Tíminn - 23.03.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.03.1971, Blaðsíða 3
ÍSLANDSMEISTARAR í HANDKNATTLEIK FH — ÍSLANDSMEISTARAR í 1. FLOKKI KARLA: Aftari röð f. v.: Dr. Ingimar Jónsson, þiátfarl, Þorvatdur Karlsson, Friðrik FriSriksson, Þórður Sverrisson, Guðlaugur Gislason, Ragnar Jónsson, Fremri röð: Magnús Guðmun dsson, Hörður Sigmarsson, Krlstófer Magnús- son, Frosti Sæmundsson og Saemundur Stefánsson. (Tímamyndir Gunnar) FRAM — Í9LANDSME1STARAR í 1. FLOKKI KVENNA: Aftari röð f. v.: Gyifi Jóhannsson, þr-álfari, Guðríður Halldórsdóttlr, Jóhanna Slg urstelnsdótHr, Anný Steinsdóttlr, Helga Bjöms dóttir, Bára Einarsdóttir, Ólafur A. Jónsson, form. HandknatHeHcsdelldar Fram. Fremri röð: Hanna Þorleifsdóttir, Eiín Hjörleifsdóttir, Bjarney Valdknarsdóttir og Blma Björnsdóttir. I i i I I i 1 ( I 1 I mm VALUR — ÍSLANDSMEISTARI í 1. DEILD KVENNA: Aftari röð f. v.: Stefán Sandholt, þjálf ari, Elín Kristjánsdóttir, Guðbjörg Egilsdóttir, Helga Guðmundsdóttlr, Hrafnhildur Ingólfs- dóttir, Svala Sigtryggsdóttir, Guðmundur Frimannsson, form. handknattleiksdeildar Vals, Þórður Þorkelsson, forrn. Vals. Fremri röð: Slgrún Ingólfsdóttlr, Sigurjóna Sigurðardóttlr, Oddgerður Oddgeirsdóttir, Björg Guðmundsd ótttr, Sigurbjörg Pétvrsdóttir, Sigrún Guð- mundsdóttir og Bergtjót Daviðsdóttlr. FRAM — ÍSLANDSMEISTARAR í 2. FLOKKI KVENNA: Aftari röð f. v.: Ólafur A. Jónsson, form. handknattteiksdelldar Fram. Birna Björ nsdóttir, Helga B. Magnúsdóttir, Margrét Gunn arsdóttir, Bára Einarsdóttir, Kristín Jóhannesdóttir, Sigriður Jónsdóttir, Arnar Guðlaugsson, þjálfari. Rremri röð: Edda Guðmundsdóttir, Gréta M. Pálmadóttir, Jenny Magnúsdóttir, Fjóla HHmarsdóttir, Guðrún Magnúsdóttir, Sveinfríður Jóhannesdóttir og Jóhanna Halldórsdóttir. 1 ^íj ■ ' • * i i 1 & ft W-'.'.v r 'Æ ÍBK — ÍSLANDS- MEISTARI í 3. FL. KVENNA. Aftarl röð f. v.: Sölvi Stefánsson, þjálf- ari, Herborg Daða- dóttir, Svanhildur Benediktsdóttir, Jóhanna Reynis- dóttir, Hiidur Kristjánsdóttir, Anna BöðvarsdóH Ir, Sigurður Steln- dórsson, form. handknaHleiksd. ÍBK. Fremri röð: Inga Lóa Guð- mundsdóHir, Guð- rún Einarsdóttir, Alma Alexanders- dóttir, Birna Þórð- ardóHir og Guð- björg Ragnarsd. ÞAU URDU MEISTARAR íslandsmótinu í handknatt- leik lauk um hclgina í öllum flokkum ncma 1. og 2. dcild karla, 3. flokki karla, 4. flokki karla og 2. deild kvcnna. Úrslit cru kunn í öllum öðr- um flokkum og birtum við hér myndasíðu af öllum sigurveg- urunum sem þegar cru kunnir, nema 2. flokki karla, þar sem Fram sigraði, en hún kemur síðar. r HANDBOLTASKÓR í öllum stærðum Verð kr. 845,00 — 923,00 — 1.632,00 TRIMMSKÓR í öllum stærðum Verð kr. 923,00 FÓTBOLTASKOR Allar stærðir Verð kr. 710,00 — 767,00 — 835,00 — 1.251,00 KÖRFUBOLTASKÓR Verð kr. 1.500,00 Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — sími 11783 POSTSENDUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.