Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laxárvirkjun Framhald aí.l. síðu. líffræðilegar rannsóknir , á ánni, ác/ur en frekari virkjunaráfangar verði leyfðir. Sem stendur standa nú yfir sprengingar í jarðgöngum norður við Laxá, og er það verktakafyrir tækið Norðurverk hf., sem hef- Magnús E. Baldvlnsson ' laugavcgi 12 — Siml 22804 ■ctr það verk með höndum. Ef fram kvæmdum við Laxá'yirði hætt, yrði sjálfsagt a8 greiða verktakanum skaðahætur fyrir verkmissinn, en menn hafa verig að gamna sér við að segja, að nær væri að láta Norðurverk sprengja göng fyrir umferðina í gegn um Vaðlaheiði, svo greiðari samgöngur yrðu á milli Akureyringa og Þingeyinga. Læknadeild Framhald af 1. síðu. „Ég vil verða deiMarforseti.“ Umræðuefni fundar læknanema verður „um deildarforsetamálið, takmarkanir í deildina o. fl.“ A miðvikudag mun deildarráð læknadeildar koma saman til fund- ar, og þar mun verða skorið úr um, hvort Þorkell Jóhannesson verður áfram forseti deildarinnar, en for- seti er kosinn. VINSÆLU ÚR RYÐFRIA STÁLINU ERU KOMIN AFTUR Póstsendum um land allt. S M Y R I L L • Armúla 7 Sími 84450. Elginmaður mlnn, Jón M. Júlíusson ■- ....... ' ‘ • .» frá Munkaþverá, andaðist a5 Kristneshæli þann 7. þ. m. Útförin verður gerð laugar- daginn 16. janúar og hefst með mínningarathöfn kl. 11:00 f. h. Jarð- sett verður að Munkaþverá kl. 2:00 e. h. sama dag. Sólveig Kristjánsdóttir Eiginmaður minn, faðlr okkar og sonur, Þormóður Hjörvar verður jarðsunginn frá Dómkirkjunnl mlðvikudaginn 13. janúar kl. 13,30. 1 Geirþrúður Finnbogadóttir og börn, Rósa Hjörvar. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðlr og afi, Kjartan Þorgrímsson, Bólstaðahlíð 44, sem andaðist 2. þ. m., verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu mið- vikudaginn 13. janúar kl. 1,30 e. h. Blóm afbeðin, en þelm, sem vildu minnast hins látna, er bent á Styrktarsjóð munaðarlausra barna. Halldóra Jónsdóttír, börn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn, Magnús Jónasson frá Völlum, Kjalarnesi, andaðist í Landakotsspítala 10. þ. m. Sigurveig Björnsdóttir Útför eiginmanns míns, Stefáns JónSsonar, fyrrv. húsvarðar í Skúlatúni 2, verður gerð frá Fríkirkjunni kl. 10,30, miðvikudaginn 13. þ. m. Steinunn Jónsdóttir Innilegar þakkir tii allra, sem veittu okkur hjálp og vottuðu samúð og vináttu við andlát og jarðarför Björns Hallssonar, Rangá. Vlð þökkum einnig hjartanlega læknum og starfsfólki I sjúkrahús- inu á Egilsstöðum og i Landsspítalanum góða hjúkrun og alla þá hjálp, sem honum var veitt í veikindum hans. Foreldrar og systkini Barnakennarar Framhald af bls. 3. kennara. Hún sér um kosningu fulltrúa á fulltrúalþing samþands- ins, sem haldið er annaö hvert ár. Að öðru leyti starfar hvert svæðissamband sjálfstætt og gengst m.a. fyrir námskeiðum, fræðslufundum og almennum fundum um launa- og kjaramál kennara. f sambandinu eru nú um níu hundruð félagsmenn. FulltrúaþiiiCT fjalla fyrst og fremst um hagsmunamál stéttar- innar, en að jafnaði eru skóla- og uppeldismál einnig á dagskrá. UppeldLsmálaþing