Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 4
V’ r '1 f TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 12. janúar 1971 ■ i ..j/ * „ ■ Síi' ■' .> i. • l . Viku/egar ferðir frás FELIXSTOWE, ROTTERDAM, HAMBORG OG KAUPMANNAHÖFN H.F. EIMSKIPAFÉLAG W§ ÍSLANDS PÓSTHÚSSTRÆTI 2 - REYKJAVlK - SlMI 21460 OPEL REKORD '62 til sölu. Þarfnast viðgerSar. Hagstætt verð, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 37236, milli kl. 8—10 e. h. ATVINNA Fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða stúlku til skrifstofu- og afgreiðslustarfa. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Þær, sem áhuga hefðu á starfi þessu, leggi nöfn og heimilisföng, ásamt upplýsingum um fyrri störf, aldur og menntun, inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „1971*. LAUSAR STÖÐUR HJÁ HÚSAVÍKURKAUPSTAÐ Eftirtaldar stöður hjá Húsavíkurkaupstað eru lausar til umsóknar: Staða bæjartæknifræðings. Staðan veitist frá 15. apríl n. k. Staða aðalbókara. Staðan veitist frá 15. febrúar n. k. Hér er um fjölbreytt og ánægjuleg störf að ræða í vaxandi bæjarfélagi. Laun skv. kjarasamningum bæjarstarfsmanna. Umsóknir, sem greini menntun og fjnri störf, sendist undirrituðum fyrir 31. janúar n. k. Bæjarstjórinn i 9. janúar 1971. Húsavík, FATAMARKAÐUR VERKSMIÐJUVERÐ Höfum opnað tatamarkað að Grettisgötu 8, gengið upp í sundið. — Póstsend- um. — Fatamarkaðurinn Sími 17220. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Skólavörðustíg 12 Sími 18783 KERTI NGK Japönsku bifreiðakertin vinna stöðugt á. ★ NGK Fyrir alla bílá. ★ NGK Frábært gangöryggi. ic NGK Ótrúleg ending. ir NGK Hagstæðasta verðið. Biðjið um NGK-kerti. — Þér sannfærizt og viljfð ekki annað. S. STEFANSSON & CO H.F. Sími 15579, Grandagarði. ORÐSENDENG FRÁ RÍKISSKATTSTJÓRA TIL LAUNAGREIÐENDA HJÖKRUNARKONUR Hjúkrunarkonur vantar nú þegar að Sjúkrahúsinu á Selfossi. Frítt húsnæði. Upplýsingar um starfið gefur yfirhjúkrunarkona í síma 99-1300. Sjúkrahússtjórn. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu harðviðar- innrétinga í fundarsali o.fl. á n. hæð í Hótel Esju í Reykjavík. Innrétingar þessar eru: Þiljur, hurðir, barborð, rimlaveggir o.fl. Útboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni s.f., Ármúla 6 gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verað opnuð á skrifstofu byggingastjórans í Hótel Esju, m. hæð, 1. febrúar, 1971 M. 11 f.h. Skrifstofa verkalýðsfélaganna á Selfossi óskar að ráða starfsmann frá 1. febrúar eða eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur til 25. þ. m. Um- sóknir, sendist til skrifstofu verkalýðsfélaganna, Eyrarvegi 15, Selfossi. Upplýsingar um starfið á sama stað. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Sérstök athygli skal vakin á því, að tilgreina þarf á launamiðum heildarfjölda unninna vinnustunda hjá öll- um launþegum, öðrum en föstum starfsmönnum, sem taka mánaðarlaun eða árslaun, en hjá þeim skal tilgreina heildavfjölda unninna vinnuvikna. / Ríkisskattstjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.