Tíminn - 08.04.1971, Síða 6

Tíminn - 08.04.1971, Síða 6
TIMINN FIMMTUDAGUR 8. apríl 1971 Komlð meS alla fjölskylduna og borSið I Blómasal eða Víkingasal á Páskadag eSa annan og njótið skemmtilegrar stundar. Börn innan 12 ára fá ókeypls mat af kalda borðinu. Vinsamlega pantið borð tímanlega. — Borðpantanlr í síma 22321. 22322. VERIÐ VELKOMIN HOTEL ADAX rafmagnsþilofnarnlr hafa fengiS æðstu verðlaun, sem veltt eru innan norsks ISnaðar KEFLAVIK - SUÐURNES Páskadag kl. 5 s.d. talar Steinþór Þórðarson í Safnaðarheimili Aðventista Blikabraut 2, Eeflavík. Efni samkomunnar: „Kristur hetja mín og fyrir- mynd.“ Mikil og góð tónlist í umsjá Árna Hólm. Allir velkomnir. SAMKOMUR í AÐVENTKIRKJUNNI um komandi hátíðir. Föstudagurinn langi kl. 5 síðdegis. Guðsþjónusta: Svein B. Johansen prédikar. Laugardagurinn kl. 11:00 f.h. Guðsþjónusta: Sigurður Bjarnason prédikar. Páskadagurinn kl. 5 síðd. Páskaguðsþjónusta-. Sigurð- ur Bjarnason prédikar. Söngur og tónlist. Allir velkomnir. Sjáið þér hjá okkur Einar Faresfveit & co. hf raftækjaverziun Bergstaðastræti 10A. Sími 16995 Kjörskrá fyrir Keflavíkurkaupstað til Alþingiskosninga, sem fram eiga að fara hinn 13. júní 1971 liggur frammi á bæjarskrifstofunni, Hafnargötu 12 á venjulegum afgreiðslutíma frá og með 13. apríl til 11. maí n.k. Kærum út af kjörskránni ber að skila til skrifstofu bæjarstjóra eigi síðar en laugard. 22. maí 1971. BæjarstjórL SJÚKRAKASSAR Húsbyggjendur! Kynnið yður fyrst og síðast ADAX rafmagnsþilofnana. — Þeir standa fremst, hvað varðar útlit, öryggi og sparneytni. Tvöfalt thermostat. Auðveldir í uppsetningu. Létt þrif. Margar stærðir og gerðir. 3 ÁRA ÁBYRGÐ í fyrir ferðalagið í bátinn, í bílinn, í fjallaskálann. INGÓLFS APÓTEK FJÖLSKYLDUDAGUR f tilefni páskanna hafa 'Hótel LoftleiSir fengiö hinn landskunna búktalara Baldur Georgs til þess að frumflytja alveg nýjan skemmtiþátt, sem hann nefnir: Baldur og Nanna frænka Vélritunar- og hraðritunarskóli Notið frístundirnar: Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Notkun og meðferð rafmagnsritvéla. Dag- og kvöldtimar. Upplýsingar og innritun I síma 21768. HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR — Stórholti 27 — SÍMI 21768

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.