Tíminn - 14.03.1971, Page 12

Tíminn - 14.03.1971, Page 12
i2 IGNIS KÆLISKÁPAR TIMINN SUNNUDAGUR 14. marz 1971 Það er yðar hagur að aka á veJ sóluðum hiól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vöru- og áætlunarbifreiðir. SÖLNING H.F. — Sími 84320. - Pósthólf 741 LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI í allan baksturl E smjörlíki hf. Heildsala — smásala S M Y R I L L ÁRMÚLA 7 Sími 84450. ® ★ IGNIS býður úrval & nýjungar. ★ 12 stærðir, stærðir við allra hæfi, auk þess flestar fáanlegar í viðarlit. ★ Sjálfvirk afhríming. ★ Ytra byrði úr harð- plasti, er gulnar ekki með aldrinum. ★ Full komin nýting alls rúms vegna afar þunnrar einangrunar.Y-Kæliskáparnir með stílhreinum og fallegum línum. ★ IGNIS er stærsti framleiðandi á kæli- og frystitækjum í Evr- ópu. ★ Varahluta- og viðgerðaþjónusta. VARA- HLUTIR MYKJUDREIFARINN Aukið öryggið. - Kaupið sætabelti í bifreiðina! Höfum fengið R 0IVIA C ÖRYGGISBELTI í allar bifreiðir. Ármúla 3 Sími 38900 BILABUÐIN GM ................. ■■ ............................... .■■ .■ r. .......—-—.—■■ það borgar sig 0_FNARH/F._ siaumúlg 27 ■ Reykiavit Símar 3-55-55 og 3-42-00 SÓLNING HF. LJÓSASAMLOKUR Allar gerðir Mishverf H framljós 7“ og 5%" BÍLAPERUR' Fjölbreytt úrval @1 “ I I ^Uiick ■ í fjölda ára höfum við flutt inn þessa mykjudreif- ara frá Howard verksmiðjunum við sívaxandi vin- sældir bænda, enda hafa þeir staðizt dóm reynsl- unar, svo ekki verður um villzt um gæði þeirra. Howard Rotaspreader mykjudreifarinn er sérstak- lega sterkur og afkastamikill og dreifir jafn vel öllum tegundum búfjáráburðar. Enginn mykjudreifari stenzt samanburð við Howard Rotaspreader mykjudreifarinn, þrátt fyr- ir tilraunir til eftirlíkingar — forðizt eftirlíkingar. Rotaspreader mykjudreifarinn tekur 2 tonn af bú- fjáráburði. Hjólbarðar 1250x5 (belgvíðir — lítil hætta á sporun). Aflþörf 30—40 hestöfl (venjuleg heimilsdráttarvél). Raunhæf vinnslubreidd um'3 —4 metrar. Dreifitími 5—6 mínútur. Verð um kr. 72.500,00. Leitið nánari upplýsinga og kynnið ykkur greiðsluskilmála okkar. Globusa LA'GMÖLA 5 SÍMI 8-15'-*i« RAFIÐJAN SÍMI: 19294 RAFTORG SÍMI: 26660

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.