Tíminn - 08.04.1971, Page 14

Tíminn - 08.04.1971, Page 14
14 TÍMINN FIMMTUDAGUR 8. aprfl 1971 HLJÓÐVARP Framhalo af bls. 13. les sögu eftir Líneyju Jó- hannesdóttur. c. GuSrún Stephensen flytur IjóS eftir Jón úr Vör. d. Ágústa Bjömsdóttir les sögu eftir Frímann Jónasson. e. Hjálmar Ólafsson flytur nýtt ljóS eftir Þorstein Valdi- marsson. 23.00 Fréttir. 23.15 VeSnrfregnir. Danslög í danslagaflutningnum leikur m.a. LúSrasveit Reykjavíkur í utn þaS bil hálfa klukku- stund undir stjóm Bjöms R. Einarssonar. (23.55 Fréttir í stuttu máli) 01.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 13. apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Benjamím Kristjánsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdi- mar Ömólfsson íþróttakenn- ari og Magmús Pðtursson píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fróttir og veðurfregnir. Tón leikar. 9.00 Fréttaágrip og úrdráttur úr fomstugreinum ýmissa landsmálahlaSa. 9.15 Morgunstund bamanna: „Ditta og Davíð't saga í leik formi eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur byrj- ar flutning meS þremur fé- lögum sínum. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Frétt- ir. Tónleikar. 10.10 VeSur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- Icynningar. 12.25 Fréttir og vcðurfrcgnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttnr Hulda Stefánsdóttir flytur. 13.30 ViS vinnuna: Tónleikar. 14.30 Frá Færeyjum Inga Huld Hákonardóttir ræ®ir við Erlend Paturssom. 15.00 Fréttur. Tilkynningar. Nútímatónlist: Leifur Þórarinsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni Dr. Jakob Jónsson flytur er- indi um trúarlíf unglimga (ÁSur útv. 30. f.m.). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum bréfaskóla Samb. ísl. samvimnufélaga og Al- þýðusambands íslands. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Tommi“ eftir Bcrit Brænne Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (9). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum Umsjónanmenm: Magnús Torfi Ólafsson, Björn Jó- hannsson og Tómas Karls- son. 20.15 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 21.00 íslenzk tónlist Sigurveig Hjaltested, Ingvar Jónasson og Liljukórinn flytja lög eftir Jónas Tómas- son. 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene Þýfðandi: Sigurður Hjartar- son skólastjóri. Þorsteinn Hannesson les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Fræðsluþáttur um stjórnun fyrirtækja Jón Júlíusson fil. kand. tal- ar um starfsmannastjórn. 22.35 Harmonikulög Walter Erikson og hljóm- sveit hans leika gamla dansa. 23.00 Á hljóðbergi „Konan eða tígrisdýrið", — mórölsk smásaga með eftir- leik — eftir Frank R. Stock- ton. Judith Anderson les. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Gubjón Styrkársson HJtSrAKtTTAMÖeMADUK AUSTUKSTKÆTI « JlJKJ »354 ÞJODLEIKHUSIÐ LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning í dag kl. 16. FÁST Sýning í tovöld kil. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning 2. páskadag kl. 16. SVARTFUGL Sýning 2. páskadag kl. 20 Aðgöngumiðasailan opin skírdag og 2. páskadag frá kl. 13,16 til 20, lokuð fösitudag, langardag og páskadag. — Sími 1-11200. GLEÐILEGA PÁSKAI Hitabylgja í kvöld. 40. sýming. Krlstnihald 2. páskadag. 75. sýning. Hitabylgja miðvikudag. Kristmlhald fimmtudag. Jörundur föstudag. 