Tíminn - 08.04.1971, Side 15

Tíminn - 08.04.1971, Side 15
Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your local sheriff) Víðfræg og snflldarvel gerð og leikin amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er I Etum og með ísL texta . AðalMutverk: JAMES GARNER JOHN HACKETT Sýnd í dag. skrrdag, kl. 5 og 9, og 2. páskadag á sama tíma. VILLIKÖTTURINN Stórkostleg náttúrulífsmynd í litum, með ísl. texta. Sýnd í dag, skirdag, kl. 3 og 2. páskadag á sama tíma. GLEÐILEGA PÁSKA’ T ónabíó Símj 31182. fslenzkur texti S, Gott kvöld, frú Campbell (Buona sera, mrs. CampbeU) Snflldar vel gerð og leikin ný, amerísk gamaemynd af aflra snjöllustu gerð. Myndin, sem er í litum, er framleidd og stjórnað af hinum heimsfræga leik- stjóra Melvin Frank. GINA LOLLOBRIGIDA SHELLEY WINTERS PHIL SILVERS PETER LAWFORD TELLY SAVALAS Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. LÍF OG FJÖR I GÖMLU RÓMABORG Bamasýning kl. 3: GLEÐILEGA PÁSKA! LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Sýningar eftir páska: Hárið þriðjudag kl. 20. Hárið miðvikudag kl. 20. Hárið fimmtudag kl. 20. Miðasalan í Glaumbæ verður opin mánudag (2. í páskum) frá kl. 14—16 og þriðjudag kl. 16— 20. — Sími 11777. GLEÐILEGA PÁSKAl TnVfíWTM Vandræðaárin mál geílgjuskeiðsins og árekstra milli foreldra og táminga nútímans. fslenzkur tcxti. Sýnd á annan í páskum kL 5, 7 og 9. SVERÐIÐ í STEININUM Ný Disney-teiknimynd með íslenzkum texta. Bamasýning KL 3. GLEÐILEGA PÁSKA! Flint hinn ósigrandi LAUGARAS Simar 32075 og 38150 ÆVintýri í Austurlöndum Skemmtileg ný, amerísk mynd í litum og Cinema- Scope, með íslenzkum texta. Sýnd 2. páskadag kl. 5,7 og 9. TÍGRISDÝRIÐ Framhald af Tígrisdýr heimshafanna. Barnasýning kl. 3: GLEÐILEGA PÁSKA! Sköpun heimsins Scope Etmynd um ný ævimtýri og hetjudáðir hins mifcla ofurhuga DERIK FLINTS. Sýnd í dag, skírdag, og annan páskadag kl. 5 og 9. ÆVINTÝRH) í KVENNA- BÚRINU Hin sprenghlægflega CinemaScope litmynd með SHIRLEY MACLAINE og PETER USTINOV. Sýnd á barnasýningu í dag, skírdag og annan páska- dag kl. 3. GLEÐILEGA PÁSKA! Sýidr f dag, sfcírdag: Harðjaxlar frá Texas íslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarik ný, amerísk kvik- mynd í litum. — Aðalhlutverk: Chuck Connors, Midhael Rennie, Kathryn Hayes. Mynd þessi er hörkuspennandi tfrá byrjun tiltenda. Sýnd í dag KL •'52gL)og£9. Bönnuð innan 14 ára. — AHra síðasta sinn. HETJUR HRÓA HATTAR Sýnd M. 10 mín. fyrir þrjú. Frumsýnum annan { páskum stórmyndina Funny Girl íslenzkur texti Heimsfræg ný, amerísk stórmynd í Technicolor og CinemaScope, með úrvalsleikurunum Omar Sharif og Barbra Streisand, sem blaut Oscarverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Leikstjóri: Ray Stark. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd annan í páskum kl. 5 og 9. FERÐIR GULIVERS TIL RISA- LANDS OG PUTALANDS Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 10 mín. fyrir þrjú. GLEÐILEGA PÁSKA! (The Bible) Stórbrotin amerísk mynd, tekin í DeLuxe-litum og Panavision. 4ra rása segultónn. Leikstjóri: John Huston. Tónlistin eftir Toshiro Mayzum. fslenzkur texti Aðalhlutverkin leikur fjöldi heimsfrægra leikara, m .a.: MICHAEL PARKS ULLA BERGRYD AVA GARDNER PETER O’TOOLE Sýnd kl. 5 og 9. ÁTTA BÖRN Á EINU ÁRI með Jerry Lewis. Barnasýning kl. 3: GLEÐILEGA PÁSKA! fslenzkur texti Slml 41985 PÁSKAMYNDIN Maðurinn frá Nazaret Stórfengleg og hrífandi mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á guðspjöllunum og öðrum helgirit- um. Fjöldi úrvals leikara. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. FLÓTTINN TIL TEXAS með Dean Martin. Barnasýning kL 3: Sýningar annan páskadag. GLEÐILEGA PÁSKA!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.