eru haldin ann að hvert ár, það ár, sem fulltrúa- þing eru ekki. Allir félagsmenn ejga rétt á að sækja uppeldismálaþing og hafa þar málfrelsi og tillbgurétt svo og aðrir, sem áhuga hafa á skóla- og uppeldismálum. Uppeldismála. þinw fjalla fyrst og fremst um skóla- og uppeldismál. Þar eru stéttarmálefni í þrengri merkingu að jafnaði ebki á dagskrá. Formannaráðstefnan er haldin það ár, sem fulltrúaþing er ekki kallað saman. Sambandið gefur út tímaritið Menntamál ásamt kenn- arafélögum annarra skólastiga. Tímaritið birtir greinar um skóla- og uppeldismál, hagsmunamál stéttarinnar og fréttir frá félags- starfinu. Samibandið á nokkurt safn inn- lendra og erlendra bóka um upp- eldis- og kennslufræði, kennslu- bóka og barnabóka. Lesstofa er opin einu sinni í viku. Útlán bóka fara fram á sama tíma. Kennarar utan Reykjavíkur geta fengið út- lánsbækur sendar í pósti. Barnakennarar hafa sérstakan lífeyrissjóð. Sjóðsfélagar eru all- ir barnakennarar og námsstjórar barnafræðslustigsins, sem taka föst laun samkvæmt launakerfi rík isstarfsmanna og skipaðir eru, settir eða ráðnir til eins árs eða lengur. Lífeyrissjóðurinn veitir félags- mönnum lán til íbúðabygginga eft- ir sérstökum reglum. Sambandið starfrækir skrifstofu með föstum starfsmanni. Tilgangur sambandsins er: að vinna að alhliða framförum í upp- eldi barna á íslandi með því- að efla áhuga alþjóðar á umbótum barnauppeldis, beita sér fyrir auk inni menntun kennara og hagnýta sem bézt hvers konar nýjungar í skóla- og uppeldismálum, sem til heilla horfa. Ennfremur að gæta hagsmuna barnakennarastéttarinn ar, hvað laun snertir og aðbúð í starfi. Sambandið fer með umboð stéttarinnar gagnvart hinu opin- bera. Samtökin leitast við að hafa sem víðtækust áhrif á lagasetn- ingu og framkvæmd í launa- og skólamálum. Tillaga íslands Framhald af bls. 16. á eftirfarandi hátt: Að SAS, Finnair og Loftleiðir fái að starfa við sömu skilyrði á Norðurlöndum, að hindrað verði, að erlent fjármagn fái ráðandi áhrif i nor- rænum flugmálum. að efla norrænu flugfélögin svo þau verði sterk á alþjóðavettvangi. í rökstuðningi fyrir þessari til- lögu er fullyrt að öll Norðurlönd beitj höftum í einni eða annarri mynd til að verja eigin flugfélög, en „þegar þessi stefna í flugum- ferðarmálum verður til þess að önnur norræn flugfélög eru beitt misrétti, er hún forkastanleg", segir í rökstuðningnum. Auglýsið í Tímanum * Þeir hafa ekki mikið að segja í stórmeistarana litlu spámennirnir á Ólympíumótunum, hvað þá heims meistarann. Þessi staða kom upp í skák Spassky og Lorinczi frá Mon- akó í Siegen. 15. He4! — Rg8 16. Hh4 — RxR 17. e5xR og svartur gaf. íþróttir Framhald af bls. 12 á forskotið. Jón Sigurðsson sýndi í leiknum hve mikils virði hann er Ármanns-liðinu og var hann beztur bæði í vörn og sókn. Hall grímur var mjög drjúgur við að skora og var hittnin góð. Einnig átti Birgir Örn Birgis góðan leik. Hjá KR bar mest á Kolbeini og Einari Bollasyni. Einnig var Bjarni drjúgur við fráköstin. Flest stig skoruðu hjá Ármanni: Hall- grímur 21, Jón Sig. 