Tíminn - 13.05.1971, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.05.1971, Blaðsíða 7
FfJWMTUDAGm 13. maí 1971 Auglýsing frá Bæjarsíma Reykjavíkur GÖTU OG NÚMERASKRÁ yfir símnotendur í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Hafnarfirði, Bessastaða -og Garðahreppi, er komin út í tak- mörkuðu upplagi. Skrárnar eru bundnar í eina bók. Fremst er götu- skráin og númeraskráin næst á eftir. Bókin er til > sölu hjá Innheimtu landssímans í Reykjavík, Kópa vogi og Hafnarfirði. Verðið er kr. 250,00. Bæjarsíminn i Reykjavík. Vökvaknúin sláttuvél til sölu Lítið noluð vél af gerðinni S&S fyrir Deutz drátt- arvélar. Ennfremur til sölu steinröramót 4, 6, 9 og 12 tommu. Selst ódýrt. Nánari uppiýsingar gefur Jónas Hall- grímsson í síma 96-61122. Jörö til sölu Jörðin Stóridalur í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði, er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. ,— Áhöfn og vélar geta fylgt. Nánari upplýsingar gefur Daníel Sveinbjörnsson, Símstöðinni Saurbæ. LOKAÐ á laugardögum í sumar, en opið aðra virka daga frá kl. 9—12 og 1—6. Ágúst Ármann h.f. Sími 22100. 11 tonna bátur Til sölu 11 tonna yfirbyggður nótabátur með góðri 120 hestafla vél og nýuppteknum vökva- skiptum gír. Upplýsingar í síma 52622 á daginn, 52811 eftir kl. 7 og að Ölduslóð 1, Hafnarfirði. GARDÍNUBRAUTIR OG STANGIR Fjölskrúðugt úrval gardínubrauta og gluggatjalda- stanga. Vestur-þýzk úrvalsvara. Komið — Skoðið eða hringið. GARDINUBRAUTIR H.F. Brautarholti 18 Sími 20745. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM TÍMINN ATVINNA ÓSKAST Kennari með 1 barn óskar eftir atvinnu úti á landi í sumar. Upplýsingar í síma 51749 eða 50619 sem fyrst. SVEIT 13 ára stúlka vill komast í áveit, er vön. Upplýsingar í síma 40389. HÆST ARtTTARLÓGMAOUK AUSTUASTRÆTI 6 SlMI IB3S4 BÆNDUR KAUPFÉLÖG Þeir sem ætla sér að panta ull- arballa. hausapoka op kartöflu- poka hjá okkur. þurfa að senda pantanir sínar fyrir 15. maí 1971, þar sem afgreiðslufrestur á efni getur verið allt að 5 mánuðir til okkar. Athugið að mjög takmarkaðar birgðir eru til af hey-yfirbreiðsluefni og pokum fyrir kál og fL Pokagerðin, Hveragerði Simi 99-4287. ' PAPPÍRSÞURRKUR KOSTA SAMA OG ÞVOTTUR ÁEINU HANDKLÆÐI P^APPIRSVÖRUR SKÚIAGÖTU 32,- SÍMI 84435 LEITID UPPLYSINGÁ VINNUVÉLAR TIL SÖLU Ýtuskófla, International TD 6 á Reyðarfirði. Jarðýta, Intemational TD 15 í N-Þlngeyjarsýslu, og hlutar sams konar vélar á Akuxeyri. Ennfremur í Reykjavik: Ýtuskófla, International TD-9. Skurðgröfubúnaður (Back-hoe) á Bröyt x-2. I^oftpressa, Le Roi, 105 cu.ft., ógangfær. Festivagn, hjólalaus. Vörubifreið, Ford F-500. Steypublöndunarvélar, 1 p. Upplýsingar hjá Vegagerð ríkisins, véladeild, Borgartúni 5, Rvik., símar 21000 og 12809, og hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og Reyðarfirði. Tilboð skulu hafa borizt skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, Rvík, eigi síðar en þriðjudagmn 25. maí næstkomandi. Barnaheimiliö Vorboöinn, Rauöhóium Tekið verður á móti umsóknum um sumardvöl | fyrir börn á aldrinum 5, 6 og 7 ára á skrifstofu | Verkakvennafélagsins Framsóknar, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á morgun, föstudaginn 14. maí frá kl. 6—8 e.h., og laugardaginn 15. maí kl. 3—6 e.h. Vorboðáiipfndin. Framhaldsaðalfundur Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar, verður haldinn laugardaginn 15. maí kl. 14,00 að Bárugötu 11. Fundarefni: 1. Reikningar félagsins. f. 2. Kosning fulltrúa á þing F.F.S.Í. 3. Önnur mál. Stjórnin. Bændur - Landeigendur Stai'fsmannafélag í Reykjavík óskar eftir jörð eða jarðarparti undir sumarhús. Silungsveiði eða jarð- hiti æskilegur. Tilboð óskast send blaðinu merkt: Starfsmanna- félag — 1171. Tilboö óskasf í jarðýtu D 8 er verður sýnd á Keflavíkurflug- ; velli næstu daga. Upplýsingar í skri/stofu vorri kl. 10—12 daglega. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 19. maí kl. 11 árdegis. j Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.