Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 11
MMÐJUDAGUR 12. janúar 1971 .................... TÍMINN n hairn. — Harry og strákarnir hljóta aíf vera hér einhvers staðar og bi3a mín, úr því þeir sendu mér þessi skilaboð um að Flýtið ykkur. Eg veit ekki hverjir elta lögreglustjórann, en um leið og þessi blindi bjálfi er kominn fram hjá, skulum við láta skotin dynja á þeim, sem elta koma. — og að baki lögregiustjórans, sem plataður var á staðinn með bréfinu frá Lóna ... Hvað er nú að Silfri sælL DON'T COME UP ) HERS. GET HIM -27-rt OUT--UH UH-COUtDN'T HANGON-- ' ANV LONGER-- QUICK-6ET THOSE TWO ON THESTAIRS/ y COMING, SMyTHE/ CONT'D — Óh, ég gat ekki hangið á riflinum lengur. — Fljótir nú. Skjótum þessa tvo þarna niðri. Við erum að koma, Smythe. — Komið ekki hingað upp. Náðu honum upp. LANDFARI ÞRIÐJUDAGUR 12. janúar. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Fiskimennirnir við Skamm- degisvatn Mynd um Hfskjör fbúanna I í nyrztu héruðum Finnlands og afskipti ríkisvaldsins af málefnum þeirra. Þýðandi Gunnar Jónasson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið} 21.00 Skiptar sko^anir Umræðuþ^ttur um fóstur. eyðingu Þátttakendur Jón- as Hallgrímsson, Sigriður Ingimarsdóttir. (Jlfar Guð- mundsson og Hildur Hákon- ardóttir. Umsjónarmaður GyJfi Bald- ursson 21.50 F F R Dalotrk málið Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.40 Dagskrárlok. því fram tneð algerri leynd og gæti því fíkniefnaneyzla hæg- lega verið noiekuð útbreidd hér lendis, án þess að vitað væri. Við ættum því að varast all- ar ágizkanir í þessum efnum, en reyna hins vegar að gera strax raunhæfar aðgerðir í bai-- áttunn’ t’ið þeanan vágest. Ran”-óknrrdeildir Hjá öllum nágannaþjóðum okkar eru starfræktar sérstak- ar rannsóknardeildir, sem ein- ungis vinna við rannsóknir á smygli, dreifingli og, neyzlu fíkniefna og -lyfja. Er hér yfir- leitt utn að ræða íiölmennar sérþjálfaðar deildir. auk þess sem alroenn iöggæzia og toll- gæzls fær fræðsln bar um. Rannsóknir í bessuim efnum krefjast mikillar sérþekkingar bæði er tekur til þekkingar á fíkniefnum og -lyfjum, sérein- kennutn néytenda, svo og rann- sóknaraðferðum. Aðstoð almennings Það er samhljóða álit allra, sem vinna að þessum málum erlendis, að aðstoð almennings við lögreglu og tollgæzlu sé langmikilsverðust og raunveru lega verði ekki spornað við al- tnennri útbreiðslu slíkra efna, nema fullkominn skiVingur og traust skapist þar á milli. Ein- hver kann að spyrja, hvernig fólk geti veitt slfka aðstoð. Sú hjálp getur að sjálfsögðu kom- ið fram í margháttuðu formi og tel ég rétt að tilgreipa, hér nokkur dæmi. Ef einhver heyrir rætt utn aðila, sem dreifa fíkniefnum og -íyfj-um, eða neyta sðkra efna, þá er rétt að tilkynna rétt um aðila það strax, enda þótt órökstuddur grunur sé. Sömu- leiðis að láta vita, ef einhver sést neyta slíkra efna eða ber einkenni þess í útliti. Allar slíkar upplýsingar ber lögreglu og tollgæzlu að fara með sem algert trúnaðarmál. Foreldrar ætt.u strax að láta vita, ef þeir verða varir við breytt háttarlag og fracnkoma barna sinna, m. a. ef námsgeta þeirra minnkar skyndilega eða smámsaman án eðlilegra orsaka, vaxand; e.TÓleiki, deyfð. örygg- isleysi sg oeðli’egar geðshrær- ingar gera vart við sig. Hér verður ekki farið út í að lýsa áhrifum hinna ýmsu fíkniefna og -lyfja á líkamn og sálarlíf fólks, það væri bezt gert í sjónvarpi tneð viðeigandi kvikmynd og skýringum, svc að hægt væri að sýna fólki öll ákveðin einkenni neytenda og afleiðingar neyzlunnar. Fjölmiðlar gætu hjálpað Fjölmiðlar gætu tvímæla- laust gegnt mjðg þýðingar. miklu hlutverki á þessu sviði og væri því æskilegt að innan þeirra stofnana væru menn, sem sérhæfðu sig verulega i þessutn efnum. Fastir fræðslu- þættir um fíkniefni og fíkni- lyf í sjónvarpi, hljóðvarpi og blöðum er vel þekkt erelndis, auk útgáfu fræðslurita. Þá er samvinna við skólana, æsku- lýðssamtök, presta og aðra áhugamenn mjög þýðingarmik- * ill þáttur í þessari baráttu. Allir verða að gera sér það ljóst nú þegar, að allt ábyrgð- ar- og athafnaleysi í baráttunni við útbreiðslu fikniefna ;getur orðið alvarlegra vandamál en við höfutn staðið andspænis nokkru sinni fyrr. Stjórnvöld og ailur almenningur verður að sameinast til stórátaka og þá sérstaklega æskufólk þessa lands, þvi að þar leita fíkni- efnin sér langoftast farvegs. Takist ekki nú í upph. að hefta