20, Birgir Ö. 13. KR: Kolbeinn 18, Einar 18, Bjarni 7. Dómarar voru þeix Marinó Sveinsson og Rafn Haralds son. Á Akureyri léku á laugardaginn Þór og UMFN. Lauk þeim leik meó' yfirburðasigri Þórs, eða „útlendingahersveitarinnar“ eins og sumir nefna liðið, þar sem margir utanbæjarmenn eru í því, 71:31. í leiknum skoraði 17 ára gam- all Patreksfirðingur, sem lék sinn fyrsta leik í 1. deild 26 stig fyrir Þór. KB. Á víðavangi Framhald af bls. 3. Enn er ekki of seint fyrir þa® þing, sem kjörið var 1967 að gera bragabót. Þingið kemur saman 25. janúar n.k. og vissu- lega væri fagnaðarefni, ef ein- liver úr hópi þeirra 32 þing- manna, sem greiddu atkvæði gegn tillögu þessari, sýndi mál- efnnum þeirra, sem þjást af þeim sjúkdómum, sem einna erfiðast er að lækna, þann áhuga að hreyfa þeim á Al- þingi." Við þetta er það a@ athuga, að þótt það sé rétt hjá Styrmi, að þörfin fyrir auknar fjár- veitingar séu kannski óvíða meiri í okkar þjóðfélagi en á sviði geðlækninga, er þetta dæmi sem hann rekur hér að- eins eitt dæmi af ótal mörgum um það, hvernig þingmenn sjórnarflokkanna hafa fellt framfara- og nauðsynjamál eins og vélbrúður skv. skipun ríkis- stjórnar hverju sinni og „al- gjörlega sinnulausir“ eins og Styrmir orðar það. — TK Skákkeppni Framhald aí bls. 16 Gunnar hefur þrisvar orðið skák meistairi Taflfélagsins og einu sinni íslandsmeistari. Þá hefur hann tvisvar keppt í olympíuliði íslands. Það var árið 1948, sem hann tók fyrst þátt í rnóti. Þá hefur verið sagt upp með taflið. Við eigum leikinn í dag; þeir á morgun. Keppnin er hafin. ÞRIÐJUDAGUR 12. janúar 1971 síitrv ÞJODLEIKHUSIÐ FÁST Sýning miðvikudag kl. 20. „BAYANIHAN“ Gestafeikur Filippseyja-ballettinn Höfundur dansa og stjórnandi: Lucrecia Ryes Urtula. Frumsýning fimmtudag kl. 20. Önnur sýning föstudag kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 — 20.00. Sími 11200. Herför Hannibals Frumsýning í kvöld. Uppselt. Jörundur miðvikud. 70. sýning Herför Hannibals fimmtudag, 2. sýning. Kristnihaldið föstudag. Hitabylgja laugardag. Aðgöngumiðasa.'an 1 Iðnó er opin frá kl. 14. 'Sími 13191. W|> ? MimroS Hvað er stytzt á hádegi en lengst kvölds og morgna? Ráðning ásíðustu gátu: Sjóveiki. RIDGI Frakkar sigruðu örugglega á EM í Portúgal. í síðustu umferð- unnu þeir Island 19—1, en þetta spil gaf þó íslandi 18 stig. A D 1073 V KG95 4 ÁKG94 ekkert A G84 * »5 V 432 V R7 ♦ 105 4 D2 * KD632 * ÁG10R754 4 ÁK62 V ÁD106 4 8763 4 9 Þegar Þorgeir Sigubðsson og Símon Símonarson voru með spil S-N gengu sagnir þannig: Þorgeir opnaði í S á 2 L, þriggja-fita hendi í Róman-laufinu og Símon hefur áreiðanlega orðið hissa, þegar ein- spil Þorgeirs var í L. Jæja, hann sagði 2 gr. við 2 L — krafa — og Þorgeir sagði 3 L. N 3 T og S 3 H. Símon spurði nú á 4 gr. um ása og 5 Hj. hjá Þorgeiri. Þá 5 gr. í N S 6 T og Símon stökk í 7 Hj. Út kom hj-2. Þorgeir tók þrisvar tromp og síðan 2 hæstu í T og spilið var í höfn. Á hinu borðinu var lokasögnin 6 Hj. hjá Rudin- eseo og Stoppa. 13 stig til íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.