Tíminn - 14.05.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.05.1971, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 14. maf 1971 GALLABUXUR 13 oz. no. 4—6 lcr. 220,- — 8—10 kr. 230-, — 12—14 kr. 240,- Fullorðinsstærðir kr. 350,- Sendum gegn póstkröfu. Litii Skógur Snorrabraut 22. Sími 25644 SVEIT Mjög duglegur 13 ára drengur vill komast í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 23479. BÆNDUR Rösk 15 ára stúlka óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Er vön. Upplýsingar í síma 50589. . BÆNDUR Glaðlyndan 10 ára strák langar að komast á gott sveitaheimili hvar sem er á landinu. Meðgjöf. Ingibjörg Yr. Pálmadóttir, BarmahlíS 32, R., S. 25743 Tveir drengir, 13—14 ára, óska eftir að komast í sveit í sumar. Erum vanir. Þarf ekki að vera á sama stað. Upplýsingar í síma 30103. Sveitavinna Tvær 16 ára stúlkur vanar sveitastörfum, óska eftir að komast á góð sveitaheimili í sumar, helzt í sömu sveit. Upplýsingar í síma 36133 og 83593. JÓN E. RAGNARSSON LÖGMAÐUR Lögmannsskrifstofa, Laugavegi 3. Sími 17200, Á víðavangi Framhald af bls. 3. 4000 tonna skip og þegar þau birtast er vissara fyrir íslenzku togbátana aS foröa sér“. Það má minna á í þessu sam bandi, að utanríkisráðherra Al- þýðuflokksins sagði það lygi í útvarpsumræðunum um land- helgismálið að ágangur er- lendra togara hér við land færi nokkuð vaxandi. Stjórnarflokkamir finna að frestunarstefna þeirra í land- lielgismálinu á ekki hljóm- grunn meðal fólksins í land- inu. Þess vegna hafa þeir lagt á það vaxandi áherzlu upp á síðkastið að þeir muni færa út fyrir hafréttarráðstefnuna, ef ágangur erlendra togara verði of mikill. Spurningin er bara, hve mikið telja þeir að ágangur erlendra togara megi vaxa? Ætli það verði ckki dálítið teygjanlegt hjá þeim eins og reynslan er af ýmsum kosningaloforðum þeirra. Hver vill treysta nú- verandi ráðherram til útfærslu í 50 mílur á næsta ári, þótt ágangur erlendra togara liér við land margfaldist? Sá, sem það gerir byggir ekki á reynslu þjóðarinnar af orðiieldni eða framgangi núverandi stjórnar- flokka í landhelgismálum. — TK HÖFUM FYRIR- LIGGJANDI HJÓLTJAKKA G. HINRIKSSON Skúlagötu 32 SÍMI 24033 BARNALEIKTÆKI ★ ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. TÍMINN Staribaclier, Austurríki Pintado, Portúgal Hilbe, Liechtenstein BRETAR GANGA I EBE Framhald af bls. 1. vörur, og hagsmuni ýmissa sam veldislanda, annarra en Nýja Sjálands. Rippon sagði, að þau tvö meginatriði sem eftir væri að semja um, væri staða Nýja Sjálands og hlutur Breta í fjár- mögnun Efnahagsbandalagsins. Rippon fjallaði einnig um Ferðamálafélag Framhald af bls. 2. sóknastöð £ Mývatnssveit, gera fuglaveiðisamþykkt, smbr. heim ild í fuglafriðunarlögum og að eft irlitsmaður verði ráðinn á kostn að hins opinbera, til að annast eyðingu minks í sveitinni, sem jafnframt sinni öðru nauðsynlegu eftirliti. 10. Brýna nauðsyn ber til, að gert verði lieildarskipulag byggð ar í Mývatnssveit, m. a. með hlið sjón af varðveizlu náttúruauðlinda sveitarinnar. Að lokum er þess að geta, að í lok ráðstefnunnar kom fram áhugi á því að sem fyrst yrði efnt til helgarráðstefnu um ferðamál Norðurlands, og m. a. ræddur sá möguleiki, að aðilar að þeirri ráð stefnu yrðu m. a. nýtt ferðamála félag Þingeyinga, svo og ferða málafélag Akureyrar. Gerði Heim ir Hanneson þetta að tillögu sinni, og lýsti Ingi Tryggvason því yfir, að Kjördæmissambandið hefði full an hug á því að eiga aðild að slíkri ráðstefnu, t. d. síðar í sumar eða haust, þegar þetta hefði verið at- hugað nánar. FATAMARKAÐUR VERKSMIÐJUVERÐ Höfun- opnað fatamarkað að Grettisgötu 8, gengið upp í sundið. — Póstsend- um. — Fatamarkaðurinn Sími 17220. Útvegum við stuttum fyrir- vara ýmsar gerðir af LOFTPRESSUM G. HINRIKSSON ' Skúlagötu 32 SÍMI 24033 fund Heaths forsætisráðherra og Pompidou Frakklandsfor- seta í næstu viku í París ,og taldi að þar yrði einkum rætt um stöðu Evrópu í heiminum eftir stækkun bandalagsins. Rippon lagði í lokin áherzlu á áframhaldandi samstarf við önnur EFTA-ríki. Umræður um niðurstöður af Briisselfundinum stóðu í um tvo tíma. Danski ráðherrann Nyboe Andersen taldi niðurstöð una í Briissel varðandi land- búnaðarstefnuna og iðnaðarvör- ur nokkuð -viðunandi fyrir Danmörku, sem einnig hefur sótt um aðild að bandalaginu. Norski ráðherrann Kleppe óskaði Rippon til