Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 5
ÞKBJJUDAGUIl 12. janúar 1971 TIMINN konuna sína, Cornelíu Ellis Snive.'j'- Hún er fráskilin, 32 ára gömul og á tvö börn. Á mynd- ! t inni eru frá vinstri George C. Wallace yngri, Josh og Jim Snively og Lee Wallace og svo nýgiflu hjónin. — Waflace átti fjögur börn með fyrri konu sinni. MEÐ MORGÖM KAFFINU Franskur verkfræðingur hef- ur fundiö upp hlut, Sem senni- lega á eftir að gera hann auð- ugan í framtíðinni. Maðurinn fann upp útbúnað, sem settur er á hamra þá eða bora, sem notaðir eru til þess að brjóta upp gangstéttir, og nú hef“*: Parísarborg ákveðið að eigi sið- ar en 1. jú.'í næst komandi verði allir þeir hamrar eða borar, sem eru í hennar eigu og notaðir á hennar vegum, búnir þessari nýjung, og hver er svo ti'lgang- urinn með þessari uppfinningu? Hann er, að deyfa hávaðann, sem er í þessum tækjum, og er ekki neitt smávegis, eins og flestir munu kannast við. Við- bótarkostnaður við hvern bor er aðeins um 10%, en hins vegar minnkar hávaðinn mældur í decibelum um 90%. Réttur í Montpellier í Frakk- landi hefur dæmt fcvo lækna í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir vanræks'u í starfi í sambandi við dauða rithöifund arins Albertine Sarrazin. Lækn arnir, sem heita Scbilliro og Pietrara, og eru, eða hafa a. m. k. verið mikilsvirtir læknar í Montpeöier til skamms tíma reyndust sekir um að hafa ekki kynnt sér í hvaða blóðflokki skáidkonan var, áður en þeir framkvæmdu á henni uppskurð og tóku úr henni nýra, en skáld konan ,’ézt á skurðarborðinu. Við þetta bættist, Ííð ekki var nægilegt starfsfóilí við upp- skurðinn. Læknarnir voru sekt- aðir um 200 þúsund krónur hvor. Aibertine Sarrazin varð fræg fyrir bók, sem hún skrif- aði um dvöl sína í fangelsi, en það var maður hennar, sem hef ur ekki færri glæpi og afbrot á samvizkunni en eiginkona hans heitin, sem þvingaði réttin til þess að taka málið fyrir. Betri borgarar í Montpellier hafa stutt læknana, en hins vegar hafa þeir, sem einhverntíma hafa efazt um ágæti lækna sinna sennilega sfcufct eigin- manninn í hjarta sánu. Þær eru ekki margar prisess- urnar, sem ,’étu mynda sig í bikini eins og Birgitta Svía- prinsessa gerir hér, en hún læt- - ur sér fátt um finnast. Birgitfca býr með Hansi manni sínum í hvítu húsi í Grúnvald rétt utan við Múnchen í Þýzkalandi. Hún segist fara út og skemmta sér með vinum sínum, ef maður hennar er uppk V .n, og getur ekki komið meö, og ,’ætur allar kjaftasö'gur iini ósamkomulag milli'þeirra hjór.a sem vind um eyrun þjóta. Hún lifir heil- brigðu lífi, sefur við opinn -i'.rtaa aiit árið, stundar morg- unleikfimi á hverjum degi, og borðar hollan mat. Hún er grönn og spengileg, en hefur þó a.’drei þurft að halda í við sig, að eigin sögn. Það er vegna barnanna, segir hún, ég verð grennri með hverju barni. Það er víst mikill kostur ’yrir Birg- ittu að hún á mann, sem veit, að þegar hún gerir eitthvað, sem vekur athygli, þá er það oftast nær vegna þess, að hún gerir ckki eitthvað, sem fólk býst við af prinsessu, heldur DENNI DÆMALAUSI Er þetta ckki dæmalaust, húii grcnjar meira yfir þcssum lauk, en þegar músin mín drapst. Hreppstjórinn kom að þar sem tveir hílar höfðu rekizt á og bílstjórarnir stóðu yfir rúst- unum. Hreppstjórinn bjó sig imdir að taka skýrslu af þeim og sagði valdsmannlega: — Það sem ég þarf að fá að vita er, hvor ykkar var fyrri til að keyra á. Eva var dauðhrædd um að Adaro reyndist sér ótrúr. Þess vegna taldi hún í honum rifin á .iwerju kvöldi. Það finnst fólk, sem hefur svo slæmt minni, að það trúir því, að það hafi góða sam- vizku. Maður nokkur kom til far- miðasölunnar á eldflaugastöð- inni: — Einn farmiða til mánans. — Því miður, það verð- ur engin ferð þangað næstu daga. — Einmitt, eru slæm veður- skilyrði? — Nej, máninn er fullur! bobsow.v — Goðgerðastarfsemi, drengur minn. Það er t. d. Rauði krossiim, Hjálpræðisherinn, hjónabandið ... Hún: Einu sinni var öðru vísi ástatt okkar í mil.’i, það man ég. Eða mannstu ekki eftir þvi, þegar þú lást dauðskotinn og kengboginn á hnjánupn fyrir framan mig og sagðist heldur vilja búa með mér í helvíti en aleinn og án mín í Paradís? Hann: Jú, ég man. En það var nú fjandakornið ástæðulaust að taka mig svona bókstaflega. — Ég er kominn til að biðja um launahækkunina, sem olli því, að þér hækkuðuð fram- leiðslu verksmiðjunnar, hr. forstjóri. Hvort hún getur þagað y.fir leyndarmá.’i. Ég skyldi nú halda það. Hún var trúlofuð tíu sinnum, áður en hún sagði mér að það væri ég, sem hún ætlaði að giftast. — Þarftu ekki að hafa fugla hræðu í garðinum, þar sem er svona mikið af berjum og alls konar ávöxtum? — Nei, það er hreinn ó- þarfí. Kanan mín er í garðin- um öllum stundum. leyfir sér að gera það, sem henni fellur sjálfri að geria. <ZD <Q)Q Það bar til tíðinda í Mont- gomery i Alabama, að erki-að- skilnaðar sinninn og svert' gja- hatarinn George C. Wa.'lace fylkisstjóri gekk í hjónaband í annað sinn. Hann missti fyrir tveim árum konu sína, Lurleen Wallacc, sem var fylkisstjóri í Alabama, en hún dó úr krabba- meini. Hér er Wallaee með nýju

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.