið Vísir birti um það frétt s.l. miðvikudag. að Hót- el Nes við Skipholt hefði ver- ið lokað og auglýst til sölu. Kom þessi frétt blaðsins eig- endum hótelsins gersamlega á óvart, því að rekstur þess hef ur gengið vel að undanförnu. og síður en svo, að hótelinu hafi verið lokað, eins og sagði I Vísis-fréttinni. . Að sögn Sveins Trvegvason- ar á Hótel Nes, hafa blaða- menn Vísis enga skýnngu get- að gefið á þessari furðufregn blaðsins, sem er úi lausu lofti gripin. Einu svörin eru þau að Vísir birti frétt daginn eft- ir aftariega í blaðinu og lítt áberandi um pað að hótel inu hafi ekki verið lokað. Kvaðst Sveinn furða sig ,i blaðamennsku af þessu tagi. Greinilegt væri, að fréttin hefði skaðað hóteiið því að eftirspurn eftir herbergjum hefur verið sáralítii síðustu tvo daga, en til skamms tima hefur hóteiið verið nær full- bókað Kvað Sveinn ekki úti- lokað. að Hótel Nes höfðaði skaðabótamál á hendur Víst fyrir bessi skrif Frá aðalfundi Verlunarráðs íslands: MEÐFERÐ GJALDÞROTA- MÁLA VERÐI ENDURSKIPU- LÖGÐ EJ—Reykjavík, föstudag. Aðalfundur Verzlunarráðis ís- lands var haldinn í dag, og skor- að hann m. a. á ríkisstjórnina og dómsmálastjórnina, „að nú þegar verði hlutazt til um endur- skoðun á lögum nr. 29/1929 um gjaldþrotaskipti". Er lagt til, að meðferð gjaldþrotamála verði endurskiplögð þannig, að emb- ætti Skiptaráðanda í Reykjavík verði gert að sjálfstæðu embætti, sem hafi með höndum fullnað- arrannsóknir í gjaldþrotamálum svo og dómsuppkvaðningar. Þá er lagt til, að settar verði reglur, sem tryggi hraðari af- greiðslu gjaidþrotamála við emb- ætti sýslumanna og bæjarfógeta „en þess munu dæmi, að gjald- þrotamál séu til meðferðar svo árum skipti hjá hinum ýmsu emb- ættum“. Þá vill aðalfundurinn. Framhald á bls. 14 ViNSTRI VIÐRÆÐUR E.T—Reykjavík, föstudag. Fyrstu viðræðufundir „vinstri flokkanna“ hafa nú verið haldn- ir eftir nokkuð erfiða fæðingu. Hafa viðræðurnar hingað til ver- ið í tvennu lagi. hvað sem síðar verður. T ?ær komu oínsflokkar AI- þýðuflokksins og Samt.aka frjáls- lyndra os vinstri manna. ásamt Kar’i Guðiónssyni, sem er utan flokka. saman til fundar. í mora um komn síðam þingflokkar Al- þýðufiokksins og Alþýðubanda- lagsins saman til fundar. Frekari fundír hafa verið ákveðnir. Viðræður bessar eru til komn- ar vevna boðs A’bvðuflokksins tiT bingflokka Albýðubandalagsins og Sanitaka friálslyndra og vinstri manna. os til Karls Guðjónssonar, um viðræður um stöðu vinstri hreyfingai á íslandi /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.