Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 2
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 12. janúar 1971 Tvö sjúkraflug til Patreksfjarðar Þýzki •Jémaðurinn, sem höfuökúpubrotnaði, borinn út úr Gunnfaxa í Reykjavíkurflugvelli. (Tímam. Gunnar) ÁkvörSun tekin í Reykiavík um bókm enntaverðlaun Norðurlandaráðs DANI TALINN LÍKLEG- ASTI VERDLÁ UNAHAFI EJ—Reykjavík, mánudag. M'ámidagmn 18. janúar nk. kem- nr saman til fundar í Reykjavík nefnd sú, Sem ákvefflur hver hljóta skuli bókmenntaverðlaun Norður- landaráðs að þessu sinni, en verð- launin verða afhent á fundi Norð- urfandaráðs í Kaupmannahöfn í byrjun febrúar. Samkvæmt blaða- fréttum í Svtfþjóð er talið sennilegt að danski rithöfundurinn Thorkild Hansen hljóti verðlaunin að þessu sinni. Verður það þá í annað sinn íslenzkur ræðismaður í Virginíu SB—Reykjavík, mánudag. Alan J. Hofheimer hefur verið skipaður ræðismaður fslands í Virginíuríki í Bandaríkjunum. Hann er aðaleigandi Hofheimer, Nusbaum & McPhaul í Norfolk. Tuttugu og fimm lönd hafa nú ræðismann í Virginíu. í röð, sem Dani hlýtur verðlaunin, því Klaus Rifibjerg hlaut þau sem kunnugt er í fyrra. Bókmenntaverðlaunin nema 50 þúsund dönskum krónum, en í verðlaunanefndinni eru 10 menn, tveir frá hverju landi, og að þessu sinni er Steingrímur J. Þorsteins- son prófessor formaður nefndar- innar. Hvert Norðurfanda hefur lagt fram tvær bækur. Danir lögðu fram síðustu bókina í trilógiu Thor- kilds Hansen um danska þræla- verzlun í hinni gömlu nýlendu Dana á vestursttönd Afríku, og bók eftir Peter Seeberg. Finnsku höf- undarnir eru Hannu Salama og Pentti Saarikoski, íslendingarnir Svava Jakobsdóttir og Thor Vil- hjálmsson, Norðmennirnir Stein | Mehren og Dag Solstad og Svíarnir Sven Delb.'ane og Lars Gyllensten. Dagens Nyheter segir, að fyrir utan Hansen sé helzt talið, að Saari koski, Dag Solstad og Delhlanc komi til greina viið verðlaunaveit- inguna. , ERLENDUR PATURSSON FÉLL í FORMANNSKJÖRI OÓ—Reykjavík, mánudag. Skipverji á þýzkum togara var síunginn hnífi af skipsfélaga sín um utan við Patreksfjörð sl. laug- ardag. Slasaði maðurinn var fyrst fluttur á sjúkrahúsið á Patreks- firði, en um nóttina var flogið með hann til Reykjavíkur og liggur hann nú á sjúkrahúsi, og er talinn úr lífshættu. f dag slasaðist skip verji á öðrum þýzkum togara. Féll blokk á höfuð mannsins, sem höf uðkúpubrotnaði. Sá maður var fluttur til Reykjavíkur í dag. Voru báðir mennirnir fluttir meg flug vélum Flugfélags íslands. Ekið á hest of- an við Eyr- arbakka KJ—Reykjavík, mánudag. f nótt var ekið á hest á vegin- um fyrir ofan Eyrarbakka, og drapst hesturinn skömmu síðar, en hann var í eigu Einars Helga- sonar, Bræðraborg á Stokkseyri. Ökumaður bifreiðarinnar til- kyrrnti ekki um slysið, en Selfoss- lögreglan hafði haft upp á öku- maxminum í dag. Fannst hann og bifreið hans í Hafnarfirði, og var bjf^eijjn nokkyð skemmd. Áðfaranótt sunnudagsins var áætlúná’rblTnúm K-29, sem er í eigu Ólafs Ketilssonar, stolið frá Laugarvatni, og fannst bifreiðin eftir hádegið á sunnudag, fyrir neðan Tannastaði undjr Ingólfs- fjalli. Talið er að tveir menn hafi yfirgefið bifreiðina þar seint um nóttina eða um morguninn, og eru þeir, sem gefið geta upplýsing- ar í málinu beðnir að snúa sér til lögreglunnar á S-elfossi. EJ—Reykjavdk, mánudag. Erlendur Paturssoa, sem verið hefur formaður Föroya Fiski- mannafélag í Færeyjum í 16 ár, féll í formamiskjöri í félaginu fyrir nokkrum dögum. 1145 félags menn tóku þátt í fonmannskjör- inu, og hlaut Óla Jacobsen í Norðagötu 599 atkvæði, Erlendur Patursson 464, en þriðji fram- bjóðandinn fékk 56 atkvæði og 26 seðlar voru ógildir. Hinn nýi formaður félagsins er i að sögn færeyskra blaða ungur og ófcvæntur, og hefur um nokfcufn tíma haldið uppi verulegri gagn- rýni á félagið og skipulag þess. Nú um miðjan janúar munu hefjast að nýju samningar milli Fiskimannafélagsins og útgerðar- manna, en það slitnaði upp úr þeim samningum fyrir jólin. Hreyfill 8 OÓ—Reykjavík, mánudag. Bifreiðastöðin Hreyfill hefur nú flutt aðalstöðvar sínar í stórhýsið sem félagið byggir að Fellsmúla 26, á mótum Grensásvegar og Mifclubrautar. Jafnframt veirður breytt um símanúmer stöðvarinn ar, og er nú 855-22. Gamila númerig sem filestir þekkja er enn í notk un, en