Tíminn - 18.12.1970, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.12.1970, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 18. desember 1970 TÍMINN 15 JÓLABÆKUR BARNANNA Ævintýri eftir H. C. Andersen, me8 mörgum glæsilegum litmyndum og stóru og góðu letri. Verð kr. 88,80 BUSLA er skemmtileg — er skemmtilegt ævintýri í Ijóðum, sem börnin syngja við lagið: „Stóð ég úti í tunglsljósi". Verð kr. 88,80 KLUKKUBÓKIN Það er auðvelt kenna börnum að á klukku, ef bókin „HVAÐ" er við hendina. Verð kr. 72,00 BÆKURNAR FÁST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM BÓKABÚÐ BÖÐVARS SKÁLDSAGAN „ÞAÐ GEFUR Á BÁTINN" eftir Ragnar Þorsteinsson, segir frá ástum og baráttu, hetjum í hafsnauð, dularfullum fyrir- brigðum á ströndinni. Hrakningum á sjó og sér- kennilegri björgun úr sjávarháska. Örfá eintök eftir hjá forlaginu. Útgefandi. INGOLFSAPOTEK FISCHERSUNDI DOROTHY GRAY SNYRTI- VÖRUR WF DOROTHY GRAY GJAFA- PAKKAR Á VlÐAVANGI Framhald af bls. 3. fundarstjóri, sem var Höskuld- ur Ólafsson, bankastjóri, um fleiri uppástungur, og var þá stungiS upp á Friðrik Sophus- syni, ungum manni. Friðrik fór í ræðustól, og sagðist ekki gefa kost á sér, þar sem greini legt væri, að flokksforustan kærði sig ekki um kosningar á þessum fundi. Urðu við þetta hávaði og köll í salnum. Jóhann Hafstein rauk þá upp úr sæti sínu og kallaði yfir salinn, og reyndi að bera blak af sér, og gekk það svo langt, a'ð fundar- stjóri varð að biðja menn (Jó- hann) að gæta stillingar á fund inum. Fór svo að enginn bauð sig fram á móti Herði og hann því sjálfkjörinn. Þá kom að því að kjósa miðstjórnendur, og komu fram sex nöfn, en kosin skyldu fjögur. Jóhann Hafstein var meðal þeirra, sem var í framboði, sjálfur forsæt- isráðherrann. Fór kosningin svo að forsætisráðherra fékk næst flest atkvæði (eins og í prófkjörinu), varð næstur á eftir Ragnheiði Guðmundsdótt ur, Iækni, sem fékk um 220 atkvæ'ði, en Jóhann 202, að sagt er. Tlafa margir haft að orði, að allt sé þegar þrennt er í þessu sambandi, og Jóhann muni lenda í öðru sæti þegar kjörinn verður formaður flokksins í vet ur. Aðrir, sem kjörnir voru í stjórnina voru: Sigurður Haf- stein hdl., Rlagnús Óskarsson, félagsmálafulltrúi, Hörður Sig- urgestsson, hagfræðingur og Hafsteinn Baldvinsson, hæsta- réttarlögmaður. Þeir sem ekk' náðu kosningu, voru Páll S Pálsson hrl. og Sveinbjörn Iíanncsson. verkstjóri hjá borg inni. í þessari lotu báru sigur úr býtum þeir Geir og Jóhann, og virðist svo sem þeir sén búnir að gera samkomulag sín á milli, og þá væntanlega á móti Gunnari, scm sat fundinn og mun hafa haft gaman af öllu saman. — KJ. VARAN, SEM VERÐBÓLGAN GLEYMDI Allir þekkja ÓÐAVERÐBÓLGUNA. Hún þekkir einnig alla, nema okkur. Fró drinu 1963 hefur HEIMILIS-PLASTPOKIMIM hækkað um tæp 10% ó sama tíma, sem vísitala vö'ru og þjónustu hefur hækkað um 163%. PLASTPRENTh.f. GRENSÁSVEGI 7 Hjartans þakkir til allra, fjær og nær, sem auðsýndu okkur vinar- hug og samúð við andlát og jaröarför Ei8s Brynjars Sigtryggssonar, vélsmiðs, Grundarstíg 9, Sauðárkrókl. Eiginkona, börn, móðir og systkini. Sauðárkróksbúum þakka ég sérstaklega fyrir ómetanlega aðstoð, sem þelr veittu okkur með gjöfum og vinnu við íbúðarhús okkar. Guð blessi ykkur öll, Ingibjörg Vigfúsdóttir og börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.