Tíminn - 18.12.1970, Blaðsíða 5
fOspUDAGUR 18. desember 1970
TÍMINN
5
MEÐ MORGUM
KAFFINU
Hvernig stendur á þessu,
ffiac Donald, sagði gesturinn
við Stotann sem haíði boðið
honum heim. Við cru m sex
við horðið, en þú hefur aðeins
keypt fjðgnrra manna tertu.
— Ég reikna fastlcga með
því, svaraði Skotinn, — að
krakkamir verði svo óþægir
við borðifð, að ég verði að reka
þau út, áður en að tertunni
keniur.
Sbebbi elskaði Steinu af allri
sál sinni, og hún leit hann liýru
anga. En þó þau væru búin að
pukrast saman í heilt ár, gat
hann ómögulega komið sér að
því að nefna það við hana sem
honum bjó þó ríkast í huga:
— Nefnilega það, hvort hún
vildi verða konan hans.
Loksins kom andinn yfir
hann, eins og skollinn úr sauðar
leggnum, eða það tafdi hann,
þegar þau voru eitt kvöld á
gangi saman gkammt frá kirkju
garðinum. Hanm tók þétt undir
handlegg hennar og leiddi hana
með sér inn í garðinn.
— Því í ósköpunum ertu að
fara með mig himgað? spurði
Steina alveg undrandi.
— Bíddu mú við, byrjaði
Stebbi um leið og hann stanz-
aði á milli stórra legsteinia.
Hérna hvílir afi minn og
amma, pabbi minn og mamma,
og hérna er vafalaust þitt fólk
líka. Hefdurðu ekki að þú
myndir vilja lúra hérna hjá
mér einhvern tíma seinna?
DENNI
DÆMALAUSI
Nú létti mér. Ég liélt, að
lierra Wilson ætlaði að hringja
í Iögregluna, cn hann sagðist
bara ætla að fá sér lögfræðing.
i
i
i
t
I
— Ég kynnti mér land mitt
í 28 ára samfellt, áður en ég
skrifaði bókina EngJéndingarn-
ir. Ef ég hefði lagt jafn mikið
á mig við samningu bókarimnar
um Bandai'íkjamenn, og þá ver-
ið tekið tillit til þess, hve miklu
stærri Bandaríkin eru en Eng-
land, þá hefði bókin ekki kom-
iið á markaðinn fyrr en í marz
2075. Því hef ég aðeins dregið
saman nokkra þætti úr sjón-
varpsflokkum mínum.
Það nægir, og sér í lagi hvað
við kemui' samtalsþáttunum við
Orson Welles, Truman Capote,
Arthur Rubinstein, Spiro
Agnew, Dennis Hopper og
Louis Armstrong. Frost hefur
verið hælt fyrir þessa þætti,
vegna tveggja öfundsverðra
hæfileika, sem hamn býr yfir.,
Hann heldur sig að efninu, þeg-
ar hann er að ta.'a við fólk, og
talar aldrei aðeins tii að tala,
eða til þess að heyra sína eigin
rödd, eins og sagt er koma fyrir
mjög marga í skemmtiiðmað-ln-
um. Svo er honum líka hælt
fyrir það, að hann fær menn
til að segja ýmislegt markvert
og skemmtilegt. Til dæmis eru
tekin ummœli Orson Welles
um konuna: Konam hefur yfir-
burði yfir manninn. Hefði hún
ekki verið tif, sætum við karl-
mennirnir emn í hellunum okk-
ar og 'ætum hrátt kjöt. Allt,
sem við höfum verið svo heppn-
ir að framkvæma, og verið 1 f-
ur tii hins betra, höfum við
gert í þeim tilgangi einum að
ganga í augun á konumum okk-
ar.
Einu sinni talaði David Frost
vi*ð einn af leiðtogum svert-
ingja, sem sagði: Þegar negri
er atvinnulaus, er hann sagður
latur. Þegar hvíti maðurinn er
vinnulaus, þá er kreppunni
kennt um það.
— ☆ —
Onassis, 64 ára gamafl, er
kvæntur Jackie 41 árs, og samt
meinar hann nú syni sínum 22
ára, að ganga að eiga Fionu,
sem er 39 ára, segja heims-
blöðin. En himn ungi Alexander
Onassis er ekki á því að yfir-
gefa Fionu sína, og þegax pabbi
verður of erfiður fara þau bara
saman til ' ástareyjunnar við
Grikklands-strendur.
Þau Alexander Onassis og
Fiona von Thyssen hafa nú ver-
ið sanián í eitt og hálft ár. Hún
8fr, ,17 árum eldri en hann.
