Tíminn - 20.05.1971, Síða 12
Fimmtudagur 20. maí 1971.
■
DRIFA VIÐAR LATIN
FB—Reykjavík, miðvikudag.
í morgun lézt í Reykjavík
Drífa Viðar Thoroddsen. Hún var
fœdd 5. marz 1920, dóttir hjón
anna Katrínar Viðar fæddrar Nor
mann og Einars Indriðasonar
Viðar. Drífa varð stúdent frá
Monntaskólanum í Reykjavík
1938. Eftir það lagði hún stund
á málaralist í Frakklandi og Banda
ríkjunum. Hún var gift Skúla
Thoroddsen lækni, og áttu þau
fjögur börn.
Iðunn fullvinnur
pelsaskinn
EB—Reykjavík, miðvikudag.
Fram kemur í fréttabréfi frá
Sambandi ísl. samvinnufélaga,
að það háir talsvert framleiðslu
pelsa hér á landi, liversu tilfinn
anleg vöntun er á feldskcrum
í landinu, og sama gildir um
tæknimcnn í leðursútun.
í Iðunni hefur frá því í
maí í fyrra verið unnið við
sútun, jafnhliða því sem byggð
var upp verksmiðja til full-
vinnslu pelsaskinna. Rekstur-
inn er nú kominn á það stig,
að þegar hefux verið hafizt
handa um þessa vinnslu, en
skinnin verða að hluta flutt
út og að hluta saumuð í pelsa
hjá Fataverksmiðjunni Hcklu.
Þá er nýlega tekin til starfa
verksmiðja í Borgarnesi, til
framleiðslu á kuldahúfum úr
pelsaskinnum frá Iðunni. Þar
verða framleiddar kven- karla-,
unglinga- og barnahúfur. í
fyrsta áfanga er áætlað að
framleiða 15—20 þús. húfur á
ári fyrir innlendan og erlend
an markað. Björgvin Óskar
Bjarnason er verksmiðjustjóri,
en hann dvaldi um hríð í
S-Þýzkalandi og kynnti sér
þessa framlciðslu. Alls vinna
10 manns í verksmiðjunni nú
sem stendur.
S
FRAMBOÐSFUNDIR í
REYKJANESKJÖRDÆMI
Sameiginlegir framboðsfundir frambjóðenda í Rcykjaneskjör-
dæmi fyrir Alþingiskosningarnar 13. júní næstkomandi, verða
lialdnir á eftirtöldum stöðum í kjördæminu:
Mánudaginn 24. maí í Félagshcimilinu Seltjarnarnesi, kl. 20:30.
Fimmtudaginn 27. maí í Hlégarði, Mosfellssveit, kl. 20:30.
Miðvikudaginn 2. júní í Slapa, Njarðvíkum, kl. 20:30.
Laugardaginn 5. júní í Bæjarbíói, Hafnarfirði, kl. 14:00.
Miðvikudaginn 9. júní í Víghólaskóla, Kópavogi, kl. 20:30.
Frambjóðendur.
ísfirðingar - Vestfirðingar
Framsóknarfélögin á fsafirði boða til almcnns stjórnmálafundar
í kvöld, fimmtudaginn 20. maí, kl. 8,30 að Uppsölum, ísafirði.
Frambjóðendur flokksins, Steingrímur Hermannsson, Bjarni Guð-
björnsson, Halldór Kristjánsson og Ólafur Þórðarson, flytja
stuttar framsöguræður. Að þeim loknum hefjast almennar um-
ræður.
Steingrímur
Bjarnl
Haildór
Ólafor
Kosningadag-
skrá útvarps
EJ—Reykjavík, miðvikudag.
í gær gekk útvarpsráð frá
kosningadagskrá liljóðvarps og
sjónvarps fyrir alþingiskosning-
arnar 13. júní. f sjónvarpinu
verður sérstök flokkakynning,
framboðsfundur og liringborðs-
umræður formanna flokkanna,
en í hljóðvarpinu sérstakar út-
varpsumræður.
Fyrir fundi útvarpsráös lá
beiðni frá Framboðsflokknum,
sem býður fram í þremur kjör-
dæmum, um að hann fengi að
taka þátt í öllum kosningadag-
skrám útvarpsins til jafns við
aðra flokka.
Tveir útvarpsráðsmenn, Þór-
arinn Þórarinsson og Þorsteinn
Hannesson, fulltrúar framsókn-
armanna, lögðu til að ráðið féll-
ist á þessa bciðni.
