Tíminn - 26.05.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.05.1971, Blaðsíða 4
rAPPIRSVORURH^ SKÚLAGÖTU 32,- SÍMI 84435 ffin LEITID UPPLYSIN TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 26. maí 1971 Stuðningsfólk B-listans í Reykjavík Sé úrið auglýst fæst þa'ð hjá FRANK GINSBO RODANIA Jaeger-le Coultre Alpina Roamcr Pierpont ORIS ARSA Terval Damas Favre-Leuba JEPPADEKK Utankjörfundarkosnmg Kjósendur Frumsóknarflokksins, sem ekki verða heima á kjördag eru hvattir tVl að kjósa sem allra fyrst. f Reykjavik er kosið hjá borgarfógeta VONARSTRÆTI 1 á horni Lækjargðtu og Vonar- strætis. Kosning fer fram alla virka daga kl. 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 síðdegis. Helga daga kl. 2—6. Utan Reykjavíkur er kosið hjá sýslumönnum, hæjarfógetum og hreppstjórum um allt land og erlendis í íslenzkum sendiráðum og íslenzkumælandi ræðismönn- um íslands. Stuðningsfólk B-listans cr beðið að tilkynna viðkomandi kosn- ingaskrifstofu um líklegt stuðningsfólk Framsóknarflokksins sem ekki verður hcima á kjördag. Skrifstofa flokksins, Hringbraut 30, veitir allar upplýsingar viðvíkjandi utankjörfundarkosningunum, símar: 15219, 15180 og 15181. Listabókstafur Framsóknarflokksins er B og skrifa stuðnings- mcnn flokksins þann bókstaf á kjörseðilinn þegar þeir greiða atkvæði utankjörstaðar. FRANCH MICHELSEN úrsmíðameistari Laugavegi 39. Reykjavík FRAMBOÐSFUNDIR í REYKJANESKJÖRDÆMI Sameiginlegir framboðsfundir frambjóðenda í Reykjancskjör- dæmi fyrir Alþingiskosniingarnar 13. júní næstkomandi, verða haldnir á eftirtöldum stöðum í kjördæminu: Fimmtudaginn 27. maí í Hlégarði, Mosfellssveit, kl. 20:30. Miðvikudaginn 2. júní í Stapa, Njarðvíkum, kl. 20:30. Laugardaginn 5. júní í Bæjarbíói, Ilafnarfirði, kl. 14:00. Miðvikudaginn 9. juní í VíghólaskBla, Kopavogi, kl. 20:30. Frambjóðendur. Kosningaskrifstofur B-listans í Reykjavík, Skúlatúni 6 Við veljum minfal : Blldal OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík Sírnar 3*55-55 og 3-42-00 GALLABUXUR 13 oz. no. 4—6 kr. 220,- 1! ! — 8—10 kr. 230-, — 12—14 kr. 240,- Fullorðinsstærðir kr. 350,- Sendum gegn póstkröfu. Litli Skögur Snorrabraut 22. Sími 25644 Allar almennar upplýsingar svo og upplýsingar um kjör- skrár eru veittar í síma 25074 Upplýsingar um utankjörfundarkosningu og þá, sem dvelja erlendis eru í síma 25011. Kosningastjóri er í síma 25010. Stuðningsfólk B-listans er beðið að veita sem fyrst allar upplýsingar, sem að gagni mættu koma, varðandi fólk, sem dvelur utanbæjar, og láta skrifstofuna sömuleiðis vita um þá, sem fara úr borginni fyrir kjördag. Utankjörfundarkosning hófst 16. þessa mánaðar. Framsóknarfélag Grindavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur verður haldinn f Kvenfélagshúsinu (uppi) fimmtudaginn 27. maí næstkomandi kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið og takið nýja félaga. 1 Stjórnin. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Árnason hrl. og Vilhjálmur Árnason hrl. Lækjargötu 12. (Iðnaðarbankahúsið, 3. h.). Símar 24635 — 16307. 135 PAPPÍRSÞURRKUR KOSTA SAMA OG ÞVOTTUR ÁEINU HANDKL/ÍÐI JEPPAEIGENDUR HAFIÐ ÞIÐ REYNT NÝJU BRIDGESTONE JEPPADEKKIN? Fyrirliggjandi í Tollvörugeymslunni eftirtaldar stærðir: 750x16 — 700x16 650x16 — 700x15 BRIDGESTONE hjólbarðarnir hafa reynzt frábærlega vel á íslenzkum vegum. Þess vegna eru BRIDGESTONE lang mest seldu HJÓLBARÐARNIR M A ÍSLANDI ÁR EFTIR ÁR. Laugavegi 178 Sími 36840 — 37880

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.