Tíminn - 23.03.1971, Blaðsíða 9

Tíminn - 23.03.1971, Blaðsíða 9
• / ) y >• r > > ÞRDöJíJDAGUR 23. marz 1971 TIMINN 21 LANDFARI „Tvisvar verður gamall maður barn" Þessi málsháttur datt mér í >ug, þegar ég las grein Bjart- mars Guðmundssonar í Morgun blaðinu 27. f.m. Greinina skrifar hann af lftilli þekkingu og engri góð- vild í garð fyrrverandi sýsl- unga sinna, ég segi fyrrverandi því Bjartmar á íbúð í Reykja- vfk og býiv þar, þó að nafninu 1 til telji hann sér heimili að Sandi í Aðaldal. Hver er meining Bjartmars með því að vega þannig að baki Þingeyingum? Ég vil helzt halda að það sé einfaldlega af því að manninum er farið að förlast það mikið, að hann gerir sér ekki lengur ljósa grein fyrir því sem fram fer. Það finnst mér betri skýr- ing á málinu í hans garð, en að honum hafi gengið til ein- hverjar annarlegar ástæður. Bjartmar hefur ekki viljað kynna sér Laxárdeiluna. í vet- ur hringdi fulltrúi frá Laxdæl- ingum til hans og bað Alþingis manninn um viðtal. Svar hans var aðeins: „Ég neita að tala um þetta mál“, og þar með ekki Laxá. Hann veit jú, að hún rennur þeim megin í Aðal dalnum, sem hann átti ekki heima, og að ef vöxtur hljóp í ána, þá kom hún undan hraun inu, sunnan við bæ hans, og bleytti tún og engjar, svo hugsa hefði hann mátt til þess, ef vatnsmagn árinnar yrði auk- ið. Nei, Bjartmar er ekki leng- ur bóndi á Sandi og þar af leiðir að honum er sama. Veit ekki Bjartmar Guð- mundsson að í engu hefur ver- ið kvikað frá fullri undirbygg- ingu Gljúfurvers? Það hefur að vísu verið boð- ið að minnka jarðgöng þau, sem nú er unnið að, og það hefur látið all vel f eyrum þeirra, sem ekki eru málinu kunnugir, því að þeir hafa ekki gert sér p- in fyrir þeirri stað- reynd, að samt sem áður áttu þau að geta rúmað Svartá og Suðurá, til viðbótar Laxá allri. Fyrirkomulag framkvæmdanna er eina tryggingin, sem Þing- eyingar gcta tekið gilda fyrir því að ekki verði farið í stór- virkjun í Laxá. Ef grunnurinn er til, er alltaf sú hætta fyrir hendi að hanr. verði notaður ið er, neitt sem miðaði að því að hætta við 1. áfanga Gljúfur- vers. B :t er að ég segi Bjartmari, þó að flestir fslendingar viti það, nema þá hann, að um 1. áfanga Gljúfurvers stendur deilan. Þingeyingar vilja aðeins láta firesta framkvæmdum og rannsaka áhrif virkjunar á ána og hvað og hvernig megi virkja. Þessar kröfur voru bomar fram áður en virkjunarfram- kvæmdir hófust og öllum, sem líta vilja hlutlaust á tnálin, hlýt- ur að finnast þetta sanngimis- krafa. Nei, segja þeir, sem þjösnast blindandi áfram, við skulum byrja á því að byggja undir- stöðu stórvirkjunar, þótt engin lög séu fyrir henni, og þó að við vitum ekki hvort við fáum nokkurn tíma vatn til þess að reka hana með, og í þessa sveit hefur Bjartmar nú gengið og þykir fáum hann hafa valið sér gott hlutskipti, jafnv. andstæð- ingar Landeigendafél. ýmist undrast eða vork^nna honum. Hvort er nú Bjartmar bú- inn að gleyma hugsjónamann- inum og snillingnum, föður sinum? „Laxá marg um landið streymir Laxá vorri. engin gleymir, þegar sumar sólin eimir sævarkynjað golu hjal inn og fram um Aðaldal. Bláa skýja tungu teymir tárhreinn sunnan andi út á hafið, ofan af dalsins landi. Hún á eyjar vaxnar víði, vöfðum alls kyns grasa prýði. Æðaríugli og andalýði er þar búin griða sveit hrafn þó skimi í hreiðra leit Þó að Loki land vort níði lízt honum ráð að þegja og um hana — ekki neitt að segja“. En nú virtist Útgarða-Loki ekki lengur ráð að þegja. Hart er nú vegið að Laxá á fleiri en einn veg og eitt versta Lokaráð, sem bruggað hefur verið, er grein Bjartmars, því þar halda eflaust margir kunn ugan mann á ferð. Greinin er ísmeygilega lævís — skrifuð í tón þess, sem allt vill bæta og allt þykist vita og skora á monn =>ð láta nú ekki Skrattann standa lengur á milli sín, en ef sá höfðingi gerir sér enn títt um gerðir fólks, er ég illa svikin ef hann hefur ekki staðið glottandi í g.jttinni á meða i Bjartmar Guðmundsson klambraði ritsmíð sína og nag- aði sem Níðhöggur rætur vam arbaráttu þingeyzkra bænda- samtaka. Jóhanna Steingrímsdóttir". 