Tíminn - 23.03.1971, Blaðsíða 5
HttíÐJUDAGUR 23. marz 1971
r.
TÍMINN
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í smíði og ísetningu 54 útihurða á
Lóranzstöðmni, Gufuskálum.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Radiotækni-
deildar á IV. hæð Landssímahússins gegn 1.000
kr. skilatryggingu.
Skilafrestur tilboða er til 1. apríl, 1971.
Póst- og símamálastjómin.
Skaftfellingafélagið
í Reykjavík og nágrenni
heldur aðalfund sian fimmtudaginn ‘25. marz,
1971 að Skipholti 70 og hefst kl. 20.30. - Stjórnin.
Aðalfundur
Byggingarsamvinnufélags starfsmanna ríkisstofn-
ana (síðari fundur) verður haldinn í skrifstofu
félagsins, Hverfisgötu 39, föstudaginn 26. marz og
hefst kl. 20.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörí.
Lagabreytingar.
Félagsstjónin.
Útboð
SKIPASMÍÐASTÖÐ STYKKISIIÓIAIS óskar eftir
tilboðum f:
a. smíði, flutning og reisingu stálgrindahúss að
stærð ca. 27.000 rúmm.
b. plötuklæðningu og gagnsæjar plastplötur á
fyrrgreint stálgrindahús, klæddir fletir ca.
4.500 ferm.
c. hlaupakrana ásamt öllum búnaði fyrir 3,5 og
8 tonn, og kranabita fyrir 8 tonna notaþunga.
Stálsmiðjur og innflytjendur er tilboð vilja gera
„ í ofangreint, tilkynni það í síma 15045 milli
kl. 13.30 og 15,30.
SAMEINUBU ÞJÓÐIRNAR
þetta eni jafn jarðfastir hlutir
og stu'ðlabergið okkar.
SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR
eru til. spurningin er aðeins
um að flytja þær til. Fjarskipta
stöðvar ern til. hér er bara
spumingin um eina til, en
stærri en þær fyrri, þétta eru
hvoru tveggja venjulegar frarn
kvæmdir, jarðfastar og fullt
tak í en engu að síðuv ein-
hver veigamestu sporin til
þeirrar þróunar allrar, er
skýjaborga-svipmótið ber. Þess
mætti því vænta að þeir raun
sæju yndu vel þeim hluta
þeirra framkvæmda. sem eftir
öllum efnislegum lögmálum
er auðvelt að framkvæma, en
létu svo bjartsýnismönnunum
eftir áhyggjurnar af þróunmni
en eftir á að hyggja, koma
ekki allar skýjaborgir niður á
jörðina að lokum?
Hin mikla stofnun mun rísa
spurningin er bara hvar og
hvenær.
PAX EIERNA — friður
flutniugi öllum, sem þeir gætu eilíflega — skal hún heita.
haldið sér í, en þessir punktar PAX ETERNA. COSMlCAi.
eru. FJARSKIPTASTÖÐIN og BROADCAST. from ICELAND
Heimsmennmg
Pramhala af bls. 19
ingjaböðlar og stjórnmála-aul
ar þess ekki umkomnir að
slökkva á svo björtum kyndli
MANNKYNSDRAUMSINS —
UM FRIÐ Á JÖRÐ.
Ég hefi bent á það áður t.
d. í umræddri Detroit-ræðu,
að SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR
væru betur settar á ÍSLANDI
en í NEW YORK. Rétti tíminn
gæti verið nú, til að gera við-
komandi aðilum ljóst, að ís-
lenzka þjóðin væri reiðubúin
til að geía þessari miklu stofn
un lóðir, ljós og hita íyrir
starfsemi sína. Af þessu eigum
við nóg í fallvötnum okkar og
miðnætursól og landrými eis
um við líka.
Ef einhverjir, sem kynnu að
ljúka lestri þessara hugmynda
minna og litu á þær sem skýja
borgir yrðu svolítið loft-
hræddir, þá vil ég benda þeim
á tvo hápunkta í þesstun mál-
SÓLUM FLESTAR STÆRÐIR HJÓLBARÐA FYRIR
VINNUVÉLAR, VEGHEFLA, DRÁTTARVÉLAR,
VÖRULYFTARA OG BIFREIÐAR
SÓLNING HF.
Baldurshaga við Suðurlandsveg, Reykjavík
Sími 84320. Pósthólf 741.
BRIDGESTONE
Japönsku
NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR
fóst hfá okkur.
Alior stærðir með eða án snjónagla.
Sendurn gegn póstkröfu um land allt
Ver&stæSið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22,
GÉMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055
Auglýsið s (ímanum
Borðið
betri mat
Fullt húsmatar
Spariósnúninga
Verzlió hagkvæmt
KAUPIÐ IGNISÁ
LAGA VERÐINU
RAFIÐJAN S. 19294
RAFT0RG S. 26660
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
LJÓSASAMLOKUR
frá General Electric
Heildsala - Smásala
Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn í veitingahús-
inu Tjarnarbuð, sunnudaginn 28. marz n.k. kl.
14.00.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra
föstudaginn 26. marz kl. 13.00—18.00 í afgreiðslu
sparisjóðsins og við innganginn.
6 og 12 volta
7“ og 5~%“
S M Y R I L L
ÁRMÚLA 7
SÍMI 8-44-50