Tíminn - 23.03.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.03.1971, Blaðsíða 4
16 TIMINN T ÞRIÖJUDAGUR 23. marz 1971 ■^■■■■■■■■■■■■■■MBBH HHH Þegar lipurð og léttleiki samfara miklum krafti, þarf að fara saman, þá er valið David Brown 780 — 46 hö. D AVID qP BROIVN 46 ha. dráttarvélin með hinum viðurkennda David Brown búnaði, sem fullnægir ströngustu kröfum nútíma dráttarvéla. Selectamatic fjölvirkja vökvakerfið er það bezta sem völ er á og einfalt í notkun. Hentugasta vélin fyrir heyskap, áburðardreifingu og léttari jarðvinnslu. Lipur vél, sem hentar íslenzkum aðstæðum til alhliða nota. Auk þess bjóðum við D.B. 880 — 46 hö. (þyngri vél), D.B. 990 — 55 hö. D.B. 1200 — 72 hö. — vélar sem henta í erfiðari verk — sterkar og kraftmiklar. Berið saman gæði og verð, og valið verður David Brown Selectamatic. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐAR Tökum að okkur fólksflutn inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka — hljómsveitir • hópferðir — ökum fólM að og frá skemm istöðum Minnsta gjald er fyrii Vfe klst. — Afgreiðsia aila daga, kvöld og um helgar ! síma 81260 Ferðabflar h.t. GLERTÆKNI INGÓLFSSTRÆTl 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler. — Póstsendum .— Sími 26395, heima 38569. G/obus? LA'GMÚLA 5 SÍIVII 815-55 VERDLAUNAPENINCAR VERÐLAUNACRIPIR FÉLACSMERKI Magnús E. Baldvfnsson ______laugívef-i 12 - Simi 22804 ■■■■I Auglýsiö í Tímanum OFFSETFJÖLRITUN Það -ír FJÖLMARGT hægt að FJÖLRITA ÁRNI SIGURÐSSON FJÖLRITUNARSTCFA Laugavegi 30 — Siml 2-30 75 FYRIR GÆDI BÚVÉLANNA MEST SELDA SLÁTTUÞYRLAN í EVRÓPU Meir en 35000 FAHR SLÁTTUÞYRLUR eru nú í notkun hjá bændum í Evrópu, og reynsla þeirra er að FAHR búvélarnar bera af í ódýru við- haldi og frábærri afkastagetu á allslags landi. Tvær KM20 — VINNSLUBREIDD 1.35 m. gerðir KM22 — VINNSLUBREIDD 1.65 m. LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA HJÁ ÞÖR HF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRDUSTÍG 25 Tilkynning um álagningu aðstöðugjalda í Reyjanes- skattumdæmi. Eftirtalin sveitarfélög í Reykjanesumdæmi hafa ákveðið að innheimta aðstöðugjöld á árinu 1971, skv. heimild í m. kafla laga nr. 51/1964 um tekju stofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjöld. Haf narf j arðarkaupst. Keflavíkurkaupstaður Kópavogskaupstaður Grindavíkurhreppur Hafnahreppur Miðneshreppur Gerðahreppur Njarðvíkurhreppur Vatnsleysustrandarhr. Garðahreppur Seltjamarneshreppur Mosfellshreppur K j ala meshreppur Kjósarhreppur Gjaldskrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá umboðsmönnum skattstjóra og viðkomandi sveit- ar- og bæjarstjóram, og heildarskrá á skattstof- unni í Hafnarfirði. Álagning og innheimta að- stöðugjalds í Kjósarhreppi er bundin því skilyrði, að veitt verði heimild til undanþág-u frá ákvæð- um laga um verðstöðvun nr. 94/1970. Sama gildir um auglýsta hækkun á gjaldflokkum í Kjalames- hreppi. Með skírskotun til framangreindra laga og reglu- gerðar er vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir em í ein- hverju ofangreindra sveitarfélaga, en hafa þar eigi lögheimili, þurfa að senda Skattstofu Reykjanesumdæmis sérstakt framtal til að- stöðugjaldsálagningar. 2. Þeir, sem ma$gþætta atyimiu reka, þurfa að senda fullnægjapdi greinargerð um, hvað af aðstöðugjaldsstófni íilheyrir hverjum einstök- um gjaldflokki. Hafnarfirði í marz 1971 Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Bifreiðastjórar — Bifreiðaeigendur Látið okkur gera við hjólbarðana yðar. Veitum yður aðstöðu tii að skipta um hjólbarðana innan- húss Jafnframt önnumst við hvers konar smá- viðgerðir á bifreið yðar. Reynið viðskiptin. DEKK H.F., Borgartúni 24, sími 14925 Við veljum minfal það bojfgar sig - ... : PlSSlfal - OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík : ■ . - Símar 3-55-55 og 3-42-00 BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MOTOirSTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.