Meirihluti útvarpsráðs, fjórir
fulltrúar stjórnarflokkanna, sam
þykktu hins vegar að Framboðs-
flokkurinn fengi þátttöku í öd-
um kosningadagskrám nema
hringborðsfundi formanna flokk
anna í sjónvarpinu. Þórarinn og
Þorsteinn greiddu atkvæði gegn
því, en Björn Th. Björnsson sat
hjá. Björn hafði áður flutt til-
lögu um að hringborðsfundur
yrði bundinn við þingflokka og
útiloka þannig Framboðsflokk-
inn frá þátttökú í þeim sjón-
varpsfundi, en sú tillaga var
felld með öllum atkvæðum gegn
einu.
Kona fyrir bíl á^gang-
braut á Hringbraut
OÓ—Reykjavík, miðvikudag.
Mjög alvarlegt umferðarslys
varð á Hringbraut í dag. Þar
var ekið á konu, sem var á
leiö yfir götuna og gekk á
merktri gangbraut, sem er rétt
á móts við Umferðarmiðstöð-
ina og er margoft búið að aka
á fójk á þessari gangbraut og
beggja vegna í námunda við
hana. Konan sem ekið var á
í dag er 26 ára gömul. Hlaut
hún mikið höfuðhögg og er
mikið slösuð. f kvöld var hún
enn í rannsókn og aðgerð á
Borgarsjúkrahúsinu. Þegar lög
reglan atliugaði bílinn, sem. er
jeppi, eftir slysið, var hann
hemlalaus og var hann tckinn
af skrá.
Konan var á gangi suður yfir
Stuðningsfólk B-listans á Vestfjörðum I HITASTIG HVITAR
ER 6-7 GRÁÐUR
Kosningaskrifstofan á ísafirði er að Hafnarstræti 7 — 4. hæð
sími: 3690. Skrifstofan er opin frá kl. 9—19.
Norðurlandskjördæmi vestra
Frambjóðendur Framsóknarflokksins boða til almenns kjósenda-
fundar á Hvammstanga, næstkomandi sunnudag kl. 3 síðdegis.
Frambjóðcndur
Ólafur
Björn
Magnús
Stefán
— og útlitið því gott fyrir netaveiðimenn
Meirihluti útvarpsráðs rök-
studdi útilokun Framboðsflokks
ins frá hringborðsfundinum með
því, að flokkurinn byði aðeins
fram í nokkrum kjördæmum.
Svipað hafi verið 1967, þegar
flokkur Áka Jakobssonar bauð
fram í tveimur kjördæmum og
hafi hann verið útilokaður frá
hringborðsfundi formannanna
með sömu rökum. Vert er að
geta þess, að við afgreiðslu þess
máls í útvarpsráði 1967 létu full
trúar Framsóknarflokksins bóka
það, að þeir teldu rétt að flokk-
ur Áka fengi að taka þátt í öll-
um kosningadagskrám til jafns
við aðra flokka, sem þá buðu
fram.
Dagskráin í útvarpinu verður
annars sem hér segir:
Flokkakynning í sjónvarpinu
25. og 26. maí nk. Hver flokkur
fær 20 mínútur og verða þætt-
irnir teknir upp í sjónvarpssal
á laugardaginn. Þrír flokkar
verða kynntir hvort kvöldið og
verður dregið um röð flokkanna.
Framboðsfundur í sjónvarps-
sal 1. júní. Umferðir verða fjór-
ar, 7 — 5 — 5 — 5 mínútur.
Hringborðsfundur formanna
flokkanna í sjónvarpinu 8. júní.
Formenn flokkanna eða fulltrú-
ar, sem þcir tilnefna, taka þátt
í fundinum — nema formaður
Framboðsflokksins.
Útvarpsumræður í hljóðvarp-
inu 10. júní. Þrjár umræður
verða, 15 — 10 — 5 mínútur.
Hringbraut í átt að Umferðar
miðstöðinni er hún varð fyrir
bílnum. Lenti hún á öðru fram
brettinu og kom brot í það á
tveim stöðum við áreksturinn —
og kastaðist upp á bílinn og
lenti með höfuðið á framrúð
unni, sem brotnaði. Kastaðist
konan með bílnum inn á mið
gatnamót Laufásvegar.
Bíllinn var á vesturleið. Eftir
áreksturinn sveigði bílstjórinn
til vinstri, yfir á vinstri ak-
brautina, og ók þar á móti
umferðinni og upp á graseyj
una milli akbrautanna og stöðv
aðist um 100 metra frá gang-
brautinni þar sem áreksturinn
varð. Engin hemlaför sáust eft
ir bílinn.
Framhald á bls. 22
HEILDARVELTA
IÐNAÐARDEILD
AR SÍS JÚKST
45% S.L. ÁR
EB—Reykjavík, miðvikudag.
