Tíminn - 14.05.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.05.1971, Blaðsíða 12
TIMINN ........... r r -r r •• - — FÖSTUDAGUR 14. maí 1971 KSNIS BYÐUR URVAL OG & NYJUNGAR 12 stœrSir við allra hæfi, auk þess flestar fáanlegar í viðarlit. ic Rakagjafi er tryggir ]a*iga geymslu viðkvæmra matvæla. * Sjálfvirk afhríming ér vinnur umhugsunarlaust Djúpfrystir, sérbyggður, er gefur 18° 25° írost. ic Ytra byrði úr harðplasti, er ékki gulnar með aldrinum. ic Fullkomin nýting alis rúms vegna afar þunnrar einangrunar. Kæliskáparnir með stilhreinum og fallegum linum ic IGNIS er stærsti framleiðandi á kæli- og frystitækjum í Evrópu. ic Varahluta- og viðgerðaþjónosta. á RAFIÐJAN SlMI: 19294 RAFTORG SÍMI: 26660 VINNUVÉLAR — VEGHEFLA — DRÁTTARVÉLAR — VÖRULYFTARA OG BIFREIÐAR SOLNING HF. Baldurshaga við SuSurlandsveg, Reykjavík. Simi 84320. Pósthólf 741. Aðalfundur Aífedíiindtir Hagtryggmgar h.f. árið 1971 verður haidiim í Vedtmgahúsinu Sigtúni laugardaginn 22. maá og hefst M. 14. Dagsfcrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðteer verða afhentir hluthöfum eða öðrum með sfcrif- legt umboð frá þeim í skrifstofu félagsins að Suð- urlandsbraut 10, Reykjavík, 18. til 22. maí á venjulegom skrifstofuöma. Stjórn Hagtryggingar h.f. EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKÍPTUM VIÐ SPARISJÖÐINN SAf,'’3AN0 ÍSL. SPARISJOÐA AÐEINS VANDAÐIR OFNAR %OFNASMIÐJAN EINHOLTI lO - SlMI 21220 NOTUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI kejT»t i.ærra verði en áður hefur þekkzt. William P. Pálsson, Halldórsstaðir, Laxárdal, S.-Þing. BLÓMASÝNING Blómabúðin Dögg heldur blómasýningu í tilefni 10 ára afmælis síns í Safnaðarheimi Langholts- kirkju laugardaginn 15. maí og sunnudaginn 16. maí. Sýningin verður opin frá kl. 10 árd. til M. 10 s.d. báða dagana. Verið velkomin. BLÓMABÚÐIN DÖGG /.axveíð/men/i Samningur um veiðileigu í Svartá í A.-Húi. fell- ur úr gildi í sept. n.k. Þess vegna hefur stjórn „Veiðifél. Blanda“ ábveðið að bjóða ána rt tíl leigu árið 1972, en fleiri ára samningur jetur komið til greina. Við ána er nýtt og vandað veiðimannahús iteð tílheyrandi húsgögnum og búnaði. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður ftr- maður veiðifélagsins og tilboðum sé skilað fl hans fyrir 15. júní n.k. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. F.h. stjórnar „Veiðifél. Blanda“, Höllustöðum, 8. maí 1971. Pétur Pétursson. HESTAR Vil kaupa þæga, tamda hesta og hryssur, 4ra til 11 vetra. Þurfa að hafa tölt. Verð kr. 20—30 þúsund. Einnig ótamdar hryssur. Upplýsingar í síma 13334 M. 9—10 f.h. og í síma 83939 kl. 7—8 e.h. ASTRO SJÓNVARPSLOFTNET FYRTR RÁSIR: 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11. MAGNARA fyrir fjölbýMshús, raðhús og einbýlis- hús. — UPPSETNING loftneta og viðgerðir. RAFKAUP HF. Laugavegi 96 — Símar: 1 72 50 — 3.60 39. IIIHJUKRUNARKONUR Hjúkrunarkonur óskast til að leysa af í sumar- leyfum. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. Borgarspítalína. ir ""'"'i"’ —..........■ —- : - ■ ................................... OFNAR H/F. Sígumúla 27 ■ Reykjavik---------- og 3-42-00 Plastpokar íöllum stæröum pi ASTPRENTh - ^nrpnbAir i nlliinn Imim ■ I I l%L.I U I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.