Tíminn - 31.10.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.10.1970, Blaðsíða 10
10 TIMINN LAUGARDAGUK 31. októlier 1970 Sebastien Japrisot: Kona, b'dl, gLeraugu og byssa 30 hverjir þarna inni ætluðu til Mar- seil-le. Snöggklæddur maður með Ijóst yfirskegg bauð henni far í Renault. Á leiðinni taldi hann upp allar krár, sem hann þekkti af eigin reynslu j París. Hann hafði dvalizt þar í herþjónustu um þriggja mánaða skeið. Hann hleypti henni úr bílnum á stóru, sólbjörtu torgi, sem hann kall'aði Rond-Point du Prado. Hérna gæti hún náð í bússann til Cassis. Þegar hann var horfinn, las hún yfir tímatöfluna á biðstéttinni og sá, að hún þurfti að hanga þarna í hálfa klukkuslund. Hún hélt á töskunni og tuðrunnl í hægri hendi, strunsaði yfir torgið og skellti sér í leigubíl. Karlinn við stýrið var akíeitur og eldrauður í leigubíi. — Guð hjálpi þér, sagði hann, — ég plokka af þér hvern einasta eyri. Honum skildist, að henni var ekki kært um mál, og hann ræsti bílinn. Þau voru að þræða hnykkina í Gineste-skarði, þegar hún sá í fyrsta skipti sjálft Miðiarðarhaf. Það var eins blátt og á póst- kortunum og glitrandi og eilítiH grámi út við sjóndeildarhring. Hún Teit undan. Klukkan var hálfsjö, þegar þau komu til Cassis, og rúmlega tveir tímar, síðan hún 'fékk Júdasar- kossinn á hæðinni hjá Berré- vatni. Bílstjórinn stundi og sagði að á virkum dögum væri þetta nú nógu andskoti dýrt, en á sunnu- dögum. Drottinn minn, hann gæti varla nefnt það við nokkrn mann. Hún lét hann stoppa við höfn- ina. Bátar og möstur með lit- glöðum fánum. I-Iún borgaði far- ið og stóð með töskuna við fætur sér á götunni, dösuð af sól og þvargi, en bílstjórinn bandaði út hendinni og dró seiminn, um leið og hann sagði: — Hafðu ekki áhyggjur út af þessu, kindin rnin. Þetta lagast allt saman. Það hlýtur að gera það. Áður en hann þagnaði, hafði hún litið allt í kringum sig og komið auga á kunnuglegt, skær- hvítt mótið af Thunderbird. Milli þeirra voru tvöhundrð metrar. Hann moliaði á hafnarbakkanum ásamt nokkrum öðrum bílum, en hún hefði þekkt hann úr þús- ndum, þó ekki væri nema af auknum hjartslætti í eigi-n brjósti. Hún hafði herpu ! kverkum og náði varla andanum, en hið innra fann hún til einhvers sem var svo ósköp notalegt, eins og hún væri öllu þakklát: Cassis, hafinu, sól- inni, akfeitum bílstjóranum og sjálfri sér, sem hafði ekki \röknað um augu, heldur farið þangað beint, sem hún átti að fara. Hún ge'kk að þrumufuglinum. óháð lífi og jörð eins og draum- kona. Hún var ekki lengur þreytt. Hún stefndi yfir tómarúm, Blæjubakið lá niðri. Hann ’nafði bá ekki skiiið bílinn ,eft.ir vegna bijunar. Hún setti ferðatöskuna í aftursætið og svipaðist uxn Hún horfði á fólik í leik , bárunni. Hún heyrði hróp og hlátrasköll. Gríðarlegt steinbákn gnæfði yfir Cassis og reis uppúr hafinu þver- hnipt og ógnandi. Lyklarnir voru ekki í kveikju- Tásnum. Hún opnaði hanzkahólfið, og þar fann hún þá undir skrá- ningarvottorðinu. Hún settist við stýrið og reyndi að gera sér í hugarlund, hvað hafði skotið upp kolli í hausnum á strákpatta frá Metz. Hann vantaði peninga, en hann snerti ekki budduna. Hann hafði stolið bílnum og laumazt síðan frá honum eftir fimmtíu eða sextíu kílómetra. Hún gafst upp. Hér bjó eitthvað undir, en hún hafði ekki áhuga á því. Máski var hann í Cassis, kínverskur Bre- tóni í ljósum sumarfötum með svart bindi. Máski kæmi hann aftur að bílnum. Henni stóð alveg á sama. Og í næstu andrá lét eitthvað undan og molnaði í brjósti hannar. Hérna sat hún bá fjarri öllum vinum, varnarlaus og heimsk, aTein með brynjuhóTk um höndina. Hún fór að gráta, — Biltu spila? sagði ókunnug rödd. Hún var með dökk gleraugu, svo að drenghnokkinn. sem stóð hinum megin við bílinn, virtist jafnvel brúnni en hann var i