Tíminn - 13.05.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.05.1971, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 13. maí 1971 TIMINN 11 Til þess eru vítin að varast þau Vegna atburðar sem gerðist síðastliðið sumar í sambandi við fyrirhugaða kirkjubygg- ingu að Miklabæ í Blönduhlíð er Landfari beðinn að birta eftirfarandi línur. Upphaf málsins er að sókn- arpresturinn Sigfús J. Ámason sótti það allfast að söfnuður- inn byggði nýja kirkju á staðnum. Gamla kirkjan, sem er lénskirkja var vígð 1894 þá nýbyggð og hið myndarleg- asta hús, en þurfti viðgerðar við eins og skiljanlegt er, timburkirkja og nógu stór fyr- ir söfnuðinn, sem telur 15—16 bændur og um 50 gjaldendur. — Með því að prestur hafði út- vegað allháar upphæðir frá kirkjumálastjórninni sem álag á þá gömlu, var afráðið að leggja í kirkjubyggingu og hún yrði á vegum safnaðarins. — Urðu skiptar skoðanir um hvar nýja kirkjan skyldi staðsett, en að sögn sóknarnefndar- var loks ákveðið, að tilhlutun prests, að henni skyldi valinn staður svo að segja á hlaðinu á Mikla- bæ, sunnan við suðurenda kirkjugarðsins. Svo er það í ágústmánuði s.L að sóknarmenn, sóknarnefnd eins og aðrir, vakna upp við vondan draum. — Búið er að brjóta kirkjugarðsvegginn að sunnanverðu, sem sóknarmenn steyptu á vandaðan grunn og Fjárfestingarfélag ísiands h.f. Stofnfu'ndur Fjárfestingarfélags íslands h.f., verð- ur haldinn föstudaginn 14. þ.m. kl. 3,30 á Hóte? Sögu, hliðarsal. Verzlunarráð íslands, Félag íslenzkra iðnrekenda, Samband íslenzkra samvinnufélaga. •> «t. • ■ ■ ■ .0010 r>j jiioY «*i/ úr ágætu efni fyrir 20—30 ár- um síðan; en ekki nóg með það, búið var að grafa með jarðýtu fleiri metra inn í graf- reitinn og sundra mörgum gröfum, eins og bein og kistu- brot báru vitni um. — Þarna hefur lítið verið grafið síðast- liðin 60 ár, því grafreiturinn var stækkaður árið 1910, grun- ur leikur á að likamsleyfar konu hafi verið grafnar þar síð ar (1916) við hlið leyfa eigin- manns hennar. Haustið 1938 var jarðsett í þessum gamla parti Guðfinna Jensdóttir, prófastsekkja séra Björns Jónssonar, en kunnugir telja að sú gröf hafi sloppið ósködd- uð í bili. Nú er búið að steypa grunn og kjallara að hinni nýju kirkju og virðist að rúmur einn þriðji af breidd hennar komi inn í grafreitinn, þ.e. hlð- in til vinstri handar þegar inn verður gengið. Kirkjan á að vera geysibreið, lágkúruleg og l.iót í lögun, auk þess úr timbrj þó við eldra fólkið greiddum atkvæði með bygg- ingu með því skilyrði að hún yrði úr steini, og kemur hún til með að verða mjög dýr í brunatryggingu. Nú má vera að við nánari athugun hafi kirkjan þótt full nærri íbúðarhúsinu og þess vegna verið gripið til þess óyndisúrræðis að rjúfa grafar- helgina, en slíkt væri engin af- sökun, land er til á Mildnbæ i undir., margar kirkjur/ og i með þessum aðförum er verið að b. Sólun 4/ Æ &. SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ m \]i DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. mmm Ábyrgð tekin d sólningunni. 11/ Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. f'jff GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. W BARÐINN HF. * Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík. gjöra yfirsöng og greftrunarsiði þjóðkirkjunnar að skrípaleik. — Ekkert hefur heyrzt um biskupsleyfi í þessu sambandi, enda hæpin ráðstðfun, þó svo hefði verið. Það má ekki minna vera en að bein hinna framliðnu, ásamt umbúnaði aðstandenda, fái að hvíla í friði í að minnsta kosti eina öld og helzt um ald- ur og ævi. Þeir hafa lokið sínu dagsverki fyrir alda og óborna og borgað sitt legkaup. En þótt sleppt væri öllum kreddum kirkjunnar í þessu sambandi gæti annað alvarlegt af þessu hlotizt, á ég þar við smitun. Á árunum fyrir og eft- ir aldamótin síðustu hrundi fólk hér í sókninni niður úr hvíta dauðanum (tæringu). Bú ast má við að mold og beina- salli frá þeim tímum fjúki nú um hlöð og stéttir á Miklabæ, minna má á að þessi syðsti