Tíminn - 23.03.1971, Blaðsíða 10
22
TIMÍNN
ÞRIÐJUDAGUR 33. marz 1971
Aðstoöarlæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við röntgendeild Landspít-
alans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjara-
samningi Læknafélags Reykjavíkur og stjórnar-
nefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri
störfum, sendist til stjómarnefndar ríkisspítal-
anna, Klapparstíg 26, fyrir 23. apríl n.k.
Reykjavík, 22. marz 1971.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Kleppsspítal-
ann. Þá vantar hjúkmnarkonur á Flókadeild til
afleysinga í sumarleyfum.
Upplýsingar gefur forstöðukona Kleppsspítalans á
staðnum og í síma 38160.
Reykjavík, 22. marz 1971.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
tiUÐJÖN S'fYRKÍESSON
H/tSTAStrTJUtLÖCUADUt
AUSTUKSTKJfTI 6 SlUI 11354
Tvö slasast
í árekstri
EB—Reykjavík, mánudag.
Har5ur árekstur var5 um tíu
leytið í kvöld á mótum Kringlu
mýrarbrautar og Sléttubrautar.
Rákust þar á tveir fólksbílar og
munu þeir báðir hafa skemmzt
talsvert. Tvö voru flutt á slysa
varðstofuna.
Stal billjardkúlum
fyrir 100 þús. kr.
OÓ—Reykjavík, mánudag.
Innbrotsþjófur stal aðfaranótt
sunnudagsins hundrað billjardkúl
um í billjardstofunni að Klappar
stíg 26. Einhverju stal hann einn
ig af tóbaki..
Brotizt var inn með þeim hætti,
að klifrað var upp eftir vatns
rennu á bakhlið hússins, og
komst þjófurinn inn um glugga
á annarri hæð. Það er tilfinnan
legur missir að kúlunum, því þær
eru dýrar. kostar hver billjard
kúla um 1000 krónur. Ekki var
búið að hafa uppi á þjófnum í
dag.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
Tómas Arnason hrl. og
Vilhjálmur Arnason hrl.
Lækjargötu 12
(Iðnaðarbankahúsið. 3. h.)
Símar 24635 — 16307.
Húseigendur — Húsbyggj-
endur
Tökum að okkur nýsmíði, breyt-
ingar, viðgerðir á öllu tréverki.
Sköfum einnig og endurnýjum
gamlan harðvið. Uppl. í síma
20738 milli kl. 7 og 11.
TRAKTOR
ÓSKAST
Vel með farinn, notaður
traktor óskast til kaups,
helzt með sláttuvél og
heylyftara.
Upplýsingar í síma
99-4222.
Hjartans þakkir til vina og vandamanna, sem glöddu
mig með gjöfum, skeytum, símtölum og heimsóknum á
sjötugsafmæli mínu 5. marz s.l. Guð blessi ykkur.
Valgerður Kristjánsdóttir,
Stóru-Breiðuvíkurhj áleigu.
Konan mín og móSir okkar,
Jarþrúður Pétursdótfir,
Hjallavegi 23,
verður jarðsungin frá Fossvogskapellu, fimmtudaginn 25. marz, kl.
1,30.
Björgvin Fllippusson
og börnin
BERGUR LARUSSON HF.
ÁRMÚLA 3Í - SÍMI 81050
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fijót afgeriðsla.
S« ndum gegn póstkröfu.
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmíður.
Bankastræti 12.
HANNES PÁLSSON
LJÓSMVNDARI
MJÓUDLtÐ 4
Simi 23081 Reykjavík.
Opið frá kl 1—7.
PASSAMYNDflt
TEK
efttr gömlum myndum
Litaðar landslagsmyndir
til sölu.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3A, IL bæð.
Stmar 22911 19255
F ASTEIGN AKA UPENDUR
Vanti yður fasteign, pi hafið
samband við skrifstofn vora
Fasteignir af ö,)lurn stærðum
og gerðum, fullbúnar og i
smíðum.
FASTEIGN ASELJENDUR
Vinsamiegast látið skrá fast-
eignir yðar hjá okkur. Áherzla
"igð a góða og örugga þjón
ustu. Leitið uppl. um verð og
skilmála Makaskiftasamn. oft
mögulegir. Önnumst hvers
konar samnin^sgerð fvrir vður
Jón Arason, hdl.
Málflutningur - fasteignasala.
Framhald af bls. 24.
Djúpivogur
Homafjörður
Vestmannaeyjar
Þorlákshöfn
Grindavlk
Sandigerði
Keflavík
Hafnarfjörður
Reykjavík
Akranes
Ólafsvík
Samt.
