Tíminn - 08.04.1971, Síða 12

Tíminn - 08.04.1971, Síða 12
12 TÍMINN FIMMTUDAGUR 8. aprfl 1971 DAGSKRÁ HLJÓÐVARPS SIÓNVARP FÖSTUDAGUR 9. apríl Föstudagurinn langi. 20.00 Fréttir. 20.15 VeSur. 20.200 Sjö orð Krists á krossinum. Tónverk eftir Franz Joseph Haydn með textum úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar. Flytjendur: Herra Sigurbjörn Einars- son, biskup, Sigfússon kvartettinn og söngvarar undir stjórn Ruth Magnússon. 21.25 Villiöndin. Leikrit eftir Henrik Ibsen. Leikstjóri; Arild Brinchmann. Leikendur: Georg Lokkeberg, Espen Skjönberg, Ingolf Rodge, Tor Stokke, Mona Hofland Anne Marit Jacobsen o. fl Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 23.55 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 10. apríl 15.30 En francais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 9. þáttur. Umsjón,- Vigdís Finnbogadóttir. 16.00 Endurtekið efni. Ævintýri. Arnar Sigurbjörnsson, Birgir Hrafnsson, Björgvin Halldórsson, Sigurður G. Karlsson og Sigurjón Sig- hvatsson leika og syngja. 16.30 Til Málmeyjar. Kvjkmynd um Málmey á Skagafirði, gerð á vegum Sjónvarpsins. Kvikmyndun: Örn Harðarson. Umsjónarmaður: Ólafur Ragnarsson. Áður sýnt 3. apríl 1970. 17.00 íslenzkir söngvarar. Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfs- son. Áður flutt 28. desember 1970. 17.30 Enska knattspyrnan. 18.15 fþróttir. Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Myndasafnið. Þáttur, unnin úr kvikmynd um úr' ýmsum áttum af ólíku tæi. Umsjónarmaður: Helgi Skúli Kjartansson. 20.55 Svona er Shari Lewis. Skemmtidagskrá með leik brúðuatriðum, dansi og söng. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.45 Lyklar himnaríkis (The Keys of the King- ,dom). Bandarísk bíómynd fra ár inu 1945, byggð á skáldsögu eftir A. J. Cronin. Myndin greinir frá kaþólsk um presti, erfiðleikum han? á uppvaxtarárum í Bret- landi ti-úboðsstörfum f Kína og linnulausri baráttu við hræsni og hleypidóma. Leikstjóri: Jahn M. Stahl. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Thomas Mitchell og Roddy 1 McÐawall. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok. Snnnndagur 11. apríl 1971 —Páska dagur. 17.00 Hátíðaguðsþjónusta Sr. Þorsteinn Björnsson, frí- kirkjuprestur, prédikar. Di-engjakór Sjónvarpsins syngur. Orgelleikari Sigutrð- ur ísólfsson. 18.00 Stundin okkar Apaköttur í umferðinni Ekki eru allir jafn vel að sér í umferðareglunum, en kunn- átta í þeim er nauðsynleg áð- ur en lagt er af stað á hjóli út í utnferðina. ,,Reyndar þekkið þið hann Gutta . . .“ Linda Róbertsdóttir syngur lög við ljóð eftir Stefán Jóns son. Gunnar Axelsson leikur með á píanó. Ekkert múður með það; Vinirnir Glámur og Skrám- ur stinga saman nefjuim. f Sædýrasafninu Staldrað við hjá sæljónunum. „Það var einu sinni drengur" Upplestur og látbragðsleik- ur. Auður Jónsdóttir, leik- kona, les samnefnt kvæði eft- ir Stefán Jónsson. Börn úr Hlíðaskóla flytja látbragðs- lcik undir stjórri Jónínu H. Jórisdöftuf, éikkonu. Kynnir Kristín Ólafsdóttir Umsjónarmenn Andrés Indr- iðason og Tage Ammendrup. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður 20.25 Steinaniir tala Frönsk mynd urn höggmynda list í miðaldakirkjum Frakk- lands, þar sem atburðir Nýja testamentisins hafa verið höggnir í stein, allt frá boð- un Maríu til uppstigningar Krists. ' Þýðandi og þulur sr. Arn- grímur Jónsson. 