hluti grafreitarins er mjög þurr og þvl efnaskipti sein- virk; öll stærri bein munu hafa verið fjarlægð, en ýtu- moldin og beinasalinn er enn ofanjarðar. Sóknarnefndin lík- lega ekki talið sér skylt að fjarlægja það sem úr hinum helga grafreit kom, þar sem 9 hún var svo borin ráðum. Og hverjir eru svo sekir um verknaðinn? Ýtustjóri, kirkjubyggingar- nefnd (3 menn, auk sóknar- nefndar), byggingarnefnd Akrahrepps eða staðarprestur? Ég hélt að honum bæri, stöðu sinnar vegna að afstýra svona verknaði í samráði við sóknar- nefnd. en heima á staðnum var hann það kvöld er verkið var unnið. — Spurningunni svara ég ekki, en hef mína skoðun á málinu. Skyidara er ofantöldum að svara fyrir sig. „Vinur er sá er til vamms segir.“ Alls kyns yfirgangur og ofbeldi þróast vissulega í samfélagi manna ef aldrei er að fundið. 30. apríl 1971. Friðrik Hallgrímsson. 12.00 12.25 12.50 14.30 15.00 16.15 17.00 17.25 18.00 18 10 18.45 19.00 19.30 20.00 20.20 Fimmtudagur 13. maí. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10-10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgun leikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Jónína Steinþórsdóttir heldur áfram sögunni „Lísu litlu í Ólátagarði“ eftir Astrid Lindgren (4). Utdráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9.05. 21.50 22.00 22.15 CURITy POLICEf’ ARRESTING ) PIANA-THIS PRINCE HAS ABSOLUTE POWER —yOU'RE PLAYING WITH FIRE- öryggislögreglan? Eruð þið að taka mig fasta? Hvers vegna? — Það er skipun. Komið strax! — Diana — þessi prins ræð ur öllu. Þú ert að leika þér að eldinum. — Og ef ég kem svo ekki? — Þér komið strax. — Bíðið á meðan ég klæði mig. — Komið eins og þér eruð klædd. er skipun. Það 22.40 23.25 Tilkynnngar kl. 9.30. „Við sjóinn" kl. 10.25: Hjálm ar Vilhjálmsson fiskifræðing- ur talar um loðnuleit o. fl. Fréttir kl. 11.00. Síöan Sígild tónlist: Jecqueline du Pré og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert í g-moll eftir Matthias Georg Monn; Sir John Barbirolli stj. / Robert Tear, Nel Sanders og Lamar Crowson fJytja tón- verkið „Á fljótinu“ fyrir ten- ór, horn og píanó eftir Franz Schubert; / St. Martin-in-the- Fields hljómsveitiu leikur Strengjakvartett í D-dúr eft- ir Gaetano Donizetti; Neville Marriner stj. / Haakon Stot- ijn og Strengjasveitin í Am- sterdam leika Öbókonsert í e-moll eftir Georg Philipp Telemann; Japp Stotijn stj. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (13). Fréttir. Tilkynningar. Frönsk tónlist: Veðurfregnir. Létt lög. Fréttir. Tónleikar. Iðnaðarþáttur (endurtekinn frá fyrri viku): Sveinn Björnsson verkfræð- ingur ræðir við Gunnar J. Friðriksson forstjóra um iðn- aðarmál almennt; lokaþáttur. Fréttir á ensku. Tónloikar. T ukynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Jón Hákonarson 09 Flateyjar- bók Arni Benediktsson flytur er- indi eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Einsöngnr: Svala Nielsen syngur lög eftir Skúla Hall- dórsson Höfundurinn leikur undir á píanó. Leikrit: „Af iitlu tilcfni“ eft- ir Jacinto Benavente Þýðandi- Sigríður Thorlacius. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Semballeikui Wanda Lar, ’owska leikur lög eftir Handel og Mozart. TónUikar Sinfóníuhljómsveit- ar fslands í Háskólabíói Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko. Einleikari á fiðlu: Wolfgang Marschner frá Þvzkaiandi Fiðlukonsertinn eftir Ludwig van Beethoven. HiekkiahMómar Lúðvíg T. Helgason les úr ljóðabók sinni. Fréttir. Veðurfregnir. Velferðarríkið Jónatan Þórmundsson próf- essor og Ragnar Aðalsteins- son hrl. flvtia þátt um lög- fræðilog efni og svara spurn- ingum hlustrpda. Létt kvöldmúsik Kynnt af Jóni Múla Árnasyni. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SuðumesjamerEn Leitið tilboða hjá okkur Látið okhtr prenla fyrirykkur Fljót afgreiðsln - 1 þjónusta Prentsmiðja Baldurs Hólmgeirssonar Hrannargotu 7 — Keflavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.