3520
7.449
53950
6995
5435
7617
12552
13663
25869
11058
491
180,836
Loftleiðir
Framhald af Ms. 24.
mannhöfn. f hessum ferðum eru
flugvélar af Rolls Royce 400 gerð
og einnig í Bretlandsfluginu. Á
sumaráætluninni er- flug til Glas
gow og London einu sinni í viku
eins og á vetraráætlun, en eftir
1. apríl verður flogið á fimmtu
dögum en ekki á þriðjudögum
eins og verið hefur.
Meira er haft við farþega í
mat og drykk í Bretlands- og
Norðurlandafluginu en öðrum
ferðum Loftleiða og eru áætlunar
ferðir þessar því nefndar „veizlu
férðir“.
Rolls Royce 400 vélarnar halda
áfram til New York frá Reykja
vík og bætast þar fjórar ferðir
við Bandaríkjaflugið. Um háanna
tímann í sumar fljúga Loftleiðir
því 25 sinnum á viku milli Evr
ópu og Bandaríkjanna og til baka
aftur.
Sumaráætlun félagsins er rétt
ókomin út. Hún er prentuð í
Frankfurt, Þýzkalandi á einum
sex tungumálum og dreift víða
um heim.
í sumar mun félagið hafa þrjár
Rolls Royce 400 vélar á leigu, en
hefur haft eina slíka leiguvél i
vetur. 326 manns verða í sumar
í flugliði Loftleiða, 34 flugstjór
ar, 34 aðstoðarflugstjórar, 35 flug
vélstjórar, 23 flugleiðsögumenn
og 200 flugfreyjur.
Fiskveiðilögsaga
Framhald af bls. 24.
skilinn, ef ég segði ekki þegar í
upphafi, að vér teljum þetta ekki
raunliæfa aðferð. Hið raunveru-
lega vandamál skapast einmitt,
þegar aðrar þjóðir á tilteknu
svæði vilja ekki falla frá kröfum
sínum — þegar þær e.t.v. vilja all-
ar stunda fiskveiður undan strönd-
um eins ríkis á svæðinu. Ekki
væri það réttlát eða sanngjöm
lausn að vísa á þau til að leysa
vandann, þegar áður er búið að
ákveða almennt hámark. Hin alm.
regla verður því sjálf að fela í sér
lausn í hinum sérstöku tilvikum.
FATAMARKAÐUR
VERKSMIÐJUVERÐ
Höfum opnaö fatamarkað
að Grettisgötu 8, gengið
upp l sundið — Póstsend
um. —
Fatamarkaðurinn
Simi 17220.
JÍili.'þ
ÞJÓÐLEIKHIJSIÐ
ÉG VIL — ÉG VIL
Sýning í kvöld kl. 20.
FÁST
Sýning miðvilbudag kl. 20.
SVARTFUGL
ÞriSja sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumdðasalain opln frá fcl.
13,16 tfl 20. Síml 1-1200.
^EYiqAVtKÐK;
Kristnihald í kvöld. Uppself.
70. S!ýnimg.
Hitabyigja miðvikudag. Uppselt.
Jörundur fimmtudag.
Jörundur föstudag.
Hitabylgja laugairdag
Kristnihald sunnudag
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
in frá kl. 14. Sími 13191.
1 eftirfarandi skák er Tal sigr-
aður í ekta Tal-stíl. Tal á leik í
stöðunni, á svart, en mótherji
hans er lítt þekktur, V. Kuprejt-
schik.
23.------Rc5 24. RxR — d6xR
25. f5! — c5xB 26. f5xg6 — f7xg6
27. Bxg6 — Kh8 28. DxHf — Rg8
29. Bf5 — Hb8 30. He8 — Df7
31. Hh3! og Tal gaf.
RIDGI
Á EM í Osló fyrir tveimur árum
kom þetta mikla skiptingaspil fyr-
ir í leik íslands og ítalíu.
A K 107 5
V K
4 KG765
* D64
A A92 A G83
V 7 V 853
4 983 4 D 102
A ÁKG1052 A 9873
A D64
V ÁDG1O9042
4 Á4
A ekkert
Á borði 1 opnaði S, HaRur Sím-
onarson, á 1 Hj. og Garozzo í V
stökk í 3 L. Norður, Þórir Sigurðs-
son, sagði 3 Gr. og N/S runnu
svo upp í 6 Hj. án þess Italimir
segðu, þar til kom að A, Bella-
donna. Eftir mikla umhugsun fórn-
aði hann í 7 L, utan hættu, en
N/S á hættu. Þau voru dobluð,
og ísland fékk 1100, sem ekki er
til að fúlsa við fyrir vafasama
hjartaslemmu. En á hinu borðinu
komust Messina og BiancM í S/N
í 6 Hj., sem þeir fengu að spila,
og Bianehi tókst að vinna þá sögn.
Eftir að hafa tekið trompin og frí-
að tígulinn, spilaði hann Sp.-D,
sem tekin var á As.