Þégar Alexander er í Monte
Carlo, þar sem hann vinnur við
eitt af milljónafyrirtækjum
föður síns, er Fiona hjá hon-
um, og þegar þau eru í París
sjást þau ganga um götur hönd
í hönd. Þau fara saman á skíði
í Sviss, og ferðast um Evrópu
þvera og endilaga.
Eins og faðirinn Ari, á
Alice Babs, seni nú ber
reyndar alla jafna eftirnafnið
Sjöblom, því hún er löngu ham
ingljusamliega glift, er hér á
myndinni, að gæða sér á sætind
um í nýopnaðri sælgætisbúð.
Eigandi búðarinnar er Frakk-
inn Frederic Atger, sem er
heitbundimn dóttur Alice, Titti,
sem er með móður sinni í sæf-
gætisbúðinni, j'á, og þarna er
meira að segja Frederic sjálfur
að gefa góð ráð. Sælgætisbúðin
heitir La Bonbonniere, og von-
ar Frakkinn Atger, og meðeig-
andi hans, ítalinn Mario Dessi,
að Svíum eigi eftir að falla vel
í geð útlenda sælgætið þeirra.
Alexander sína eigin eyju við
Grikklandsstrendur, en hún
heitir Spetses. Þar eytða þau
Fiona frídögunum sínum, og
búa í hvítri viflu niður við sjó-
inn. Þar sjást þau oft aka um
á mótorhjóli, og virðist líða vel.
Alexander er mjög ástfang-
inn í Fionu, sem er fráskilin
barönessa, og tveggja barna
móðir, og hans heitasta ósk er
að fá að giftast henni. Enda
þótt hann sé orðimn lögTáða
hikar liann, þvi pabbi segir nei.
En hvers vegna, það skilur fólk
ekki. Sj'álfur er Ari 23 árum
eldri en kona hans, en homum
finnst það greinilega allt anm-
að. Er Fiona ef til vid ekki
æskilegur maki frá fjárhags-
legu sjónarmiði séð? Reymdar
gkki. Ári'ð 1954 giftist hún iðn-
jófrinum baron von Thyssen,
og 8500 milljónunum hans. Þeg
ar hún skildi við baróninn tfu
árum síðar fékk hún og börnin
hennar tvö 170 milljónir króna
til þess að leika sér að. Margir
telja, að það sé Jackie en ekki
Ari, sem stendur á móti gifting
unni, því komi ný kona í fjöl-
skylduna dreifist dýrðarljóm-
inn á tvær en ekki eina í þess-
ari mik;u og auðugu fjölskyldu.
Ástæðan fyrir þvi, að Alex-
ander gengur ekki í berhögg
við föðurinn, er sú, að hanm
heíur alla tíð verið feiminn og
óöruggur drengur, sem staðið
hefur í skugga föðurins. Hvorki
hann né Christina systir hans
hafa nofckru sinni haft náið
samband við foreldra sína.
Meira að segja móðirin Tina,
hefur aldrei haft mikið sam-
band við bau, sízt af öllu eftir
að hún giftist markgreifanum
af Blandford.
Surnir segja, að Alexander
hafi snúið sér að Fionu af þvi
að í henni hafi hann fundið
móður. sem hann aldrei hefur
átt. Nánustu vinir þeirra segja
þó þrátt fyrir allt, að þau séu
hamingjusöm. og að Alexandcr
;é mjög hrifinn af börnum
Fionu, Frincis, sem er 12 ára
og Lorn sjö ára, og hann hefði
ekkj á móti því, að taka á sig
ábyrgð heimilisföðurins, ef fað
ir hans væri ekki svo mjög á
móti þvi.
Allir þekkja David Frost,
þann sem stjórnaði nokkrum
þáttum, sem meðal aninars
voru sýndir hér í sjónvarpinu
íslenzka, og nefndust Frost á
sunnudagstoöldi. Nú herma
fregnir, að Frost sé farinn
fá nokkuð misjafna dóma, sér
í lagi, þegar hann kemur við
heima hjá sér i Englandi með
þætti sína. Það er þá sagt nofck
uð merbilegt, að enn skuli eng
inn hafa komið fram í dagsljós-
ið, sem stendur Frost á sporiði
í gerð þátta, eins og hans. Hef-
ur þessi skoðun Bandaríkja-
manna m.a. kiomið fram í sam-
bandi við gagnrýni á síðustu
bók Frosts, Bandarákjamenn.
-4