Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 13
~T TJT- ®RH)JUÐAGUR 12. janúar 1971 iÞROTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 .» l l Mulningsvélin“ réð við Geir Hallsteinsson FH sigraði Val 16:14 í stórkostlegum leik, þar sem varnar- leikurinn var eins og hann gerist beztur Akurnesingar þjálfara KJrp-ReyJqavík. „Mulniiigsvélin“, eins og hin sterka vörn Vals í 1. deild í handknattleik karla hefur ver- ið nefnd, fékk að finna á sín- um eigin aðferðum, er hún lenti í klónum á FH-vöminni á sunnudagskvöldið. í annan tíma hefur annar eins varnar leikur ekki sézt til okkar beztu liða og í þessum leik. Það var varla glufu að finna í hvorugri vörninni, og til að skora mörk í þessum leik þurfti mikið átak og miklar fórnir. Það var aðeins einn maður, sem átti auðvelt með að skora, og var það hinn ókrýndi „konungur handknattleiksins" á íslandi, Geir Hallsteinsson. Honum gekk þó erf- iðlega við það í fyrri hálf- leik, því þá gengu Valsmenn vel á móti honum þegar hann fékk knöttinn, en í þeim síðari Staðan í íslandsmótinu í hand- knattleik er nú þessi: 1. deild karla: fékk Geir meira svigrúm og þá söng knöttuirinn fimm sinn um við eyru hins ágæta mark- varðar Vals, Ólafs Benediktsson ar. Leikurinn var frá upphafi geysi jafn og spennandi. Vals menn höfðu í fyrri hálfleik oft ast frumkvæo'ið við að skora — þá sjaldan það var — en FH tókst að komast yfir 6:5 fyrir hálfleik, en Valsmenn jöfn uðu 6:6 á síðustu sekúndu. Valsmenn komust í 9:7 í síð ari hálfleik og síðan 10:9, en þá kom bezti kafli FH, sem gaf 4 mörk í röð, 13:10. Vals menn minnkuðu bilið í 13:12, en FH bjargaði sér úr þrengslun um í 15:12 og 16:13, en loka tölurnar uirðu 16:14 — og voru síðustu mínúturnar mjög vel leiknar hjá FH. Þetta var sannkallaöUr leik ur risanna. Ógnspennandi og harður svo að glumdi í öllu. Mjög lítill munur var á liðun- um hvað varnarleikinn snerti, en þó var Valsvömin öllu sterk ari og fljótari að loka — nema fyrir Geir í síðari hálfleik, þeg ar gleymdist að ganga fram á móti honum. í sókninni voru FH-ingar öllu frjálslegri og öruggari, boltinn gekk léttar á milli manna en hjá Val, og meiri fjölbreytni var í sókn þeirra. Valsmenn voru hálf þungir og vandræðalegir í sóknarað- gerðum sínum, og flest þeirra mörk voru hálf klúðurslega gerð, nema mörk Bergs Guö'na sonar, fimm talsins, þau vora hrein skot í igegn. Valsmenn skoraðu ckki nema 1—2 mörk af línu, þrátt fyrir ein 6—8 tækifæri og munaði það mestu um gang mála. Geir Hallsteinsson bar af FH ingum, eins og gull af eir, hann er ekki eins „frekur á boltann“ og áður, en hann nýt- ir tækifærin betur þegar þau gefast. Það sem gerði mestan .1 ,1 - Klp-Reykjavík. íslandsmcistararnir í knatt- spyrnu. 1970, Akranes, hafa nú ráðið nýjan þjálfara í stað Ríkharðs Jónssonar. Er það Magnús Kristjánsson, fyrrum markv'örður Akranesliðsins. Magnús var markvörður Akra ness á undan Helga Daníelssyni, og þar áður var hann í rharki hjá Fram. Hann hefur haft mikil afskipti af Iknattspyrnu- málum Skagamanna, síðan hann hætti sjálfur að leika. Hans starf verður ekki öfunds vert. Hann tekur við af einum fremsta þjálfara landsins, Rífcharði Jónssyni, og að auki við sjálfum íslandsmeisturan- um, sem í sumar koma til með ao‘ verja titil sinn, og m. a. taka þátt í Evrópukeppni meist araliða. muninn fyrir varnarleik FH, var að Auðurtn Óskarsson er aftur kominn í liðið, og fáir jafnast á við hann í vörn. Birg ir Björnsson var einnig mjög góö'ur í vörninni — en hann var ekki alltaf ánægður með dómarana og Jónas Magnússon var einnig mjög góður. Valsliðið var í þessum leik mjög jafnt að vanda, og enginn ber þar neitt af öðrum. Bergi Guðnasyni gekk^ bezt af þeim að skora, og Ólafur Benediktsson var góö'ur í