Tíminn - 18.04.1971, Blaðsíða 6
TÍMINN
P' ' . T
SUNNUDAGUR 1S. aprU 19 Öl
Alexander Stefánsson, fundar-
stjóri á fiokksþinginu.
ar skuli ekki skilja svo einfalt
mál.
Ofhleðsla embætta
á einstaka menn
Ofhleðsla starfa á einstaka
menn er og með réttu gagnrýnd.
Þar er komið út í hreinar öfg-
ar og reyndar í sumum tilfell-
um augljóst hneyksli. Bitlinga-
sýki er orðin alvarleg m'éínsemd
í íslenzku þjóðfélagi. Hana ber
að fordæma, bæði í ríkiskerfinu
og á öðrum sviðum. Það liggur
í augum uppi hver áhrif valda-
flækjan hefur á afgreiðslu mála.
Það er líklega orðið einna lík-
ast því, sem var í Kína á sínum
tíma.
Nefndirnar óteljandi
Og svo eru það allár nefnd-
irnar, sem eru orðnar óteljandi
eins og eyjarnar á Breiðafirði.
Það hefur verið spurzt fyrir
um tölu nefnda, verkefni þeirra
og laun, bæði af Alþingi og af
endurskoðendum ríkisreikninga.
Enn hafa fullnægjandi svör ekki
fengizt, þrátt fyrir bráðabirgða-
talninju. Þ fur enn ekki
tekizt að ljúka þ i’"'i "-’ -' i-
piennsku og enn eru n fnt’.rn-
ar ótaldar. Það sjá allir, að hér
er komið út í hreinar öfgar, þó
Helgi Bergs, ritari Framsóknar-
flokksins, flytur skýrslu fram-
kvaemdastjórnar flokksins.
að nefndir séu í möx-gum til-
fellum sjálfsagðar og vinni
verk sín með prýði. Við vitum,
að nefndarstörfin eru notuð til
þess að hygla gæðingum. Hér
þarf að verða breyting. Nefnd-
um þarf að stilla í hóf.
Sameining banka
og sjóða
Þá þarf og að endurskoða og
endurskipuleggja allt banka-
kerfið. Það þarf m. a. að at-
huga, hvort ekki er hægt að
sameina einhverja sjóði og
banka. Slíkt virðist í fljótu
bragði a. m. k. horfa til hag-
ræðingar og verksparnaðar. Það
þarf að taka fyrirkomulag yfir-
stjórnarinnar til skoðunar.
Opnara stjórnsýslu-
kerfi
Það þarf að opna embættis-
sýsluna, þannrg að almenningur
og þar með blö^in nigi greið-
ari aðgang en nú til þess að
fylgjast með afgreiðslu mála í
embættiskerfinu — geti m. a.
kynnt sér ýmis gögn mála í
- figi og fengið upplýs-
ingar um mál, sem almenning
varðar. Vitaskuld verður að
setja um þetta reglur, því að
Tómas Árnason, gjaldkeri Fram-
sóknarflokksins, skýrir reikninga.
vmsar undantekningar verður
eðli máls samkvæmt að gera.
Umboðsmaður
Alþingis
Þá held ég einnig að setja
þurfi löggjöf um starfsaðferðir
á tilteknum sviðum stjórnsýsl-
unnar. Ég held einnig, að mjög
komi hér til álita að velja liér
umboðsmann Alþingis til eftir-
lits riieð stjórnsýslunrii og til
aðstoðar almenningi, svo sem
nú er gert á Norðurlöndum.
Ég hef stiklað hér á nokkrum
staksteinum stjórnsýslunni við-
komandi. Margt fleira þarf þar
athugunar við. Það er áreiðan-
lega margt í stjórnsýslunni, sem
þarf að hi-einsa eftir tólf ára
viðreisnarstjórn.
Utanríkismál
Ég hefi nú minnzt á þá mála-
flokka, sem ég nefndi sérstak-
lega. í þeirri greinargerð hafa
margir umtalsverðir málefna-
flokkar orðið út undan. Ég hef
t. d. sleppt því að minnast á ut-
anríkismál. Ekki er það af því,
að ég telji þau mál litlu varða,
heldur af hinu, að ég tel stefnu
Fi-amsóknarflokksins í þeim
hljóta í meginatriðum að verða
þá sömu og áður, eða í sera
stytztu máli þá, að ísland haff
góð og vinsamleg samskipti við
allar þjóðii', hafi sjálfstæða
stefnu í alþjóðamálum, er miff-
ist við það, að friður geti hald-
izt og unnið sé gegn hungri og
hvers konar neyð í heiminurn.
Þátttöku í varnarsamtökum sé
haldið áfram að óbreyttum að-
stæðum en hvarvetna sé reyiat
að draga úr spennu í alþjóða-
málum eftir því sem unnt er.
Þess vegna hefi óg sparað raér
umræðu um þau á þessu stigi,
en utanríkismálunum skipa ég
hiklaust á bekk með hinum mák-
ilvægustu málum.
Mörg önnur mál
Ég hefi heldur ekki minnzt
sérstaklega á mikilsverða méla-
flokka, eins og t. d. samgöngu-
mál, heilbrigðismál, trygginga-
mál og kjax'amál. Þau málefni
koma að sjálfsögðu til umræðu
hér síðar á þinginu, og í þeim
verða gerðar ályktanir, sem
marka stefnu flokksins, t. d. að
því er varðar vegamálin, flug-
öryggismálin, launa -og kjara-
málin, málefni aldraðra og
læknaskortinn í dreifbýlinu, svo
að nokkuð sé nefnt.
