Tíminn - 18.04.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.04.1971, Blaðsíða 10
22 TIMINN SUNNUDAGUR 18. aprfl 1971 Verkamannafélagið Dagsbrún Tekið verður á móti umsóknum frá félagsmonn- um um dvöl í orlofshúsUm Dagsbrúnar í Ölfus- borgum og Fnjóskadal á skrifstofu Dagsbrúnar frá og með þriðjudeginum 20. apríl n.k. Umsókn- um ekki svarað í síma. Þéir, sem ekki hafa dvalið í húsunum áður ganga fyrir með umsóknir til mánudagsins 27. apríl n.k. Stjórnin. Forstöðukona og matráðskona óskast yfir sumarmánuðina á barnaheimili í ná- grenni Reykjavíkur. Umsóknir sendist blaðinu, merkt: „Sumardvöl 1159“ fyrir mánaðamót. Tilkynnmg um lokun götu o.fl. í Kópavogi Frá og með mánudeginum 19. apríl n.k. verður Digranesvegi lokað milli Hafnarfjarðarvegar og Vogatungu. Engar breytingar á umferðarreglum hafa verið gerðar vegna þessara breytinga. Akstursleiðir milli bæjarhluta fyrst um sinn verða: Kársnes- braut / Nýbýlavegur — Kópavogsbraut / Hlíðar- végur frá vestri til austurs svo og Auðbrékka. Umferð verður væntanlega flutt á hina nýju brú . Digranesvegur / Borgarholtsbraut um miðjan maí. Bygingarnefnd Hafnarfjarðarvegar í Kópavogi. ÞAKKARÁVÖRP Hjartans þakkir færi ég öllum skyldum og vandalaus- «m fjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum í tilefni 70 ára afmælis míns 5. marz síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll og farsæli framtíð ykkar. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Úlfsstöðum. Útför eiginmanns míns, Guðmundar H. Friðfinnssonar, pípulagnlngameista ra, ♦ér fraWl mlðvikudaginn 21. apríl kl. 13,30, frá Fossvogskirkju. Fyrlr hönd aðstandenda. Áslaug Magnúsdóttir Útför eiginmanns míns, Edwards Frederiksen, heiibr.fulltrúi, Sóleyjargötu 7, er lért á páskadag, 11. b. m., fer fram frá Dómkirkjunni þrlðjudag- inn 20. epril kl. 13,30. Þelm, sem vildu minnast hans, er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Theodóra Frederiksen Maðurinn minn. lért eS'kvöldMó. apríl. John Schröder, garðyrkjubóndi. BRÉFASKÓLI SÍS & ASÍ býður yður 40 námsgreinar í 5 flokkum ,þ.á.m.: I. Atvinnuiífið Búvélar Siglingafræði Mótorfræði I. og II. Bókfærsla I. og n. Auglýsingateikning Almenn búðarstörf Kjörbúðin Betri verzl.stjórn I. og II. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. Komið, skrifið eða hringið í síma 17080. Skólinn starf ar allt árið. Bréfaskóli SÍS og ASÍ Kynna sér fatafram- leiðslu í Noregi Félag íslenzkra iðnrekenda efn ir um þessar mundir til hópferðar til Noregs, þar sem þátttakendur munu kynna sér fataframleiðslu, skipulagningu á sölu og dreifingu framleiðslunnar við svipuð skilyröi og eru hérlendis. Þeir, sem taka þátt í þessari ferð eru auk full trúa Félags ísl. iðnrekenda, aðilar frá Iðnlánasjóði, Reykjavíkurborg og verkalýðsfélögunum. Leggur hópurinn upp í dag, laugardag, og kemur aftur heim á laugardaginn í næstu viku. Jakobína Schröder Fundur í Mann- fræðifélaginu Doktor Guðmundur Eggertsson prófcssor mun á vegum íslenzka mannfræðifélagsins halda fyrirlest ur, er hann nefnir Erfðir mannsins. Hefst hann kl. 20,30 mánudag- inn 19. april í fyrstu kennslustofu Háskólans. Öllum er heimill að- gangur og frjálsar umræður eru á eftir. Hestar Framhald af bls. 24. Hins vegar hefði það cflaust ver ið heldur mikið í einu, en nú sé markaðurinn farinn að jafna