Tíminn - 14.05.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.05.1971, Blaðsíða 3
SÖSTODAGUR 14. maí 1971 TIMINN Jðpanirnir tnynda Lúðrasveitina Svan, á Öskjuhlíð nú fyrir skömmu. (Tímamynd Gunnar) Japanír safna efni í sjónvarpsdagskrá hér Franskt herskip til Reykjavíkur Franska herskipið „Comman- dant Bourdais' kemur til Reykja víkur föstudaginn 14. maí. Skip etta, sem hefur nokkrum sinn- m verið hér á ferð, síðast í júní mánuði í fyrrasumar, vegur 2000 tonn, er 103 metrar á lengd og 11,5 metrar á breidd. Áhöfn skips ins er 162 menn. Skipið verður til sýnis fyrir almenning dagana 15. — 18. maí kl. 1400 til 1700. 1000 lítrar af olíu ísafjaröarhofn GS-ísafirði, fimmtudag. Þrír enskir skuttogarar voru hér inni í gær og voru að taka olíu. Þegar verið var að láta í einn þeirra, gleymdu vélstjórarn ir, sem voru vist ekki alveg starfi sínu vaxnir, að skipta yfir á tanka og um 1000 lítarar af olíu runnu út' um yfirfallsrör og í sjóinn. Þessi togari tók alls 90 tonn af dieselolíu. Vestan gola var þegar olían rann í sjóinn og rann hún inn í höfnina. Látið var olíu eyðandi efni yfir þetta, en í dag gerði svolitla ausangolu og dreifð ist olían þá um pollinn. Bæjar- fógeti gerði kröfu um að útgerð togarans setti tryggingu fyrir tjóni. I . Tónleikar Tónlistarfélagsins á laugardaginn FB—Reykjavík, fimmtudag. Næst komandi laugardag, 15. maí kl, 7,15 verða tónleikar á vegum Tónlistarfélagsins í Austur bæjarbíói. Þýzki fiðluleikarinn Wolfgang Marschner mun leika ásamt Árna Kristjánssyni, píanó leikara. Á efnisskrá eru verk eftir Beethoven, Bartok, Schubert og Debussy. Wolfgang Marschner er nú tal inn einn af beztu fiðluleikurum okkar tíma. Hann er fæddur í Dresden og fjögurra ára gamall var hann þegar komin í hljómsveit arskóla Dresdenborgar. FB—Reykjavík, fimmtudag. Hér liafa verið að undanförnu þrír starfsmcnn frá japanska sjón varpinu í þeim tilgangi að safna efni í hálftíma dagskrá, sem mun nefnast Maðurinn og liafið. Hing að komu'Japanirnir frá Bandaríkj unum, en höfðu áður verið í Perú og Mexíkó og fara héðan til Evrópu, og eiga viðdvöl víða á GS-ísafirði, fimmtudag. Þeir eru enn að reyna við íþróttir Framhald af bls. 9. Jóhann Benediktsson 77 Þorbjörn Kjærbo 79 Með forgjöf: 1.—2. Magnús Gunnarsson 88-f- 25 = 63 1. — 2. Jóhann R. Kjærbo 90-f- 27 = 63 2. 5. Tvíliðakeppni, stigakeppni, betri bolti. Þorbjörn Kjærbo og Ari Sveins son 35 stig Högni Gunnlaugsson og Sveinn Jónsson 29 stig heimleiðihni aftur til Japan. Alls staðar taka þeir myndir og safna efni í dagskrár, sem verða allar undir nafninu Maðurinn og hafið. Hér hafa Japanirnir tekið mynd ir í fiskiróðri af fólki í fiskiðnað inum og á lokadaginn tóku þeir myndir á h úmili sjómanns, þar sem haldið var sérstaklega upp á lokadaginn. Þá hafa þeir einnig björgun togarans Cesars, en að- staða er mjög erfið, að því að björgunarmenn segja. Ekki má vera nokkur bára á strandstaðn- um því togarinn er svo kvikur að hann hreyfist alltaf. Og þegar hann hreyfist, stækkar á honum gatið. Búið er að fara með öll flothylkin að togaranum, og voru tvö þau síðari sótt hingað til ísafjarðar í dag. SJ—Reykjavik, fimmtudag. Reykjadalsskóla í Mosfellssveit, sem Styrktarfélag lamaðra og fatl aðra starfrækir fyrir fötluð börn, Merkjasöludagur Ljósmæðrafélagsins Ljósmæðrafélag Reykjavíkur hef ur sinn árlega merkjasöludag á morgun, sunnudaginn 16. maí. Eins og að undanförnu verður Kvensjúkdómadeildin, sem nú er að rísa af grunni, fyrst og fremst látin njóta merkjasölunn- ar,- þótt mörg verkefni séu fram undan, sem þarfnast fjárframlags. Mæður leyfið börnunum að selja og klæðið þau hlýlega. Merkin verða afhent frá kl. 10 í Álftamýrarskóla, Breiðagerðis- skóla, Langholtsskóla, Árbæjar- skóla, Melaskóla, Vogaskóla og Hallgrímskirkju (safnaðarheimil- ið). 