framsókn neyzlu þessara efna og lyfja, eigum við yfirvofandi stóraukningu á afbrotum og hvers konar glæpum, auk illra þeirra, sem glata heilsu og frelsi vegna ofurva.'ds fíkn- innar. Látum verkin tala Öllum nágrannaþjóðutn okx- ar ber saman um, að baráttan vi@ fíkniefnaneyzluna í viðkotn andi löndum hafi byrjað alltof seint, stjórnvöld og almenning- ur hafi beinlínis ekki varað sig á þeirri miklu leynd, setn ein- kennir slíka neyzlu. Sömu aðilar staðfesta. að þegar fíkniefnaneyzlan sé orð- in áberandi. þá sé ástandið orð ið alvarlegt þjóðfélagsvanda- mál„ sem sennilega verði aldrei læknað. Gerum þessi aðvörunarorð nágranns okkar að leiðarljósi og látura verkin tala, en ekki málglaða, athafnaiausa menn móta framgang þessara mala. Kristján Pétursson, Keflvfk. ÞRIÐJUDAGUR 12. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7. 30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónlsikar 8.30 Fréttir og veðuríregnir Tónleikar 9. 00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaó' anna 9.15 Morgnstund harnannc: Rósa SigurSardótt ir ies söguna „Litli læknis sonurinn“ eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson (3). 9. 30 Tilkyhningar Tónlcíkar 10.00 FTóttir, Tónieikar. 10. 10 Veðurfregnir Tónleikar. 11 00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. 111- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tíl kynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir talar 13.30 Við vinnuna: Tónleikar, 14.30 Skáld Nýja-Englands. Þóroddur Guðmundsson frá Sandi talar um Robert Frost og flytur lióð eftir hann í þýðingu sinni 15.00 Frétt.ir Tilkynningar. Nútímatónlist: 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. a. Gísli Jónsson menntaskóla kennarí flytur erindi um Vilhelmínu Lever, fyrstu konuna sem koug á íslandi. (Áður útv. 30. okt. s. 1.) b. Margrét Hjálmarsdóttir flytur kvæðalagaþátt. (Áður útv 13. nóv. s. 1.) 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. á vegum bréfaskóla Sam- bands ísl. samvinnufélaga og Alþýðusambands íslands. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveins son. Hjalti Rögnvaldsson les (21) 18.00 Tnólieak.r 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Torfj Ólafsson, Magnús Þórð arson og Tómas Karlsson. 20.15 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.05 Íþróttalíf. vrn Eiðsson segir frá af- reksmönnum. 21.30 Útvarpssagan: „Atómstöðin“ eftir Halldór Laxness Höfundur byrjar lestur sög unnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Vecmrfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir firá 22.35 „Sjö gálgaljóð“ eftir Friedrieh Gulda. Maiju Kuusoja og Matti Lehtinen syngja með hljóm sveit undir stjórn höfundar — Hljóðritun frá tónlistar- hátíðinni i Helsinki s. 1. sumar. 23.00 Á hljóðbergi The Importance of Being Ernest eftir Oscar Wilde, fyrri hluti. Með aðalhlutverkin fara Sir John Gielgud, Dame Edith Evans, Roland Culver, Pamela Brown og Celia Johnson. Leikstjórn: Sir John Giel- gud. 24.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Hefjum baráttu gegn fíkniefnum Nokkuð hefur verið skrifað trm fíkniefna- og fíknilyfja- neyzlu hérlendis á undanföm- um mánuðum, ennfremur um fyrirbyggjandi ráðstafanir þar að lútandi. Ýmsir þeir, sem um þessi mál hafa fjallað, hafa talið sig umkomna að ræða um tíðni fíkniefnaneyzlu hér á landi og Jafnframt hvort hér væri um vandamál að ræða eða ekki. Ég tel allar ágizkanir og full- yr'ðingar í þessum efnum mjög varhugaverðar og leyfi mér að fullyrða, að enginn geti sagt til uim tíðni slíkrar neyzlu hér á landi. Vita ekki hve mikil neyzlan er í þeim löndum, þar sem starfræktar hafa verið árum saman sérstakar rannsóknar- deildir á fíkniefnum innan lög- og tollgæzlu og vísindalegar rannsóknir farið fram í þessum efnurn, hefur samt ekki tekizt að staðreyna um tíðni slíkrar neyzlu og má í því sambandi tilnefna Bandaríkin, England og Þýzkaland. Margar og mis- munandi ástæður liggja því til grundvallar, að ekki hefur tek- izt að finna út hversu almenn neyzlan er. Má í því sambandi benda á, að neytendur nota siík efni og lyf með mikilli leynd, enda ólöglega fengin, og skýra því aðeins samneytend- um frá, en segja öðrum ósatt eða alls ekkert þar að lútandi. Öll ólögleg neyzla og dreifing á þessum efnum og lyfjum fer Aiipfvqift | Tíman?f||| !■■■■■■■■■■■! SJÓNVARP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.