16.15 17.00 17.16 17.40 18.00 16.45 skellti hann simtolinu a. Bjartmar þekkir ekkert til þessara mála og hann þekkir sem stökkfcretti til áframhalds Það hefur aldrei staðið Þing eyingum til boða, enn sem kom Og hvernig býst hann við að Guðmundur á Sandi mundi hafa litið á Morgunblaðsritsmíð sonar síns? HLIÓÐVARP . .._G:.;i5mundur kviið mikið. mu á brot úr þrem kvæðum.. þó,áf mikið fleiru sé að taka. í eftir- mælum segir Guðmundur: „Áin sú hin bjarta bláa brosir milli runna og stráa. Leiðir fram í lygnu og straumi Ijósmyndir af vöku og draumi". Og í bréfi til Árdísar: „Elfarstraumur ymur .ndir skógarjaðri þar sem þrcrtir leika þúsund greina milli þar er upplönd okkar ef við héldum saman móti morgunsári móti aftanbjarma". Þannig kveður Guðmundur, og þetta gildir enn, að hér eru upplönd okkar Þingeyinga ef við héldum saman. Hart er til þess að vita að Bjartmar Guð- mundsson skuli nú ganga fremstur í þann flokk, sem vill þrengja kosti Laxár, og þar með Þingeyjarsýslu. f kvæðinu Aðaldalur, segir Guðmundur: ÞRIfjJUDAGUR 23. marz. ' 7.00 *Morg:unútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7. 30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9 00 Fréttaágrip og útdráttur ur úr forustugreinum dag- blaðanna 9.15 Morgunstund bamanna: Geir Christensen les „Ævintýri Trítils" eftir Dick Laan (4) 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 9.45 Þing fréttir. 10.00 Fréttir. Tón leikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttur tal ar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mannúðleg menntun Geir Vilhjálmsson sálfræð ingur flytur erindi. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Nútímatónlist: Leifur Þórarinsson kynnir verk eför Pierre Boulez og Olivier Messiaen. Veðurfregnir. Endurtekið efni. Anna Kristín Arngrímsdótt k les „Dagmálaglan“, smá- sögu eftir Jón Pálsson (Áð- ur útv. 5. des. s.l.). — Fréttir. Létt lög. Framburðarkennsla í dönsku og ensfcu. á vegum bréfaskóla Sam bands ísl. samvinnufélaga og Alþýðusambands fs- lands. Útvarpssaga bamanna: „Tommi“ eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (3). Tónleikar. Tilkynningar. Veðnrfregnir. Dagskrá fcvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá Útlöndum. Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ólafsson, Magnús Þórðarson og Tómas Karls son. 20.15 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. íþróttalif Öm Eiðsson segir frá Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin" eftir Graham Greene Sigurður Hjartarson íslenzk aði. Þorsteinn Hannesson les (4). Fréttir. Veðurfregnir. ijestur Passíusálma (36) Iðnaðarmálaþáttur. Sveinn Bjömsson ræðir við Bjama Kristjénsson skóla stjóra Tækniskólans um menntun og iðnað. 22.45 Harmonikulög. Þýzkir harmonikuleikarar leika þjóðlög og gamla dansa. 23.00 Á hljóðbergi. „En karleksdikt“ — Ástar- óður. Skáldið Lars Forssell, sem nýlega var kjörinn í í sænsku akademíuna. les úr eigin verfcum. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 21,05 21.30 22.00 22.15 22.25 23.30 DREKI VA'SMOTHER■ ■Sítfto BV NOW WITH THE CSIGhO WORLD'S THIRD RICHEST MAN-- DIANA INSISTS THIS DOOR BB LEFT OPEN • SO SHE'LL KNOW WHEN /ÆARRIVES — MAYBE SHE'LL , . . FORGET 4^ C him nov/. Móðir Díönu... — Díana ætti að vera komin þangað núna. Til þriðja ríkasta manns í heiminum ... Díana vill, að hurð- komið. Kannski gleymir hún lionum núna. in verði skilin eftir opin, svo HANN geti — Davc! 1.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Dansatriði úr Hnotu- brjótnum. Sveinbjörg Alexanders og Tmmann Finney dansa at- riði úr ballettinum Hnotu- brjótnum við tónlist eftir Petr Hitsj Tsjækovskí. K. kmyndað í Háskólabíói síðastliðið sumar. 20.45 Sjónarhorn. Umræðuþáttur um ýmis dag skrármál. Að þessu sinni verður fjallað um hrossaút- flutning, AA-samtökin og Félag einstæðra foreldra. Umræðum stýrir Magnús Bjarnfreðsson. 21.30 FFH. Tímasprengjan. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22.20 En francais. 7. þáttur (endurtekinn). Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 22.50 Dagskrárlok. I Keflavfk — Suðurnes Sfminn er 2778 Prentsmiðja Baldurs Hólmgeírssonar, Hrannargötu 7 — Keflavfk I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.