20.45 Úr Eyjum Kvikmynd um Vestmanna- eyjar, sögu þeirra og atvinnu hætti fyrr og nú. Myndina gerði Vil'hjálmur Knudsen að tilhlutan Vestmannaey- ingafélagsins Heimakletts, e.n textann samdi Björn Th. Björnsson og er hann jafn- framt þulur. , 21.55 La Traviata Ópera eftir Giuseppi Verdi. Me0 aðalhlutverkin fara Anna Moffo, Gino Bechi og Franco Bonisolli. Kór og hljómsveit Rómar-óperunn- ar aðstoðar. Stjórnandi Mario Lanfranchi. Þýðandi Dóra Hafsteinsd. 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur 12. aprfl 1971 2. dagur páska. 18.00 Grísk-kaþólsk páskamessa Grísk-kaþólsk messa mun ekki hafa verið flutt áður hér á landi. Messur grísk- kaþólskra eru myndrænar mjög, enda myndin gildur / þáttur í helgihaldi þeirra, og upp úr myndadeilunni svo- ne-fndu klofnaði kirkjan um miðja 11. öld í tvær deildir. Rómversk- og Grísk-kaþólsku (Orþodoxu) kirkjuna. Messa þessi var tekin á myndsegul- band í finnskri kirkju. og er talið í myndinni ekki þýtt, enda lítið annað en páska- gu@spjallið. (Nordvision — Finnska sjón- varpið) 1900 Hlé 20.00 Fféttir 20,25 Veður og auglýsingar 20.30 Ruth Reese Söngkonan Ruth Reese syng- ur negrasálma og fleiri bandarísk lög. Undirleik annast Carl Billich ásamt Jóni Sigurðssyni, Njáli Sigurjónssyni og Guðmundi Steingrímssyni. 21.00 Karamazoff-bræðurnir Nýr framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á skáld- sögu eftir rússneska rithöf- undinn Fjodor Dostojevskí. 1 1. þáttur. Arfurinn Leikstjóri Alan Bridges Aðaihlutverk John Barrie, Lyndon Brook, Nocholas Pennell, Ray Barrett, Diane Clare og Judith Stott. Þýðandi Óskar Tngimarsson. 21.45 Gamlárskvöld með Bertil Taube Tónleikar, baliett og gaman- efni, sem flutt var í Stokk- hólmi síðastliðið gamlárs- kvöld. Meðal flytjenda eru hjómsveit sænska útvarpsins og vísnasöngvarinn Sven Bertil Taube. Þýðandi Gunnar Jónasson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.40 Dagskrárlok. Fimmtudagur 8. apríl. Skírdagur. 8.30 Létt morgunlög. .1.00 Fréttir. Útdráttur úr forystugrcin- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í Dóinkirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari, Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Be rlínarútvarpinu. 15.30 Kaffitíminn. a. Yvone Carré syngur þjóðlög frá ýmsum lönd- um. b. Pierre Dorsey, Louis Armstrong og þýzkir harm onikuleikara syngja og leika. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. a. ,,Svartfugl“: Hrafn Gunn- laugsson talar við Örnólf Ámason um leikritun eftir sögu Gunnars Gunnarsson- ar. (Áður útv. 6. febr.). b. Fimm skozk þjóðlög: Guðrún Á. Símonar syngur við undirleik Guðrúnar KricHnqdóttur. CÁður út\. 4. iúní s.l.). f dag: Þáttur Jökúls Jakobs sonar frá s.l laugardegi. 17.40 Tónli'-t.artími barnanna. Jón Stefánsson sér um tímann. IS.Of Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með cnska óbóleikaranum Leon Gross- ens, sem leiku-r lög eftir Marcello, Bach, Schuman og Cimarosa. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. 19.30 Mál til meðferðar. Árni Gunarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Lcikrit: ,Maríus“ eftir Marcel Pagnol. Þýðandi:^ Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur-. Escartefigue Valur Gíslason Maríus Þorsteinn Gunnarsson Pequoiseau Baldvin Ilalldórsson Kyndari Þórliallur Sigurðsson Fanney Anna Kristín Arngrímsdóttir Cesar Þorsteinn Ö. Stephensen Panisse Rúrik Haraldsson Hr. Brun Robert Arnfinnsson I-Ionorine Þóra Friðriksdóttir' 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma <48). 