Tíminn - 23.03.1971, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.03.1971, Blaðsíða 6
8 ÞRIÐJUDAGUR 23. marz 1971 TÍMINN MIÐSTÖÐ HEIMSMENNINGAR RÍSI Á ÍSLANDI SAMEINAÐ MANNKYN Greinargerð við ræðu flutta í Detroit í Banda- ríkjunum af dr. Jóhanni M. Kristjánssyni í september 1969 — á vegum SPIRITUAL UNITY OF NATIONS. S-U-N. í framhaldi af ræffu er ég flutti á vegum SPIRITAL UN- ITY OP NATION í Detroit í Bandaríkjanna í septem- ber 1969 og birtist í ísl. þýð- ingu í Tímanum 21. marz sl., er eftirfarandi greinargerð. Eins og dagsetaing ræðunnar ber með sér, hefi ég ekki flýtt mér að birta hana í íslenzku málgagni, — sá ekki beina ástæðu til þess. Ég skrifaði hana í upphafi á ensku í þeim tilgaugi einum, að flytja hana á umræddu þingi og þýddi hana ekki á íslenzku fyrr en á sl. jólum, að þróun mála hefir orð- ið sú, að ég sé ástæðu til að birta hana hér heima. Þess var ekki að vænta, að til- lögur um firávik frá rótgrónum sjónarmiðum yrði skilyrðislaust tekið vel af öllum aðilum þings- ins, en eins og ræðan sýnir, lagði ég tfl, að kraftar og fjár- magn, sem lægi í skipulagslít- illi starfsemi um víða veröld, í ótal félögum, stofnunum og fé- lagsheildum, auk einstaklinga, yrði á breiðari grundvelli beint ,,niður“ í mannlífið, til þess að sýna í verkinu þá tirú og þá mannúð, sem er svo mikil í orði en minni á borði, og það heimssamband, sem ég talaði um, yrði horns+einninn að þeirri þróun. Nokkrir æðumenn, er töluðu á eftir mér. fó— 'of- samlegum orðum n «' <'æóu en hún var ekki tekin til raun- verulegrar umræðu, enda eru þessi þing ekki umræðufundir í venjulegri merkingu, það tal- Hans heilaglelki SVAMI RAMA ar sinn um hvert málefni, og sótzt eftir að þau séu sem fjöl- breytilegust, á vettvangi heim- speki, trúmála og vístada, en mairgir ræddu um þetta við mig, bæði fulltrúar og gestir þingsins. Það, sem mér þótti einna mest um vert, voru und- irtektir uni;a fólksins, sem margt sótti þingið. Það kom margt til mín og sagði: „Þú tal- aðir um það, sem við vildum heyra“. Svo hafa eftirhreyturn- ar orðið mjög ánægjulegar; fjöldi uppörvandi' elskulegra bréfa. Á þtaginu var ritstjóri víðles- ins amerísks tímarits, sem heit- ir ORION MAGAZINE. Hann bað mig um ræðuna til birt- ingar. Rúmum mánuði síðar birti hann hana svo í heild, með hálfratr síðu mynd af einu okk- ar þjóðmerkja, „MEÐ LÖGUM SKAL LAND BYGGJA“. Rit- stjóri annars tímarits fékk ræð- una líka. Það mætti segja, að hann hefði verið frá svörtu pressunni, en þá er átt við mál- gagn blökkumanna. Tímarit þetta eða málgagn er gefið út í Kaliforníu, og heitir AMERI- CAN IS. I þessu hlaði hafa kom- ið langir kaflar og tilvitnanir í ræðuna. Síðast í gær barst mér eintak af þessu blaði með löng- um „bút“ úr henni og tveim r”nJ.... -f mér. í safni ritgerða 1' ;á utgeíanda á MAURITIUS birtist ræðan í heild, fáum mán- uðum síðar. Þessi þing eru orðin þrjú. Það fyrsta í HOVE í Englandi 1968 (ég hef áður sagt frá því í Tímanum), svo þetta í Detroit og í vor sem leið í Brighton í Englandi. Það stóð í fjóra daga, þau fyrri tvö í þrjá daga hvort. Ég flutti ræður á tveimur þeim fyrstu, en ég sótti einnig þing- ið í Brighton. Ræðumenn á efnisskrá eru aldrei fænri en 32, en ræðurn- ar fleiri, því margir flytja fleiri en eina ræðu. — Þingfundir eru frá kl. 10 á morgnana til 11 að kveldi alla dagana. Gestir í fundarsal munu yfir- leit vera 4—600. Húsnæði hefir alltaf verið ákjósanlegt. Á þingunum hafa mætt full-- trúar frá Japan, Indlandi, Nýja Sjálandi. Suður- Vfríku svo og náttúrlega frá Ameríku og mörgum löndum í Evrópu. Borg arstjórum og fulltrúum þjóð- Dr. JÓHANN M. KRISTJÁNSSON U,r «.«• jfVííSfe. ' kirknanna, þar sem þessi þing eru haldin, er boðið. Þeir hafa mætt til setaingar þinganna. Forseta Bandaríkjanna var boð- ið á þingið í Detroit. Þess var nú ekki vænzt að hann kæmi, — hann var þá nýkominn heim úr heimsreisu sinni, meðal ann- ars til kommúnistaríkjanna, og glatt á hjalla í Washington, eftir tunglferðina. Annars sendi Síðari hluti hann þinginu vinsamlega kveðju. Það er ekki síður gagn og gaman að hitta gesti þingsins — áheyrendur — en þá, sem fyrir þingunum standa. Háborðs umræðurnar á kvöldin er einn skemmtilegasti þáttur þingsins. Það þarf hörkulið á háborðið, því það er skotspónn hinna ótrúlegustu og hvatskeytlegustu spurpinga. Þar eru ungu menn- irnir óvægir og skjóta „brenn- andi“ spurntaguim á háborðið, þar sem fyrir eru átta „útvald- ir“. Oft eru svör þetrra vitur- leg, sem vænta má, en stundum komast þeir í hann krappann. Þá f j.