Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.01.1971, Blaðsíða 15
ETOJUDAGUR 12. janúar 1971 TIMINN 15 LAUGARÁS m-- Símar 32075 og 38150 I óvinahöndum Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. íslenzkur texti ASalhlutverk: CHARLTON HESTON MAXIMELIAN SCHELL Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. msm CATHERINE (Sú ást brennur heitast) Spennandi og viðburðarík ný frönsk stórmynd i litum og Panavision, byggð á skáldsögu eftir Juli- ette Bensoni, sem komið hefur út í íslenzkri þýð- ingu. OLGA GEORGES PICOT ROGER VAN HOOL HORST FRANK íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugaveg) 3 Sími 17200 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 14. janúar kl. 21.00. Stjórnandi Bohdan Wodiczko. Einleikari: Peter Frankl. Flutt verður: Passacaglía eftir Bach, sin- fónía nr. 3 eftir Honegger og píanókonsert nr. 1 eftir Brahms. — Aðgöngumiðar í bókabúðum Lárusar Blöndal og bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Gdbjíiíi Styrkírsson HÆSTAktTTAKLÖGMAÐUR AUSTURSTRÆTI 6 SlMI 78354 18936 Stigamennirnir (The Professionals) íslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarík ný, amerísk úr- valskvikmynd í Panavision og Technicolor með úr- va.'sleikurunum Burt Lancaster, Lee Marvin, Ro- bert Ryan, Claudia Cardinale, Ralph Bellamy. — Gerð eftir skáldsögunni „A mule for the Marqu- esa" eftir Frank O’Rourk. — Leikstjóri Richard Brooks. Sýnd kl 5, 7 og 9,15. Bönnuð ínnan 12 ára Rosemary s Baby Ein frægasta litmynd snil.'ingsins Romans Polansk- is sem einnig samdi kvikmyndarhandritið eftir skáldsögu Ira Levins. — Tónlistin er eftir Krzyaz- tof Komenda. fslenzkur texti Aðalhlutverk: MIA FARROW JOHN CASSAVETES Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 i itlfc-1 I* Heimsfræg og snilldarvel gerð , ný, ensk-amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð eítir samnefndri sögu Ian Flemmings, sem komið hefur út á íslenzku. Sýnd kl. 5. Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your local sheriff) Hin bráðskemmtilega gamanmynd með James Garner í aðalhlutverki. Endursýnd kl. 9. iwmsi Stmi 41985 Bleiki kafbáturinn . i Sprenghlægileg amerísk litmynd með GARY GRANT og TONY CURTIS í aðalhlutverkum. Endursýnd kl. 5,15 og 9 ^nglvsið í Tímanum Sfml 11475 ARNARBORGIN fWhere Eagles Ðare Víðfræg ensk-bandarisk stórmynd i litum og Patu«« vision. gerír eftir hinni vinsælu skáldsögu Alistafr MacLean. Bönnuð yngri en 14 ára. fslenzkur textl |Íi|íI' I Sýnd kl. 5 og 9., ■wiHrv pr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.