Morgunblaðið - 10.12.2005, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 10.12.2005, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Skiptingarspil. Norður ♠G73 ♥32 A/Enginn ♦G97 ♣65432 Suður ♠542 ♥-- ♦ÁKD1086 ♣ÁK98 Vestur Norður Austur Suður -- -- 4 spaðar 5 tíglar Pass Pass Pass Útspil: Hjartakóngur. Hvernig er best að spila? Það er varla leyndarmál að vestur er spaðalaus – sem betur fer, því annars færi litlum sögum af spilinu. En það langur vegur frá því að ellefu slagir séu í húsi og vandinn felst ekki hvað síst í því að laufið er stíflað. Ef láglitirnir falla báðir 2-2 vinnst spilið auðveldlega með því að taka tvisvar tromp og spila laufinu. Hitt er þó líklegra að vestur sé með þrílit í öðr- um láglitum, a.m.k. Best er að trompa fyrsta slaginn hátt, spila tígli á blindan og trompa aftur hjarta hátt. Taka svo annað tromp. Ef báðir fylgja, er lauf- inu spilað og gildir einu þótt vestur fái slag á það þriðja, því hann verður þá að spila hjarta í tvöfalda eyðu. Í því tilfelli trompar sagnhafi í borði og hendir laufi heima til að losa um stífluna. Ef tígullinn reynist vera 3-1 verður laufið að koma 2-2: Norður ♠G73 ♥32 ♦G97 ♣65432 Vestur Austur ♠-- ♠ÁKD10986 ♥KDG98764 ♥Á105 ♦532 ♦4 ♣D10 ♣G7 Suður ♠542 ♥-- ♦ÁKD1086 ♣ÁK98 Suður spilar laufinu og það skiptir ekki máli þótt vestur trompi það þriðja – hann verður að spila hjarta og þá má trompa í borði og henda laufi heima. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Stóra svið Salka Valka Su 11/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 Woyzeck Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21 Kalli á þakinu Su 11/12 kl. 14 Má 26/12 kl. 14 Su 8/1 kl. 14 Leikhópurinn Perlan Frumsýnir Jólasveinasögu í leikgerð eftir sögu Bergljótar Arnalds. Su 11/12 kl. 15. Miðaverð1000 kr. Aðeins þessi eina sýning Carmen frumsýnt í janúar 2006 Forsala í dag frá 12 til 20 Miðaverð í forsölu 2.600, almennt miðaverð 3.600. Milli 14 og 16 verða sýnd atriði úr Carmen í forsal Borgarleikhússins. Kaffi og piparkökur í boði. Allir velkomnir. Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Su 11/12 kl. 20 Síðasta sýning! Þrjár systur e. Tsjekhov Nemendaleikhúsið Aðeins sýnt í desember Í kvöld kl. 20 Þr 13/12 kl. 20 Fö 16/12 kl. 20 Lau 17/12 kl. 20 Su 18/12 kl. 20 Manntafl Mi 28/12 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Fi 29/12 kl. 20 AUKASÝNING Fö 30/12 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar Jólagleði Kramhússins 2005 Í kvöld kl. 20:30, miðaverð 1.800- kr. Fjölþjóðleg dans- og skemmtiatriði Veitingar og dans í forsal eftir formlega dagskrá www.kringlukrain.is sími 568 0878 HLJÓMSVEITIN SIXTIES Í KVÖLD leikhúsgestir munið glæsilegan matseðilinn Aðventutónleikar Amnesty International Neskirkju við Hagatorg laugardagskvöldið 10. desember kl. 20.00 Tríó Björns Thoroddsen Sellóleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands Sönghópurinn Rinacente A M N E S T Y I N T E R N A T IO N A L Ágóði af tónleikunum rennur til mannréttindastarfs Amnesty International. Miðaverð er 1.500 kr. Forsala aðgöngumiða á skrifstofunni Hafnarstræti 15 og Tónastöðinni, Skipholti 50d. Miðapantanir í síma 551 6940 eða amnesty@amnesty.is. Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup Lau. 10.des. kl. 21 UPPSELT Fös. 16.des. kl. 20 UPPSELT Lau. 17.des. kl. 19 Örfá sæti Lau. 17.des. kl. 22 AUKASÝNING Mið. 28.des. kl. 20 Örfá sæti Fim. 29.des. kl. 20 Nokkur sæti Fös. 30.des. kl. 20 Laus sæti Ævintýrið um Augastein Lau 10. des kl. 14 1. kortasýn Örfá sæti Sun 11. des kl. 14 2. kortasýn Örfá sæti Mán. 12. des kl. 10 UPPSELT Miðasalan opin virka daga frá 13-17 og allan sólarhringinn á netinu. LAU. 10. DES kl. 20 FIM. 29. DES kl. 20 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. ÖSKUBUSKA - La Cenerentola eftir ROSSINI Frumsýning sun.5. feb. kl. 20 2. sýn. fös. 10. feb. kl. 20 – 3. sýn. sun. 12. feb. kl. 20 – 4. sýn. sun. 19. feb. kl. 20 GJAFAKORT Í ÓPERUNA – jólagjöf sem gleður! Verð við allra hæfi. www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Jólaævintýri Hugleiks - gamanleikur með söngvum fyrir alla fjölskylduna. Í dag kl. 16, örfá sæti laus Sun. 11.12. Laus sæti Lau. 17.12. Laus sæti Sun. 18.12. Laus sæti Síðustu sýningar fyrir jól. Sýnt í Tjarnarbíói, sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir í síma 551 2525 og á www.hugleikur.is . Útgáfutónleikar Jóla- og aðventusöngvar Kammerkórinn Vox Academica Háteigskirkja laugardaginn 10. desember kl. 17:00 Stjórnandi: Hákon Leifsson Miðar á 1.000 kr. í síma 893 6276 og við innganginn L I S T V I N A F É L A G H A L L G R Í M S K I R K J U Hulda Björk Gar›arsdóttir sópran Sesselja Kristjánsdóttir alt Eyjólfur Eyjólfsson tenór Ágúst Ólafsson bassi Schola cantorum Alþjó›lega barokksveitin frá Den Haag í Hollandi Stjórnandi: Hör›ur Áskelsson 11. des. Sunnudagur kl. 18 Kantötur IV-VI 10. des. Laugardagur kl. 17 Kantötur I-III 11. des. Sunnudagur kl. 15 Kantötur I-III Mi›aver›: 3000 / 2500 kr. • Jólaóratóríutvenna (fyrir þá sem vilja heyra Jólaóratóríuna alla): 5000 kr. Mi›asala í Hallgrímskirkju • sími 510 1000 Fyrsti heildarflutningur á Íslandi með barokkhljóðfærum Jólaóratórían I-VI JOHANN SEBASTIAN BACH T Ó N L I S T A R H Á T Í Ð Á J Ó L A F Ö S T U Í H A L L G R Í M S K I R K J U 2 0 0 5 BWV 248
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.