úka skemmtilegir brandar- ar. Eitt slíkt þing er haldið í PRETORIA í Suður-Afríku ein- mitt um þetta leyti (12. til 15. marz). Ég ætlaði á þetta þing, en úr því gat ekki orðið. Það er dýrt að sækja þingin svona langt. Annars vil ég taka það fram, að á þetta þing koma að- ilar, er hafa mikil áhrif og mik- il ,,satnbönd“, og tel ég mig því hafa misst mikils við það, að geta ekki farið. Þetta eru líka þeir elskulegustu mann- fundir, er ég þekki. — Ég reyni að bæta mér þetta upp að ein- hverju leyti, með því að fá hingað til fundar við mig full- trúa sumra helztu stofnananna. Ég er oft spurður, hvar ég hafi „sambönd“ og hvar ég ætli að fá gullið í þessa miklu stofn- un. Ég hefi svarað, að ég hafi þegar samböndin og gullið verði til, þegar skipulagningin er komin lengra. THE WORLD FELLOWSHIP OF RELIGION, með höfuð- stöðvar í Indlandi, sem hans heilagleiki Kirpal Singh er for- seti fyrir. með mikla starfsemi I Ameríku, hefir boðið mér persónulega aðstoð, og óskað að vera rneðstofnandi þessa TTEIMSSAMBANDS, sem ég he.fi rætt og ritað um sL 9 ár. að köma þyrfti. Svo eru það INTERNATIO- NAL ACADEMY í Kanada, THE WORLD CULTURAL COUNSIL, Beriín, THE CENT- RO STUDI E SCAMBI INTER- NAZIONALI, Róm. THE WORLD PEACE ASSOCI- ATION, Englandi, S-U-N o.fl., sem myndu beint og óbeint leggja þessu máli lið. Ég er fulltrúi á fslandi fyrir þessar stofnanir. Á Indlandi er stofnun, sem heitir AUROVILLE — Dagrenn- ing. Grundvöllurinn að henni var lagður fyrir 40 árum, en hún var ekki í því formi; sem hún er nú í, fyrr en 1968. Hér er þess enginn kostur að gera grein fyrir tilgangi hennar. Að- ild að henni eiga 23 héruð Ind- lands og 124 þjóiðir. Hún nýtur stuðnings indverska ríkisins og UNESCO. Utan um þessa stofn- un er heil borg að rísa. Áætl- að er að hún verði fullbúin eft- ir 15—20 ár. Ibúar hennar eru áætlaðir að verði 50 þúsundir frá öllum þ.ióðflokkum og þjóð- 'im heims, helzt uppaldir frá unaa aldri í þessu sérstæða bjóðfélasi Weimsfrægir bygg- ingameistarar vinna nú að bygg- ingu þessarar borgar. Leiðandi menn stofnunarinnar hafa kom- ið auga á huamynd mína um þessa ímynduðu — enn sem komið er — MENNINGARHÁ- ROBG NORDURSINS. Þeir hafa tjáð mér aðdáun sína á hug- myndinni. oa . talið að mikil tengsl gætu orðið milli þessara stofnana. Eins oe fram kom í ræðu minni í Detroit. hefi ég í huga þann möguleika. að ný útvarps- og sjónvarpsstöð rísi á íslandi, enda þótt þau réttindi séu nú í hendi íslenzka ríkisins og m Hans heilagleiki, herra erkibisk- up dr. WILLIAM F. WOLSEY, tnternational academi, Kanada. Bandaríkjahers einna. En það er ekki aðeins útvarps- og sjðn- varpsstöð, sem ég hefi í huga, heldur fullkomin fjölmiðlunar- stofium, sem ráði yfir allri þeinri tækni, sem þar að lýtur, og aukast mun um alla fr'amtíð. Mér dettur ekki í hug, að slík stöð, með útvarp og sjónvarp sem einn Hð í fjölþættu verk- efni, gæti á nokkum hátt brot- ið í bága við íslemzka Ríkisút- varpið og sjónvarpið, né nokkr- ar aðrar tanlendar útvarps- stöðvar, sem eru eins og hrá- viði um allan heim, stórar og smáar — þvert á móti stutt þær. — Sú fjarskiptastöð, sem ég er að tala um, er óviðkom- andi einkastöðvum einstakra ríkja og einstakra trúarfélaga, sem eru víða um heim og ann- ,, ama er hafa takmarkaðan tíl- gang og þjóna einhyerjum sér- ., stökum málefnum. Sú stöð, sem hér um ræðir, á engan sinn líka á jörðtani, hefur tæknilega séð aldrei getað orðið til fyrr en nú, hefði haft takmörkuð verk- efni fynr í samanburði við það, sem nú er. Hún þjónaði engum sérhagsmunum neinnar þjóðar, trúarbragða eða stjórnmála- stefnu, hún yrði rödd komandi kynslóða, sem rifi niður rotinn heim og byggði upp nýjan, hún yrði kirkja heimsins, sem ekki aðeins boðar fcrið á jörðu, held- ur framkvæmdi hann kristni og siðgæði og það helgasta og bezta, eins og það hefir hæst risið og sívaxandi þróun þess fengi farveg til mannkynsins alls, til þess er tæknin í „heim- inn borin“, það þarf bara vits- muni og ábyrgðarhæfileika til JOSEPH BUSBY D.D. Stofnandi og framkvæmdastjóri S-U-N.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.