Tíminn - 23.03.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.03.1971, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 23. marz 1971 23 Kvennaböðullinn í Boston (The Boston Strangler) Geysispennandi, amerísk litmynd. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir George Frank, þar secn lýst er hryllilegum atburðum, er gerðust í Boston á tímabilinu júni 1962 — janúar 1964. TONY CURTIS HENRY FONDA GEORGE KENNEDY Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Stúlkan með regnhlífarnar — íslenzkur texti — (Les parapluies des Cherbourg) Hugljúf, frönsk söngvamynd í litum ,sem hlotið hefur fjölda verðlauna, m. a. Grand Prix í Cannes. Aðalhlutverk: CATHERINE DENEUVE ANNE VERNON NINO CASTEINUOVO Þetta er ein fallegasta kvikmynd, sem gerð hefur verið Endursýnd kl. 5 og 9. Stmt »1985 Ógn hins ókunna Óhugnanleg og mjög spennandi ný, brezk mynd í* litum. Sagan fjallar um ófyrirsjáanlegar afleiðing- ar, sem mikil vísindaafrek geta haft í för með sér. Aðalhlutverk: MARY PEACH BRYAN HALIDAY KöbíMAN WOOLAND Sýnd kl. 5,15. — Bönnuð innan 16 ára. DAGSKRÁ TÓNLISTARFÉLAGS KÓPAVOGS kl. 9. TÍMINN laugaras Simar 32075 og 38150 — íslenzkur texti. — Afar skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Carl Reiner. Aðalhlutverk: José Ferrer Shelley Winters, Elaine May, Janet Margolin, — Jack Gilford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Símt 31182. ísenzkur textL í NÆTURHITANUM ALFREÐ MIKLI (Alfred tlie Great) — íslenzkur texti — Ensk-bandarísk stórmynd frá víkingaöld. Aðalhlutverk: DAVID HEMMINGS MICHAEL YORK PRUNELLA RANSONE Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. — Bönnuð innan 14 ára. Ástfanginn lærlingur (Enter laughing) H 'sfrnit HHH Bræðralagið (The Brotherhood) (In the Heat of the Night) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný. arner- Isk stórmynd f litum. Myndin hefur hlotið fimm OSCARS-verðlaun. Sagan hefur verið framhalds- saga í Morgunblaðinu. SIDNEY POITIER ROD STF.IGER. Sýnd kl. 5, 7 og 9,1» Bönnuð innan 12 ára. Sími 50249. Maðurinn frá Nazaret (Greatest Story Ever Told) Heimsfræg, snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndinni stjórn- aði hinn heimsfrægi leikstjóri George Stevens og er hún gerð eftir guðspjöllunum og Öðrum helgiritum. — íslenzkur texti. — MAX VON SYDOW CHARLTON HESTON Sýnd kl. 9. — Næst síðasta sinn. KONAN í SANDINUM Frábær japönsk gullverðlaunamynd frá Cannes. Leikstjóri: Hiroshi Teshigahara. Aðalhlutverk: KYOKO KISHIDA og FIJI OKADA — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. APRÍLGABB (April Foots) Afbragðs fjörug og skemmtileg nV. handarfsk gamanmynd 1 litum og Panavision Einhver hezta gamanmynd. sem hér hefur sézr lengi Með JACK LEMMON CATHERiNE DENEUVE PETER LAWFORD — tslenzkur texti — Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. Æsispennandi litmynd um hinn járnharða aga sem ríkir hjá Mafíunni, austan hafs og vestan. Framleiðandi: Kirk Douglas Leikstjóri:: Mortin Ritt Aðalhlutverk: Kirk Douglas Alex Cord Irene Papas íslenzkur texti. — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.