Tíminn - 20.05.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.05.1971, Blaðsíða 3
FEMMTUDAGUR 20. maí 1971 TIMINN Bergþór Finnbogason viS kennslu I 4. bekk. einungis til skólans heldur líka til heimilisins. ★ Hver skyldu vera viShorf yngstu kennaranna okkar, þeirra, sem eiga eftir að halda uppi merki skólanna næsta ald arhelming? Marsibil Ólafs- dóttir tók að sér að svara því. Hún hóf nám í Kennaraskóla íslands haustið 1966, útskrifað ist þaðan 1970 og hóf þá kennslu við Barnaskólann á Selfossi. —- Fyrstu tveir veturnir í Kennaraskólanum miðast aðal lega við að auka almenna menntun nemendanna. í 3. bekk hefst kennsla í uppeldis- og kennslufræði, en í 4. bekk fáum við að spreyta okkur á kennslu í öðrum skólum. Þá veltur mikið á því að lenda í góðum skóla og hjá áhuga sömum kennara, því að maður býr einna mest að þessari kynn ingu, þegar út í sjálfa kennsl- una kemur. í kennaraskólanum sjálfum er alltof naumur tími áætlaður í „að kenna mönnum að kenna hinar einstöku náms greinar.“ — En það eru þó vissar hug myndir á döfinni, sem ykkur eru kynntar og ætlazt til að þið innleiðið. — Okkur er kennt alltof lítið af aðferðum, en þó lærum við aðeins um starfræn vinnubrögð mengjafræði, lestrarfræði og hljóðaaðferðina. Við fengum örlitla sýnikenslu í lestri með hljóðaaðferð, sem var mjög góð. En allar þessar greinar FERÐASKRIFSTOFAN Austurstræti 17 — Símar 20100/23510 ÚTSÝN GIRÐIIMGAREFIMI gott úrval ágóSu verði höfðu svo takmarkaðan tíma fjölda og voru aðeins kenndar í 4. bekk, að lítil ástæða er til þess að ætla, að menn gætu tileinkað sér þær að gagni. — Hvað um hópvinna nem- enda. Er ekki lagt töluvert upp úr að þið tileinkið ykkur slíkt? — Jú, jú aðeins var nú kom ið inn á þá grein. En ekki feng um við að reyna sjálf að kenna hana, sem maður lærir samt mest á. í minni kennsluritgerð skrifaði ég um flokkavinnu. Ég hafði verið svo heppin að lenda í Öldutúnsskólanum í Hafnarfirði við kennsluæfing- FERÐA ALMANAK ÚTSÝNAR 1971 Nú þegar eru margar þessar ferðir að seljast upp! Maí: Júní: Júlí: Ágúst: Sept. Okt.: 22. 29. 13. 19. 26. 9. 17. 26. 7. 10. 14. 24. 30. 2. 4. 7. 7. 9. 14. 19. 21. '21. ÍTALÍA: Feneyjar, Lidó, London, 18 dagar SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar LONDON:Vinna í Englandi (til 19. sept.) NORÐURLÖND: Kaupmannah. með vikudvöl (má framl.). SPÁNN: Costa Brava — London 18 dagar NORÐURLÖND: Kaupmannah. með vikudvöl (má framl.). SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar SPÁNN: Costa del Sol, 15-29 dagar NORÐURLÖND: Kaupmannah. með vikudvöl (má framl.). SPÁNN: Costa del Sol, 15-22-29 dagar SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar SPÁNN: Costa del Sol, 8-15-22 dagar SPÁNN: Costa del Sol, 8-15-22 dagar SPÁNN: Costa Brava — London, 18 dagar RÚSSLAND: Leningrad, Moskva, Jalta, Odessa, London, 18 dagar SPÁNN: Costa del Sol, 8-15-29 dagar SPÁNN: Ibiza — London, 19 dagar GRIKKLAND: Rhodos — London, 18 d. SPÁNN: Costa del Sol - London, 19 dagar JÚGÓSLAVÍA: Budva - London, 17 dagar SPÁNN: Costa del Sol, 15 dagar SIGLING UM MIÐJARÐARHAF— London, 5. SPÁNN: Costa del Sol - London, 27 dagar Verð kr. Verð kr. Fargj. kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. Verð frá kr. 15 dagar Verð frá kr. Verð frá kr. 26.800,00 24.500,00 9.800,00 16.900,00 25.800,00 16.900,00 26.800,00 12.500,00 16.900,00 15.500,00 26.800,00 15.500,00 15.500,00 26.800,00 39.800,00 15.500,00 31.500,00 34.200,00 22.900,00 29.400,00 15.500,00 31.000,00 23.500,00 Allar Útsýnarferðir með þotuflugi! — Skipuleggið ferðir yðar tímanlega! ÚTSÝNARFERÐ: ÓDÝR EN 1. FLOKKS! Ódýrar IT-ferðir einstaklinga. — Allir farseðlar og hótel á lægsta verði. ar, en þar er mikið um flokka vinnu nemenda. Gat ég notið stuðnings af æfingakennaranum mínum í sambandi við ritgerð- ina. — Þér hefur tekizt að koma upp hópvinnu þennan fyrsta kennsluvetur þinn. Ertu ánægð? — Jú, eftir atvikum get ég verið það. Þetta er skemmtileg og lífræn vinnutilhögun og mik il tilbreyting fyrir börnin, því þau læra ^að vinna saman og taka tillit hvert til annars. Einnig hafa þau eldri skipulagt vinnuna mikið sjálf, eftir að þau komust upp á lagið með þessi vinnubrögð. — Hvernig gengur hópvinna við greinar eins og íslandssögu, landafræði og náttúrufræði, þar sem þarf að komast yfir ákveðið pensúm? — Tíminn fram að jólum nýtt ist nú bezt, en síðan bættist eðlisfræðin inn í og enskan var reyndar fyrir, og svona aukafög slíta daginn mikið í sundur. Reyndar hefði ég get að tekið hópvinnu meira í teiknitímum, en- börnin eiga líka að skila sjálfstæðum teikn ingum eftir Veturinn. — Hafið þið teiknað mikið þennan vetur? — Já reyndar, en meira hef ur það nú líkzt föndri upp á síðkastið. T. d. hafa þau gert skemmtilegar myntíir úr eiiiis afgöngum og garni, einnig úr ullarlögðum og myndablöðum. Þau virðast njóta sín vel við þetta. — Stefnir þ Ata föndur að einhverju í sambandi við náms fögin? — J.á, oft á tíðum er það svo. í flokkavinnunni komum við mikið inn á lesgreinarnar. Sjö Framhald á bls. 2 Ferðaúrvai hiá ÚTSYN TÚNGIRÐINGANET GADDAVÍR IÁRN- OG TRÉSTAURAR LÓÐANETPLASTHÚÐUÐ O ÚTVEGUM GIRÐINGAR OG JÁRNHLIÐ UM ATHAFNASVÆÐI, ÍÞRÓTTASVÆÐI O. FL. fóSur grnsfrœ girSingmfni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR 8 Símar: 11125 11130 I ASETONA Með notkun Asetona hafið þið vopn í hönd- um, til þess að fyrirbyggja súrdoða. Gefið Asetona í 6 til 8 vikur, Vz kg. á dag, — 2 vlkur fyrir og 4—6 vikur eftir burð — og hætta á súrdoða er þar með úr sögunni. Samband ísl. samvinnufélaga INNFLUTNINGSDEILD BÆNDUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.