sig aftur, og líklegt væri, að tal an 200—300 væri meðaltal, sem mætti rcikna með til útflutnings árlega miðað við eðlilega eftir- spurn erlendis. Með aukinni auglýsingastarfsemi á íslenzkum hestum erlendis, get ur útflutningurinn aukizt, og einnig með því að seld verði úr landi betri vara en verið hefur á stundum. Má búast við, að með betri tamningu náist betri vara, en einmitt nú fyrir skömmu efndu Landssamband hestamanna félaga og Fákur til námskeiðs í hlýðni og fimiþjálfun hestanna. Þar íeiðbeindu þýzku feðgarnir Feldmann, sem eru einhverjir mestu áhugamenn um íslenzka hesta í Þýzkalandi, og geysilega færir hestamenn. Eiga menn hér von á, að árangur af þessu nám skeiði, þótt stuttur væri, eigi eftir að koma í ljós í betur tömdum hestum og betri hestamennsku þeg ar fram líða stundir. FLUGSVEIT 633 (633 Squadron) Hörkuspennandi amerísk-ensk stórmynd í litum og Panavision. íslenzkur texti. Aðalhlutverk:: CLIFF ROBENTSSON GEORGE CHAKANIS Sýnd kl. 5 og 9. VILLIKÖTTURINN Spennandi mynd í litum, með ísl. texta. Sýnd kl. 3. — Síðasta sinn. Sim) 41985 Maðurinn frá Nazaret Stórfengleg og hrífandi mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á guðspjöllunum og öðrum helgirit- um. Fjöldi úrvals leikara. fslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Aðeins fáar sýningar FLÓTTINN TIL TEXAS Barnasýning kl. 3: BRIDGI Segjum að þú sért að spila 5 tígla og engir tapslagir eru á hlið- arlitina, en trompliturinn er |)ann- ig= 4 A D 8 6 5 4 2 og á móti ♦ 10 2 Ilvernig spilar þú trompinu? — Nú, við megum gefa tvo slagi á trompið til að vinna sögnina, og til þess að tapa ekki fleiri slögum á litinn, spilum við litlu á T-tíuna. Það er sama hvor mótherjinn á fjórlit — við töpum aðeins tveim- ur slögum — þó spilin skiptist þannig. Ef K-G-9-7 er á eftir Á-D, þá sjáum við hvaða staða myndast. Hann verður að taka á T-G og fær svo aðeins á K. Ef T-Ás er tekinn fyrst, fær vörnin 3 slagi á T. — Nú, ef K G 9 7 er á undan Á-D er mjög einfalt að eiga við spilin. Vörnin fær fyrst á T-G og síðán er T-D svínað. RÁOSKONA óskast á lítið heimili úti á landi. Upplýsingar í síma 17639. TIL SÖLU Stór Frigedair rafmagns- eldavél, tvöföld með grilli. Ódýr, hentug fyrir stórt heimili. Upplýsingar í síma 34274. í )j mm ifi; ÞJOÐLEIKHUSIÐ LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning í dag kl. 15. FÁST 30. sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. ÉG VIL — ÉG VIL 40. sýning fimmtudag kl. 20 Aðeins tvær sýnlngar eftir SVARTFUGL 10. sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. KHkfémíÍl wigAyíKug Kristnihald í kvöld. Uppselt. Mávurinn eftir A. Tségkov. Frumsýning þriðjudag kl. 20,30. Kristnihald miðvikudag. Mávurinn fimmitudag. 2. sýning. Kristnihald föstudag. Hitabylgja laugardag. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opln frá kl. 14. Síml 13191. Fyrir nokkru birtist þessi staða frá skák Byzantiadis — Spassky hér í blaðinu, en hún er frá síð- asta Ólympíumóti. Spassky er meS svart og lék nú 27.-Hf8xR 28. g2xR og þá fyldi Dh4, og hann vann í nokkrum leikjum. En hann gat mátað á mjög fallegan hátt í fimm leikjum. ABCDEFGH 03 t> co lO 00 <N 27.----Hf8xR 28. g2xR — Hxh2f 29. KxH — Dh4f . 30. Kg2 — Bh3f 31. Khl eða h2 — Bfl mát. AiiRlýsið í rímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.