I nýútkomnum Sambandsfrétt
um kemur fram að heildarvelta
Iðnaðardeildar Sambandsins jókst
um rúmlega 45% 1970, borið sam
an við 1969. Þá er afkoma deild
arinnar ennfremur mjög góð á
árinu, að því er Harry Frederik
sen framkvæmdastjóri dcildarinn
ar segir.
Þá kemur fram að í hinni end-
urbyggðu skóverksmiðju Iðunnar
er framleiðsla nú hafin með full-
um afköstum. Þar eru framleidd
7—8 þús. pör á mánuði. Er hér
um að ræða kven-, karla- og ungl
inga- og barnaskó. Þá hefur fram
leiðsla á kuldaskóm farið mjög
vaxandi og sérstaklega á það við
um skinnfóðraða kuldaskó, sem
cru mjög eftirsóttir.
f Gcfjun voru settar upp tvær
nýjar vélar í fyrra, spunavél og
kembivél. Gefjun framleiðir eink
um, eins og kuniiugt er, fataefni,
gluggatjaldaefni, ullargarn, ullar
lopa og ullarteppi, sem seld eru
til Sovétríkjanna. 1970 voru seld
þangað 60,800 teppi, en um fjórði
hluti framlciðslunnar fer til út-
flutnings.
ÞOTAN KEM-
UR I DAG
— lendir í Rvík kl. 14,00
ET—Reykjavík, miðvikudag.
Hin nýja þota Flugfélags fs-
lands er væntanleg til Reykjavík
ur á morgun, fimmtudag, og mun
lenda á Reykjavíkurflugvelli kl.
14, þar sem móttökuathöfn fer
fram. Þotunni verður gefið nafn
og Ingólfur Jónsson, samgöngu
málaráðherra og Birgir Kjaran,
stjórnarformaður Flugfélagsins
flytja ávörp. Flugfélagið býður
alla vclkomna til móttökuatliafnar
innar, sem fer fram við afgreiðslu
félagsins á Reykjavíkurflugvelli.
Þotan, sem hlotið hefur ein-
kennisstafina TF-FIA, var afhent
Flugfélaginu í gær kl. 15 að ísl.
tíma og veitti Sigurður Matthías
son, fulltrúi, þotunni viðtöku f.h.
félagsins. Þotan er nú í Middle
ton í Pennsylvaníu-fylki í Banda
ríkjunum og mun leggja af stað
til Reykjavíkur í fyrramálið, þ.
e. á fimmtudagsmorgun. Flug-
stjóri þotunnar verður Anton
Axelsson, en eins og áður sagði
lendir þotan á Reykjavíkurflug-
velli kl. 14 á fimmtudag.
EB-Reykjavík, miðvikudag.
Kristján Fjcldsted, bóndi í
Fcrjukoti í Borgarfirði, kvað útlit
gott fyrir netaveiði í Hvítá, er
Tíminn ræddi við liann í dag.
Sagði liann að þcgar hitastig vatns
ins í ánni liefði verið mælt s.l.
sunnudag, hcfði það reynzt 6—7
stiga heitt, og er það óvcnju-
legt miðað við árstíma, t.d. var
hitastigið í ánni 4—5 stig á sama
tíma í fyrra. Vatnið í ánni er
rétt yfir meðallag og er það
sæmilega hreint. l.axveiði í net
hófst í dag, og lýkur 2U. ágúst
að venju.
Þegar hitastig ánna er orðið
6—7 stig fer laxinn að ganga í
þær fyrir alvöru, þannig að ef
ekki breytist til hins verra, geng-
ur laxinn óvenju snemma í árn-
ar. — í fyrra var hitastig Hvítár
á þessum tíma 4—5 stig eins og
fyrr segir og veiðin því treg fyrir
nctaveiðibændur framan af. Um
mánaðamótin maí—júní fór svo
nð hlýna. IJrðu þá mikil flóð 1
nnni svo að veiðimenn áttu í erfið
leikum með að athafna sig um
tíma. Netaveiðin i Hvítá var hins
vegar fyrir ofan meðallag í fyrra.
TVO BORN
FYRIR BÍL
OÓ—Reykjavík, miðvikudag.
Ekið var á tvö börn, sem
voru á sama reiðhjólinu, á
Hringbraut í gærkvöldi. Er
drengurinn átta ára og telp
an yngri. Óku þau á hjólinu
þvert yfir á akbraut og lentu
þar fyrir bíl.
Drengurinn er lærbrotinn og
með áverka á andliti og telp-
an er með mikla áverka á and-
liti, og er sennilega kinnbeins-
brotin.