raun. Hann var fjögurra eða fimm ára. Hann var Tjóshærðu;- og hafði stór. svðrt augu. sætu. berfættur ; blárri sundskýiu með hvítum riindum og rauðri póTóskyrtu. Aðra ’úkuna kreppti hann um ssœuðvöT- en í hinni hélt hann á agnarlitlm spilum Hún þurrk- aði sér urp augun. —- Hvao heitirðu? —- Daoy. — Viltu spila? — Hvað heitir þú? — Titou, sagði hann. — Hvar er mamma þin? Hann benti með brauðvölunni. — Þarna. í fjörunni Lofaðu mér að koma inní bílinn Hún opnaði dyrnar og færði sig, svo að hann gæti setið við stýrið. Hann var hóglyndur og alvörugefinn pínkumaður og treg- ur að svara spurningum. Hún féfck þó að vita, að faðir hans ætti bláan bíl með þaki og hann hefði fundið ígulker og stungið þvi oní glerkrukku. Ilann kenndi henni spilið, sem va.r ákaflega flókið. Hann gaf hverjum og einum þrjú spil, og sá sem vann. sem flest hafði mannspilin. Þau tóku eitt spil tiT reynslu. Hann vann. — Skilurðu? spurði hann. — Ég held það. — Hvað eigum við að leggja undir. — Verðum við að leggja eitt- hvað undir? — Það er ekfcert gaman nema við leggjum eitthvað undir. — Hvað Teggur þú undir? — Ég? sagði hann. — Ekkert Þú att að Teggja eitthvað undir. TiT dæmis gleraugun? Hvað finnst þér um það? Hann gaf Dany þrjú spiT og valdi þau af ýtrustu nákvæmni, tvær s.jöur og eina áttu. Sjálfum sér gaf þann þrjá kónga. Hún sagði, að þetta væri of auðvelt. Hún skipti. Hann vann aftur Hún tók af sér gleraugun. setti þau á hann og hélt við spang- irnar, svo að þau rynnu ekki af honU'm. Hann sagði. að allt væri svo skrítið. Þetta væri ekkert gaman. Þá gaf hún drengnum fimmt.íi.! sú í staðinn. —Borðaðu nú brauðið þitt. Hann fékk sér tvo bita og hafði ekki af henni augun á meðan. Síðan sagöi hann: — Hvað heííir maðurinn, sem er í bílnum þínum? ÓsjáTfrátt Teit hún í aftur- sætið. — Það er enginn maður í bílnum. — Jú víst, sagði hann. — Þar sem þú geymir ferðatöskuna og soleiðis dót, þú skilur. Hún hló, en setti þó að henni ónot. — Hvaða maður? — Sá sem er sofandi ©AUGIVSWCASIOFAN mm i Yokohama snjóhjólbarðar Með eða án nagla Fljót og góð þjónusta HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN GARÐAHREPPI ardögum kl. 9—2 og á sunnu- dögum og öðrum helgidögutn t opið frá kl 2—4 Kvöld- og heTgarvörzlu Apóteka í Reykjavik vikuna 31. 10. — 6. 11. annast Laugar\'egs-Apótek og Holts Apótek. Næturvörzlu í Keflavík 31. 10. og 1. 11. annast Kjartan Ólafsson. Nætumörzlu í Keflavík 2. 11. anmast Kjartan Ölafsson. 34177 Guðríðar, sími 12706, Her- mínu, sími 1271-1, Guðnýjar. sími 33784. Félagsstarf eldri borgara Tónabæ. Mánudaginn 2. nóv. hefst félags- • vistin kl. 2 e.h. mi'ðvikudaginn 4. nóv. verður „opið hús“ frá kl. 1,30 —5.30. 67 ára borgarar og eldri vel- komnir. FÉLAGSLÍF - KIRKJAN er laugardagur 31. okt. — Quintinus Tungl í hásuð'ú kl. 14.08. Árdegisháflæði í Rvík kl. 6.41. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan i Borgarspitalan- um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra Sími 81212. Kó,—vogs Apótek og Keflavíkui Apótek eru opin virka daga k'. 9—19, laugardaga kl 9—)4 helgidaga k: 13—15 Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir fyr ir Reykjavík og Kópavog. siml 11100. Sjúkrabifreið t llafnarfirði. síml 51336. Almennar upplýsingaj um lækna þjónustu i þorginm eru gefnar símsvara Læknafélss Revkiavik ur, sími 18888 Fæðingarheimílið i Kópavogl Hlíðarvegi 40 simi 42644. Tannlæknavakt er 1 Heúsuverndar stöðinná. þar sem Slysavarðs an var, og ei opln lanvardrgi. og sunnudaga ki £—o e. h. Simi 22411. Apótek Hafnarfjarðar er opið allt virka daga frá ki 9—7, á laug- Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur verður haldinti mánudaa- inn 2. nóv. í fundarsal kirkjunnar Ásta Jónsdóttir segir ferðasögu og sýnir sku^ :amyndir.. Kaffi drykkja Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir fyrir stúlkur og pilta, 13 ára og eldri, mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Bústaðakirkja. S.jálfboðaliðar óskast laugardag- inn 31. okt. e. h. Fjölmennið með klaufhamar eða kúbein. Bygg- ingarnefnd Bústaðakirkju Ferðafélagsferð. Sunnudagsferð um Ilafnir og Reykjanes. Lagt af stað kl. 9.30 frá Arnarhóli. