Tíminn - 18.12.1970, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.12.1970, Blaðsíða 2
2 TIMINN FÖSTUDAGUR 18. desember 1970 NÝ BÓK: MEÐ VORSKIPUM EFTIR TÓMAS OG SVERRI Komin er út ný bók eftir þá Tómas Guc/mundsson skáld og Sverri Kristjánsson sagnfræð FB—Reykjavík, þriðjudag. Ævintýri og sögur H. C. And- ersens eru nú komnar út hjá Æsk unni. Þetta er fjórða útgáfa, og eru sögurnar í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Ævintýri eru í þremur bindum, og eru þau mynd- ing, og heitir hún Með vorskip um. Eins og áður er hér um að skreytt. 1 hverju bindi eru rúm- lega tvöhundru® blaðsíður, og í 1. bindinu er frásögn um H. C. And ersen, ævintýriskáldið heimsfræga, sem fæddist í Óðinsvéum árið 1805. Andersen lézt sjötugur aó’ aldri í Kaupmannahöfn. ræða íslenzkar frásagnir frá liðnum dögum, og eru þættirn ir fimm að þessu sinni. Sverr ir skrifar þrjá þætti, er hann nefnir Róstusamt mannlíf, Ást vinir guðanna deyja ungir og Sálarháska. Frásagnir Tómasar heita: Endurminningin er svo glögg og Eldar af ungmn degi. Það er óþarfi að kynna bæk ur þeirra félaga, Tómasar og Sverris, því að þær hafa á undanförnum árum verið eitt vinsælasta lestrarefni þjóoar- innar, og mun þessari bók, Með vorskipum, ekki verða síður gaumur gefinn. Bókin er 16 arkir að stærð og gefin út af bókaútgáfu FORNA. Tómas Tómasson teiknaði kápu. Þriggja binda útgáfa á ævintýrum H. C. Andersens EKCO FISKKASSAR FYRIR 50 KG AF FISKI STERKIR 18 MANAÐA ABYRGÐ UMBOÐSMENN: SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA SJÁVARAFURÐADEILD - SÍML 17080 HAGKVÆMIR Tómas Sverrir Mennirnir í brúnni - þættir af starfandi skipstjórum FB—Reykjavík, þriðjudag. Mennirnir í brúnni, þætttir af starfandi skipstjórum, annað bindi er komið út hjá Ægisútgáfunni. Frásagnarþættina hafa skráð Ás- geir Jakobsson, Guðmundur Ja- kobsson og Jón Kr. Gunnarsson. f þessari bók er fjallað um sjö sjómenn. Það eru Árinbjörn Sig- urðsson — Ég geri einsog ég get — læt svo guð og lukkuna um afganginn, Björgvin Gunnarsson — Þetta hefur allt veriíkævintýri, Finnhogi Margnússon — ffef oft elt grátt silfur við sjóræningja, Hail- dór Haddórsson — Kannski ein- hverskonar dulskynjun, Sigurð- ur Kristjónsson — Hef orðið að finna minn fisk sjálfur, Þórtíur Guðjónsson — Byrja aldrei róðra á mánudögum, Þorvaldur Árna- son — Fimmtíu mílur í Bjarg — ÓskiSabarn 312 FB^—Reykjavík, fimmtudag. Óskilabarn 312 eftir Hans Ul- rich Horster er toomin út hjá Prentsmiðju Jóns Helgasonar, þýðandi er Torfey Steinsdóttir. Á bókarkápu segir, að þetta sé hug- næm og spennandi skáldsaga, sem fjallar um móðurást og sannar mannlegar tilfinningar. Gerg hef- ur verið kvikmynd um þe sa bók, og hefur hún verið sýnd hér við miklar vinsældir. TÖLFTA ÖLDIN - eftir Hermann Pálsson FB—Reykjavík, þriðjudag. Tólfta öldin eftir Hermann Pálsson er komin út hjá Prent- smiðju Jóns Helgasonar. Á bókar- kápu stendur m.a.: Ritgerðasafn þetta flytur merk tíðindi úr ís- lenzkri menningarsögú 12. aldar. Það hefst á ritskýringu, skýrir á nýjan hátt tilurð einhverra inni- legustu bænamála, sem til eru á okkar tungu. Þar eins og víðar sýnir Hermann fram á, að ís- lenzkar bókmenntir fornar eru sprottnar upp úr kristnu samfé- lagi miðalda. Bókarkorn þetta er ekki fyrir- ferðarmikið, en markar þó spor 1 rannsókn íslenzkrar bókmennta- sögu. Á því verður eflaust nokk- ur bið, að menn verði Hermanni sammála í hvívetna eða hrindi kenningum hans og niðurstöðum, en af andstæðunum spretta nýj- ungar, og leiðir opnast til auk- ins skilnings á sögu okkar og inenningu. Þessi . ummæli eru höfð úr formála Björns Þorsteins- sonar, sagnfræðings að bókinni. Fimmtíu mílur í Jökul. í formála segir Guðmundur Ja- kobsson: — Þessir þættir eru til- einkaðir skipstjórum, „mönnunum í brúnni“, en því fer þó fjarri, að við vitum ekiki, að góður mann- skapur sé frumskilyrði til að geta fiskað og einn kemst svo að orði, að „það sé kannski hægt að vera í meðallagi með misjafn- an mannskap, en aldrei í toppn- um nema með úrvals mannskap.” — Um rithátt á þessum þátt- um er það að segja, að þar er sitt með hvorum hætti, eftir þvi hver hefur skráð, og hverjum er eftir haft. Vonandi virða sjómenn til vorkunnar, en málsparðatínslu látum vió’ í léttu rúmi liggja. Bókin er 154 síður og í henni eru fjölmargar myndir. Komin er út skáldsagan Cat- herine og svarti demanturinn eft- ir Juliette Benzoni. Þetta er fjórt/a bókin, sem kemur út hér á landi um Catherine, en hinar þrjár eru: Sú ást brennur heitast, Catherine og Catherine og Arnaud. Innan á bókarkápu segir m. a. svo um höfundinn: „Juliette Ben- zoni er fædd og uppalin í París og hlaut þar menntun sína. Hún hefur BA-próf í heimspeki, emb- ættispróf í lögum og hefur auk þess stundað bókmenntanám. í þessari nýju bók sinni opinberar Juliette Benzoni enn einu sinni fágæta hæifleika sína til að segja sögu. Lýsingar hennar eru mynd- rænar og ljósar og baksviðið er hið glæsta Frakkland fimmtándu aldarinnar. Hröð og spennandi atburðarás gerir þessa sögu að sjálfstæðu, örlagaþrungnu verki, sem stendur fyllilega jafnfætis fyrri bókunum um Catherine." Fyrsta bókin, Sú ást brennur heitast, hefur verið kvikmynduð og verður myndin sýnd í Hafnar- bíói núna um jólin. Catherine o« svarti demantur- inn er 359 blaðsíður að stærð og kostar 444 kr. Útgefandi er Hilm i: h.f. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.