Tíminn - 13.05.1971, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.05.1971, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 13. maí 1971 TÍMINN Túskildingsóperann Framhald af bls. 2. hildur Þorleifsdóttir, Þórhalla Þor steinsdóttir, Þráinn Karlsson, Guð laug Hermannsdóttir og Sigurveig Jónsdóttir. Leikstjóri er Magnús Jónsson en leiktjöld gerði Magnús Pálsson. Um tónlistina, sem er mikil og erfið sér Jón Hlöðver Áskelsson. Höfundur tónlistarinnar er Kurt Weill. Sigurður A. Magnússon og fleiri þýddu verkið. Þetta er í fyrsta sinn, sem leikfélag Akureyr ar flytur verk eftir Bertold Brecht. Þýtt efni x Framhald af bls. 1. því enn í verkfalli. Starfsmenn sjónvarpsins hafa sent hina þýddu texta út, en hins vegar hafa þeir ekki fengizt til að taka að sér þýðingar. Óskar bjóst við, að þýtt erlent efni myndj þrjóta ÍIROGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚIAVÖRÐUSTÍG 8 BAHKASTHÆTl 6 rf*»18588-18600 nú um helgina og yrðj erlent sjónvarpsefnj þá sent út óþýtt, ef deilan hefði ekki leystst fyrir þann tima. Blaðið hafði og samband við Pétur Guðfinnsson, fram- kvæmdastjóra sjónvarpsins, og innti hann frétta af deilunni. Pétur sagði, að sjónvarpsþýðend um hefði verið boðin launa- hækkun, cr næmi 35% hækkun frá fyrri launum og kæmi til framkvæmda í áföngum. Þýð- endur krefðust hins vegar 45% hækkunar, en þær kröfur taldi Pétur of háar miðað við önnur sambærileg störf í þjóðfélaginu. Þá áleit hann, að þýtt sjónvarps- efni, sem nú væri fyrirliggjandi hjá sjónvarpinu, entist aðeins fram að helgi. Eftir það yrði að sjónvarpa erlendu efni ó- þýddu, en reyna í stað þýðinga að kynna efnið, áður en það yrði flutt. Esja afhent Framhald af bls. 16. Þegar Esjan lagðist að Torfu nesbryggju aftur eftir sigling una út Eyjafjörð, bauð sam- gönguráðuneytið öllum gestum, sem verið höfðu um borð til kaffidrykkju í Sjálfstæðishús- inu. Seltjarnarneshreppur óskar eftir tilboðum í lagn- ingu hitaveitu í hluta af hreppnum. Útboðsgögn fást afhent hjá Vermi h.f., Ármúla 3, H. hæð, gegn 5.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sveitarstjóra Seltjarnar- neshrepps og verða þau opnuð mánudaginn 24. maí M. 17,00 í félagsheimili Seltjarnarneshrepps, að viðstöddum bjóðendum. ÞJODLEIKHUSID SVARTFUGL sýning í kivöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. ZORBA sýning föstudag kl. 20. sýning laugardag kl. 20. LITU KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning sunnudag M. 15. Tvær sýningar eftir ZORBA sýning sunnudag M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá M 13,15 tU 20. Simi 1-1200. Jörundur í kvöld M. 20,30. Kristnihald föstudag. 85. sýning Hitabylgja laugardag. Jörundur sunnudag 100. SÝNING. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá M. 14. Sími 13191. Á skákmóti í Hamboijg í fyrra- vor kom þessj staða upp í skák Havankes, sem hefur hvítt og á leik, og Carls. P BCDEFGH 13. Dh5f — Rf7 14. Bb5f — Ke7 15. o—o — g6 16. Df3 og svartur gaf. Maðurinn minn, faðir okkar og afi Þórður Guðmundsson, Kílhrauni, verður jarðsunginn laugardaginn 15, þ.m. Athöfnin hefst með húskveöju á heimili hins iátna kl. 1 e.h. Jarðað verður frá Ólafs- vallakirkju. Guðfríður Guðbrandsdóttir Guðmundur Þórðarson Ambjörg Þórðardóttir Guðmundur Jóhannsson og barnabörn. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar og afa Guðmundar Sumarliðasonar, húsasmíðameistara, Vallargerði 12, Kópavogi. Sérstakar þakkir viljum við færa söngstjórum og söngfólki í Sam- kór Kópavogs. Fyrir mína hönd, dætra og annarra vandamanna Jakobína Oddsdóttir. Þökkum cuðsýnda samúð við fráfail þeirra Víðis Sigurðssonar og Jóns Níelsar Jónassonar. Vandamenn. RIDG Þetta spil kom fyrir í leik Sviss og Hollands á ÖL 1968. * K D 7 V G 8 7 3 4 KDG7 Jf, Á K A 106 54 A G3 V ekkert V KD 10 9652 4 8 5 4 4 10 9 3 * G 9 7 6 4 2 * 8 A Á982 V Á 4 4 A 6 2 D 10 5 3 Svisslendingarnir Ortiz og Berna- sconi lentu í 64. í N á spil N/S. tlt kom yK og þegar V trompaði ásinn var engin leið að vinna spil- ið. Á hinu borðinu spilaði Svaven- burg 6 gr. í N og fékk einnig út V K. Einhver hefðj nú gefið í stöð- unni — en ekki Sla-wenburg. Hann tók strax á VÁ, tók síðan tvo hæstu í Jf, og alla háslagina í 4 og 4>, með það í huga, að setja V inn á 410, til þess að hann yrði að spila upp í D—10 blinds í Jf,. Þetta heppnaðist honum ekki, því hinn frægi Besse í V sá, hvað vorða vildi og gaf niður A10 í ásinn, við mikinn fögnuð áhorfenda í Bridge-Ramanu, en slemmunni gat hann auðvitað ekki hnckkt. Síínl 114 75 Útsmoginn bragðarefur Ensk gamanmynd i Iitum — leikin af úrvalsleik* urum. — íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ovenju raunsæ og spennandi mynd úr lífj og starfi lögreglumanna stórborgarinnar. Myndin er með íslcnzkum texta, í litum og cinema scope. Aðalhlutverk: RICHARD WIDMARK HENRY FONDA INGERSTEVENS HARRY GUARDINO. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. MADIGAN Erlent yflrlit Framh'.H af bls 9. aðarmanna til að beita sér fyrir samvinnuslitum við kristilega flokkinn og að tekið yrði upp samstarf við frjálslynda flokk inn. Því fer þó fjarri, að gott samstarf hafi tekizt milli for- ingja frjálslynda flokksins og Schillers, heldur hefur oft ver ið mikill ágreiningur milli hans og þeirra. T. d. voru þeir and- vígir því nú, að skráning marks ins yrði frjáls, því að frjáls- lyndi flokkurinn á verulegt fylgi meðal iðnrekenda. En þeir hafa enn einu sinni orðið að beygja sig fyrir Schiller. Schiller skildi við konu sína fyrir ári, en þau áttu fjögur börn. Orðrómurinn segir, að hann hafi ekki lifað neinu pip- arsveinalífi eftir skilnaðinn. ITann ber sextugsaldurinn vel, er grannvaxinn og léttur á fæti. Þótt Schiller hafi ekki náð því marki að vera vinsæll stjórn málamaður, hefur hann unnið sér viðurkenningu og virðingu og er því einn áhrifamesti leiðtogi Þjóðverja um þessar mundir. Þ.Þ. \ víðavangi Framhald af bls. 3. ríkissjóð með stórfelldum halla á tímabilinu og láta hano taka lán í Seðlabankanum? . .. Nú eru kjarasamningar lausir eins og kunnugt er á hausti komanda og enginn gerir öðru skóna en að einhverjar tals- verðar kaupgjaldshækkanir eigi sér þá stað . . . . Já, það er hrollvekja að hugsa til þeirra vandamála, sem blasa við, þó sennilega verði eftir föngum reynt að taka upp létt* ara hjal í þeim cfnum, a.m.k. fram að kosningum". — TK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.