Framsóknai-menn raunu
vinna að og halda áfrara að
vinna að framkvæmd þeirra
mála, sem hér hafa verið
nefnd, og á þann veg, sem þar
hefur verið lýst, hvort svo
sem þeir verða f stjóm eða
stjórnarandstöðu. En því styrk
ari sem flokkurinn verður, og
því fleiri þingsæti sem hann
fær, því betri aðstöðu fær
hann til að koma þeim heilum
í höfn. Taki flokkurinn þátt í
stjóm, verða það auðvitað þessi
mál, sem hann leggur aðal
áherzlu á. Vitaskuld væri fram
kvæmd þeirra bezt tryggð, ef
Framsóknarflokkurinn hefði
stjómarforystu.
Að lofa minna, en
standa við orð sín
Sumum finnst e.t.v. að ég
hafi hér eklci dregið upp nægi-
lega litfagrar framtíðarmynd-
ir — ekki gefið nægilega há-
stemmd fyrirheit. En ég kýs
heldur að segja minna en
reyna þá þeim mun frekar að
standa við það, sem ég segi.
Ætli menn séu ekki búnir að fá
sig fullsadda af gífuryrtum full-
y^ðingum og fyrirvaralausum
fyrii'heitum, sem aldrei hafa ver
ið efnd, sem aldrei hefur vei'ið
ætlunin að standa við og alltaf
var vitað, að ekki var hægt að
standa við? En sú stefna, sem
ég hefi lýst, er framkvæman-
leg, ef nægilega margir fallast
á hana og ljá henni lið.
í þjóðardóm
Alþingiskosningar em á
næsta leiti. Sú staðreynd setur
auðvitað svip sinn á þetta
flokksþjng. Síðastliðið sumar
leit svo út um skeið, að kosning
ar myndu fara fram þá um
haustið. Framsóknarmenn voru
þeim viðbúnir og hefðu tekið
þeim fegins hendi. Þeir áttu
vísan byr. Það fann ég skýrt
á fundum \íös vegar um land.
En það varð ekki af haustkosn
ingum. Stjórnarflokkarn’ti'
gugnuðu, þegar á átti að herð'a
og þorðu ekki að efna til kosi 1-
inga, og hafa þá eflaust liaiit,
í huga hið fornkveðna, að!
frestur er á illu beztui', því
áreiðanlega kvíða þeir dómi
þjóðarinnar og ekki að ástæðu.,
lausu. Það vom Framsóknar--
mönnum vinbrigði, að ekki
skyldi verða af alþingiskosn--
ingum sl. haust. Þeir vom við-
búnir kosningum og hefðu
gengið til þeirra gunnreifir.
Og fyrir þjóðarhag hefði það
verið betra, að úrskurður hefði
verið lagður á þjóðmálin s.L
haust. En um það þýðir ekki að
fjölyrða, úr því sem komið ar,
En nú verða málin lögð í
þjóðardóm innan tveggja mán-
aða. Framsóknarmenn kvíða
eigi þeim dómi. Þeir em ekki
síður til kosninga búnir nú en
í fyrrahaust. Þeir hafa góðan
málstað og skýrt mótaða
stefnu, bæði í grundvallaratrið-
um og í viðfangsefnum líðandi
stundar. Þár bjóðum við fram
ákveðinn valkost á móti „við-
reisnarstefnunni". Og gjald-
frestur sá, sem stjómarflokk-
arnir tóku sér s.L haust, mun
ekki koma þeim að neinu
haldl.
Skoðanakannanir
grundvöllur fram-
boða í öllum kjör-
dæmum
Framsóknarflokkurinn er
eini stjómmálaflokkurinn, sem
efnt hefur til skoðanakaimana
til undirbúnings framboði í öll-
um kjördæmum. Enginn ann-
ar flokkur hefur gengið svo
langt. Framboð flokksins era
alls staðar byggð á úrslitum
skoðanakannana. Ég vek á
þessu athygli, því að hér er
um mikilsvert nýmæli að ræða.
Þátttaka í þessum skoðanakönn
unum hefur að kalla má alls
staðar verið mikil og almenn.
Það er því óvefengjanlegt, að
það eru kjósendur flokksins í
hverju lcjördæmi, sem hafa val
ið sér frambjóðendur. Ég efast
ekki um, að þessi staðreynd
verður flokknum styrkur í
komandi kosningum.
Eitt þingsæti
Meiri hluti stjómarflokk-
anna er naumur og veltur á
einu einasta þingsæti. Fram-
sóknarflokkurinn þarf þvi ekki
að bæta við sig, nema einum
þingmanni, þá er stjórnin fall-
in. Meira þarf nú ekki til að
öðru óbreyttu.
Ástæða til bjartsýni
Ég held, að enginn geti hald
ið því fram, að það séu draum-
órar að gera ráð fyrir slíkum
vinningi hjá Framsóknar-
flokknum, því að sannleikur-
inn er sá, að hann á viða vinn-
ingsmöguleika, ef nokkur um-
talsverð breyting á sér stað.
Og hverjum dettur annað í hug
eftir tólf ára viðreisnarstjórn.
Ég ætla ekki að byggja hér
neina loftkastala, en ég held
þvi hiklaust fram, að við höf-
Þingfulltrúar taka við þinggögnum.