mark- inu. Það sem er athyglisverð- ast við liðið er, fyrir utan góð an varnarleik, hvað þeir Bjarni og Ólafur Jónssynir, era orðn ir slakir við að skora mörk, og , hvaö" lítið kemur út úr þeim, nema að halda spilinu gangandi. Með þeirra fyrra formi við að skoira, siöðvar efckent lið Val. Dómarar í leiknum voru Karl Jóhannsson og Óli Ólsen. Flautuðu þeir mikið allan tím ann, og var ekki alltaf flautað á rétt brot, en þess má geta að þennan leik var mjög erfitt að dæma. FH 3 2 10 Valur 3 2 0 1 ÍR 3 111 Haukar 2 10 1 Víkingur 2 0 11 Fram 3 0 12 Markhæstu menn: Geir Hallsteinsson, FH Ágúst Svavarsson Brynjófur Markússon, Hl Vilhjálmur Sigurgeirsson, Pálmi Pálmason, Fram Ólafur Einarsson, FH Bergur Guðnason , Val 1. deild kvenna: Fram 2 2 0 0 Valur 2 2 0 0 Víkingur 2 10 1 Ármann 2 10 1 Njarðvík 2 0 0 2 KR 2 0 0 2 2. deild karla: Ármann 3 3 0 0 Grótta 2 2 0 0 Þróttur 2 2 0 0 KR 2 10 1 KA 3 10 2 Þór 2 0 0 2 Breiðablik 3 0 0 3 4 24 15 15 14 13 13 10 22:11 4 21:12 4 16:15 2 17:25 2 15:20 0 15:23 0 60:40 6 64:34 4 43:29 4 45:40 2 73:76 2 33:46 0 Ferencvaros kemur hingaö Eins og íþróttasíðan hefur áður sagt frá, eiga Fram-stúlk urnar að mæta ungversku meist urunum Ferencvaros í 8-liða úrslitum í Evrópukeppni meist araliða í handknattleik kvenna — en Ungverjar eru heims- meistarar í þessari grein, og flestar af meisturunum eru úr Ferencvaros. Fram hefur nú borizt bréf frá Ferencvaros, þar sem liðið býðst til að koma hingað og leika báða leikina hér á landi. Eru kjörjn, mjög aðgengileg fyrir Fram, sem tapaði nær 200 þúsund krónum á leikjun * um við Maccabi frá fsrael, og má fastlega búast við að úr því verði að Ferencvaros komi. —klp. Valsmenn reyndu á allan hátt að loka glufum í vörninni í leiknum gegn FH, og hér sést Ólafur Jónsson (nr. 10) reyna bæði með höndum og fótum að loka fyrir Geir Hallsteinssyni, sem þó tekst að koma skoti í gegn. (Tímamynd Gunnar) l Akureyringar héldu ekki út — töpuðu 3 af 4 leikjum sínum í 2. deild fyrir sunnanmönnum HUGMYND HANDAVINNA HANDAVINNA HEIMJLANNA Klp-Reykjavík. Akureyrarliðin í 2. deiltl karla í handknattleik, KA og Þór, not- uðu- hclgina til að leika tvo leiki hvort við 2. deildarliðin hér fyrir sunnan. Bersýnilega kom fram hjá þeim, að þau hafa lítjð æft undan farið, því þeim gekk erfiðlega þeg ar leið á leikina og misstu þá af lestinni. Á laugardag léfcu KA og Breiða blik í íþróttahúsinu á Seltjarnar nesi mifcinn slagsmálaleifc, bar sem KA var sterkara liðið, og sigraðj með 9 marka mun, 27:18. í þeim leik tóku Kópavogsmenn Gísla Blöndal úr umferð, og voru oftast 2 menn á honum, en þrátt fyrir þaö' skoraði hann 10 mörk. Á sunnudag lék KA við KR. Þar var Gísli einnig tekinn úr um- ferð, en skoraði samt 14 af 22 mörkum KA. í þeim leik hafði KA yfir í hálfleik 13:12 og var jafnt þegar 10 mín voru til leiksloka 19:19, en þá „sprungu" norðanmenn algjör- lega og KR skoraði síðustu rhörk in gegn 3 mörkum KA, og urðu lokatölurnar því 29:22. Þóir lék á laugardag við Þrótt. Var sá leikur jafn og fjörugur frá byrjun. í hálfleik var staðan 11: 11 og í síðari hálfleik var lengst af jafnt, en Þrótti tókst að sigla í 2ja marka forustu fyrir leikslok og sigra 20:1.1. Á sunnudag léku Þórsarar viö Ármenninga. Kom það sama upp þar hjá þeim og hjá KA í leikn um gegn KR. í hálfleik var nrun urinn aðeins 1 mark 11:10 fyrir Ármann, en í síðnri hálfleik var úthaldið Iniið hjá Þói og Ár mmin sigraði 26:15. HUGMYNDABANKINN Samkeppninni Handavinna heimil- anna lýkur 31. jan. n.k. Hugmynd yðar og handavinna í prjónlesi eða í skinnavinnu gctur aflað yður góðra verðlauna Láti'ð ekki happ úr hendi sleppa. Allar upplýsingar um keppnina er að fá í verzlun okkar. GEFJUN AUSTURSTRÆTI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.