96. sýning. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. GLEÐILEGA PÁSKAI Á sovézka meistaramótinu í fyrra kom þessi staða upp í skák Saizew, sem hefur hvítt og á leik, og Dementiew. 16. HxR — g7xf6 17. Dh5f — Ke7 18. Df7f — Kd6 19. e7! — Dxe7 20. Dxc4 og svartur gaf, enda í mátneti. ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlegar þakkir til allra þeirra er glöddu mig á áttræðisafmæli mínu. Guð blessi ykkur. Sigríður Gísladóttir, Borg, Mýrum, Austur-Skaftafellssýslu. Hjálmtýs Magnússonar frá Bflduhóli fer fram að Breiðabólstað á Skógarströnd, laugardaginn 10. þ.m. i klukkan 2. ASstandendur. Útför sonar míns og bróSur okkar Jóns Marteins Andreasen, fer fram frá Fossvogskirkjv þriSjudaginn 13. apríl kl. 2 e.h. Karen Pétursdóttir, Pétur Jóhannesson Ingólfur Ingólfsson, Jóhanna Andreasen Olga Andreasen, ÁsgerSur Andreasen Þorfinntjr Andreasen. Þökkum Innilega auSsýnda samúS og Hlutteknlngu viS andlát og jarSarför Guðbjargar Jóhannesdóttur frá Setbergl Jón Sörensson, börn, tengdabörn og barnabörn. rrFzmsmm Lystisnekkjur til USA ET—Reykjavík, miðvikudag. Bæjarstjórn Siglufjarðar sam- þykkti nýlega stofnun könnunar- félags til athugunar á rekstrar- grundvelli álbátasmiðju. Verkefni smiðjunnar yrði smíði lysti- snekkja til útflutnings, einkum til Bandaríkjanna. Hugmyndin er að fullsmíða snekkjumar á Siglufirði og myndi verksmiðjan veita fjölda iðnaðarmanna atvinnu. Áætlað söluverð snekkjanna er u.þ.b. 8 milljónir ísl. króna. Mál þetta er enn á athugunarstigi, en mikill áhugi er hjá Siglfirðingum á fram gangi þessarar nýstárlegu hug- myndar. Sjóslys Framhald af bls. 16. son, 300 lestir, grámálaður. Skip verjar á Þórði Jónassyni fundu brak á víð og dreif og hófu þeg ar leit. Tóku þeir mennina úr björgunarbátnum og var tilkynnt í hádeginu hvar slysið varð og brátt voru mörg skip farin að leita. Landhelgisgæzluflugvélin Sif tók einnig þátt í leitinni í morgun. Á þessum slóðum voru margir bátar og var öll áherzla lögð á að finna mennina sem saknað er. Var leitin skipulögð þannig að bátarnir sigldu sam síða fram og til baka um svæðið, en mennirnir fundust ekki. Skipstjóri á Andra var Jónas Þórarinsson, en Magnús Þórarins son og fleiri áttu bátinn. íslenzkur texti iv@©cf/tock Heimsfræg ný, amerísk stórmynd í litum, tekin á popphátíðinni mifclu árið 1969, þar sem saman var komin um hálf milljón ungmenna. I myndinni koma fram m. a.: JOAN BAEZ JOE COOKER CROSBY, STILLS, NASH & YOUNG JIMI HENDRIX SANTANA TEN YEARS AFTER DISKOTEK verður í anddyri hússins, þar sem tóm- list úr myndinni verður flutt fyrir sýningar og í hléum. Sýningar verða: Skírdag kl. 3, 6,30 og 10. 2. páskadag kl. 3, 6,30 og 10. Þriðjudag (13. apríl) kl. 5 og 9. Sýningartími myndarinnar er 3 klukkutímar. GLEÐILEGA PÁSKA! nsom Þar til augu þín opnast (Dadd’s gone a-Hunting) Óvenjuspennandi og afarvel gerð ný, bandarísk \ litmynd, mjög sérstæð að efni. Byggð á sögu eftir Mike St. Claire, sem var framhaldssaga í Vikunni I vetur, Leikstjóri: Mark Robson. Aðalhlutverk: CAROL WHITE PAUL BURKE SCOTT HYLANDS fslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd í dag, skírdag, kl. 5, 7, 9 og 11,15. Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7, 9 og 11,15. GLEÐILEGA PÁSKA!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.