5,00 kr. sölulaun fyrir merk ið. myndað handritin og tengt frá- sögnina af þeim bókaútgáfu hér lendis eins og hún er nú í dag. Dagskráin, sem Japanirnir eru nú að safna efni í, vcrður sýnd á bezta tíma sjónvarpsins í heima landi þeirra, þegar hún er tilbúin, og reikna þeir með, að minnsta kosti 30 milljónir manna eigi eftir að sjá þessa dagskrá. Eru því nú öll flothylkin fjög- ur kominn að togaranum, en ef skipið hreyfist eitthvað þá vilja vírarnir, sem settir eru undir hann, nagast sundur^ á kjölnum. Menn vita því ekkert hvert verð- ur útfallið á þessu öllu saman. Hér sést bókstaflega ekki fugl lengur, hann er allur dauður. Er ekki ólíklegt að eyjabændur geri miklar kröfur um skaðabætur. var slitið í dag. Þar voru í vetur um 20 nemendur á öllum aldurs stigum skyldunáms auk eins sex ára nemanda, og luku þeir allir prófi. Skólinn býr við þröngan húsakost, og vantar tilfinnanlega leikherbergi fyrir börnin, en það fengist ef reist yrði sérstakt hús með 3—4 kennslustofum, eins og forráðamenn skólans hafa hug á. Þetta var annað starfsár skól ans, en flestir nemendur höfðu átt í erfiðleikum að stunda nám í almennum skólum. Aðalmarkmið starfseminnar er að auðvelda fötl uðum og lömuöum börnum skóla göngu og veita þeim einnig þá sjúkraþjálfun, sem þeim er nauð synleg. Kennslan hefur verið mjög einstaklingsbundin og vinnutími kennaranna tveggja, sem við skól ann starfa, því oft langur. Auk þeirra störfuðu þrjár fóstrur við skólann, matráðskona og aðstoðar stúlka. Sjúkraþjálfari kom í skól ann fjórum sinnum í viku. Skóla stjóri Reykjadalsskóla er Svan- hildur Svavarsdóttir. Framboðsfundir í Vest- fjarðakjördæmi ákveðnir Framboðsfundir í Vestfjarðarkjördæmi verða, sem hér segir: Arnesi 22. maí kl. 15 Hólmavflc 22. maí kl. 20,30 Króksfjarðarnes 23. maí kl. 15 Reykjanes 23. maí kl. 15 Patreksfjörður 24. maí kl. 20,30 Tálknafjörður 24. maí kl. 20,30 Bíldudalur 27. maí kl. 20,30 Þingeyri 27. maí kl. 20,30 Flateyri 28. maí kl. 20,30 Suðureyri 28. maí kl. 20,30 Bolungarvík 29. maí kl. 14 Súðavflc 29. maí kl. 14 ísafjörður 4. júní kl. 20,30 Útvarpað verður frá fundinum á fsafirði um Loftskeytastöðina. Frambjóðendur Gatið á botni togarans stækkar 20 nemendur í Reykja- dalsskóla í vetur 3 Óheppni frúarinnar Skrif frú Svövu Jakobsdótt- ur um aukið launamisrétti Iðju kvenna eftir að ílialdið gerði helmingaskiptasamning við Al- þýðubandalagið um stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks, hafa að vonum vakið athygli. Hins veg- ar hefur Magnús Kjartansson greinilega orðið frúnni reiður fyrir það, að hún skyldi endi- lega þurfa að nefna Iðju í þessu sambandi. Frú Svava sýnir nefnilega fram á það í greininni að launamisrétti kvenna innan Iðju hefur komið til samtímis auknum áhrifum Alþýðubandalagsmanna í stjórn félagsins og orðið því meira, sem hlutdeild þeirra í samn- ingagerð og eftirlit þeirra með framkvæmd samningana hefur orðið meira. Frúin sýndi nefni lcga fram á það í grein sinni, að launajafnrétti innan Iðju hafi vcrið sæmilegt þar til Al- þýðubandalagið gerir samning ana við íhaldið um stjórn fé- lagsins. Það er með samning- unum 1970, sem misréttið hefst eins og frúin sýnir fram á í grein sinni. Það var meðal ann ars til að þakka þessa samn- inga Alþýðubandalagsmanna, sem Magnús Kjartansson lagði Þjóðviljann undir það í vetur með mörgum uppsláttarviðtöl- um, þar sem kjósendur Alþýðu bandalagsins voru hvattir til að kjósa vikapilt íhaldsins, Run- ólf Pétursson, til áframhald- andi formennsku í Iðju, Svo heldur Magnús að það þýði eitthvað fyrir liann að koma nú og segja: „Alþýðubandalagið er mjög óánægt með kjarasamn inga verkalýðsfélaganna“. Og ennfremur segir hann í gær: „Því miður er ekki hægt að tryggja hagkvæma kjarasamn- inga með því einn að kjósa Alþýðubandalagsmcnn í stjórn- ir verkalýðsfélaga". Þetta er athyglisverð játning. Það er með þessa játningu í huga, sem menn eiga víst að skilja baráttu Þjóðviljans frá í vet- ur fyrir því að Runólfur Pét- ursson yrði kjörinn formaður Iðju. Hvað má ásóknin aukast mikið? Alþýðublaðið birtir eftirfar- andi frétt á forsíðu sinni s.I. þriðjudag og byggir á viðtali við bæjarstjóra Alþýðuflokks- ins á Húsavík: „Togbátar, sem veitt liafa undan Norðausturlandi í vor kvarta mjög undan ágangi ný- tízku erlendra togara, scm sjó- menn hafa aldrei séð á miðun- um þar áður. Björn Friðfinnsson, bæjar- stjóri á Húsavík sagði í viðtali við blaðið í gær, að þetta væru brezkir togarar, og mætti ckki sjást fiskpeðringur á miðunum, þá væru þeir komnir innan smátíma, kannski 30—40 tog- arar í halarófu og þurrka allt upp á örfáum tímum. Þetta hafa þeir bæði gert út af Sléttunni og í Þistilfirðinum í vor. Björn sagði, að sjómenn hefðu bcnt á þetta löngu áður en nokkuð var farið að ræða um landhelgina. Þetta eru 3— Framhald á bls. 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.