22.25 T.undimapistiil. Páll H. Jónsson segir frá. 22.40 Kvöldhljómleikar: Kammersveitin í Miínchcn leikur í Háskólabíói verk eftir Hándel Bach, Mozart og David. Stjórnandi: Hans Stadlmair. (Hljóðritun frá 20 febr.). 23.25 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. Föstudagur 9 aprfl- Föstudagurinn iangi 9.00 Morguntónleikar. (1010. Veðurfregnir). 11.00 Messa í Akureyrarkirkju Prestur: Séra Birgir Snæ- björnsson. Organleikari: Jakob Tryggva son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.15 Tvö erindi frá kirkjuviku á Akureyri í f.m. Ræðumenn: Albert Sölva son forstjóri og Ólafur Tryiggvason. Milli erinda syngur kirkjukór Akureyr ar sálimalag. 14.00 Messa í Hafnarfjarðar- fjarðarkirkju. Prestur: Séra Garðar Þor- steinsson prófastur. Organleikari: Páll Kr. Páls son. 15.10 Miðdegistónleikar 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: Hundrað ára einangrun. Dagskrá gerð af Halldóri Sigurðssyni, áður útv. 21. f.m. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi og flytur ásamt Sverri Hólmarssyni. Gunnari Karls- syni og Kristni Jóhannes- syni. 17.15 Einleikur á orgel Dómkirkj unnar: Ragnar Björnsson dómorganisti leikur föstu sálmforleiki úr „Das Orgel biichlein“ eftir Bach. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Tommi" cftir Berit Brænne. Sigurður Gunnars son les þýðingu sína (8). 18.00 Fréttir á ensku. 18.05 Miðaftanstónleikar: Frá aust ur-þýzka útvarpinu. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Einsöngur: Margrét Eggerts dóttir syngur þrjú lög. eftir Þórarin Guðmundsson við undirleik Mána Sigur jónssonar á orgel: a. Vertu Guð faðir, faðir minn. b. Kveiktu ljós við ljós, c. Bæn. 19.40 „Sjáið nú þennan mann“ Dagskrá, sem Jökull Jakobs- son sér um ásamt Sverri Kristjánssyni. 20.30 Sálumessa í d-moll (K626) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Maria Stader, Hertha Töpp er, John von Kesteren, Karl Christian Kohn. Bach-kórinn og hljómsveitin í Munchen flytja, Karl Richter stj. 21.30 Á sviði andans Hafsteinn Björnsson miðill og Guðmundur Jörundsson útgerðarmaður segja frá 22.00 „Mors et vita“, strengja kvartett op. 21 eftir Jón Leifs Kvartett Tónlistarskólans í Reykjavík leikur. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Pass íusálma (49). 22.25 Kvöldhljómleikar a. Konsert í a-moll fyrir fjóra sembala og hljómsveit eftir Bach. Sylvia Marlowe Pamela Cook Robert Con ant og Theodore Saiden- berg leika með Barrokk- kammersveitinni, Daniel Saidenberg stj. b. Konsert í C-dúr fyrir óbó. strengjasveit og sembal eft ir Stamitz. Hermann Töttch er óbóleikari, Ingrid Heil er samballeikari og Kamm ersveitin í Munchen leika, Carl Gorvin stj. c. Tríósónata fyrir flautu, fiðlu, selló og sembal eftir Benda. Ars Rediviva sveitin í Prag leikur. d. Sónata fyrir flautu, óbó, selló og sembal eftir Fingsvc Ars Rediviva sevitin leikur. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 10. aprfl. 7.00 Morgunútvarp Veðuirfreginir. Tónleikar 7.39 Fréttir. Tórileikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Segðu mér sögu. Þórir S. Guðbergsson segir sögu sina um „Góða hirðirinn og misk- unnsama Samverjann". 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í vikulokin: Umsjón annast Jónas Jónasson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Jóns Að- alsteins Jónssonar frá sl. mánudegi. Tónleikar. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðartnál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.