vercfur lagt niðuir síðar í þessum mánuði. Húsið sem Hreyfill byggir við Fellsmúla er fimm hæðir og er hver hæð á sjötta hunörað fer metra að stærð. í ráði er ai reisa nýja þvottastög fyrir Hreyfil rétt norðan byggingarinnar, en sú þvottastöð sem bílastöo'in rekur nú er orðin of lítil. Hús Hreyfils á nofckuð langt í land með að verða fullgert. ■ En á annarri hæð er búið að innrétta skrifstofur og sal fyrir símaþjón ustuna. Verða bækistöðvar Hreyf ils á þessari hæð í framtíðinni, en óráo'ið er enn sem komið er hvað gert verður við hinar hæðirnar. Auk skrifstofuherbergja er þarna aðstaða fyrir félagsstarfsemi, en bílstjórarnir hafa með sér alls konar félög, svo sem bridgefélag og taflfélag, sem getið hefur sér góðan orðstír á mótum, heima og erlendis, og skreyta verðlaunagrip ir margskonar aðalskrifstofuna. Verið er að innrétta stóran sam komusal, sem taka mun um 200 manns í sæti og veró'ur þar félags heimili Hreyfils. Bílstjórar á Hreyfli eru nú um 270 talsins. Dansleikur FUF á fimmtudaginn Á fimmtudaginn heldur FUF í Reýkjavík dansleik í Veitingahús inú við Lækjarteig 2, en eins og fram kemur í útsendri starfsáætl un félagsins, mun það halda einn dansleik í mánúði nú næstu mán uðina. Dansað verður til kl. 2 e. m. Tvær hljómsveitir leika. Dans- leikurinn er öllum opinn, en FUF félagar eru sérstaklega hvattir til að koma. Nánar auglýst síðar. — Stjórn FUF. Snæfellingar Eftir jóla- og áramótahléið höldum við áfíam áður aug lýstum framsókn ■arvistum, fimm •kvölda keppni, þar sem aðal- .vinningurinn er ■Mallorcaferð fyr ■ir tvo á vegum ■Sunnu. Næsta spilakvöld, það 4. í röðinni, verður að Röst, Hellis sandi, næstkomandi laugardag, 16. janúar, kl. 21. Ávarp flytur Davíð Aðalsteinsson kennari, Arnbjarg- arlæk. Einar í Dal og félagar leika fyrir dansi.Fjölmennum að Röst á laugardaginn kemur. Gleðilegt ár. Framsóknarfélögin Snæfellsnesi Skömmu eftir miðnætti á laug ardag var Flugfélagið beðið um aðstoð við að sækja slasao'an mann til Patreksfjarðar. Fór Fokker Friendshipflugvél eftir manninum sem var illa særður eftiir hnífs- stungu. í dag bairst beiðni frá Patreks- firði um að sækja þangað höfuð- kúpubrotinn, þýzkan sjómann. — Gunnfaxi var á lei'ð frá ísaf. til R- víkur og var flugvélinni snúið til Patreksfjarðar til að taka slasaða manninn. Lenti flugvélin á Reykja vífcurflugvelli kl. 6,30 í kvöld. Handtekinn á innbrotsstað OÓ—Reykjavík, mánudag.’ Innbrotsþjófar voru iðnir um helgina og brutust víða inn, en lítið var upp úf því að hafa. Á skrifstofu hjá Þóri Jónssyni, Skeif unni 17, var gerð tilraun til að brjóta upp peningaskáp, en það tókst ekki. Á öörum stað var þjóf uir handtekinn á innbrotsstað, en tveir félagar hans sluppu. Brotizt var inn í gúmmivinnu- stofu í Skipholti, en efcki er að sjá að neinu hafi verið stolið. f fyrirtæki Þóris Jónssonar var leitað að peningum, en lítið fannst. Farið var inn um aðaldyir. f skrifstofunni vax öllu umturnað, og reynt vair að brjóta upp peningaskáp. Hefur auðsjáanlega verið gerð tilraun til að brjóta á honum bakið, en skápurinn er traustur og urðu þeir sem þar voru að verki, frá að hverfa. Um miðja nótt sást til þriggja ungra manna, sem voru að athafna sig í radíóverzlun að Skólavörðu stig 10. Lögreglan kom á vettvang og náðist einn piltanna, en tveir komust undan. Brotizt var inn á nokkrum stöð um öðrum, og var fengurinn aðal lega tóbak, sælgæti og skiptimynt. TRÚBROT VERÐUR FIMM MANNA HLJÓMSVEIT EB—Rcykjavfk, mánudag. Tíminn fékk í dag staðfestingu á því, að breytingar hafa nú átt sér stað í hljómsveitinni Trúbrot. Þeir Gunnar JökuII Hákonarson trommuleikari og Karl Sighvats- son orgelleikari hafa tekið sæti í hljómsveitinni á nýjan leik, en Ól- afur Garðarsson trommnleikari fer úr hljómsveitinni. Verður hljómsveitin framvegis skipuð 5 hljóðfæraleikurum: Gunnari Þórð- arsyni, Magnúsi Kjartanssyni, Rúnari Júlíussyni, Gunnari Jökli Hákonarsyni og Karli Sighvats- syni. Sá orðrómur, sem lét mikið á sér bera fyrir helgi, þess efnis, að Gunnar Þórðarson færi úr Trú- broti yfir í Ævintýri er þar með að fu.lu kveðinn niður. — Að lokum skal þess getið, að Magnús Kjartansson, sem leikið hefur á orgel í Trúbroti, fær nú rafmagns píanó til umráða í hljómsveit- inni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.