hamingju með árangurinn, en benti á að Norðmenn ættu enn eftir að ná samkomulagi um sum sín þýðingarmestu atriði varðandi inngöngu Noregs í Efnahags bandalagið. Ráðstefnuaðstaðan á Loftleiðum. EFTA ráðherrafundurinn er með meiriháttar fundum, sem haldriir hafa verið á íslandi, og voriandi öiga fleiri slíkir eftir að fylgja í kjölfarið. All- ir, sem taka þátt í ráðstefn unni búa á Hótel Loftleiðum, auk nokkurra blaðamanna, sem líka eru á öðrum hótelum í Reykjavík. Þrjár hæðir í nýju hótelálmunni eru undirlagðar fyrir skrifstofur, fundarstaði og aðstöðii fyrir blaðamenn. Á jarðhæðinni er aðalráðstefnu- salurinn. í honum miðjum er borðahringur þakinn grænum dúk, og það er við. þessi borð, sem ákvarðanir fundarins ei’u teknar. í loftinu eru kristal- Ijósakrónur, en dökkir veggir og rautt gólfteppi, gera salinn vistlegann. í einu horni salar ins hafa túlkar aðsetur sitt, en aðalmálið á ráðstefnunni er enska, en auk þess er notuð þýzka og franska. Heyrnartæki eru við hvern stól í salnum, svo fulltrúar geta valið á milli þriggja tungumála. Á ganginum fyrir framan ráðstefnusalinn, standa lögreglu þjónar vörð, og fær enginn, nema sá sem er með sérstök skilríki, að fara' inn á þennan gang. Austast í nýju álmunni, er svo aðstaða fyrir blaðamenn, bæði á jarðhæð og í kjallara. Á jarðhæðinni er fundarsalur, með litlu sviði og þægilegum í’áðstefnustólum. Á þessu sviði gaf Rippon blaðamönnum skýrslu um síðustu atburði í Briissel í morgun. í þessum sal fá blaðamenn upplýsingar um gang mála á ráðstefnunni, og hefur verið haldinn blaðamanna fundur í hvei-ju fundarhléi, auk þess sem upplýsingar voru gefn ar þax-na íyrir fundinn. í kjallaranum er svo vinnu aðstaða fyrir blaðamenn. í stórri kennslustofu, hefur ver ið komið fyi’ir borðum og stól um, og þai-na hefur verið safn að saman skólaritvélum úr Reykjavík til afnota fyrir blaða mennina. Innan við kenslustof una er svo póstur og sími meS símaþjónustu til útlanda og svo telextæki, sem hafa verið óspart notuð til að fræða um- heiminn um, hvað sé að gerast hér á EFTA-fundinum í Reykja vík. Þá er þarna í kjallaranum líka sjónvai>psupptökuherbergi og útvarpsupptökuherbergi. Búizt hafði verið við upp undir hundrað blaðamönnum, en fæi’ri komu. Þeir hafa reynd ar verið að tínast að í dag, og um kl. 5 í dag komu t. d. tveir — beint frá Briissel, og þóttust heldur heppnir, að ekki var búið að halda blaðamanna fund eftir skýrslu Rippons. f kvöld hélt svissneska sendi nefndin hjá EFTA veizlu fyrir fulltrúa á EFTA-fundinum og ýmsa aðra gesti, innlenda og erlenda, á Hótel Sögu. Hófst veizlan kl. 20. Gult Ijós Framhald af bls. 1. að takast mætti að ganga frá þeim vandamálum, sem óleyst væru, fyrri hluta sumars. Með al þeirra mála, sem enn væri eftir. að leysa, nefndi hann þá upphæð, sem Bretland ætti að gi’eiða í sameiginlegan sjóð EBE, nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja hagsmuni Nýja Sjálands varðandi útflutning þeii’ra á landbnnaðarvöi’um, að- allcga þó mjólkurvörum, og fiskimálastefnuna. Klukkan þrjú í dag hófst síð an fundur ráðheri’anefndax’inn- ar að nýju og var Rippon fyrst ur á mælendaskrá. Hann rakti gagn viðræðufundanna í Briiss- el síðustu daga, en síðan fóru fram umræður um málið og stækkun EBE og stóðu þær í um tvær klukkustundir. Veiðar og EBE Framhald af bls. 1. Gylfi, hafa Islendingar stungið upp á því við Efnahagsbandalagið, að við það verði gerður sams konar samningur og við gerðum við inngönguna í EFTA, en þó með þeirri viðbót að við höfum óskað eftir frjálsum innflutningi á öllum fiskafurðum til hins stækkaða Efnahagsbanda- lags, en ekki aðeins á þeim, sem við höfum nú frjálsan innflutning á til EFTA landanna. I sambandi við fiskimálastefnu Efnahagsbandalagsins, sagðj Gylfi, er í’étt að taka það fram, að ég lét þess skýrt og afdráttarlaust get- ið í ræðu minni á fundinum síðdeg- is í dag, að islendingar litu á það sem tvo algjörlega óskylda hluti að semja um frjálsa verzlun með fisk og sjávarafurði og hitt, hvern rétt þjóðir skyldu hafa til þess að veiða innan fiskveiðilögsögu hverr- ar annarar. I þessu felst auðvitað skýlaus yfirlýsing um það að samn- ingur íslands við hið stækkaða Efnahagsbandalag geti aldrei haft í för með sér nein réttindi nokk- urarr annarar þjóðar innan íslenzkr ar fiskVwLLL'gsógu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.