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, sírríar 11798 os 19533. Dansk kvindeklub i Island. Mödet er tirsdag d. 3 nóvember præcis kl. 20.30. Ser vi f.iærnsyn og film fra vore fester. Hobby- arbejde forevises. Bestvrelsen. Félag Austfirzkra kvenna. Bazaxúnn verður 6. nóvember að Hallveigarstöðum, vinsamlegast sendið munina til: Guðbjörgu. sími 22829, Halldóru 12702. Ás- laugu, sími 17341. Maríu. Mið- túni 52, Sigurbjargar. simi 19723. Valbjargar. sími 82309 Guðlaugar sími 40104. 1-Ielgu. simi 35190 Sveinu, sími 15859, Önnu, sími Dónrkirkjaii. Messa kl. 11. Séx-a Óskar J. Þor- láksson. Messa kl. 2 Séra Jón Auð- uns dómprófastur. Allrasálna- messa. Bnrnasamkoma kl. 11 i Samkomusal Miðbæjarskólans. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Hafiiarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Allra heilagra messa. Bannaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Grensásprestakall. Sunnudagaskóli í Safnaðarheim- ilinu Miðbæ kl. 10.30 Guðþ.ión.ls• a í Háteigskirkju kl. 14. Ferming. Altarisganga. Séra Jónas Gíslason. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjóinusta kl, 10. Dr. Jakob Jónsson Messa kl 11. Ræðu efni ..Sálarlíf .syrgjeuda" Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Ragn- ar Fjalar Lárusson Kópavogskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þ.iónusta kl. 2 Séra Lárus Hall- dórsson messar. Séra Gurnnar Arna son. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 11. Börn sem ferniast eiga að vori eru beðin að koma á sama tíma. Séra Bragi Benediktsson. Háteigskirkja. Lesmcssa kl. 9.30. Séra Arngrímur Jónsson. Baimaguiðsþjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Ferm i:ng og Altarisganga kl. 2. 5>éra Jónas Gíslason. Aðventkirkjan í Reykjavík. Samkoma fyrir almenning á morg un kl 5 s.d. Ræðumaður Sigurður Bjarnason. Fjölbreyttur söngur. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. predikari séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Áspreslakall. Messa í Laugarásbíói kl. 1.30. Barnasamkoma kl. 11. á sarna stað Séra Grímur Grímsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 11. Séra Frank M. I-Ialldórsson. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. GEN GISSKR ANIN G Nr. 125 — 27. október 1970. 1 Bandar dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,95 210,45 1 KanadadoRar 86,20 86,40 I0C D-"ckar kr 1.171,80 1.174,46 10' —kar kr 1.230 X0 1.233,40 100 Sænskar kx. 1.696,84 1.70,700 IC K k mörft 2.109,42 2.114,20 100 Franskir ftr. 1.592,90 1.596,50 100 Belgískir fr. 177,10 177,50 100 Svissn. fr. 2.030,50 2.035,16 100 Gyllini 2.442,10 2.447,60 100 V-þýzk möi-1 2.421, r 2.427,00 10" Lírur 14,12 14,16 100 z1 t. sch 340,57 341,35 100 Escudos 306,70 307,40 100 Pesetar 12c "" 126,55 KH Reikningskrónu r — '-"siki'-'alö 99.86 '0,14 1 R"ikningsdoUar — Vöruskiptalönd 87,90 38,10 1 r>eikning'-)und Vörurkiptalönd ■ 95 211,15 S' M' nm ZW-W- ibzizz 12 15 m \ n .Bi Lárétt: 1) B’ar 6) Karlfuglana 10) Vein 11) Bar 12) Skákinni 15) Seint. Krossgáta Nr. 653 Lóðrétt: 2) Hvíldi 3) Stór- veldi 4) Forstöðumaður 5) Fugl 7) Fugl 8) Grænmeti 9) Miðdegi 13) Leyfi 14) Vond. Lausn á krossgátu No. 652: Lárétt: 1) Sálma 6) Land inn 10) II 11) Án 12) Kast- ali 15) Ættin. Lóðrétt: 2) Áin 3) Mói 4) Bliki 5) Uinnir 7) Ala 8) Dót 9) Nál 13) Sæt 14) Ali.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.